Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.2000, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.2000, Blaðsíða 29
45 MIÐVIKUDAGUR 26. APRÍL 2000___________________________________________________________________________________ I>V Tilvera * Biofrettir Kafbátur, ást og körfubolti Stórmyndin U-571 var Rómantiska gaman- frumsýnd um helgina og Rk j myndin 28 Days meö stekkur beinustu leið á új " Söndru Bullock í aðal- toppinn. U-571 gerist að ,*.. ifl hlutverki náði ekki mestu um borð í kafbát í fl *' Ifi toppnum eins og margir seinni heimsstyrjöld- R ’J j höfðu spáð; hún fellur úr inni og er gjarna líkt við Hl " md öðru sæti í það fjórða. Þá aðra stóra stríðsmynd, HL |fl fellur fyrsta leikstjórnar- Saving Private Ryan. [SR, * j verkefni leikarans Ed- Það eru heldur engir i ward Nortons, Keeping aukvisar sem fara með M the Faith um tvö sæti og aðalhlutverkin; Matt- _________jRj situr nú í því fimmta. hew McConaughey, Bill U-571 Norton leikur einnig að- Paxton, Harvey Keitel Tónlistarmaðurinn Jon alhlutverkið í myndinni og Jon Bon Jovi en sá gon jovj iejkur f nýjustu ásamt Ben Stiller og síðamefndi hefur sýnt kvikmynd leikstjórans Jennu Elfman. Þá fellur ágæta takta á hvíta Jonathans Mostow, hin umtalaða American tjaldinu sem er langt frá U-571. Psycho niður listann, því að vera algilt þegar ...... mynd sem lengst af var popparar eiga í hlut. Love and orðuð við kvennagullið DiCaprio, Basketball nýtur viðlíka vinsælda, en með aðalhlutverk í þeirri mynd stekkur beinustu leið í annað sæti fer hinn ágæti Christian Bale. listans. HELGIN 14. 16. APRÍL ..................................................ÁLLÁfi'uPPHÆblk I ÞUSUNbUM BANbARlkjADÓLLARA. FYRRI INNKOMA DAGAR í SÆTI VIKA TITILL (DREIFINGARAÐILl) HELGIN : ALLS: SÝNINGU o - U-571 19.533 19.533 3 o - Love & Basketball 8.139 8.139 3 o 1 Rules of Engagement 8.007 43.050 17 o 2 28 Days 7.302 22.036 10 o 3 Keeping the Faith 7.234 18.635 10 o 4 Erin Brockovich 5.500 107.386 38 o 5 The Road to El Dorado 5.225 41.916 24 o 6 Return to Me 3.961 21.199 17 o 9 Rnal Destination 2.761 42.599 38 © 8 The Skulls 2.712 30.334 24 0 7 American Psycho 2.705 9.728 10 © - Gossip 2.321 2.321 3 © 11 High Fidelity 2.251 20.133 24 © 15 Fantasia/2000 1.939 45.795 114 © 12 Romeo Must Die 1.542 52.376 33 © 14 American Beauty 1.357 126.956 222 © 13 Where the Money is 1.220 4.635 10 © 10 Ready to Rumble 0.995 11.308 17 © 18 My Dog Skip 0.595 32.407 103 0) 17 Mission to Mars 0.384 58.789 45 Blue Streak beint á toppinn Gamanmyndin Blue Streak stekkur beint í fyrsta sæta myndbandalistans að þessu sinni. Það er grínistinn skemmtilegi Martin Lawrence sem fer með aðalhlutverkið í myndinni og þykir að mati gagnrýnenda fara á kost- um. Lawrence hefúr reyndar verið svolítið mistækur síðustu misserin og fékk afleita dóma fyrir myndina A Thin Line Between Love and Hate. Blue Streak þótti koma á óvart vestan- hafs og sló strax í gegn. Myndin Sallar um innbrotsþjófmn Miles, leikinn af Lawrence, sem er nýsloppinn úr fang- elsi eftir að hafa afplánað dóm fyrir gimsteinarán. Hann ætlar sér að ná í feng- inn en þá hefst röð at- vika sem engan hafði órað fyrir og allra síst gimsteinaþjófinn Miles. Sjötta skilningar- vitið (Sixth Sense), með konungi hasar- myndanna Bruce Will- is í aðalhlutverki, held- ur enn vinsældum sín- um, er í öðru sæti þessa vikuna eftir að hafa verið í fyrsta sæti þijár vikur í röð. Eyes Wide Shut eft- ir Stanley heitinn Kubrick fellur í fimmta sæti þessa vik- una og Stjömustríðið fellur í 11. sæti úr því fjórða í síðustu viku. Auk Blue Streak era tvær nýjar myndir á listanum í þessari viku. Annars vegar er mynd- Innbrotsþjófurinn Miles Martin Lawrence þykir fara á kost- um í Blue Streak. in Drop Dead Gorgeous í 9. sæti og Baby Geniuses stekkur beint í 17. sæti. FYRRI VIKUR SÆTI VIKA TITILL (DREIFINGARAÐILI) Á LfSTA i O - Blue Streak (skífanj 1 e i The Sixth Sense (myndformi 4 © 2 Life (SAM MYNDBÖND) 3 Q - Inspector Gadget (sam myndbönd) 1 0 3 Eyes Wide Shut (sam myndböndi 2 0 6 The Bacheior (myndform) 2 o 5 Mickey Blue Eyes (háskölabíó) 5 0 9 Big Daddy iskífan) 6 0 - Drop Dead Gorgeous (háskólabíó) 1 | © 7 The 13th Warrior (sam myndbönd) 4 4 Star Wars 1:.. (skífan) 3 © 8 Lake Placid (bergvík) 4 j 0 13 In Too Deep (skífan) 2 I s 12 Generafs Daughter (háskólabíó) 10 © 11 The Haunting (sam myndböndj 5 © io A Simple Plan iskífani 5 © - Baby Geniuses iskífan) 1 | 17 American Pie (sam myndböndj 9 í © 19 Romance isam myndböndi 2 1 14 What Becomes of the.. (stjörnubíó) 5 Borgarbyggð íhugar sölu jarðeigna: „Þetta eru jarðir sem Borgar- byggð hefur eignast í gegn um sameiningu en það voru hrepparn- ir héma í sveitunum sem áttu þær og megnið af þessum átta jörðum eignuðust þeir fyrir mörgum árum,“ segir Stefán Kalmansson, bæjarstjóri Borgarbyggðar, en í bæjarstjórninni hefur verið lagður fram listi yfir jarðir í eigu sveitar- félagsins og kynntar fyrirspumir frá áhugasömum kaupendum. Flestar jarðirnar í eigu Borgar- byggðar eru á Mýrum og í Borgar- hreppi. „Ein jarðanna var í ábúð en ábúandinn þar, sem reyndar dó í vetur, hafði þar lífstíðarábúð. Síðan er ein jörð leigð undir bú- skap en hinar eru eyðijarðir í lít- illi notkun," segir Stefán. Skógrækt og veiði í Langá „Það hefur ekki verið mótuð stefna um hvað gera skuli við jarð- imar en verið til umræðu að selja að minnsta kosti eina til tvær jarð- ir. Við höfum fengið fyrirspurnir um sumar jarðirnar, meðal annars um Syðri-Hraundal vestur á Mýr- um, milli Hítardals og Grímsstaða. Þar eru um 20 sumarbústaðir á leigulóðum en jörðin hefur verið í eigu Hraunhrepps áratugum sam- an. Þetta er mjög skemmtileg og áhugaverð jörð upp á útivistar- svæði, með hrauni og kjarri. Þar kemur líka vatn undan hrauninu og gæti verið um framtíðarvatns- forðasvæði fyrir sveitarfélagið að ræða þannig að ég geri síður ráð fyrir að Syðri-Hraundalur verði seldur,“ segir Stefán. Þá hefur Borgarbyggð fengið fyrirspurnir um jörðina Stapasel, sem er í hálendinu vestan þjóðveg- arins í Norðurárdal. „Þar er skóg- ur sem tengist ræktun sem Skóg- ræktin hefur verið með þarna á svæðinu. Þar eru líka góðir fram- tíðarmöguleikar með útivistar- svæði,“ segir bæjarstjórinn. Þá nefnir Stefán sérstaklega tvær jarðir sem eru aðeins að hálfu í eigu Borgarbyggðar, Hvíts- staði, sem sveitarfélagið á á móti Skógræktinni, og Grenjar sem eru að hálfu í eigu einstaklinga. „Þetta eru tvær jarðir upp með Langá og vera að eiga þetta allt saman,“ seg- 4 ' þeim fylgja því veiðilhlunnindi. ir Stefán Kalmansson bæjarstjóri. Það er spurning hvort þörf er á að -GAR „Spurning hvort þaö er þörf á aö vera aö eiga þetta allt saman, “ segir Stefán Kalmansson, bæjarstjóri Borgarbyggöar. Lausar jarðir um alla hreppa Húnvetnskar konur læra gullsmíði: „Járnplöturcc verða að glæsigripum DV, HVAMMSTANGA: Eitt námskeið þótti meira spenn- andi en önnur á Hvammstanga í vetur og er það námskeiö í skart- gripa- og silfursmíði. Kennari var Einar Esrason gullsmiður. Það voru 5 konur sem fengu inni hjá Einari og voru þar í 2 daga auk þess sem þær voru eina kvöldstund að auki. Þarna var mikið smíðað, ótal hring- ir litu dagsins ljós svo og hálsmen og eyrnalokkar. Konunum fannst ótrúlega spennandi að sjá ,jám- plötu“ breyta um svip og verða að glæstum hring, eyrnalokkum eða fallegu hálsmeni. Kvenfélagið Björk á Hvamms- tanga er ekki stórt félag, aðeins um 40 konur, en samt sem áður er boð- ið upp á alveg stórkostlega dagskrá yfir vetrartímann og má þar nefna ýmiss konar námskeið. Auk skart- gripagerðar Einars Esrasonar mætti Marentza Poulsen hér og var með sýnikennslu i smurbrauði og brauðtertum. Kom það sér vel þar DV MYND GUÐRUN S. JOHANNESDÖTTIR. Vinsælt námskeiö á Hvammstanga Kvenfélagskonur í Björk ásamt Einari Esrasyni á námskeiöinu. Þær sáu und- urgerast, „járnplötur“ verða að glæsilegum skartgrípum. sem kvenfélagið sér yfirleitt um erfidrykkjur hér á Hvammstanga. Einnig er fyrirhugað námskeið í postulínsmálun og fleiru. Þann 12. maí er svo lok vordag- skrár kvenfélagsins en þá ætla kvinnurnar að keyra út i vornóttina og skemmta sér saman. -GJ *

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.