Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.2000, Síða 65

Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.2000, Síða 65
LAUGARDAGUR 15. APRÍL 2000 73 !DV Tilvera Afmælisbörn Emma Thompson 41 árs Leikkonan Emma Thompson er 41 árs í dag. Hún fæddist í London árið 1959 og hóf að leika á sviði á háskóla- árum sínum. Fyrsta kvikmyndin sem hún lék í var The Tall Guy þar sem hún lék meðal annars á móti Rowan Atkinson. Emma sló þó ekki rækilega í gegn fyrr en árið 1992 með myndinni Howard’s End. Hlaut hún óskarsverðlaun fyrir frammistöðu sína í henni og hefur síðan verið í hópi fremstu leikkvenna heims. Martin Lawrence 35 ára Á morgun, sunnudag, á bandaríski leikóu'inn Martin Lawrence 35 ára af- mæli. Lawrence ólst upp í Landover í Marylandríki en freistaði ungur frama í kvikmyndaborginni Hollywood. Hann vakti fyrst athygli fyrir frammistöðu sína í mynd Spike Lee, Do the Right Thing, árið 1989. Síðan hefúr hann leik- ið í fjölmörgum kvikmyndum eins og Blue Streak, Bad Boys og Nothing to lose þar sem harrn fór með stórt hlut- verk á móti Tim Robbins. Stjörnuspá Gildir fyrir sunnudaginn 16. apríl og mánudaginn 17. apríl Vatnsberinn (20. ian.-18. fehr.V Spá sunnudagsins: Reyndu að gera þér grein fyrir stöðu mála áður en þú gengur frá mikilvægum samningum. Vinir hittast og gleðjast saman. Ekki er nauðsynlegt að þú látir neitt uppi um hvað er að brjótast um í þér. Það gæti bara valdið misskilningi á þessu stigi máls. Hrúturinn (21. mars-19. aprih: Spá sunnudagsins Gakktu hægt um gleð- innar dyr. Þér hættir til að vera ofsafenginn þegar þú ert að skemmta þér, jafn- vel svo að það skemmtir fyrir þér. Félagslífiö hefúr ekki verið með miklum blóma hjá þér undanfarið en nú verður breyting þar á. Kvöldið verður skemmmtilegt. Spá sunnudagsins: Þú ættir að koma þér beint að efninu ef þú þarft að hafa samband við fólk í stað þess að vera með vífilengjur. Spá manudagsins Hikaðu ekki við að taka upp nýja lífshætti ef þér býður svo við aö horfa. Það gæti haft mjög góð áhrif á þig. Vogin (23. sept-23. okt.l: Spa sunnudagsins mm I Þú ætúr að sinna öldruð- um í fjölskyldunni meira ' f en þú hefur fert undanfar- ið. Þar sem farið er aö róast í kringum þig ætti þetta að vera mögulegt. Þú ættir að sýna meiri þolinmæði, sérstaklega unga fólkinu í kring- um þig. Þú þarft að sýna útsjónar- semi við úrlausn erfiðs verkefnis. Bogamaður (22, nóv.-21. des.): Spá sunnudagsins ’ Einhverjar breytingar eru fyrirsjáanlegar í vinnunni hjá þér á næst- unni og er betra fyrir þig að vera við- búinn. Rómantikin Uggrn1 í loftinu. Spá mánudagsins: Til þín verður leitað og margir bera traust til þín. Mikilvægt er að þú standir undir þeim vænting- um sem til þín eru gerðar. RskarnÍK19. febr.-20. marsi: Spa sunnudagsms ’ Einhver reynir að fá þig til samstarfs en þú ert ekki viss um að þig langi til þess. Vertu hreinskilinn, það auðveldar fyrir. Þú ættir að spara kraftana í dag því að fram undan eru annasamir tímar. Það er þó ekki þar með sagt að þú komist ekki fram úr þvi sem gera þarf. Nautið (20. aaril-20. maí.l: Spa sunnudagsins Tvíburarnir (21. maí-21. iún»: Hætt er við að einhver misskilningur verði á milli vina. Þetta getur verið mjög bagalegt þar sem menn eru nógu viðkvæmir fyrir. Nauðsynlegt er að þú látir þína nánustu vita hvað þú ert aö ráðgera varðandi framtíð þína. Þó að þetta sé þitt lif er fólkinu i kringum þig umhugaö um þig. Lióníð (23. iúlí- 22. ágúst): Hætta er á að þú gleymir einhverju sem þú þarft að muna ef þú gætir ekki að þér. Andrúmsloftið í kringum þig er fremur þrúgandi. Þú þarft að taka afstöðu í máh sem þú hefur ýtt á undan þér allt of lengi. Þvi lengur sem þú dregur að ákveða þig þeim mun erfiðari veröur ákvörðunin. Krabbinn (22. iúní-22. iúiö: Spá sunnudagsins ) Gættu þin að streita nái ekki tökum á þér, þó að þú hafir mikið að gera. Það er ýmislegt hægt til þess að vinna gegn henni. Þú hefur þörf fyrir stöðugleika og ert í vafa um að fjárhagurinn þoli þær framkvæmdir sem eru á döfinni. Happatölur þinar eru 5, 8 og 34. Mevian (23. ágúst-22. sept.l: Spá sunnudagsins Þú færð uppörwm í ’p- vinnunni og ef til vill * stöðuhækkun. Hún er þér einstaklega kærkominn eftir það sem á undan er gengið. Láttu engan koma aftan að þér. Verið getur að einhver sé að reyna að gera þér grikk. Þú þarft að láta vita af skoðunum þínum. Sporðdreki (24. okt.-21. nóv.t: Spa sunnudagsms Gerðu eins og þér \\Vfji ftnnst réttast. Ekki * hlusta of mikið á aðra. Kvöldið verður óvenjulega skemmtilegt. Einhver er ekki sáttur við framkomu þína í sinn garð og er líklegt að þú sért ekki held- ur alls kostar ánægður með sjálfan þig. Hafðu frumkvaÆið að þvf að leita sátta. Steingeitln (22. des.-19. jan.j: iSl Heilsa þin fer batnandi sérstaklega ef þú stundar heilsusamlegt lifemi. Breytingar eru á döfinni hjá þér á næstunni. Faröu varlega í allar breytingar og viðskipti. Hugsaðu þig vel um áður en þú ferð eftir ráðlegging- um ókunnugra. Vita unglingar hvernig þessu fólki er innanbrjósts? Kosovo Albanir koma til íslands meö flugvél Landhelgisgæslunnar í apríl í fyrra. Danskur hlutverkaleikur kynntur á íslandi: Angist flóttamanna í íslensk barnahjörtu Daninn Steen Cnops Rassmussen er nú hér á landi um helgina á vegum Rauða kross íslands og hélt námskeið fyrir væntanlega leiðbeinendur i hin- um spennandi hlutverkaleik „Á flótta". „Reynslan frá Danmörku og Noregi sýnir að leikurinn virkar sem forvöm gegn fordómum og það er aðalmáliö," segir Þorvaldur Þorsteinsson, hjá ung- mennadeild Reykjavíkurdeildar Rauða krossins. „Leikurinn er byggður upp á raunverulegum aðstæðum þótt þær séu ýktar í leiknum til að ná fram á að- eins 24 tímum þeim viðbröðgum sem flóttamenn eru að upplifa á lengri tima,“ segir Þorvaldur. Leikurinn, sem hefur verið settur upp í dönskum skólum í yfir tíu ár, er ætlaður unglingum á aldrinum 13 til 18 ára og á að gefa þeim raunsanna innsýn í hlutskipti flóttamanna. Rassmussen setti leikinn saman þar eð hann taldi að útilokað að venjulegir sjónvarpsunglingar áttuðu sig á kring- umstæðum flóttamanna. Flóttaleikur- inn hefúr verið leikinn nokkrum sinn- um hérlendis og er ætlunin að næsti leikur fari fram í næsta mánuði með þátttöku nemenda í einum grunnskól- anna á höfuðborgarsvæðinu. Hver leikur stendur i sólarhring og á þeim tíma er reynt verulega á þolrif þátttak- enda. Þeir þurfa tii dæmis að upplifa það að fylla út sömu skjölin mörgum sinnum, bíða árangurslaust í langan tíma og gera sig skiljanlega við fólk sem talar framandi tungumál. Þátttak- endumir þurfa að treysta fólki sem það hefúr aldrei séð, flýja langar leiðir, m.a. undan hermönnum, og fá að lok- um athvarf í flóttamannabúðum. Að leik loknum er farið yfir atburð- arrásina með unglingunum og reynt að ieggja mat á hugsanir þeirra. Að sögn Þorvaldar er stefnt að því að ná að leika flóttaleikinn í fjórum skól- um á hverri önn en starfið er byggt á framlagi sjálfboðaiiða og er námskeiðið um helgina haldið til að fjölga þeim. GAR Lillukórinn í langferð: Skemmtir Hafnfirö- ingum og Hellubúum ^ DV, HVAMMSTANGA:__________ Lillukórinn í Húnaþingi vestra leggur land undir fót núna á laugar- dagsmorguninn og mun syngja í Víðistaðakirkju í Hafnarfirði. Þar verður flutt dagskrá 1 tali og tónum sem er helguð Pétri Aðalsteinssyni frá Stóru Borg. Lög og ljóð eru öll eftir Pétur og einnig munu barna- böm Péturs lesa upp ljóð eftir hann, það eru þau Helga og Pétur Vil- hjálmsböm. Undirleikarar hjá kóm- um í Víðistaðakirkju eru þeir Guð- jón Pálsson, sem jafnframt er stjórn- andi kórsins, og tveir synir Péturs, þeir Bjöm sem leikur á harmoníku, og Haraldur sem leikur á trommur. Síðan mun kórinn fara austur yfir fjall og syngja í Hellubíói í boði Karlakórs Rangæinga, innlend og erlend lög. Undirleikari og stjóm- andi kórsins er okkar ágæti Guðjón Pálsson en kórstjóri er Ingibjörg Pálsdóttir. -guðrjóh 4%_

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.