Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.2000, Page 31

Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.2000, Page 31
35 FIMMTUDAGUR 8. JÚNÍ 2000 I>V Tilvera Stefán Matthíasson fer á línuskauta með sonum sínum: Þegar vorið kemur fyllist maður skautamóð Universal í mál . við Mike Myers Kvikmyndafyrirtækið Universal hefur höföað mál á hendur gaman- leikaranum Mike Myers fyrir að standa ekki við samning um að gera kvikmyndina Dieter. Myers átti að fá meira en tuttugu milljónir doll- ara fyrir snúð sinn. Leikarinn kom af fjöllum þegar hann frétti af málshöfðuninni, sagð- ist hafa bara viljað slá myndatökum á frest á meðan handritið væri lag- fært. „Ég get ekki svikið kvik- myndahúsagesti sem þurfa að greiða fyrir að sjá mig með því að gera mynd eftir handónýtu hand- riti,“ segir Myers. ^. Meö hjálm og handahlífar Pálmi Matthíasson leggur mikla áherslu á aö öryggisatriöin séu í lagi á línuskautunum. um. „Þetta er spuming um þol, úthald og hreyfingu. Þetta er heilmikið puð, er ósköp svipað því að stunda langhlaup á skautum, maöur fær svipað út úr þessu, svo er gott eftir annasaman dag að skipta um gír og gera eitthvað allt annað." Útivist og hreyfing Greinilegt er að séra Pálmi nýtur þess að tvinna saman útivist og hreyfmgu á línuskautunum. Hann ólst, eins og bróðir hans, upp við að vera mikið á skautum en hefur þó aldrei komið í Skautahöllina. Línu- skautamir hafa leyst gömlu góðu skautana af hólmi, að minnsta kosti að einhverju leyti. „Það er yndislegt að geta farið hér niður í Fossvogs- Sést hefur til þeirra bræðra Pálma prests og Stefáns læknis Matthíassona á línuskautum. Helst sést til þeirra á kvöldin á göngu- stignum meðfram ströndinni. Þeir bræður era áhuga- menn um hreyf- ingu, ólust upp við skautaferðir og hafa greinilega gaman af því að ferðast um á línu- skautunum. Fer stundum á línuskautum í vinnuna Pálmi tjáði okk- ur að Stefán bróðir hans færi á skaut- unum í vinnuna en Stefán vildi nú gera heldur minna úr því. Hann vinn- ur á Landspítalan- um í Fossvogi og segir að það komi fyrir að hann að fari á línuskautun- um í vinnuna enda sé leiðin greið úr miðbænum. „Þetta er svo tilvalið, ég fer niður í Nauthólsvíkina og svo yfir brúna en þetta er nú aðallega skemmtun, það verður nú að viður- kennast." Stefán vann áður í Svíþjóð byrj- aði að fara á linuskauta þar. „Ég Línuskautabræður Stefán Matthíasson, Tómas Helgi, 10 ára sonur Stefáns, og séra Pálmi Matthíasson á byrjaði líklega 1996 og fór þónokkuð á línuskautum í vinnuna þar og hef reynt að halda þessu við þó að ég sé nú enginn pró í þessu.“ Skautar tll skemmtunar Stefán notar sem sagt línuskaut- gaman, sport og góð hreyfing." Við spurðum Stefán hvort það vekti ekki athygli vegfarenda að sjá fullorðinn mann á línuskautum. „Ég held að það hafi enginn tekið eftir mér á þessu,“ seg- ir Stefán og hlær, „enda er mér al- veg nákvæmlega sama. Það er gam- an að þessu, þetta er sport og þetta er góð hreyfing, um það snýst þetta.“ Stefán var að lokum spurður að því hvað hann fengi helst út úr þvi að vera á línu- skautum. „Ég ólst upp við að vera á skaut- um og þetta er nú ekki ósvipuð hreyfing en þetta er skemmtilegt að dv-mynd e.ol. Því leyti að þegar vorið kemur kvöldrúnti. fyllist maöur ein- hvers konar ana fremur til skemmtunar en sem samgöngutæki „Ég fer oftast með strákunum mínum sem eru 10 og 13 ára,“ segir Stefán. „Við fórum á Ægisíðuna og í Nauthólsvík. Það er svo mikið af fólki sem safnast þar saman oft þannig að þetta er mjög skautamóð og það er gott að fara út á línuskautunum og hreyfa sig. Þetta er góð hreyfing og gaman að vera á skautunum í góðu veðri. Krakkarnir hafa gaman af þessu líka þannig að þetta er íþrótt fyrir alla aldurshópa.“ -ss Séra Pálmi Matthíasson hefur stundað línuskauta í fimm ár. Hann leggur mikla áherslu á að fólk noti hjálm á línuskautum: Sárt að detta „Ég er ekki góður á línuskautum en mér hefur tekist að standa með nokkrum follum sem eru hvorki mjúk né þægileg," segir séra Pálmi aðspuröur um fæmi sína á línu- skautum. Er vont aö detta? „Það er mjög sárt.“ En þú lætur það samt ekki aftra þér. „Nei, maður reynir að vera með þessi tæki sem þarf til hjálpar og mér finnst að enginn ætti að vera á svona skautum án þess að vera með hjálm vegna þess að höfuðið er í stórhættu á skautunum og líka hendurnar." Mikilvægt að nota hjálm Pálmi bendir á að auk hjálmsins séu til hlífar fyrir hendumar. „Mér finnst alltaf sorglegt að sjá fólk á fullri ferð án alls.“ Hægt er að kom- ast býsna hratt á línuskautunum. „Maður getur haldið í við hjólreiða- mann ef svo ber undir, með því að leggja sig fram, en það er nú ekki venjulegur hraöi, og sjálfsagt er hægt að fara hraðar, ég þekki það ekki. Ég fer á mínum hraða,“ segir Pálmi. Pálmi segist hafa átt linuskaut- ana i um það bil fimm ár og hefur farið reglulega á þá. Hann var spurður að því hvað hann fengi helst út úr því að vera á línuskaut- dalinn og kannski út með strönd- inni og alveg vestur í bæ og aftur til baka. Þetta er friðsæl leið og mjög fógur þannig að þetta hleöur batter- íin.“ Pálmi notar aðallega stíginn á línuskautunum. „Það er ekkert vit að vera á þessu í umferðinni. Þegar menn eru stórir og þungir er ekki auðvelt að stoppa. Þá er bara spurn- ing um að setjast niður og láta sitj- andann stoppa og hann er nú ekki besta bremsan," segir séra Pálmi hlæjandi. Arnold vill ekki á byssumynd Öðru vísi mér áður brá. Fregnir að vestan herma að hasartröllið Arnold Schwarzenegger hafi neitað að láta taka mynd af sér með byssu í hönd til að auglýsa nýjustu kvik- myndina sína Sjötta daginn. „Ef fólk segir að kvikmyndir geti af sér ofbeldi, ættum við að gera til- slakanir," ku Amold hafa sagt við kvikmyndaforstjórana sem vildu troða byssu í hönd honum fyrir aug- lýsingaspjald myndarinnar. Batnandi manni er best að lifa. Hinn sívinsæli knattspyrnuleikur. Draumalið ch leik í sumar Fylgist með boltanum og ybkti mönnum á íþróttavef D\f á Vi« á iþróttasíöum DV á hverjum . Vinnlngar laiksins: DraumafarO ó leik í onsku úrvalsdeildinni cf&r í boði Samvinnuferða-Landsýn og veglegir livlmlirlirliuiii vinningar frá Reebok. SIMINN-GSM

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.