Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.2000, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.2000, Blaðsíða 27
LAUGARDAGUR 13. MAl 2000 27 DV Helgarblað Sviðsljós Ferrari eöa ekki Ferrari Sviðsljósið beinir jafnan framlugtinni að kvikmyndastjörn- um og poppstjömum en áhugasvið- ið er víðara en svo. Áhugi þess á íþróttastjörnum fer stigvaxandi og verður reyndar æ erfiðara að greina á milli um hvers slags stjörnur sé að ræða. Madonna syngur og leikur, Vinnie sparkar og leikur, Jordan treður og leikur o.s.frv. Nýjasti markvarðahrellirinn í enska boltan- um, Kevin Phillips, á þó varla eftir að leika eða syngja í framtíðinni. Hann býr einfaldlega ekki yfir þeim sjarma sem tU þarf að ná langt á þvi sviði. En hann er búinn að gera sitt til að vinna bug á sjarmaleysinu. Hann er búinn að kaupa sér Ferrari á hvorki meira né minna en 20 miUjónir íslenskra króna. Þær fara iétt með þetta fótboltastjörnumar en PhiUips er með þrjár miUur á viku. Fyrir sex ámm var guttinn þó ekki með nema tíuþúsundkaU á viku í verksmiðjuvinnu. Annars þykir Sviðsljósinu ahnennt litið tU Finninn Mika Hákkinen var aö selja sinn Ferrari um daginn. enskra eða þýskra knattspyrnu- manna koma, þeim mun hrifnara er það af sjarmörunum á Ítalíu og Spáni. Del Piero, Figo, Zidane, Raul, Buffon, Inzaghi, Batistuta og Lippi eru sannir heimsborgarar sem sýna, svo ekki verður um viUst, hversu yfirborðskennt tískuflipp Englendingsins Beckhams er. Með- an köppunum í suðri er þetta eðlis- lægt er hann tilbúningurinn upp- málaður. Kannski hann verði leik- ari, ólikt PhiUips, en vonandi ekki söngvari. ímyndið ykkur dúettinn: David and Victoria. Ekki orð um það meir. Ein gerð íþróttamanna slær þó jafnvel út suðræna sparkkappa en það eru svellkaldir ökuniðingar. Enginn er flottari en Finninn Mika Hákkinen sem var að selja sinn Ferrari um daginn. Það hafði ekkert með það að gera að Ferrari-sam- steypan (sem er í eigu FLAT líkt og þokkafyUsta knattspyrnuliðið - Juventus) skyldi vera helsti keppi- nautur McLaren sem Hakkinen keyrir í formúlunni. Ástæðan var einfaldlega sú að eiginkona Mika kom innkaupapokunum ekki fyrir í kerrunni - og hana nú. Nýjasti markvarðahrellirinn í enska boltanum, Kevin Phillips, er búinn aö kaupa sér Ferrari á hvorki meira né minna en 20 milljónir íslenskra króna. • • • Vélarstærð 1800 cc Hestöfl ABS Loftpúðar Hnakkapúðar CD Hátalarar Lengd Breidd 112 já 2 5 já 4 4,60 m 1,77 m Verð frá 1.589.000 kr. Peugeot 406 er aðlaðandi bifreið hvernig sem á hana er litið. Sumir heillast af frábærum aksturseiginleikum, aðrir af fágaðri útlitshönnuninni og öryggi bílsins er í margra augum það sem skiptir mestu máli. Peugeot 406 er stór bíll á verði smábíls, - kjörgripur á hjólum. Gunnar Bernhard ehf. Vatnagöroum 24 • s. 520 1100 Sýningar og prufubílar eru einnig á eftirtöldum stöðum: Akranes: Bílver s. 431 1985, Akureyri: Bílasala Akureyrar s. 461 2533 Vestmannaeyjar: Bílaverkstæðið Bragginn s. 481 1535, Keflavík: Bílavík ehf. s. 421 7800. PEUGEOT
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.