Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.2000, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.2000, Blaðsíða 25
29 FIMMTUDAGUR 8. JÚNÍ 2000 DV Tilvera Myndgátan Myndgátan hér til hliöar lýsir hvorugkynsoröi Myndasögur Lárétt: 1 hæö. 3 sjón- gler, 7 beri, 9 fæðu, 10 ræktaði, 12 hita, 13 málmur, 14 hjara, 16 drangi, 17 aur, 18 pípa, 20 ekki, 21 for- dæmd,. 24 barði, 26 ærsl, 27 kurteis, 28 samtök. Lóðrétt: 1 forfeður, 2 rolla, 3 flokkur, 4 kom- ast, 5 ófriður, 6 bjálfa, 7 trýni, 8 mælti, 11 góð- ur, 15 greinilega, 16 venslamaður, 17 sæti, 19 háttemi, 22 fiskilína, 23 borða, 25 öslaði. Lausn neðst á síðunni. Margar skákir skipta um eigendur i timahraki. Þessi staða kom upp á Skákþingi Norðlendinga á Húsavík. Svartur hefur öflug færi fyrir skipta- mun og á ekki að geta tapað þessari stööu ef ekki væri fyrir fyrirbærið „en“. Sá sem stýrir hvttu mönnunum Umsjón: Sævar Bjarnason er einn af efnflegri skákmönnum norðanlands og teflir með unglinga- landsliði Islands 1 Ungverjalandi. Sveinbjöm er gamalreyndur skák- maður sem eftir harðvítugar vinn- ingstilraunir mátti lúta í lægra haldi. En það hefur hann eflaust gert með bros á vör, enda veit hann að það er bara að stilla upp í næstu skák! Hvítt: Halldór Brynjar Halldórsson Svart: Sveinbjörn Sigurðsson 32. Ke2 Df2+ 33. Kd3 Dxf3+ 34. Kc4 Rb6+ 35. Kb3 Dc6 36. a4 Rd7 37. Ba3 Rb6 38. Bb4 Dc4+ 39. Ka3 Dd5 40. Hdl Rc4+ 41. Ka2 De6 42. Hcl a5 43. Bf8 Df7 44. Db3 Df4 45. Ba3 Be3 46. Hc2 Rd2 47. Dd5 c6 48. Dd3 c5 49. c4 Df2? 50. Bcl Del 51. Hxd2 Bxd2 52. Dxd2 Dfl 53. Dc3 Ddl 54. Ka3 Dd8 55. Bb2 Dd7 56. Dxa5. 1-0. Bridge Þegar þetta spil kom fyrir í sum- arbridge síðastliðið mánudags- kvöld, náðu flest pörin í NS að segja sig upp í 7 spaða. Það gaf því ekkert sérstaklega góða skor að segja og vinna alslemmu í spaöa, enda eingöngu handavinna að fá 13 slagi í þeim samningi. Tvímenning- ur er allt öðruvísi en sveitakeppni og þar skiptir munur talnanna öllu máli, jafnvel þó að það muni ekki nema 10 stigum. Af þeim sökum 4 ÁKG8764 44 84 ♦ ÁK 4 G3 4 3 «4 D93 4 1087652 4 D76 Umsjón: ísak Örn Sigurðsson 4 92 «4 62 ♦ 943 4 K108542 N V A S 4 D105 * ÁKG1075 4 DG 4 Á9 SUÐUR VESTUR NORÐUR AUSTUR 1» pass 14 pass 2 grönd pass 3 4 pass 44 pass 4 grönd pass 54 pass 7 grönd P/h Stökk suðurs sýndi jafnskipta hönd með 17-19 punkta og þrír spaðar var krafa í game og sýndi góðan lit. Fjög- ur grönd spurðu um ása (RKCB) og flmm spaðar sýndu tvo ása af flmm freistuðust tvö pör i NS til þess að segja frekar 7 grönd, til þess að fá 1520 fyrir spilið, í stað 1510 sem fást fyrir að spila 7 spaða. Vanda- málið er hins vegar það að punkt- amir falla illa saman, litlir mögu- leikar á þvingun og samningurinn byggist að mestu á því að hjartalit- urinn sé vinsamlegur. Sagnir gengu þannig á öðru borðanna, suður gjafari og AV á hættu: og trompdrottningu. Norður ákvað þá að freista þess að spfla sjö grönd. Vestur ákvað að spila út laufflmmu í upphafl og var ekki óheppinn þegar vestur átti drottn- inguna. Sagnhafi, Ómar 01- geirsson drap á ásinn, lagði niður hjartaás og tók síöan 9 næstu slagi á spaða og tígul. Vömin gaf litlar upp- lýsingar um leguna og Ómar ákvað loks að treysta á svíningu í hjartanu sem tryggði þrettánda slaginn. MŒmMM 'QO 9Z ‘E}0 8Z ‘Q9I 66 ‘50® 61 ‘ssas Ll ‘ijiAs 9i ‘eæsQne si‘n®pm n ‘jou l ‘epie 9 ‘ixíjs s ‘?u j ‘Qg g ‘ejeþis z ‘ie t ntojQO'i ‘W 8Z ‘QnQIS LZ ‘IjætQ 96 ‘9IS VZ ‘Q9Sin IZ ‘13 06 ‘Q® 81 ■qbas L\ ‘mpue 9t ‘eieu n'I? 61 ‘pt 61 ‘tQefia ot ‘nje 6 ‘!PP3U l ‘bsuii g ‘se t :jjajei Ef við erum villtir, hvernig förum við þá að þvi að vita það? — _ 1 ■ ■ ~ ■ í ©KFS/Oirtr BULLS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.