Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.2000, Blaðsíða 53

Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.2000, Blaðsíða 53
r LAUGARDAGUR 13. MAÍ 2000 61 DV Tilvera Myndasögur Sverrir Armannsson ■ er nýbakaöur íslandsmeistari í sveitakeppni. Ljósbrá Baldursdóttir — hefur um árabil verið í hópi okkar bestu bridgekvenna. íslandsmót í paratvímenningi 2000: Ljósbrá og Sverrir Islands meistarar íslandsmótiö í paratvímenningi var haldið um s. 1. helgi í Bridgehöllinni við Þönglabakka. Góð þátttaka var í þessu vinsæla móti og ef til vill kom engum á óvart, að Ljósbrá Baldursdóttir og Sverrir Ármannsson skyldu standa uppi sem sigurvegarar í lokin. Ljós- brá hefur um árabil verið í hópi okkar bestu bridgekvenna og Sverr- ir er nýbakaður íslandsmeistari í sveitakeppni. Röð og stig efstu para var annars þessi: 1. Ljósbrá Baldursdóttir - Sverrir Ármannsson 341 2. Dröfn Guðmundsdóttir - Ásgeir Ásbjömsson 317 3. Grethe Iversen - Gunnlaugur Sævarsson 274 4. Sofíla Guðmundsdóttir - Eirík- ur Hjaltason 252 5. Jacqui McGreal - Hermann Lárusson 207 Eins og sést á ofangreindum lista, þá stóð baráttan um íslandsmeist- aratitilinn milli tveggja efstu par- anna og raunar réðust úrslitin þeg- ar þau mættust. Við skulum skoða eitt spil frá viðureigninni. N/A-V 4 D653 D96 4 1042 * 1095 4 KG * G108 * KG65 * AK83 N V A S 4 10942 V K753 ♦ A97 * 74 Stefán Guðjohnsen skrifar um bridge 4 A87 V A42 4 D83 * DG62 Með Dröfn og Ásgeir í n-s, en Ljósbrá og Sverrir í a-v, þá gengu sagnir á þessa leið : Norður Austur Suöur Vestur pass pass 1 tígull 1 grand pass 2 lauf pass 2 tíglar pass 2 grönd pass pass pass Norður kom út með spaða, suður drap með ás og spilaöi laufatvisti. Litið frá Sverri og norður átti slag- inn á níuna. Hún spilaði laufatiu og Sverrir drap á ásinn. Hann spilaði nú hjartatíu og hún gekk til suðurs, sem drap á ásinn. Enn kom lauf, drepið á kónginn og tígli spilað á ásinn í blindum. Síðan var tígli svínað, tígulkóng spilað og fjórði tígullinn tekinn. I fjögurra spila endastöðunni, er norður með báðar hálitadrottningarnar aðrar. Blindur er með 109 í spaða og K7 í hjarta, en suður hafði kastað spaða í fjórða tígulinn og átti spaðaáttu, tvö lítil hjörtu og laufdrottningu. Nú spilaði Sverrir spaðakóng og síð- an laufáttu. Norður átti ekkert gott afkast í hana og varð að gefast upp. Tvö grönd unnin með yfirslag var allt að því toppur og titillinn var í höf. Myndgátan hér til hliðar lýsir nafnorði .PESSAHOTA (e'g EiNCrÖhiCrU V<£> SKRÍLTÍ/i,. f- Lausn á gátu nr. 2702: Hæðarmörk EyþoR- 'v ONASfO.Ur tUUS O y&L ^ r L þ ? ^y*—- íír ' c v’itf r SZ Mér fannst að við ættum að fagna því að hann hafði / \fengið vikupening- T ■ ■ . en á meðan ég fór (afsiðis fékk hann sór f imm rommkúlur, þrjá madeirakonfektmola og ( tvo kempavinsísa. Opib UhUKU Ég vissi ekki að bleikfésar væru með hálsmen, Jeremías.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.