Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.2000, Síða 56
Tilvera
LAUGARDAGUR 15. APRÍL 2000
DV
Fjölskyldumál
íslensk
Þórhallur
/* l • • 1 1 1 1 / 1 Heimisson
fjolskyldustefna oskast
Fjölskyldumál hafa verið þó
nokkuð fyrirferðarmikil í umræð-
unni að undanfómu eins og efaiaust
hefur ekki farið fram hjá neinum.
Það er kannski ekki svo skrýtið því
fjölskyldumál eru að verða mál mál-
anna. Almenningur er að vakna til
vitundar um gildi fjölskyldunnar og
heilbrigðs fjölskyldulífs og lætur
ekki lengur bjóða sér hvað sem er i
þeim efnum. En þó að mikið hafi
verið rætt um málefni fjölskyldunn-
ar þá hefur öll umræðan snúist í
kringum ákveðin mál sem komið
v hafa upp á yfirborðið. Þar er hægt
að nefna sem dæmi kjör öryrkja,
stöðu einstæðra foreldra, breytt
fæðingarorlof og lengd skólaársins.
Auðvitað er hægt að nefna fleiri mál
úr umræðunni en þessi hefur lík-
lega boriö hæst. Aftur á móti hefur
lítið sem ekkert verið fjaliaö um
íjölskyldustefnu á breiðum grund-
velli, það er að segja, hvemig að-
stöðu við viljum búa börnum og fjöl-
skyldum í landinu, hvaða vægi við
viljum gefa fjölskyldunni í þjóðfé-
laginu. Þetta er reyndar nokkuð ein-
kennandi fyrir alla umræðu um fjöl-
skyldumál. Það sama á við ef maður
skoðar stefnuyfirlýsingar hinna
ýmsu stjómmálaflokka í málefnum
fjölskyldunnar. Þessar yfirlýsingar
eru fullar af góðum fyrirheitum um
hvernig taka beri á einstaka málefn-
um er snerta fjölskyldumar í land-
inu. Aftur á móti þarf að leita log-
^ andi ljósi til þess að finna einhverja
heildarmynd, eirxiiverja heildar-
stefnu í málefnum fiölskyldunnar.
Og það er kannski þess vegna
sem hin sérislenska fiölskyldu-
stefna hefur þróast. Sú stefna kem-
ur vel í ljós þegar skoðaðar eru töl-
ur yfir útgjöld til fiölskyldumála í
hinum ýmsu löndum. Þannig verja
Danir 3,98% þjóðarteknanna til
þjónustu við börn og fiölskyldur,
Finnar 3,91%, Norðmenn 3,53%
og Svíar 3,78%. Við látum okkur aft-
ur á móti nægja að verja 2,35% þjóð-
artekna í fiölskyldumál. En þar með
er ekki öll sagan sögð. Við Islend-
ingar eigum langflest börn yngri en
16 ára, miðað við fiölda íbúa á Norð-
urlöndunum. Þannig em 18,6%
Dana yngri en 16 ára, 20,3 % Finna,
20,7% Norðmanna og 20% Svía. Hér
á íslandi eru aftur á móti 25,9 %
„Eins og berlega kemur í
Ijós er sá biti þjóðarkök-
unnar hér á landi sem
nýttur er til barna- og
fjölskyldumála miklu
minni en kökusneiðamar
annars staðar á Norður-
löndunum og reyndar í
flestum löndum Efna-
hagsbandalagsins. Þetta
er ekkert nýtt. Svona hef-
ur það lengi verið. “
sá biti þjóðarkökunnar hér á landi
sem nýttur er til bama og fiöl-
skyldumála, miklu minni en köku-
sneiðamar annars staðar á Norður-
löndunum og reyndar i flestum
löndum Efnahagsbandalagsins.
Þetta er ekkert nýtt. Svona hefur
það lengi verið. Ef við til fróðleiks
bætum síðan við reiknidæmið
þeirri staðreynd að laun em lægri
hér á landi en í viðmiðunarlöndun-
um, framfærslukostnaður hærri og
lán verðtryggð þá er ekki furða að
víða sé þungur róður hjá íslenskum
barnafiölskyldum. En íslenskar
bamafiölskyldur hafa fundið ráð í
erfiðri stöðu til að spjara sig og
standa undir útgjöldunum. Þær
vinna einfaldlega meira og lengur
en flestar aðrar Evrópuþjóðir. Sem
aftur kemur niður á bömunum er
oft þurfa að sjá um sig sjálf.
Hvemig ætli standi á þessari sér-
íslensku fiölskyldustefnu? Ætli
hluti vandans sé ekki fólginn í því
hugarfari sem ég minntist á héma í
upphafi. Ályktanir stjórnmálaflokk-
anna eru fullar af ágætum áformum
í einstökum málefnum fiölskyld-
unnar. En það má segja að ákveðna
heildarsýn vanti. Og á meðan sú
heildarsýn er ekki fyrir hendi þurfa
íslenskar barnafiölskyldur að
bjarga sér eins og þær hafa alltaf
gert, með meiri vinnu! Enda er
vinnan dyggð á íslandi. Ekki satt?
íbúa 16 ára og yngri. Dæmiö verður
því enn sérstakara ef við berum
saman fiölda bama yngri en 16 ára
í hverju landi og útgjöldin sem lönd-
in verja til fiölskyldumála. Þetta er
kallað útgjaldahlutfall til fiölskyldu-
mála á fræðimáli. Útgjaldahlutfall-
ið, eða fiöldi bama í hverju landi
deilt með útgjöldum til fiölskyldu-
mála, er eftirfarandi: Danmörk 0,
21% , Finnland 0,19% , Noregur
0,17% , Svíþjóð 0,19% og loks rekur
ísland lestina með 0,09% þjóðar-
tekna.
Þannig er nú það. Öll þessi
talnaruna er fengin úr opinberum
tölum norrænna tölfræðihandbóka
og hefur Guðný Björk Eydal kynnt
þær opinberlega en hún er lektor í
félagsráðgjöf við Háskóla íslands. Ef
viö síðan víkkum þetta út og bemm
okkur saman við lönd Efnahags-
bandalagsins þá emm við líka aftar-
lega á merinni þar og líkjumst
einna helst Suður-Evrópulöndunum
hvað varðar útgjöld til fiölskyldu-
mála.
Eins og berlega kemur i ljós þá er
Laugarneskirkia
Sunnudagur 16. apríl kl. 13.00.
Prestur: sr. Bjaml Karlsson.
Fermingarbörn:
Anna Sólveig Davíösdóttir, Sundlaugavegi
35.
Amar Steinn Ólafsson, Kirkjuteigi 17.
Brynja Einarsdóttir, Laugalæk 17.
Friörik Sigurbjörn Friöriksson, Sigtúni 21.
Guömundur Kjartansson, Ljósheimum 3.
Guöný Hjaltadóttir, Laugateigi 37.
Hjálmar Þórarinsson, Laugarnesvegi 104.
Hrafn Hjartarson, Rauðalæk 34.
Ingunn Anna Jónsdóttir, Laugateigi 48.
Ingunn Eyjólfsdóttir, Laugateigi 25.
Kolbeinn Grímsson, Rauðalæk 57.
Olga Margrét Ivonsdóttir Cilia, Silfurt. 1.
Tara Jensdóttir, Hjallavegi 15.
Þóra Rós Guöbjartsdóttir, Otrateigi 10.
Þórey Dagmar Magnúsd., Kleppsv. 72.
Sunnudagur 16.apríl kl. 15.00.
Prestur: sr. Bjami Karlsson.
Fermingarbörn:
Aöalheiöur Rán Þrastard., Rauðalæk 35.
Aron Jarl Hillers, Kirkjuteigi 27.
Ásmundur Jóhannsson, Laugalæk 19.
Guöfinna ísold Ingvarsdóttir, Hraunt. 24.
Hilmir Berg Ragnarsson, Sigtúni 39.
íris Stefanía Skúladóttir, Kleppsvegi 46.
Jón Snævar Ómarsson, Kleppsvegi 68.
Lárus Gauti Georgsson, Rauöalæk 59.
Lilja Hlín Ingibjargardóttir, Kleppsvegi 66.
Matthías Stephensen, Laugarásvegi 22.
Sigurbjöm Ari Hróðmarsson, Bugöul. 17.
Ugla Jóhanna Egilsdóttir, Rauöalæk 69.
Þorkell Gunnar Sigurbjömsson, Sigt. 29.
Lágafellskirkia
Sunnudagur 16. apríl kl. 10.30.
, Prestur: sr. Jón Þorsteinsson
Anna Björg Siguröardóttir, Byggðarh. 2.
Amór Laxdal Karlss., Laugarnv. 100, Rvk.
Atli Már Steinarsson, Bjargartanga 10
Bryndís Vigfúsdóttir, Hlíðartúni 6
Elín Dís Vignisdóttir, Leirutanga 4
Elín Guömunda Einarsdóttir, Ásholti 5
Guöríður Lilla Siguröardóttir, Reykjamel 4
Hallur Ingi Hallsson, Lindarbyggö 22
Jana Katrín Knútsdóttir, Leirutanga 18
Kristín Þóra Pétursdóttir, Leirutanga 21b
Markús Löve Mogensson, Leirutanga 13b
Ragnheiöur Siguröardóttir, Lágholti 21
Rannveig Eir Eríingsdóttir, Skeljat. 40
Þórir Öm Eyjólfsson, Furubyggö 24
Ægir Freyr Birgisson, Stórateigi 34
Vorið er komið á Reykjanesið og regnbogasilungurinn bíður veiðimannanna:
Silungsveiðin
hafin í
Seltjörn
WMk
Engin eftirbátur
Við Seltjörn er gjarnan
veitt úr bátum.
„Allan snjó
tók upp mjög
snemma og klak-
inn hvarf á svip-
stundu og það er
mjög gott að geta
opnað á þessum
tíma,“ sagði
Jónas Pétursson,
staðarhaldari á
veiði- og útivist-
arsvæðinu við
Seltjöm á
Reykjanesi, sem
nú hefur verið
opnað.
Þegar hefur um 1000 regnbogasil-
ungum verið sleppt í Seltjöm og em
þeir að sögn Jónasar á biíinu 2,5 til 3
pund að þyngd.
„Við slepptum þessum fiskum á
fóstudag í síðustu viku en það á að
sleppa um 5000 fiskum til viðbótar í
vatnið í sumar. Við sleppum fiski jöfn-
um höndum í vatnið eftir því sem
veiðist og ég er einmitt að fara á Laug-
arvatn að ná í 300 fiska til viðbótar,"
sagði Jónas í gær.
Heildarveiði í Seltjöm i fyrra var
um 4.200 fiskar og fengust þeir flestir á
flugu, en næstflestir á spún og talsvert
veiddist á maðkinn líka.
Helgarveiöin 270 fiskar
Veiðin hófst mun fyrr i ár en yfirleitt
áður en tímabilið hefur jafhan ekki haf-
ist fyrr en í maí. Nú var hins vegar byrj-
að laugardaginn 8. apríl og þá veiddist
vel. „Það gekk mjög vel og það komu 270
fiskar upp um helgina. Síðan hafar
menn nú lítið verið við þetta og í gær-
morgun fraus vatnið. En það var bara
þunn skel og þegar sólin
hækkaði á lofti þiðnaði
skelin upp og tveir
menn sem vom hér að
veiða í gærkvöld veiddu
ágætlega," sagði Jónas.
Að því er Jónas sagði
hefur verð veiðileyfa
verið óbreytt í níu ár,
eða 1500 krónur fyrir
dagsleyfi, en því fylgir
kvóti upp á þrjá fiska.
Veiði menn umfram það
era greiddar 400 krónur
fyrir hvem fisk.
Skipulögð vetrar-
veiði er ekki stunduð við Seltjöm.
„Það tekur því ekki að hafa mann
hangandi yfir þessu
yfir veturinn en ef ein-
hver hringir í okkur
og biður um leyfi til
þess að fara í vatnið og
dorga þá höfum við veitt
það,“ sagði Jónas.
Jónas sagði Seltjöm
vera um 25 kílómetra ffá
Reykjavik og er ekið
að tjöminni frá
Grindavíkuraf-
leggjara um
3 kíló-
metra
áður
en
er alla daga í Seltjöm frá 10 að
morgni til klukkan tíu að
kvöldi. -GAR
Fleiri fiskar í sjónum
„ Viö sleppum físki jöfnum
höndum í vatniö eftir
því sem
veiöist,"
segir
Jónas
Péturs-
son.
kom-
ið er at
Bláa
lón-
inu.
Opið
Góður dagur viö Seltjörn
Veiöimaöur meö vænan fisk og annar í veiöiham.
DV-MYND ÆMK