Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.2000, Blaðsíða 57
65
LAUGARDAGUR 13. MAÍ 2000____________________________________
DV Tilvera
Afmælisbörn
Keitel 61 árs
Harvey Keitel fæddist þennan dag,
árið 1939, í Brooklyn í New York.
Keitel lék í sinni fyrstu kvikmynd
árið 1966 og síðan þá eru myndimar
orðnar 88 alls. Meðal frægustu
mynda Keitels má nefna Pulp Fict-
ions, Smoke, Get Shorty, From Dusk
till Dawn en nýjasta myndin sem
kappinn leikur í er kafbátamyndin
U-571 sem er væntanleg í kvik-
myndahús hérlendis.
Blanchett 31 árs
Ástralska leikkonan Cate
Blanchett heldur upp á 31. afmælis-
dag sinn á morgun. Cate vakti mikla
athygli með frábærri frammistöðu
sinni í kvikmyndinni Elizabeth og
þá þykir hún ekki standa sig síður
vel í myndunum The Talented Mrs.
Ripley og Man Who Cried. Um þess-
ar mundir er Cate að leika Lord of
the Rings en ráðgert er að myndim-
ar verði þrjár og sú fyrsta frumsýnd
á næsta ári.
Gildir fyrir sunnudaginn 14. maí og mánudaginn 15. mai
Vatnsberinn (20. ian.-18. febr.)
Spá sunnudagsins
Ef þú ert að hugleiða
að skipta um vettvang
í starfi eða þínu per-
sónulega lífi gæti hjálpað þér að
tala við vini og ættingja.
Mikill erill er hjá einhverjum í
kringum þig og þú skalt ekki
móðgast þó að ekki sé niikill túni
fyrir þig.
Hrúturinn f21. mars-19. aprili:
Spá sunnudagsins
Þér berast fréttir í dag
sem gefa ef til vill vill-
andi upplýsingar. Þú
skalt spyrjast fyrir um þær og fá þær
staðfestar áður en þú aðhefst nokkuð.
Sumt sem vinur þinn gerir hefur
angrað þig lengi en þú verður að
vera þolinmóður og tillitssamur og
reyna að sætta þig við orðinn hlut.
Tvíburarnir (21. maí-21. iúníi:
Spá sunnudagsíns
Þér líður vel í breyttu
umhverfi og ættir
helst að leita félags-
skapar utan þíns venjulega hóps í
dag.
Spá mánudagsms
Þér gengur erfiðlega að fá fólk á
þitt band í dag og ef til vill ætt-
irðu að sýna betur fram á að þú
vitir um hvað málið snýst.
Liónið (23. iúlí- 22. ágúst):
' Þú ert of viðkvæmur
fyrir ákveðinni mann-
eskju i dag og tekur of
mikið mark á henni. Farðu þínar
eigin leiðir.
Þú átt góðan dag fyrir höndum og
ert afar sáttur við Ufið og tilver-
vma. Gættu þess að vekja ekki öf-
und hjá vinum þínum.
Vogin (23. sept.-23. okt.l:
Spá sunnudagsins
Þú ættir að hugleiða
vel ráð sem þér eru
gefin og meta aðstæð-
ur með tilliti til þín og þinna nán-
ustu.
Leystu mikilvægt verkefni sem
þér er treyst fyrir, eins vel og þú
mögulega getur. Þú munt fá mikl-
ar þakkir fyrir.
Bogamaður <22. nóv.-21. des.i:
rEinhver hefur hom í
síðu þinni en það ætti
ekki að hafa áhrif á
þig þar sem þú nýtur stuðnings
hjá öðrum.
Ákveðinn aðili er ekki sáttur við eitt-
hvað sem þú gerir, en ekki er víst að
hann segi þér fiá. Líttu í eigin barm og
hugsaðu um það sem betur mætti fara.
Fiskamir (19. febr.-20. marsl:
Spa sunnudagsms
Hvemig sem þú reynir
getur þú ekki breytt
ákveðnutn skoðunum
annarra og ættir ekki að sóa tím-
anum í þras um shkt.
Spá manudagsins
Ekki halda að aðrir geti bjargað
þér úr vandræðum þó að það geti
auðvitað komið sér vel að fá hjálp
frá góðum vinum.
Nautið <20. apríl-20. maí.l:
Einhver angrar þig í
dag og minnir þig
óþægilega á verk sem
þú átt eftir að ljúka. Haltu ró
þinni.
Spa manudagsins
Einhver biður þig að gera sér
greiða, en mundu að þegar allt
kemur til alls tekur þú sjálfur
ákvörðun um hvort þú hjálpar til.
Krabbinn <22. iúní-22. iúiíi:
Spá sunnudagslns:
| Þú ert virkur í dag í
samræðum um mál
sem þú ert vel að þér
um. Vertu þolinmóður við vini
þína þó að þeir geri glappaskot.
Þú ert ekki alveg viss um hvort þú
treystir þér til að takast á við afar
krefjandi verkefni. Hugsaðu málið
vel og reyndu að vera raunsær.
Mevian (23. áeúst-22. sept.l:
Spá sunnudagsins
Þú átt rólegan dag
^V^^fram undan og lífið
■ gengur sinn vanagang.
Ferðalag gæti komið til tals.
Spá mánudagsins
Ekki vera að velta þér upp úr hlutum
sem skipta litlu sem engu máh. Hugsaðu
heldur um að sinna þfnum nánustu og
rækta vinskapinn við vini þína.
Sporðdreki (24. okt.-21. nóv.l:
Spá sunnudagsins
Hugmyndir þínar fá
fgóðar undirtektar í
[ dag og vertu ekki
hræddur við að segja fólki hvem-
ig þú vilt haga vinnu þinni.
Náinn vinur á í einhverjum erfiðleikum
um þessar mundir og þarf á þér að
halda. Það er nauðsynlegt að þú sýnir
þolinmæði og gefir þér tíma með honum.
Steingeitin 122. des.-19. ian.i:
Spa sunnudagsms
Fólkið í kringum þig er
spenntara en þú vegna
einhvers sem snertir það,
en kemur þér ekki mikið við. Reyndu
að hafa góð og uppbyggileg áhrif.
Þú ert eitthvað pirraður um þessar
mundir og þarft að leita að innri
sálarró. Útivera og spjall við góða
vini ætti að hjálpa þér mikið.
DV-MYND PJETUR SIGURÐSSON
Eigendur Ölvers
Þau Magnús Páll Halldórsson og Sigurlín Sæmundsdóttir eru eigendur Ölvers
og hafa nú flutt sig um set innan Glæsibæjar og opnaö nýtt Ölver.
Ölver í nýtt hús-
næði í Glæsibæ
Ölver I Glæsibæ var opnað í vik-
unni á nýjum stað í sama húsi. Um
er að ræða fyrsta áfanga endumýj-
unar því fest hafa verið kaup á 120
fermetrum til viðbótar og mun það
pláss væntanlega verða tekið í notk-
un fyrir næstu fótboltavertíð sem
hefst á næstu dögum.
Ölver býður áfram upp á karaoke
frá fostudegi til og með mánudags-
kvölds frá kl. 22 en aðra daga ein-
ungis fyrir hópa. Áfram verður
kappkostað að sýna alla stærri við-
burði á risaskjá og mun tækjabún-
aður verða bættur enn frekar fyrir
haustið.
í hádeginu verður boðið upp á
heimilismat ásamt súpu og brauði
og köldum réttum og fljótlega mun
verða boðið upp á griilmatseðil.
Kjörið fyrir hvers kyns hópa og
vinnustaði.
Ölver er rekið af sömu aðilum og
áður en það eru hjónin Magnús Páll
Halldórsson og Sigurlín Sæmunds-
dóttir. -DVÓ
Hannes Scheving sýnir í Eden:
Skógurinn, Grótta
og Kleifarvatn
DV. HVERAGERÐI:
Málverka-
sýning listmál-
arans Hannesar
Scheving stend-
ur nú yfir í
Eden. Hannes
sýnir 42 akrýl-
myndir og er
þetta er önnur
sýning hans í
Eden. Myndirn-
ar eru nýjar, að
mestu málaðar
á þessu og síð-
asta ári. Mynd-
ir hans eru
flestar landslagsmyndir og sagðist
Hannes halda mest upp á myndir úr
islensku skógarlandslagi en Grótta og
Kleifarvatn væru einnig í uppáhaldi
hjá honum. Sýningin var opnuð 1.
maí og stendur til þess fjórtánda.
DV-MYND EVA HREINSDÓTTIR
Listamaöur viö
opnun sýningar
Hannes meó eitt
verka sinna.
-eh
www.romeo.is
Stórglæsileg netverslun!
Frábær verð!
□trúleg tilboö!
15% kynningarafsláttur á nýjustu línunni í
innréttingum frá HTH auk 20% afsláttar af öllum
raftækjum sem keypt eru með innréttingunni
í tilefni af árs afmæli HTH innréttinga hjá Bræðrunum Ormsson
bjóðast allar innréttingar með 15% kynningarafslætti út maí.
Spónlagður kirsuberjaviður og gegnheilt birki einkennir nýjustu
straumana sem liggja frá hinum danska framleiðanda sem getið
hefur sér orð fyrir glæsilega hönnun og vinalega verðlagningu.
Á eldhúsdögum fást líka önnur raftæki í eldhúsið með 20% afslætti
(með innréttingunni) og því geta húseigendur sparað sér
umtalsverðan tíma og fjármuni á þessum dögum.
Verið velkomin í glæsilegan sýningarsal okkar á 3.hæð í
Lágmúlanum
S££?