Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.2000, Blaðsíða 41
JLlV LAUGARDAGUR 13. MAÍ 2000
49
Rúmlega fertugur, reyklaus karlmaöur
óskar eflir að taka á leigu herbergi í
Reykjavík. Uppl. í síma 587 4124.
Strangheiðarlegt par utan af landi óskar
eftir 2-3 herbergja íbúð á leigu sem
fyrst. Uppl. í s. 898 1739, Magnús.____
Ungan, reglusaman, ábyggilegan mann
vantar litla íbúð í lengri eða skemmri
tíma. Uppl. í síma 869 7548.
Vantar 3ja herb. íbúö fyrir fjölskyldu með
tvö böm. Reykleysi og reglusemi heitið.
Uppl. í síma 692 2356 og 564 2797.
Vel upplýstur bílskúr óskast til leigu f
Rvk/Kóp. sem skúlptúr-verkstæði.Uppl.
í s. 696 0994.________________________
Ég er kisan Kleópatra og mig vantar
húnæði fyrir mig + par ni/ 4 ára bam,
helst ódýrt. Uppl. í s. 869 2109.
Óska eftir 2 herb. íbúö þar sem má vera
með kött. Skilvísi og reglusemi heitið.
Sími 869 6267 e,kir20,________________
Bráövantar 3 herb. íbúö frá og með 1. júní
á höfuðborgarsvæðinu. S. 899 4386.
Fyrirtæki óskar eftir 4-5 herb. íbúö á höf-
uðborgarsvæðinu. Uppl. í s. 861 2737.
Óska eftir 2-3 herb. íbúö, helst í Hafnar-
firði. Uppl. í síma 555 3059 e.kl. 18.
*£ Sumarbústaðir
Sumarbústaöur 3. júlí til 10. júlf 2000.
Reglusöm fjölskylda óskar eftir sumar-
bústað á leigu vikuna 3.-10. júlí nk. Bú-
staðurinn þarf að rúma 8-10 manns og
hafa hita, rafmagn og heitan pott. Reglu-
semi og skilvísum greiðslum heitið. Nán-
ari uppl. veittar í síma 550 9700 milli 8
og!6.________________________________
Sumarbústaðalóðir. Til sölu 3 eignarlóðir í
Oddsholti, landi Minniborgar, Gríms-
nesi. Mjög víðsýnt og gott ræktunarland.
Hver lóð er 7500 fm, á kr. 500 þús., með
kaldavatnslögn og tveimur bílastæðum.
Heitt vatn og rafmagn á svæðinu. Uppl. í
síma 866 3164.
Til sölu sumarhús í landi Miðfells við
Þingvallavatn. Húsið, sem er um 39 fm,
stendur við Borgarhólsstekk 7 (ekið nið-
ur Stekkjarland). Eignarlóð. Verðhug-
mynd 2,4 millj. kr. Uppl. í síma 482 3755
og 892 4559._________________________
• í Skagafiröi. 56 ím heilsárshús, hita-
veita, rafm. o.fl. 1,5 hektara eignarl.
• V/Hólmavík, heilsárshús, selst m. öllu.
Hreiðrið, sími 551 7270 og 893 3985.
2 samliggjandi sumarbústaöarlóöir, 1/2 ha.
hvor, í Kerhrauni, Grímsnesi. Uppl. í s.
511 1618 og 894 3335. Geymið auglýs-
inguna.
Rotþrær, 15001 og upp úr. Vatnsgeymar,
300-30.000 1. Borgarplast, Seltjamar-
nesi, s. 561 2211, Borgamesi, s. 437
1370.________________________________
Sumarbústaðalóðir til leigu, skammt ffá
Flúðum, fallegt útsýni, heitt og kalt
vatn. Uppl. í síma 486 6683/ 896 6683.
Heimasfða islandia.is/~asatun,_______
Til sölu 1,4 ha. sumarbústaðaland í Gríms-
nesi. Vatn og rafmagn, afgirt. Skipti
möguleg á bfl eða fellihýsi. Uppl. í s. 896
1750.________________________________
Til sölu 44 fm sumarbústaður í landi Svarf-
hóls við Vatnaskóg. Kjarri vaxið land.
Stutt í sund, golf og veiði. Verð 3,4 m.
Uppl. í síma 565 0921 og 868 1714,
Falleg leigulóö viö Skorradalsvatn, í landi
Vatnsenda. Verð kr. 250.000. Sími 483
4170 eða 433 8923.___________________
Sumarbústaður til leigu um helgar eða eft-
ir samkomulagi. Uppl. í síma 433 8916
og 898 7618._________________________
Til leigu er nýtt glæsilegt fullbúiö sumar-
hús á besta stað á Austurlandi. Uppl. í
síma 475 6628 og 852 6628.
Til sölu eru húseiningar (til flutnings), 2 x
60 fm og 2 x 50 fm. Uppl. í s. 511 1618 og
894 3335. Geymið auglýsinguna._______
Til sölu sumarbústaðarlóð í Efstadals-
skógi, 1/2 hektari, kjarri vaxinn. Uppl. í
síma 892 3700._______________________
Óska eftir sumarbústaö eöa sumarbústaö-
arlandi í nágrenni við höfuðborgarsvæð-
ið. Uppl. í síma 897 7282.
Til söiu 31 fm sumarbústaöur f Grímsnes-
inu. Uppl. í síma 565 7775.
atvinna
$ Atvinnaíboði
Laus er til umsóknar 50% staöa skríf-
stofumanns í skrifstofu sýslumannsins á
Hólmavík. Starfið er mjög áhugavert og
fjölbreytt en það felst í margvíslegum
verkefhum sem til falla við þjónustu við
íbúa umdæmisins. Laun skv. kjarasamn-
ingum Starfsmannafélags ríkisstofnana
og fjármálaráðuneytisins. Frekari upp-
lýsingar um starfið veita sýslumaður og
Elfa Björk Bragadóttir í síma 451 3500.
Skriflegum umsóknum skal skila til
sýslumanns fyrir 22. maí 2000.
smáauglýsingar -Sími 550 5000 Þverholtí 11
Okkar fólk er duglegt en viö viljum þig líka!
Um er að ræða vaktavinnu í fullu starfi
eða hlutastarfi, nýju kjarasamningamir
hækka laimin en við gerum enn betur
með allt að 10 þús. kr. mætingarbónus
fyrir að mæta alltaf á réttum tíma og sér-
stökum 20% bónus til þeirra sem vinna
dagvinnu. Og mundu: Alltaf er útborgað
á réttum tíma og öllum launatengdum
gjöldum er skilað. Umsóknareyðuyblöð
fást á veitngastofum McDonald’s á Suð-
urlandsbraut 56, Kringlunni og Austur-
stræti 20._____________________________
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga, M. 9-22,
sunnudaga, kl. 16-22.
Tekið er á móti smáauglýsingum til
kl. 22 til birtingar næsta dag.
Ath.: Ibkið er á móti smáauglýsingum í
Helgarblað DV til kl. 17 á fostudögum.
Smáauglýsingavefur DV er á Vísi.is.
Smáauglýsingasíminn er 550 5000,
á landsbyggðinni 800 5000._____________
Framsækiö sölu- og markaösfyrlrtæki í
Reykjavik óskar eftir að ráða gott starfs-
fólk, 20 ára og eldra, í sölu- og markaðs-
störf. Unnið er á skrifstofu fyrirtækisins
við símamarksókn, frá kl. 18 til 22 alla
virka daga. Hentar vel sem aukavinna.
Spennandi verkefni fram undan á lífleg-
um vinnustað. Nánari upplýsingar hjá
Lísu í síma 575 1500.__________________
Hárgreiðslufólk!! Hefurþú hæfileika? Þá
átt pú skilið góð laun. Erum að opna nýja
og flotta stofu, hannaða eftir erlendum
fyrirmyndum. Bjóðum háa % og góða
tryggingu. Sveigjanlegur vinnutími.
Fyrstir koma, fyrstir fá. Hafið samband
við Evu í s. 699 5799 og 588 3061.
Veitingahúsiö ftalía óskar eftir vaktstjóra
í sal í fullt starf. Einnig vantar fólk í sal
fyrir sumarið. Umsækjendur þurfa að
vera 18 ára eða eldri. Nánari uppl. gefn-
ar á staðnum í dag og næstu daga milli
kl. 13 og 17. Veitingahúsið Ítalía, Lauga-
vegi 11._______________________________
Veitingahús óskar eftir aö ráöa samvisku-
saman starfskraft með góða þjónustu-
lirnd til starfa við afgreiðslustörf o.fl.
Vmnutími frá kl. 11-18 mánud. til
fóstud., helst ekki yngri en 25 ára. Hrói
Höttur, Hringbraut 119, s. 562 9292.
Veiöarfæragerð. Starfsfólk óskast á neta-
verkstæðiHampiðjunnarhf. við Granda-
garð 16. Unnið er á tvískiptum vöktum
virka daga vikunnar ásamt tilfallandi yf-
irvinnu. Nánari uppl. veittar á staðnum.
Hampiðjan hf,__________________________
Bilstjórar Nlngs. Bflstjórar óskast á eigin
bfl, til útkeyrslu á mat. Góður vinnutími
og kjör. Hentar vel með skóla eða sem
aukavinna. Uppl. í s. 897 7759 eða 698
0917.__________________________________
Fjörukráin auglýsir! Starfsfólk vantar til
framreiðslustarfa í kvöld- og helgar-
vinnu, einnig vantar á fastar vaktir.
Einnig vantar fólk til ræstinga. Uppl.
gefnar á staðnum og í s. 565 1213._____
Heilsugóðir og reglusamir steypubflstjór-
ar óskast, enn fremur tækjamaður með
réttindi og reynslu. Uppl. í afgreiðslu
Steypustöðvarinnar, Malarhöfða 10
(ekki í síma)._________________________
Internet. Hefur þú áhuga á að taka þátt í
stærsta viðskiptatækifæri 21. aldarinn-
ar? $500- $2500 hlutastarf.
$2500-$10.000+fullt starf.
www.Iifechanging.com.__________________
Langjökull - Vélsleöaferöir. Óska eftir
starfskrafti í eftirfarandi störf:Vélsleða-
ferðir með ferðamenn og hins vegar mót-
töku ferðamanna, matseld og umsjón
skála. Uppl. í s. 567 1205.____________
Leikskólakennari eöa áhugasamur starfs-
maður óskast til starfa í leikskólann
Rauðaborg, Vðarási 9. Nánari uppl.
veitir leikskólastjóri í s. 567 2185, virka
daga.__________________________________
Leikskóli - ræstingar. Starfsmaður
óskast til ræstinga á leikskólann
Dvergastein v/Seljaveg. Nánari uppl.
gefur leikskólastjóri í síma 551 6312 og
699 8070.______________________________
Miklar tekiur - stuttur vinnutimi. Vaka-
Helgafell leitar að jákvæðu og efnilegu
fólki til sölustarfa á kvöldin, frá kl.
18-22 alla virka daga. Vðtalspantanir
hjá Jóhönnu í s. 550 3000 á mánudag.
Óskum eftir starfskrafti, ca 25-40 ára. Um
er að ræða framtíðarstarf í afgreiðslu- og
teiknivinnu á innréttingum. Vnnutími
frá kl. 9-18. Netfang: jensen@heildsolu-
verslunin.is og sími 899 3734._________
Óskum eftir starfsfólki i vinnu milli kl. 9 og
18 virka daga, bæði er um að ræða sum-
arafleysingar og fasta vinnu. Uppl. veitt-
ar á staðnum, Sælgætis- og vídeóhöllin,
Garðatorgi, Garðabæ.___________________
Mjög góðir tekjumöguleikar. Duglegt fólk
óskast til sölustarfa. Fijáls vinnutími og
vinnustaður. Þú getur byijað strax. S.
557 8600 eða Ekas@islandia.is__________
Bílstjóri. Meiraprófsbflstjóri óskast.
Æslalegt að hann hafi vinnuvélapróf, þó
ekki skilyrði.Uppl. í s. 898 4212 og 567
5516.__________________________________
Duglegt fólk vantar í vinnu viö hreinsun og
viðhald á görðum á höfiiðborgarsvæðinu,
á aldrinum 14-20. Verið er að ráða núna
í síma 896 6151._______________________
Eldhús - leikskóli. Starfsmaður óskast til
eldhússtarfa. við leikskólann Dverga-
stein. Nánari uppl. gefur Elín Mjöll leik-
skólastjóri í s. 551 6312 og 699 8070.
Heimilisaöstoö óskast sem fyrst fyrir full-
orðin hjón í Hlíðunum. Vnnutími frá kl.
16 til 19. Uppl. gefur Guðný í síma 437
1828.__________________________________
Húsasmíöameistara vantar samstarfs- fé-
laga til framtíðar. Er sjálfstætt starf-
andi. Þeir sem hafa áhuga hringi í síma
897 3006. Jóhann.
lönaöarmenn. Trérún ehf.
óskar eftir trésmiðum, verkamönnum og
málurum. Mikil vinna fram undan.
Uppl. í síma 897 1264 og 896 6913.
Jarövinnuverktaki f Reykjavík óskar eftir
vörubflstjóra, tækjamanni og verka-
mönnum strax. Sími 587 6440 og 892
3928, Róbert.__________________________
Leikskóli í hverfi 108 vantar starfsfólk í
ræstingu. Heiðarleiki og samviskusemi
áskilin. Nánari uppl. gefúr Helga leik-
skólastjóri i síma 553 0311.___________
Matreiösiumaður óskast. Veitingastaður í
Hafnarfirði óskar eftir matreiðslumanni
í fúllt starf, góður vinnutími.
Uppl. í síma 861 2386, e.kl. 14.
Nennir þú aö vinna? Glaumbar óskar eftir
að ráða duglegt fólk um helgar í sal,
18-25 ára. Upplýsingar á staðnum, ekki
í síma. Glaumbar, Tifyggvagötu.________
Unglingur, 14 eöa 15 ára, óskast til starfa á
sveitabæ sunnanlands í sumarmánuð-
unum júní, júlí og ágúst. Hafið samband
í síma 486 3323._______________________
Vantar góða verkamenn strax, gott að hafa
meirapróf. Mikil og góð vinna í góðum fé-
lagsskap. Uppl. gefúr Ómar í s. 696
7564.__________________________________
Vantar vana gröfumenn strax. Mjög mikil
vinna fram undan. Góð laun fyrir rétta
menn! Uppl í s. 565 1170, 892 5309 og
897 0602,______________________________
Vantar þig aukapening? Viltu eiga þitt
eigið fyrirtæki? Vltu vinna fyrir þinni
framtíð, ekki einhvers annars? Farðu á
www.wealldream.com_____________________
Þetta er þitt tækifæri til að starfa sjálfstætt
og taka þátt í stærsta markaðsátaki sög-
unnar. Ferð til Svíþjóðar í boði fyrir góð-
an árangur. Sími 588 9588 workon.net
Óskum eftir manni vönum útkeyrslu, þarf
að hafa réttindi á bfl með 4,9 tonna burð-
argetu. Uppl. í s. 893 3554 og 892 7701.
Gistiheimili í miöbænum óskar eftir tveim
starfsmönnum í þrif í 3-4 tíma á dag,
fyrir hádegi, S. 562 3544._____________
Hársnyrtir óskast til starfa á hárgreiöslu-
stofu á Norðurlandi. Góðir tekjumögu-
leikar. Uppl. í síma 893 2548._________
Lelkskólinn Ösp óskar aö ráöa leikskóla-
kennara í 100% starf sem fyrst. Uppl.
gefúr leikskólastjóri í síma 557 6989.
Skólafólk óskast strax til framleiðslu-
starfa í Kópavogi. Uppl. gefur Stefan í s.
564 1995, mán. og þri., milli kl. 9 og 15.
Starfsmaður óskast til afgreiöslustarfa í
vefnaðarvöruverslun, frá 12-18. Uppl. í
Textilline, Laugavegi 101, Rvík,_______
Vantar menn i hellulagnir o.fl. Góð laun í
boði fyrir rétta menn.Uppl. í s. 866 5506.
Óska eftir aö ráöa bílasmiö eöa vanan mann
í bflaréttingar. Bflastjaman, sími 567
8686.__________________________________
Óska eftir aö ráöa vanan starfskraft í síma-
sölu. Möguleiki á að vinna heima. Uppl.
gefúr Ólafúr, sími 896 5407.___________
Óskum eftir bifvélavirkja eöa manni vön-
um viðgerðum. Uppl. gefúr Hörður í s.
557 9110.______________________________
Óskum eftir duglegum starfskrafti í hellu-
lagnir í sumar. Goð laun í boði fyrir rétt-
an aðila. Uppl. hjá Þóri í síma 862 9223,
Óskum eftir laghentum starfskrafti á tré-
smíðaverkstæoi. Uppl. á staðnum. Eld-
húsval, Sóltúni 20, s. 5614770.________
Vélvirki eða maður vanur málmiðnaði
óskast. Uppl. í síma 893 4425._________
Óskum eftir röskum starfskrafti f þaklagn-
ingu o.fl. Uppl. í s. 567 3560.
jít Atvinna óskast
Hörkuduglegur 27 ára maöur óskar eftir
vinnu. Er stundvís og reglusamur. Hefur
starfað við húsa- og jámsmíði, kap-
allagnir og útkeyrlsu. Uppl. í s. 896
6366. Grétar.________________________
17 ára stelpu vantar vinnu. Hefur reynslu
af bamapössun, ræstingum og afgreiðslu
en er til í að vinna við allt. Getur byijað
strax, S. 699 8029 og 694 4986.______
19 ára stundvís og reglusöm stelpa óskar
eftir sumarvinnu frá 9. júlí og út ágúst.
Flest kemur til greina.
Uppl. í s 869 0484.__________________
Hörkuduglegur 18 ára strákur óskar eftir
vinnu í sumar. Er vanur byggingar-
vinnu. Getur byijað strax. Uppl. gefúr
Magnús í s. 567 2727 og 869 3001.
Tölvubrautarnemi viö Iðnskólann í Reykja-
vík óskar eftir vinnu í sumar og með
skóla í haust. Hafið samband í s. 552
2426 og 698 2445.____________________
Ég er 14 ára og óska e. vinnu í sumar, t.d.
bamapössun. Er með bamfóstmpróf frá
RKÍ. Ýmislegt annað kemur til
greina.Uppl. í s. 554 3088.__________
Éa er 21 árs og með meirapróf. Óska eftir
útkeyrslu og/eða lagervinnu. Er vanur,
get byijað mjög fljótlega. Uppl. í s. 586
2729 e. kl. 17.______________________
15 ára duglegur drengur óskar eftir starfi
í sumar. Vinsamlegast hafið samband í s.
5515425 eða e.kl, 19.30 í s. 555 0509.
17 ára drengur óskar eftir starfi í sumar.
Vinsamlegast tilgreinið starf og aðrar
uppl. í netfang: unnur-listm@mmedia.is
18 ára stúlka óskar eftir atvinnu, helst á
leikskóla/dagheimili en allt kemur til
greina. Uppl. í s. 869 1784._________
25 ára kona óskar eftir vinnu í Hafnar-
firði, vön fiskverkun, pökkunarstörfúm
og fleira. Uppl. í síma 692 0735.____
29 ára gamall maöur óskar eftir vinnu, flest
kemur til greina. Uppl, í síma 869 8577.
Akkorð-handflakari.
Leita að stöðugri vinnu í handflökun.
Uppl. í síma 692 9864.
Verkamaður óskar eftir vinnu. Uppl. í síma
697 6394. runarbal@mi.is
WT_____________________________Sveit
Starfskraftur óskast nú þegar til al-
mennra landbúnaðarstarfa á eitt fúll-
komnasta kúabú landsins. Uppl. í s. 487
8823 og 487 8822.______________________
Get tekið nokkur börn í sveit f sumar í
Skagafirði. Allar nánari uppl. f síma 453
8250.__________________________________
Vanur starfskraftur óskast í sveit. Uppl. f
síma 451 2553.
vettvangur
Ýmislegt
Ættarmót. Bjóðum fram aðstöðu fyrir
ættarmót og aðra mannfagnaði. Góð að-
staða. Uppl. í s. 487 8540 og 487 8583.
Hrafnkell.
einkamál
%/ Enkamál
Senorita! Sért þú frá Spáni/Kanarí og
berð það með þér í útliti. Um 40
ára/yngri, 167 á hæð/minni, frekar
grannvaxin, blfðl. og reykir helst ekki.
Bíður þín ísl. karlm. sem færi vel við
þessa lýsingu. Sá er rúml. 45 ára, róleg
manng., traust/fjölh., með alþjóðl. húmor
og rómant. Hlgang. er vinsk. og mögul. á
samb. Ég þegi um allt við alla. Svar m/
uppl. og kannski mynd s. DV
,,“Hola“-266116“.__________________
Karlmann, rúmlega fimmtugan, langar að
kynnast konu á svipuðum aldri, sem vini
og ferðafélaga í sumar. Verður að vera
reglusöm og heiðarleg. Fullum trúnaði
heitið. Svar sendist DV, merkt: „Heiöar-
Ieiki-69029“.______________________
Halló! Átt þú aukaherbergi sem þú værir
til í að leigja rúmlega 30 ára karlmanni
sem er utan af landi en stundar vinnu í
Reykjavík? Hafðu samband í síma 692
5449
32 ára karlmaður, traustur, í góðu starfi,
vill kynnast traustri konu sem vill lifa
lífinu. Uppl. á RTS í síma 535 9922 (inn-
gang kvenna), auglnr.8719____________
Kona: Viltu trylla karlmenn með djörf-
um auglýsingum eða upptökum? 100%
leynd! Þú leikur þér á Kynórum Rauða
Torgsins í síma 535-9933.____________
Rúmlega sextugur ekkill vill, kynnast
konu m/ félagsskap í huga. Áhugamál
margvísleg, t.d. lestur góðra bóka/ferða-
lög. Svör s. DV, m. „félagi-270251“.
Trúnaöur 587 0206. Ertu ein/einn. Láttu
skrá þig í Trúnað, lánið gæti leikið við
þig.trunadur@simnet.is www.sim-
net.is/trunadur______________________
Tvítugur strákur í Reykjavík vill kynnast
stelpu (á svipuðum aldri?).Rauða Tbrgið
Stefnumót, sími 535 9922 (inngangur
kvenna), auglnr. 8420________________
www.pen.ls & www.DVDzone.is
Skoðið! Erótík & spenna, mesta úrval af
hjálpart., vídeó og DVD. Sendum verð-
og myndalista. Pant. afgr, í s. 896 0800,
Óreyndur 49 ára karlmaður vill kynnast
karlmanni, gjaman manni sem finnst
gaman að klæðast kvenmannsfötum.
RTS, s. 908 6200 (199,90), auglnr. 8220
^ Símaþjónusta
Dömurnar á Rauöa Torginu:
908-6000: Kynlífssögumar. Vel yfir 200
XXX fantasíur,
upptökur og sögur!
908-6001: Svala (25). Einkasamtöl, XXX
upptökur, frásagnir,
fantasíur.
908-6004. Sveitastúlkan. Karlmenn:
Þessi dama sleppir sér alveg
- alltafl
908-6005: Eva Lilja (26). Funheit dama
sem XXX sér oftar*bara
fyrir þig!
908-6006: Berglind (26). Þú hlustar, þér
hitnar, þú
svitnar, þú springur. Núna!
908-6007: Maria. Hún er suðræn, hún er
rosaleg! Glóandi
kolamoli með þér!
908-6008: Anna K Erótík þrífst ekki án
leyndarmála:
djarfar sögur, einkasamtöl!
Óll símtöl kr. 299,90 mínútan.
Fréttabréfið (áskrifl): www.steena.com
Sunna - 18 ára, sporðdreki. Ljóst, stutt
hár, gráblá augu. 163 cm, 49 kg, 32B.
Býr í foreldrahúsum og er í mennta-
skóla. Stundar líkamsrækt og finnst
gaman að djamma og halda partí. Ég er
ung og óreynd, leiðbeindu mér! Hringdu
í 908-5800. 299 mín._________________
Anna - 22 ára, steingeit. Ljóst, sítt hár,
brún augu, 172 cm, 58 kg, C-skálar. Hún
býr í Breiðholtinu og er í háskólanum.
Fer oft á djammið með vinkonum sínum
og hittir saklausa stráka. Ég er mjúk og
hlý! Hringdu í 908-5800. 299 mín.____
Dísa - tvítug, krabbi. Ljóst, krullað, sítt
hár, blá augu, 170 cm, 56 kg. 34D. Vinn-
ur á sólbaðsstofu, kennir þolfimi. Finnst
gaman að ferðast og djamma með Rósu.
Eg vil eiga unaðslega stund með þér!
Hringdu í 908-5800. 299 mín.
Húsbréf
Innlausn
húsbréfa
Frá og með 15. maí 2000 hefst innlausn
á útdregnum húsbréfum í eftirtöldum flokkum:
1. flokki
1. flokki
2. flokki
2. flokki
3. flokki
2. flokki
2. flokki
3. flokki
1989
1990
1990
1991
1992
1993
1994
1994
38. útdráttur
35. útdráttur
34. útdráttur
32. útdráttur
27. útdráttur
23. útdráttur
18. útdráttur
19. útdráttur
Innlausnarverðió er að finna í Morgunblaóinu
laugardaginn 13. mai.
Innlausn húsbréfa fer fram hjá íbúðalánasjóði, í bönkum, j
sparisjóðum og verðbréfafynrtækjum og liggja þar einnig
frammi upplýsingar um útdregin húsbréf.
Ibúðalánasjóður
| Borgartúni 21 I 108 Reykjavík I Sími 569 6900 I Fax 569 6800