Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.2000, Qupperneq 53
r
LAUGARDAGUR 13. MAÍ 2000
61
DV
Tilvera
Myndasögur
Sverrir Armannsson
■ er nýbakaöur íslandsmeistari í
sveitakeppni.
Ljósbrá Baldursdóttir
— hefur um árabil verið í hópi okkar
bestu bridgekvenna.
íslandsmót í paratvímenningi 2000:
Ljósbrá og
Sverrir Islands
meistarar
íslandsmótiö í paratvímenningi
var haldið um s. 1. helgi í
Bridgehöllinni við Þönglabakka.
Góð þátttaka var í þessu vinsæla
móti og ef til vill kom engum á
óvart, að Ljósbrá Baldursdóttir og
Sverrir Ármannsson skyldu standa
uppi sem sigurvegarar í lokin. Ljós-
brá hefur um árabil verið í hópi
okkar bestu bridgekvenna og Sverr-
ir er nýbakaður íslandsmeistari í
sveitakeppni.
Röð og stig efstu para var annars
þessi:
1. Ljósbrá Baldursdóttir - Sverrir
Ármannsson 341
2. Dröfn Guðmundsdóttir - Ásgeir
Ásbjömsson 317
3. Grethe Iversen - Gunnlaugur
Sævarsson 274
4. Sofíla Guðmundsdóttir - Eirík-
ur Hjaltason 252
5. Jacqui McGreal - Hermann
Lárusson 207
Eins og sést á ofangreindum lista,
þá stóð baráttan um íslandsmeist-
aratitilinn milli tveggja efstu par-
anna og raunar réðust úrslitin þeg-
ar þau mættust.
Við skulum skoða eitt spil frá
viðureigninni.
N/A-V
4 D653
D96
4 1042
* 1095
4 KG
* G108
* KG65
* AK83
N
V A
S
4 10942
V K753
♦ A97
* 74
Stefán
Guðjohnsen
skrifar um bridge
4 A87
V A42
4 D83
* DG62
Með Dröfn og Ásgeir í n-s, en
Ljósbrá og Sverrir í a-v, þá gengu
sagnir á þessa leið :
Norður Austur Suöur Vestur
pass pass 1 tígull 1 grand
pass 2 lauf pass 2 tíglar
pass 2 grönd pass pass
pass
Norður kom út með spaða, suður
drap með ás og spilaöi laufatvisti.
Litið frá Sverri og norður átti slag-
inn á níuna. Hún spilaði laufatiu og
Sverrir drap á ásinn.
Hann spilaði nú hjartatíu og hún
gekk til suðurs, sem drap á ásinn.
Enn kom lauf, drepið á kónginn og
tígli spilað á ásinn í blindum. Síðan
var tígli svínað, tígulkóng spilað og
fjórði tígullinn tekinn. I fjögurra
spila endastöðunni, er norður með
báðar hálitadrottningarnar aðrar.
Blindur er með 109 í spaða og K7 í
hjarta, en suður hafði kastað spaða
í fjórða tígulinn og átti spaðaáttu,
tvö lítil hjörtu og laufdrottningu.
Nú spilaði Sverrir spaðakóng og síð-
an laufáttu. Norður átti ekkert gott
afkast í hana og varð að gefast upp.
Tvö grönd unnin með yfirslag var
allt að því toppur og titillinn var í
höf.
Myndgátan hér
til hliðar lýsir
nafnorði
.PESSAHOTA
(e'g EiNCrÖhiCrU V<£>
SKRÍLTÍ/i,. f-
Lausn á gátu nr. 2702:
Hæðarmörk
EyþoR-
'v ONASfO.Ur tUUS O
y&L ^ r
L
þ
?
^y*—- íír ' c
v’itf r
SZ Mér fannst að
við ættum að fagna
því að hann hafði /
\fengið vikupening-
T ■ ■ . en á meðan ég fór
(afsiðis fékk hann sór f imm
rommkúlur, þrjá
madeirakonfektmola og (
tvo kempavinsísa.
Opib
UhUKU
Ég vissi ekki að bleikfésar
væru með hálsmen, Jeremías.