Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.2000, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.2000, Blaðsíða 21
21 LAUGARDAGUR 13. MAÍ 2000 DV___________________________________________________________________________________________________Helgarblað Eiginkona ÓOins, Guörún Lineik Guöjónsdóttir, er líka fallhlífarstökkvari þótt hún stundi ekki BASE-stökk eins og eiginmaöurinn. Hér sjást þau hjónin kyssast í fyrsta sinn sem þau stukku saman i fallhlíf. hennar smekk en hún fer samt ofl á vettvang með Óðni og aðstoðar hann á margvíslegan hátt. Óðinn er ekki alveg af baki dottinn í vali sínu á sérstæðum íþróttum því hann eignaðist nýlega fallhlíf með mótor sem nær 60 kílómetra hraða og getur flogið i klukkutíma ef vindur er hagstæður. „Þetta er stórskemmtilegt tæki sem ég vona að við hjónin getiun notað saman. Ég hef hugsað mér að nota þetta mikið til að kanna aðstæður til BASE-stökkva. Ég tel að ég geti flogið meðfram klettum og skoðað aðstæður á þennan hátt.“ Að lokum má geta þess að það er sérkennileg þverstæða sem felst í því að gæludýr hraðafikilsins og BASE- stökkvarans Óðins er 12 ára gömul skjaldbaka sem heitir Truttla og fer ekki ýkja hratt yfir. -PÁÁ Punktar úr sögu BASE Segja má að upphafið markist við fyrsta fallhlifarstökkið 1914 þegar Stefán Banic stökk af 41. hæð húss í Washington til að prófa fallhlif sem hann var að hanna. 1975 fór fýrsta eiginlega BASE-stökkiö fram þegar Don Boyles stökk af Royal Georg-brúnni. 1976 stökk svo Owen J. Quinn ofan af World Trade Center. 1981 hóf frumkvöðullinn Carl Boenish útgáfu fyrsta BASE-tímaritsins. 1984 lést Carl í slysi viö Trollveggen í Noregi. 1994 BASE-áhugamenn koma sér upp samskiptamiöstöö á Netinu og íþróttinni vex verulega fiskur um hrygg. frumkvöðlum BASE-íþróttarinnar, Carl Boenish. Norömenn hafa nú bannað með öllu stökk af Trold- veggen en nokkrir aðrir staðir eru leyfðir og vinsælir. „Þetta er hættulegt sport. Það er staðreynd,“ segir Óðinn. Erfitt að lýsa þessu „Ég setti mér það markmið að gera þetta á eins öruggan hátt og mögulega er hægt og þess vegna stökk ég 200 fallhlífarstökk áður en ég fór fyrsta BASE-stökkið mitt í maí 1998. Ég er adrenalínfíkill og þess vegna hrífst ég af þessu. Það er erfitt að lýsa þessu fyrir þeim sem ekki þekkja en mér finnst þetta stórkostlegt sport en þetta er ekki knúiö áfram af einhverri dauðaósk. Ég vil lifa þótt ég stundi hættulegar íþróttir. Það má kannski segja aö í þessu sporti sé engin hætta á meiðslum. Þú meiðir þig ekki, þú annað hvort lifir ómeiddur en ef eitthvað fer úrskeiðis þá deyrðu." Að sögn Óðins eru sviptivindar það hættulegasta við BASE-stökk en flest slys hafa orðið vegna þeirra eða þegar stökkvarar slást utan í klettaveggi og syllur. Eiginkonan stekkur líka Eiginkona Óðins, Guðrún Guðjóns- dóttir, stundar ekki BASE-stökk en er vanur faillhlífarstökkvari og deilir þannig áhugamálinu að verulegu leyti með eiginmanni sínum. Þau hjónin eiga von á erfingja í júlí svo Guðrún er í ársfríi frá falihlífarstökkinu. Hún segir að BASE sé of hættulegt íyrir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.