Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.2000, Blaðsíða 60

Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.2000, Blaðsíða 60
68 LAUGARDAGUR 13. MAÍ 2000 Tilvera r>v StMI h 11 p: / * w wyyatf gk o r n u b i o / Byggt á sannsögulegum atburdum. Byggt á sannsögulegum atburdum. ★ ★★ Ó.4. Bylgjan Ó.FJ. Kausverk Julia Rqberts is Erin Brockovich rockovich Fjö!skyMan Wr aí staskka... \ Sýndkl. 4,6,8 og 10. Stundum ver&ur ma&ur a& sleppa sér til a& halda sönsum. Forsýnd laugardag kl. 10.30. Sýndkl. 5.30,8 og 10.30. Sýnd kl. 330,5.45,8 og 10.15. fS W 553 2075 ALVÖFSU BÍÓ! mpolby STflFRÆNT SMSMUHLDHim HLJÓÐKERFI j I LJ V ÖLLUM SÖIUIVI! ÞU GETUR EKKI LEIKIÐ A DAUÐANN... ÞAÐ ER ENGIN UNDANKOMULEIÐ! Margverölaunoð sai^ögulegt m,e bandariska unglingsstelpúVem UtL strákur rog&Jyaaðilegum attmMngui hefuj;.íéugic' m! virtustu verölaun he ^sírfa á Teena*Marie Brandon, m.a. I ársins hjá National Bord of Revíew, I Critics, New Vork Filrn Critics Circh Critics að ógleymdum Óskarsverðlat leikkona ársin%í aöajhtuL Fínal DESTINATION og er rni rinsalasta myndin í heiminum í dag. T down to you Geföu fyrstu ástinni annaö tækifæri meö því aö fara á myndina. A.S. DV . irýrir’i!| Tvihöfðf ★ ★★'i ertu mr OFE.Hausverk Vígamaöur mafíunnar Forest Whitaker leikur dularfullan bööul mafíunnar í Ghost Dog: The Way of the Samurai. Atvinnumorð- ingi sem enginn veit deili á Háskólabíó tók til sýningar í gær nýjustu kvikmynd Jims Jarmusch, Ghost Dog: The Way of the Samurai. í henni leikur Forest Whitaker atvinnumorðingja sem starfar á vegum mafiunnar. Hann hafði boðist til að starfa fyrir mafíuforingja þegar sá hinn sami hafði bjargað lífi hans. Skilaboðin um hvem hann á að drepa fær hann með bréfdúfu á þakhæð þar sem hann býr. Morðinginn hefur tamið sér lifnaðarhætti hinna japönsku samúræja og þykir meira en lítið dularfulur af nágrönnum sinum sem að sjáifsögðu vita ekki hver hann er. Þegar maflan vill losa sig við þennan liðsmann sinn, kemur í ljós að enginn veit hvað hann heitir eða hvar hann býr... Jim Jarmusch er einn þekktasti óháði kvikmyndagerðarmaður Bandaríkjanna og hefur hann eign- ast fjölda aðdáenda í áranna rás. Meðal mynd hans má nefna Night on Earth, Mystery Train og Down By Law. 14 konur læra myndlist í Neskaupstað: Enginn karl DV, NESKAUPSTAÐ:_____________ Fjórtán norðfirskar konur eru þessi kvöldin á myndlistarnámskeiði hjá Kristbergi Péturssyni, hinum góð- kunna hafnfirska listmálara, sem jafnframt sýnir verk sín í Kaffihús- inu. „Þetta gengur mjög vel og við lær- um heil ósköp," sagði Berglind Þor- bergsdóttir, ein í listaklúbbnum, sem ræður yfir eigin húsnæði, Þórsmörk. „Við höfum mikinn áhuga og það er fyrir mestu, það stendur ekki til að skapa nein meistaraverk, en þetta er skemmtilegt tómstundagaman," sagði Berglind. Enginn karlmaður hefur látið sjá sig á námskeiðinu að þessu sinni, sagt að þeir þori ekki. Eskfirð- ingar hafa mætt á námskeiðin, og þá bara karlar, en þeir komust ekki að þessu sinni. -RN DV-MYND REYNIR N. Efnileg listakona Kristbergur leiöbeinir yngstu listakonunni, Fjólu, sem er 14 ára og efniteg. Ragnar Leósson sýnir í Beco - fyrsta einkasýning ungs ljósmyndara Ragnar Leósson opnar ljósmynda- sýningu í dag, laugardag, á milli klukkan 13 og 16 að Langholtsvegi 84 (gengið inn bakdyramegin). Sýningin er haldin í tveimur sölum í kjallara Beco ljósmyndaþjónustu og á henni eru 22 svarthvítar myndir af gjörning- um, götulífsmyndir, portrett og fleira. Flestar eru myndirnar unnar á sein- asta ári utan nokkrar sem eru eldri. Myndimar 22 verða enn fremur sýnd- ar af sýningarvélum ásamt 30 öðrum. Munu vélamar ganga stöðugt á með- an á sýningu stendur. Ragnar er 24 ára gamall og hefur fengist við ljósmyndun í fjögur ár. Hann hefur meðal annars lokið nám- skeiði í Ljósmyndaskóla Sissu og stefnir á frekara nám í faginu í fram- tíðinni. Þetta er fyrsta einkasýning Ragnars en áður hefur hann tekið þátt í funm samsýningum. Sýningin stendur í viku til tíu daga og verður opin á sama tíma og verslunin, frá klukkan 10 til 18 virka daga. -EÖJ Ragnar Leósson - sjálfsmynd Ein mynda Ragnars sem nú eru til sýnis í Beco á Langholtsvegi. Sumardjass Annað kvöld verður sumarlegur djass á Múlanum, Sóloni íslandus. Fram koma Ómar Einars- son gítarleikari og félagar. Á efhisskránni eru léttir djass- standardar, nýir og gamlir, bossa nova og sving í bland. Hljómsveitina skipa Ómar Einarsson gítar- leikari, Kjartan Valdimarsson píanóleikari, Jóhann Ás- mundsson bassaleikari og Jóhann Hjörleifsson trommuleikari. Omar Einarsson gítarleikari ieikur djass á Sóloni ís- landus annaö kvöld. Úr og í í listasafninu á Akureyri var í gær opnuð sýningin Úr og í en þar sýna ungir íslenskir tískuljósmyndarar og leiðandi skartgripa- og fatahönnuðir verk sin í samstarfi við Eskimo Mod- els, Atmo og Futurice. Jafnframt mun Listasafnið gangast fyrir söfnun á notuðum fotum í samvinnu við Rauða kross Islands og verður tekið á móti honum þegar safnið er opið. Þannig verður fatnaði á barmi tor- tímingar gefið annað líf. Þátttakendur í sýningunni eru fatahönnuðirnir Linda Björg Árna- dóttir, Bára og Hrafnhildur Hólm- geirsdætur, Ragna Fróðadóttir, Sæ- unn Huld Þórðardóttir og Þuríður Rós Sigurþórsdóttir; skartgripahönn- uðirnir Guðbjörg Kr. Ingvarsdóttir, Hulda B. Ágústsdóttir, Elisabet Ás- berg, Katrín Pétursdóttir og Michael Young, ásamt nokkrum tískuljós- myndurum. Einnig getur að lita verk eftir fimm unga finnska fatahönnuði á sýningunni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.