Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.2000, Side 63
LAUGARDAGUR 15. APRÍL 2000
I>v
_______71 V
Tilvera
Stórafmæli
90 ára_________________________
Salbjörg Halldórsdóttir,
Gagnvegi, hjúkrh. Eir, Reykjavík.
85 ára_________________________
Guömundur Bachmann,
Borgarbraut 67, Borgarnesi.
80 ára_________________________
Kristjana Pétursdóttir,
Móabarði 4, Hafnarfiröi.
Ólafur Stefánsson,
Brimnesvegi 10, Ólafsfirði.
Óli Kristjánsson,
Skútustöðum 2a, Reykjahlíö.
Sigurður Guðmundsson,
Akurgerði 3f, Akureyri.
75 ára_________________________
Sigríður Kristjánsdóttir,
Boðahlein 3, Garðabæ.
Siguröur Björgvinsson,
Borgarheiði 9h, Hveragerði.
70 ára_________________________
Guðmundur Guðmundsson,
Háaleitisbraut 26, Reykjavík.
Guörún Bjarnadóttir,
Lækjargötu 34e, Hafnarfirði.
Kristófer S. Jóhannesson,
Stóragerði 36, Reykjavík.
60 ára_________________________
Ari Árnason,
Hlíöargötu 24, Neskaupstað.
Róbert Albert Spanó,
Grundarhúsum 8, Reykjavík.
Signý Ósk Ólafsdóttir,
Ástúni 8, Kópavogi.
50 ára_________________________
Árný Sigríöur Benediktsdóttir,
Furugrund 62, Kópavogi.
Halldór Hannesson,
Tröllagili 8, Akureyri.
Hjalti Sigurðsson,
Strandgötu 75a, Eskifiröi.
Ingi Einar Sigurbjörnsson,
Seilugranda 2, Reykjavík.
Jón P. Einarsson,
Fagrahjalla 23, Vopnafirði.
Laufey Vilhjálmsdóttir,
Melasíðu 6g, Akureyri.
Marta Ólafsdóttir,
Laufbrekku 5, Kópavogi.
Ólína H. Friöbjarnardóttir,
Melgötu 10, Grenivík.
Ómar Bjarki Smárason,
Fáfnisnesi 7, Reykjavík.
Páll Pálsson,
Smárarima 98, Reykjavík.
Torfi Elís Andrésson,
Hamraborg 18, Kópavogi.
Þóra Bjarney Guðmundsdóttir,
Þverholti 9, Mosfellsbæ.
40 ára ________________________
Aöalsteinn Árni Hallsson,
Stekkjarholti 20, Húsavlk.
Ana Maria Unnstelnsson,
Barónsstíg 33, Reykjavík.
Erlendur Traustason,
Flúðaseli 88, Reykjavík.
Gunnar Ásgrímsson,
Ólafsvegi 18, Ólafsfiröi.
Gústav Adolf Karlsson,
Jörundarholti 196, Akranesi.
Helgi Lárusson,
Veghúsum 17, Reykjavlk.
Indriði Jósafatsson,
Arnarkletti 14, Borgarnesi.
Ingvar Magnússon,
Brekkutúni 5, Sauöárkróki.
Páll Siguröur Jónsson,
Þverási 5a, Reykjavík.
Sigrún Eydís Jónsdóttir,
Steinahlíð lh, Akureyri.
Siguröur Ölvir Pálsson,
Stakkhömrum 16, Reykjavík.
Unnur Karlsdóttir,
Skeiðarvogi 117, Reykjavík.
Jarðarfarir
Anna Vigdís Ólafsdóttir, Miðleiti 7,
Reykjavík, verður jarðsungin frá
Fossvogskirkju þriöjudaginn 25.4. kl.
13.30.
Útför Halldórs Bachmann, Grænumörk
5, Selfossi, fer fram frá Selfosskirkju
laugardaginn 15.4. kl. 15.30.
Kristín Róbertsdóttir frá Sigríöarstöðum
I Ljósavatnsskaröi veröur jarösungin frá
Hálsi, Fnjóskadal, laugard. 15.4. kl. 14.
Ernst P. Sigurðsson, Grænumörk 3,
Selfossi, verður jarösunginn frá
Selfosskirkju laugard. 15.4. kl. 13.30.
Margrét Guömundsdóttir, Raftahlíð 23,
Sauöárkróki, verður jarösungin frá
Sauðárkrókskirkju, laugard. 15.4. kl. 14.
Ingimundur H. Kristjánsson frá
Svignaskarði verður jarösunginn frá
Borgarneskirkju laugard. 15.4. kl. 14.
Hundrað ára
Hundrað ára
Rannveig Kristjánsdóttir
fyrrum húsfreyja á Tunguvöllum
Rannveig Kristjánsdóttir, fyrrum
húsfreyja á Tunguvöllum, Tjörnesi,
nú á Sjúkrahúsinu á Húsavík, verð-
ur hundrað ára á morgun.
Starfsferill
Rannveig fæddist á Kaldbak á
Tjömesi en flutti þaðan tveggja
vikna með foreldrum sínum að Hall-
bjamarstöðum á Tjörnesi. Þar var
fjölskyldan í tvö ár en flutti þá í
Saltvík. Tveimur árum síðar fluttu
þau í Rauf á Tjömesi þar sem for-
eldrar hennar bjuggu allan sinn bú-
skap eftir það.
Um eða innan við tvítugt hleypti
Rannveig heimdraganum, fór þá til
Akureyrar til þess að læra karl-
mannafatasaum. Saumar voru
hennar aðalstarf fram yfir 1930,
fyrst við saumaverkstæði á Akur-
eyri og síðan á Húsavík. Þótti þar
fara saman dugnaður og verklagni.
Akureyrarárin var hún til húsa
hjá Elínu Lyngdal, frænku sinni, og
manni hennar, Magnúsi Lyngdal
skókaupmanni.
Eftir að Rannveig gifti sig hófu
þau hjónin búskap í Ytri-Tungu á
Tjörnesi. Þau byggðu síðan nýbýlið
Tunguvelli út úr landi Ytri-Tungu
1942 og bjuggu þar í rétt fjörutíu ár,
en fluttu þá í Hvamm, dvalarheimili
aldraðra á Húsavík.
Fjölskylda
Rannveig giftist 24.11. 1931 Jó-
hannesi Jónssyni, f. í Árbæ á Tjör-
nesi 9.6. 1903, d. 17.8. 1993, bónda.
Hann var sonur Jóns Jakobssonar,
f. 18.5. 1875, d. 7.5. 1915, listaskrifara
og bónda í Árbæ á Tjörnesi, og k.h.,
Sigurlaugar Jóhannesdóttur, f. 8.10.
1872, d. 22.3. 1954, húsfreyju.
Böm Rannveigar og Jóhannesar:
Jón, f. 14.5. 1932, læknir á Akranesi
en kona hans var Jóhanna Jensdótt-
ir og er dóttir þeirra Rannveig
Kristjana, f. 8.5. 1967, búsett í Mos-
fellsbæ, auk þess sem sonur Jó-
hönnu af fyrra hjónabandi og stjúp-
sonur Jóns er Ómar Ragnarsson,
búsettur í Borgarnesi, en sambýlis-
kona hans er Guðrún R. Kristjáns-
dóttir kennari og sonur þeirra
Kristján Örn, f. 1.9. 1997, en börn
Ómars og fyrri sambýliskonu eru
Jón Örn Tómasson, f. 31.7. 1982, og
Edit Ómarsdóttir, f. 28.3. 1988; Krist-
ján, f. 28.6. 1933, d. 19.5. 1988; Sigur-
björg Hulda, f. 27.5.1937, sérkennari
í Kópavogi en maður hennar er Her-
mann Guðmundsson, fyrrv. skóla-
stjóri, og eru böm þeirra Jóhannes,
f. 7.2. 1960, sjávarútvegsfræðingur í
Kópavogi en kona hans er Guðrún v.
Ágústa Jóhannsdóttir rekstrarfræð-
ingur og böm þeirra Hrafn, f. 13.2.
1981, nemi, Húni, f. 2.8. 1982, nemi,
Hermann, f. 27.2. 1989, Hulda Svein-
dís, f. 6.5. 1990, og Erlendur Helgi, f.
7.4. 1991, Hrafn, f. 12.1. 1964, d. 22.9.
1980, Fanney Kristín, f. 11.1.1972, líf-
efnafræðingur í Kaupmannahöfn,
en maður hennar er Guðmundur
Fertram Sigurjónsson fram-
kvæmdastjóri og eru böm þeirra
Aðalbjörg, f. 6.1. 1996, og Hermann,
f. 31.8. 1999, Guðmundur Magnús, f.
17.6. 1973, verkfræðingur í fram-
haldsnámi í Kaupmannahöfn en -J'
kona hans er Sigríður Kristjánsdótt-
ir lífefnafræðingur.
Systkini Rannveigar: Jósías Karl,
f. 10.5. 1895, d. 7.3. 1978, bóndi og
alþm. í Eyvík á Tjömesi og á Húsa-
vik; Sigfús, f. 23.12. 1902, d. 9.4. 1936;
Katrín, f. 16.1.1907, húsmóðir Akur-
eyri.
Foreldrar Rannveigar voru Krist-
ján Frímann Sigfússon, f. 20.9. 1865,
d. 26.2. 1921 og k.h., Jakobína Al-
bertína Björg Jósíasdóttir, f. 11.10.
1868, d. 10.12. 1948, húsfreyja.
Sjötíu og fímm ára
Sigurbjörg Hreiðarsdóttir
húsmóðir og húsvörður á Flúðum
Sigurbjörg Hreiðarsdóttir, húsmóð-
ir og húsvörður, Vesturbrún 18, Flúð-
um, er sjötiu og fimm ára í dag.
Starfsferill
Sigurbjörg fæddist í Grafarholti í
Mosfellssveit og ólst upp lengst af á
Engi í Mosfellssveit. Hún var í bama-
skóla á Brúnalandi og lauk gagn-
fræðaprófi í Kvennaskólanum í
Reykjavík 1942.
Sigurbjörg flutti með manni sínum
að Hvammi í Hrunamannahreppi
1944. Þau hjónin byggðu síðan nýtt
garðyrkjubýli úr Hvammslandi, Garð,
og bjuggu þar til 1986 er Sigurbjörg
missti mann sinn. Hún bjó þar áfram
til 1987.
Sigurbjörg var bæði húsfreyja og
garðyrkjubóndi í Garði. Hún söng í
kirkjukór í tæp fjörutíu ár og í fleiri
kórum, lék með ungmennafélagi
Hrunamanna um árabil og er heiðurs-
félagi þess, var formaður kvennfélags-
ins í níu ár, sat í stjóm skógræktarfé-
lagsins og var formaður styrktarfé-
lags aldraðra t sex ár.
strönd,
kvæntur Vig-
dísi Elísabetu
Reynisdóttur
húsmóður og
eiga þau fjögur börn; Björn Hreiðar, f.
7.2. 1948, húsasmíðameistari í Hruna-
mannahreppi, kvæntur Margréti Ósk-
arsdóttur húsmóður og eiga þau þrjá
syni.
Fóstursonur Sigurbjargar erEiður
Örn Hrafnsson, f. 24.5. 1954, vélvirki í
Vogum á Vatnsleysuströnd, kvæntur
Hrönn Sigurðardóttur húsmóður og
eiga þau tvo syni.
Systkini Sigurbjargar era Kristrún,
f. 24.6. 1923, kennari í Reykjavík;
Gunnfríður, f. 6.1.1932, skrifstofumað-
ur á Akureyri; Sigurður Hreiðar, f.
28.3.1938, blaðamaður við DV, búsett-
ur í Mosfellsbæ.
Foreldrar Sigurbjargar vora Hreið-
ar Gottskálksson, f. 1896, d. 1975,
bóndi á Engi og á Hulduhólum í Mos-
fellssveit, og Helga Sigurdís Björns-
dóttir frá Grafarholti, f. 1898, d. 1972,
húsfreyja.
Fjölskylda
Sigurbjörg giftist 23.10. 1943 Einari
Emi HaÚgríms, f. 26.2. 1922, d. 2.6.
1986, garðyrkjubónda. Hann var sonur
Hallgríms T. Hallgrímssonar, kaup-
manns í Reykjavík, og Guðrúnar Sess-
elju Einarsdóttur, húsmóður og fisk-
verkakonu. Einar kom að Hvammi til
sumardvalar 1930 og átti þar sitt ann-
að heimili.
Börn Sigurbjargar og Einars eru
Helga Ragnheiður, f. 19.3. 1944, hús-
móðir á Selfossi, gift Sigurdór Karls-
syni trésmíðameistara og eiga þau
þrjú börn; Jón, f. 28.3.1945, garðyrkju-
meistari á Flúðum, kvæntur Marit
Anný Einarsson húsmóður og eiga
þau þrjú böm; Hallgrímur, f. 7.2.1948,
verkstjóri í Vogum á Vatnsleysu-
Ætt
Hreiðar var sonur Gottskálks, b. á
Vatnshóli í Landeyjum og síðar for-
manns í Vestmannaeyjum, Hreiðars-
sonar. Móðir Hreiðars var Sigurbjörg
Sigurðardóttir, b. í Hvammi Sigurðar-
sonar og Dýr-finnu Kolbeinsdóttur.
Helga var dóttir Björns, alþm. og
hreppstjóra í Gröf og Grafarholti
Bjarnarsonar, b. í Vatnsholti í Skorra-
dal Eyvindssonar. Móðir Björns í
Grafarholti var Sólveig, systir Árna,
langafa Bjöms Th. Björnssonar list-
fræðings.
Móðir Helgu var Kristrún Eyjólfs-
dóttir, b. á Stuðlum i Reyðarfirði, Þor-
steinssonar.
Sigurbjörg verður með börnum
sínum og tengdabörnum í París.
Anton Guðlaugsson
fyrrv. skipstjóri og fiskmatsmaður
Anton Guðlaugsson, fyrrv. sjó-
maður og ferskfiskmatsmaður,
Karlsbraut 13, Dalvík, er áttræður i
dag.
Starfsferill
Anton fæddist í Miðkoti við Dal-
vík og ólst upp á Dalvík. Hann
stundaði nám við skipstjóra- og
stýrimannaskólann á Siglufirði og
útskrifaðist með skipstjómaréttindi
1943.
Anton stundaði sjómennsku frá
unglingsárum og var eins og títt var
á vertíð á vetrum og síld á sumrin.
Hann var lengi skipstjóri á dekkbát-
um sem hann átti í félagi við aðra
og voru gerðir út frá Dalvík og
Siglufirði. Árið 1965 keypti hann
Fiskbúð Dalvíkur og rak hana í tólf
ár. Meðfram því réðst hann til Fisk-
mats ríkisins þar sem hann starfaði
til 1994 er hann lét af störfum fyrir
aldurs sakir.
Anton var félagi í Lionsklúbbi
Dalvíkur í tíu ár. Hann er enn virk-
ur félagi í Karlakór Dalvíkur en
með kómum hefur hann sungið í
tugi ára. Á yngri árum starfaði
hann með Leikfélagi Dalvíkur.
Anton hefur haldið dagbækur í
meira en hálfa öld og á seinni árum
hefur hann skráð talsvert af minn-
ingarbrotum um menn og málefni.
Fjölskylda
Anton kvæntist 26.1. 1947, Sigur-
laugu Ásgerði Sveinsdóttur, f. 10.9.
1924, húsmóður. Hún er dóttir
Sveins Mikaels Sveinssonar, bónda
á Tjörn í Skagahreppi í Austur-
Húnavatnssýslu og Guðbjargar
Rannveigar Kristmundsdóttur hús-
freyju.
Börn Antons og Sigurlaugar eru
Guðbjörg, f. 26.6. 1947, starfskona á
Dalbæ á Dal-
vík, var gift
Níelsi Krist-
inssyni en
þau skildu og eru börn þeirra Ant-
on Páll, Birgitta og Þorleifur Krist-
inn; Elín Sigrún, f. 4.12. 1948, verk-
efnastjóri hjá Akureyrarbæ, gift
Skafta Hannessyni og eru börn
þeirra Hanna Maria, Sigurlaug Ás-
gerður, Hannes Jarl og Lovisa
Björk; Anna Dóra, f. 3.10. 1952,
kennari, gift Sveini Sveinssyni og
eru synir þeirra Þorgeir Freyr og
Teitur Már; Ama Auður, f. 20.6.
1955, meinatæknir, gift Hreini Páls-
syni og eru böm þeirra Sigurlaug
María og Jóhann Páll auk þess sem
Arna á Ástu Brynju úr fyrri sam-
búð; Þórólfur Már, f. 30.8. 1957, líf-
fræðingur, kvæntur Hrönn Vil-
helmsdóttur og eru börn þeirra Ant-
on Heiðar og Embla Sól; Árdis
Freyja, f. 26.5. 1967, félagsráðgjafi.
Barnabarnaböm Antons og Sig-
urlaugar eru fjórtán talsins.
Systkini Antons: Sigurjón Páll, f.
27.3. 1910, d. 31.3.1997; Ámi Jóhann,
f. 10.6. 1912, d. 7.11. 1987; Jóhannes
Friðrik, f. 20.11. 1914, d. 29.9. 1931;
Gunnar Kristinn, f. 19.5. 1917;
Dóróthea Sigrún, f. 30.5. 1924.
Hálfsystkini Antons: Svava Krist-
insdóttir, f. 29.1. 1931, dó á barns
aldri; Svava Ragnheiöur Kristins
dóttir, f. 20.1.1933, d. 29.7.1951; Arn
grímur Ægir Kristinsson, f. 11.4
1935.
Foreldrar Antons voru Guðlaug
ur Sigurjónsson, f. 29.11. 1884, d
10.1. 1924, bóndi og sjómaður í Miö
koti við Dalvík, og k.h., Anna Mar
ía Jónsdóttir, f. 9.10. 1889, d. 12.6
1973, húsmóðir.
Anton verður að heiman á afmæl
isdaginn.
Fímmtugur
Sturla Bragason
framhaldsskólakennari
Sturla Bragason framhaldsskóla-
kennari, Eyrarholt 1, Hafnarfirði,
verður fimmtugur á morgun.
Starfsferill
Sturla fæddist í Reykjavík og ólst
þar upp. Hann lærði framreiðslu
1965-68 á Hótel Sögu og í Kaup-
mannahöfn 1968-70.
Sturla var framreiðslumaður
samfellt til 1980 er hann flutti á
Blönduós. Þar stundaði hann fram-
reiðslu, var hótelstjóri, verkamaður
og vann við tölvuviðgerðir.
Hann hefur verið kennari við
Fjölbrautaskóla Suðumesja frá 1995
og starfar þar enn sem yfirmaður og
deildarstjóri tölvudeildar.
Sturla hefur starfað í skátahreyf-
ingunni frá 1960 og verið m.a. fé-
lagsforingi auk annarra trúnaðar-
starfa meðal skáta.
Starfsferill
Sturla kvæntist 23.9. 1973 Hrafn-
hildi Guðnadóttur, f. 10.2. 1951,
sundlaugarverði. Hún er dóttir
Guðna Gestsonar og Jónínu Egils-
dóttur í Hafnarfirði.
Böm Sturlu og Hrafnhildar eru
Snorri, f. 19.2. 1974, vélstjóri á línu-
bát, í sambúð með Guðrúnu Jóns-
dóttur og eiga þau einn son, Daníel
Frey, f. 10.1.1997; Guðni öm, f. 3.11.
1980, nemi.
Bræður Sturlu eru Þór Bragason,
f. 18.9. 1951,
rafvirki; Jón
Bragason, f.
23.9. 1952,
verslunar-
maður í
Hafnarfirði;
Einar Bragi
Bragaon f.
11.8. 1965, hljóðfæraleikari, kennari
og skólastjóri á Seyðisfirði
Foreldrar Sturlu: Bragi Einars-
son, f. 11.6. 1930, d. 9.12. 1994, prent-
ari og hljómlistarmaður í Garðabæ,
og Margrét Bettý Jónsdóttir, f. 9.9.
1930, d. 15.5.1997, saumakona.
Ætt
Bragi var bróðir Guðjóns Einars-
sonar, hljóðfæraleikara, fréttaljós-
myndara og síðar skrifstofustjóra í
Reykjavik. Bragi var sonur Einars,
yfirprentara og eins af stofnendum
Steindórsprents og píanóleikara
Jónssonar, skipstjóra í Reykjavík
Steinasonar. Móðir Einars var Guð-
ríður Eyjólfsdóttir.
Móðir Braga var Jónína Þorbjörg
Sveinsdóttir, Nína Sveins, leikkona,
dóttir Sveins Gunnlaugssonar, út-
vegsb. í Hamarskoti, Fitjum og
Flankastöðum, og Hlaðgerðar Gísla-
dóttur.
Margrét Bettý var dóttir Jóns,
málara og kennara í Reykjavík,
Björnssonar, frá Vallaneshjáleigu,
Stefánssonar. Móðir Jóns var Mar- '**
grét Katrín Jónsdóttir frá Hjarðar-
holti í Dölum.
Móðir Margrétar Bettýjar var
Gréta Agnes Margreta Bjömsson
listmálari.
Sturla og Hrafnhildur taka á móti
gestum í Skátaheimilinu Hraun-
byrgi, Hafnarflrði, laugardaginn —-
15.4. kl. 17.00-19.00.