Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.2000, Side 51

Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.2000, Side 51
LAUGARDAGUR 15. APRÍL 2000 DV Ferðir Færeyskir dagar í Ólafsvík í þriðja skipti: Bryggjuball og færeysk messa Dagana 30. júní-2. júlí 2000 verða færeysku dagamir í Ólafsvík haldnir í 3. sinn. Dagamir verða með svipuðu sniði og síðastliðin 2 ár. Boðið verður upp á fjölbreytta dagskrá alla helgina. Á fostudag og laugardag verður ríkj- andi markaðsstemning. I boði verða færeyskir réttir eins og til dæmis ræst kjöt og súpa, fríkadellur, knettir, skerpukjöt og færeyskt brauð svo eitt- hvað sé nefnt. Bömin verða ekki skilin út undan á færeyskum dögum, komið verður upp leiktækjum fyrir bömin endurgjalds- laust. Bryggjubailið hefur notið mikilla vinsælda og í fyrra var fjörið svo mikið að dansað var langt fram eftir nóttu. Hátíöardagskrá tekur síðan við á laugardeginum og auk ýmissa uppákoma verður efnt til dorgkeppni fyrir yngstu kynslóðina. Aftur verð- ur flautað til dansleikjar á laugar- dagskvöldinu en þá verður haldinn stórdansleikur í félagsheimilinu Klifi, sem er eitt stærsta félagsheim- ili landsins. Færeyska hljómsveitin Twilight leikur fyrir dansi á ballinu. Mæting í fyrra var með afbrigðum góð en þá sóttu sex hundrað manns dansleikinn og skemmtu sér i rífandi fjöri. Að morgni sunnudags verður fær- eysk messa í Ólafsvikurkirkju og mun færeyskur prestur þjóna fyrir altari. Þá er vert að geta myndlistar- sýningar í boði Lista- og menningar- nefndar Snæfellsbæjar i grunnskóla Ólafsvíkur. Listamaðurinn Daði Guðbjömsson verður með sýningu á verkum sinum á meðan færeysku dagamir standa yfir. I Ólafsvík verða næg tjaldstæði og stæði fyrir húsbíia auk þess sem tvö hótel era á staðn- um. -DVÓ Lestarstöð í gamla borgarhlutanum Þegar lestarstöðvarnar verða teknar í gagnið geta farþegar dundaö sér við aö skoða Ijósmyndir af fornminjum sem fundust á hveijum stað á meöan þeir bíða eftir lestinni. Samgöngubætur í Aþenu: Tólf þúsund ára f ornmin j ar Ferðafélag íslands: Páskar á fjöll- um Að venju stendur Ferðafélag Islands fyrir fjallaferðum um þessa páska. Það er hefðbundið að félagið leggi leið sína i Land- mannalaugar og Þórsmörk yfir hátíðarnar og frá því verður ekki brugðið. Á þessiun árstíma er ægifag- urt á fjöllum, hvítt yfir að líta, andstæður i náttúrunni njóta sín vel og birtan er einstök. Boð- ið verður upp á skiðagönguferð í Landmannalaugar 20.-22. apríl og verður farangur fluttur til og frá Sigöldu. Það er nægur snjór á þessum slóðum og færi gott og ekki spiUir fyrir að hafa heita laugina til að baða sig í eftir góð- an skíðadag. Þá verður sömuleiðis haldið í Þórsmörk og gengið þar um þessa einstöku náttúruperlu. Sú ferð stendur 22.-24. aprO og gæti jafnvel gefist tækifæri tO að sjá páskasólina dansa undir Eyja- fjaUajökli. Enn er svo ónefnd ferö í Fjörð- ur, ný páskaferð með Fjörðung- um á Grenivík 20.-22. aprO og er fullt fæði og farangur fluttur í þeirri ferð. Grikkland verður land ólympiuleik- anna að fjórum árum liðnum. Það er vel við hæfi því leikamir eiga rætur að rekja til Grikklands en hinir fomu leikar voru haldnir Seifi tO heiðurs á Ólympíusléttunni á fjögurra fresti frá árinu 776 f. Kr. og fram tO ársins 393 e. Kr. MikOI viðbúnaður er þegar hafinn í Grikklandi vegna fyrirhugaðra ólympíuleika. I Aþenu tO að mynda verið að gjörbylta almenningssam- göngum. Bætt verður við tveimur nýj- um leiðum í neðanjarðarkerfi borgar- innar, um 20 kOómetra leið með 21 lestarstöð. Með breytingunum mun neðanjarð- arkerfi borgarinnar bera 780 þúsund farþega á degi hverjum í stað um 330 þúsund í dag. RúUustigum og lyftum hefúr víða verið komið fyrir auk þess sem 160 lestarvögnum hefúr verið bætt við kerflð. I fomri borg eins og Aþenu geta framkvæmdir sem þessar reynt á þol- rifm og á funrn nýju lestarstöðvanna hafa framkvæmdir hvað eftir annað stöðvast þegar fundist hafa fomminjar sem eru aOt að tólf þúsund ára gamiar. Þegar lestarstöðvamar verða teknar í gagnið geta farþegar dundað sér við að skoða ljósmyndir af fomminjum sem fúndust á hveijum stað á meðan þeir bíða eftir lestinni. Sænsku biólkahúsin frá Stámtob BjálkabústaSir og ferðaþjónustuhús 10,0 • 26,5 • 40,6 og 52,6 m2 Vönduð fulleinangruð heilsárshús, hagstætt verð 26,5m2 bjálkabústaður + 8,0m2 verönd Æ-t, i/rnar'/i fí 40,6m2 bjálkabústaður + 19,0m2 verönd og 19,0m2 svefnloft Armúla 36 * s. 581-4070 og 699-6303 Selmúla megin http://www.itn.is/elgur í geið einangrunaiglers fyrir ^ íslenskar aðstæður. Glerborgargler er framleitt undir gæðaeftirliti Rannsóknastofiiunar byggingariðnaðarins. íHrP D Dalshrauni 5 220 Hafiiarfirði Sími 565 0000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.