Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.2000, Blaðsíða 34
38
Tilvera
16.00 Fótboltakvöld. Endursýndur þáttur
frá miövikudagskvöldi.
16.30 Fréttayfirlit.
16.35 Leiöarljós.
T7.20 Sjónvarpskringlan - Auglýsinga-
tlmi.
17.35 Táknmálsfréttir.
17.45 Gulla grallari (13:26).
18.10 Beverly Hills 90210 (14:27).
19.00 Fréttir, íþróttir og veöur.
19.35 Kastljósiö.
20.10 Búgaröurinn (2:4) (Homestead).
Bandarísk þáttaröö um tvær kjarna-
konur í Nýja-Mexíkó og baráttu
þeirra viö kaupsýslumenn sem vilja
stofna til stórframkvæmda í héraö-
inu. Aðaihlutverk: Ann-Margret og
Sonia Braga. Þýðandi: Hrafnkell
Óskarsson.
20.55 DAS 2000-útdrátturinn.
21.10 Bílastööin (13:16) (Taxa III).
'22.00 Tíufréttir.
22.15 Ástir og undirföt (8:23) (Veronica's
Closet III). Bandarísk gamanþátta-
röð meö Kirsty Alley I aðalhlutverki.
Þýöandi: Anna Hinriksdóttir.
22.40 Andmann (13:26) (Duckman II).
23.05 Sjónvarpskringlan.
23.20 Skjáleikurinn.
17.00 Popp.
17.30 Jóga.
18.00 Fréttir.
18.10 Benny Hill (e).
18.30 Two guys and a girl.
19.00 Conan O'Brian.
20.00 Topp 20
20.30 World's most amazing videos (e).
21.30 Mótor. Úrvalsþáttur um flest allt
sem gengur fyrir mótor. Umsjón:
Konráö Gylfason og Dagbjört Reg-
insdóttir.
22.00
22.12
22.18
22.30
23.30
00.00
01.00
06.00
08.00
09.45
10.00
12.00
14.00
15.45
16.00
18.00
20.00
21.45
22.00
00.00
_^)2.00
04.00
Fréttir kl. 10.
Allt annaö.
Málið.
Djúpa laugin. Fyrsti alvöru stefnu-
mótaþáttur íslandssögunnar í
beinni útsendingu frá Astro. Þáttur-
inn er fullur af óvæntum uppákom-
um og skemmtilegheitum. Umsjón:
Laufey Brá og Kristbjörg Karí.
Perlur (e).
Providence (e).
Charmed (e).
Frankenstein.
Daman frá Shanghai (Lady From
Shanghai).
‘Sjáöu.
Bette frænka (Cousin Bette).
Talk of Angels (Talk of Angels).
Strákarnir hennar Eunice (Miss
Ever’s Boys).
‘Sjáðu.
Bette frænka (Cousin Bette).
Amerískur varúlfur í París (Americ-
an Werewolf in Paris).
Strákarnir hennar Eunice (Miss
Ever's Boys).
‘Sjáöu.
Talk of Angels (Talk of Angels).
Daman frá Shanghai (Lady From
Shanghai).
Amerískur varúlfur í París (Americ-
an Werewolf in Paris).
Frankenstein.
10.10 Murphy Brown (71:79).
10.35 Blekbyttur (17:22) (e).
11.00 Myndbönd.
11.50 Nágrannar.
12.15 Jerry Maguire. Aðalhlutverk: Tom
Cruise, Cuba Gooding jr, Reneé
Zellweger. Leikstjóri: Cameron
Crowe. 1996.
14.30 Oprah Winfrey.
15.20 Eruö þiö myrkfælin?
15.45 Villingarnlr.
16.05 Meö Afa.
16.55 Alvöru skrímsli (10:29).
17.20 f fínu formi (5:20).
17.35 Sjénvarpskringlan.
17.50 Nágrannar.
18.15 Seinfeld (20:22) (e).
18.40 *Sjáöu.
18.55 19>20 - Fréttir.
19.10 ísland í dag.
19.30 Fréttir.
20.00 Fréttayfirlit.
20.05 Vík milli vina (10:22).
20.55 Borgarbragur.
21.20 Feröin tii tunglsins (7:12).
22.10 Hvíta vonin (Great White Hope,
The). Aðalhlutverk: James Earl Jo-
nes, Jane Alexander, Lou Gilbert.
Leikstjóri: Martin Ritt. 1970.
23.50 Jerry Maguire. Allir snúa við honum
baki nema sóknarmaöurinn Rod
Tidwell og vinkona hans Dorothy
Boyd. Aöalhlutverk: Tom Cruise,
Cuba Gooding, Jr., Reneé
Zellweger. Leikstjóri: Cameron
Crowe. 1996.
02.05 Dagskrárlok.
16.30 NBA-leikur vikunnar.
18.00 NBA-tilþrif.
18.30 Sjónvarpskringian.
18.45 WNBA-kvennakarfan (WNBA).
19.15 Víkingasveitin (Soldier of Fortune).
Bandarískur myndaflokkur um líf og
störf sérþjálfaðra hermanna sem
skipa óvenjulega sveit. Verkefni
þeirra fela iöulega í sér baráttu upp
á líf og dauða enda eru hermennirn-
ir aö verja hagsmuni þjóöarinnar,
bæði heima og erlendis.
20.00 Babylon 5 (11:22).
21.00 Lögregluhundurinn Reno (Top Dog).
Aöalhlutverk: Chuck Norris, Michele
Lamar Richards, Erik von Detten og
Carmine Caridi. 1995. Stranglega
bönnuö börnum.
22.30 Jerry Springer (36:40).
23.10 Ógnir sólarinnar (The Solar Crisis).
Leikstjóri: Alan Smithee. Aöalhlut-
verk: Tim Matheson, Charlton
Heston, Peter Boyle og Jack
Palance. 1990. Bönnuð börnum.
01.00 Dagskrárlok og skjáleikur.
06.00 Morgunsjónvarp. Blönduö dagskrá.
17.30 Barnaefni.
18.00 Barnaefni.
18.30 Líf í Oröinu meö Joyce Meyer.
19.00 Þetta er þinn dagur. Benny Hinn.
19.30 Kærleikurinn mikilsveröi.
20.00 Kvöldljós.
21.00 Bænastund.
21.30 Líf í Oröinu meö Joyce Meyer.
22.00 Þetta er þinn dagur. Benny Hinn.
22.30 Líf i Orðinu meö Joyce Meyer.
23.00 Lofiö Drottin (Praise the Lord).
24.00 Nætursjónvarp. Blönduö dagskrá.
.BQÐ fl SENT
12" pizza með 2 áleggstegundum,
i líter coke, stór brauðstangir og sósa
SENT
16" pizza með 2 áleggstegundum,
2 lítrar coke, stór brauðstangir og sósa
BQÐ
3.
^ÓTT
Pizza að eigin vali og stór brauð-
stangir OG ÖNNUR af sömu stærð
fylgir með án aukagjalds ef sótt er*
'aðeins er greitt fyrir dýrari pizzuna
Austurströnd 8
Seltjarnarnes
Dalbraut i
Reykjavík
Reykjavíkurvegur 62
Hafnarfjörður
FIMMTUDAGUR 8. JÚNÍ 2000
DV
Tal-
stöðvar
Þeir eru margir sem eiga sér
draum um að geta hlustað á
íslenskt útvarp enda útvarpið ætl-
að til hlustunar sem kmmugt er.
Fjöldi útvarpsstöðva hér á landi er
hins vegar í öfugu hlutfalli við það
magn sem hlustandi er á ef frá er
talin tónlist. Helst er það Rás 1
sem býður upp á talmál en þó
Ævar Kjartansson og Friðrik Páll
Jónsson séu góðir til síns brúks
eru þeir helst til fomir í hugsun
og framsetningu fyrir al-
mannasmekk. Hreinar talstöðvar,
þær sem heita „talk-radio“ á út-
lensku, eru ekki til hér á landi þó
allir útvarpsstjórar landsins hafl
gælt við þá hugmynd lengi án þess
að framkvæma. Þeir afsaki sig
með miklum kostnaði enda má til
sanns vegar færa að talandi
útvarpsmenn séu dýrari i rekstri
en ungir plötusnúðar sem vinna
ókeypis til að ganga í augun á
stúlkum á frívöktum. Rekstrar-
grundvöllur hreinna talstöðva i
útvarpi er þó til staðar þegar
grannt er skoðað og hér er lausn-
in:
Dagblöð hafa yfir að ráða stór-
um hópi fréttamanna sem oftar en
ekki er vel máli farinn og með á
nótunum um flesta hluti. Dagblöð-
in reka einnig auglýsinga- og
markaðsdeildir svo ekki sé minnst
á sjálfa yflrstjómina sem gefur
tóninn í þjóðmálaumræðunni með
leiðaraskrifum og era ígildi heils
stjórnmálaflokks þegar best tekst
til. Það eru þessir aðilar sem hafa
þá burði sem til þarf til að reka
„talk-radio“ upp á íslensku, blöðin
myndu styrkja útvarpið og útvarp-
ið blöðin og úr þessu yrði ein alls-
herjar sinfónía talaðs máls og
frétta á öldum ljósvakans allan
sólarhringinn þó svo litlu yrði til
kostað. Allt sem þarf er til staðar
að frátöldum einföldum útsending-
arbúnaði sem hægt er að kaupa
fyrir lítið úti í næstu búð. Hlust-
endur bíða í ofvæni. Dagblöðin
eiga leikinn og geta breytt óplægð-
um akri ljósvakans í grösugar
lendur - fyrir lesendur sína sem
myndu svara með þakklæti.
Viö mælum meö
Siónvarp kl. 22.15 - Ástir og undirföt
Þessi vinsæla gamanmyndasería (Veronica’s
Closet) gerist í höfuðstöðvum undirfatafyrirtækis
og er sjálfsagt verið að vísa með nafninu til hinn-
ar þekktu verslunarkeðju Veronica Secret. Aðal-
persónan er Veronica, sem áður var einn eigandi
fyrirtækisins, en þarf nú að þola það að ýmsir
meðeigendur séu að angra hana. Einkalíf hennar
er heldur ekki burðugt þessa dagana. í aðalhlut-
verki er Kirstie Alley sem þekktust er fyrir að
hafa verið eigandinn að barnum Staupasteini, í
samnefndum þáttum sem áttu miklum vinsældum að fagna. Hún hefur bætt við
sig nokkrum kílóum síðan en gamanleikshæfileikamir era enn fyrir hendi.
Maguire
Tom Cruise á einn af sínum góðu dögum
í Jerry Maguire og fékk hann tilnefningu
til óskarsverðlauna fyrir leik sinn. Leikur
hann tungulipran umboðsmann. Samvisk-
an nagar hann því jafnvel þótt honum hafi
gengið vel finnst honum starf sitt einkenn-
ast um of af falsi, svikum og prettum. Þeg-
ar hann viðrar þessa skoðun sína við sam-
starfsmenn sína og yfirmenn er honum um-
svifalaust sagt upp störfum, keppinautum
hans til nokkurrar ánægju. Um leið missir
hann nefnilega umboðið fyrir marga af sín-
um bestu skjólstæðingum og þegar yfir lýk-
ur kemur í ljós að aðeins einn þeirra er til-
búinn til að fylgja honum að málum.
10.00 Fréttlr.
10.03 Veðurfregnir. Dánarfregnir
10.15 Norrænt. Tónlistarþáttur.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.50 Auöllnd. Þáttur um sjávarútvegsmál.
13.05 Aö baki hvíta tjaldsins. 1. þáttur.
14.03 Útvarpssagan, Gullkúlan. Lokalestur.
(23)
14.30 Mlödegistónar: Píanóverk Haydn.
15.03 „Eln hræöileg Guös heimsókn." Um
Tyrkjaránið 1627. (1:5)
15.53 Dagbók.
16.10 Tónaljóö. Tónlistarþáttur.
17.03 Víösjá. Listir o.fl.
18.00 Kvöldfréttir.
18.28 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Vitinn.
19.20 Sumarsaga barnanna, Bestu vinir. (4)
19.30 Veöurfregnir.
19.40 Völubein.
20.00 Tónlistarkvöld. Sinfónluhlj. danska
útvarpsins. Einleikari: Vadim Repin.
22.15 Orö kvöldsins.
22.20 Smásagnakeppni Llstahátíðar. (e)
23.05 Hringekjan. (e)
24.00 Fréttir.
00.10 Tónaljóð. (Frá I dag)
01.00 Veöurspá.
01.10 Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns.
fm 90,1/99,9
10.00 Fréttir. 10.03 Brot úr degi. 11.30
Iþróttaspjall. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvít-
ir máfar. 14.03 Poppland. 16.00 Fréttir. 16.10
Dægurmálaútvarp. 18.00 Kvöldfréttir. 18.28
Spegillinn. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljós-
ið. 20.00 Skýjum ofar. 22.00 Fréttir. 22.10
Konsert (e). 23.00 Hamsatólg. 24.00 Fréttir.
fm 98,9
09.00 ívar Guðmundsson. 12.00 Hádegis-
fréttir. 12.15 Arnar Albertsson. 13.05 Albert
Ágústsson. 17.00 Þjóðbrautin. 18.00
Ragnar Páll. 18.55 19 > 20. 20.00 Ásgeir
Kolbeins.spilar Ijúfa og rómantíska tónlist
01.00 Næturdagskrá.
fm 102,2
11.00 Kristófer Helgason. 14.00 Albert
Ágústsson. 18.00 Ókynnt Stjörnulög.
J. 1 fm 103,7
07.00 Tvíhöföi. 11.00 Bragðarefurinn. 15.00
Ding Dong. 19.00 Ólafur. 22.00 Radio rokk.
fm 100.7
09.15 Morgunstundin. 12.05 Léttklassík.
13.30 Tónskáld mánaðarins. 14.00 Klassík.
fm 90,9
7.00 Morgunógleðin. 11.00 Músík og minn-
ingar. 15.00 Hjalti Már.
| fm 95,7
07.00 Hvati og félagar 11.00 Þór Bæring
15.00 Svali 19.00 Heiðar Austmann 22.00
Rólegt og rómantískt.
fm 97,7
10.00 Spámaðurinn. 14.03 Hemmi feiti.
18.03 X strim. 22.00 Hugarástand 00.00
ítalski plötusnúðurinn.
fm 87,7
10.00 Einar Ágúst. 14.00 Guðmundur Arnar.
18.00 Islenski iistinn. 21.00 Geir Flóvent.
fm 102,9
fm 107,0
Sendir út talað mál allan sólarhringinn.
Aörar stóövar
EUROSPORT 10.00 Motorsports. Racing Line
11.00 Tennis. Roland Garros, Paris 16.30 Football.
Gillette Dream Team 17.00 Motorcycling. MotoGP in
Catalunya, Spain 18.00 Football. Road to Euro 2000
19.00 Athletics. IAAF Grand Prix II Meeting in Seville,
Spaln 21.00 News. SportsCentre 21.15 Rally. FIA
World Rally Championship in Greece 21.30 Tennis.
Roland Garros, Paris 22.30 Boxing. International
Contest 23.00 Rally. FIA World Rally Championship in
Greece 23.15 News. SportsCentre 23.30 Close.
HALLMARK 10.25 Maybe Baby 12.00 Threesome
13.40 Sharing Rlchard 15.20 Gunsmoke. The Last
Apache 17.00 The Devil’s Arithmetic 18.40 Bonanno.
A Godfather’s Story 20.05 Bonanno. A Godfather’s
Story 21.30 Durango 23.10 Maybe Baby 0.40Sharing
Richard 2.15lmpollte 3.45Gunsmoke. The Last
Apache.
CARTOON NETWORK 10.00 The Magic
Roundabout 10.30 Tom and Jerry 11.00 Popeye
11.30 Looney Tunes 12.00 Droopy. Master Detective
12.30 The Addams Family 13.00 2 Stupid Dogs 13.30
The Mask 14.00 Fat Dog Mendoza 14.30 Ned’s Newt
15.00 The Powerpuff Girls 15.30 Angela Anaconda
16.00 Dragonball Z 16.30 Johnny Bravo.
ANIMAL PLANET 10.00 Judge Wapner’s Animal
Court 10.30 Judge Wapner’s Anlmal Court 11.00
Croc Files 11.30 Croc Files 12.00 Animal Doctor
12.30 Golng Wild wlth Jeff Corwin 13.00 Golng Wild
with Jeff Corwin 13.30 The Aquanauts 14.00 Judge
Wapner’s Animal Court 14.30 Judge Wapner’s Animal
Court 15.00 Anlmal Planet Unleashed 17.00
Crocodlle Hunter 18.00 Wildest Africa 19.00 Em-
ergency Vets 19.30 Emergency Vets 20.00 Profiles of
Nature 21.00 Wild Rescues 21.30 Wild Rescues
22.00 Emergency Vets 22.30 Emergency Vets 23.00
Close.
BBC PRIME 10.00 Learning at Lunch. Muzzy
Comes Back 6-10 10.30 Can’t Cook, Won’t Cook
11.00 Going for a Song 11.25 Change That 12.00
Style Challenge 12.30 EastEnders 13.00 The Ant-
iques Show 13.30 Can’t Cook, Won’t Cook 14.00
Jackanory 14.15 Playdays 14.35 Blue Peter 15.00
Maid Marian and Her Merry Men 15.30 Top of the
Pops Classic Cuts 16.00 Waiting for God 16.30
Country Tracks 17.00 EastEnders 17.30 Caribbean
Holiday 18.00 2point4 Children 18.30 One Foot in the
Grave 19.00 Between the Lines 20.00 Red Dwarf
20.30 Dancing in the Street 21.30 This Ufe 22.10
This Ufe 23.00 Dr Who 23.30 Learning From the OU.
Changing Berlin. Changing Europe 4.00Learning
From the OU. Orsanmichele.
MANCHESTER UNITED TV 16.00 Reds @
Rve 17.00 The Weekend Starts Here 18.00 The
Friday Supplement 19.00 Red Hot News 19.15
Supermatch Shorts 19.30 Supermatch - Premier
Classlc 21.00 Red Hot News 21.15 Supermatch
Shorts 21.30 The Friday Supplement.
NATIONAL GEOGRAPHIC 10.00 Epidemics.
Products of Progress 11.00 Searching for
Extraterrestrials 11.30 On Hawaii’s Giant Wave
12.00 Deep Diving 12.30 Skis Agalnst the Bomb
13.00 Lichtenstein’s Hartebeest 14.00 Grand
Canyon. the Rrst Journey 15.00 Visions of the Deep
15.30 Highlives 16.00 Epidemics. Products of
Progress 17.00 Searching for Extraterrestrials 17.30
On Hawaii’s Giant Wave 18.00 Australia’s Aborigines
19.00 Marathon Monks of Mount Hiei 20.00 The Last
Frog 20.30 Moving Giants 21.00 Mummies Of Gold
21.30 Myths and Glants 22.00 The Eclipse Chasers
23.00 The Mountain Warriors 23.30 The Man Who
Wasn’t Darwin O.OOMarathon Monks of Mount Hiei
I. 00 Close.
DISCOVERY 10.00 Disaster 10.30 Ghosthunters
II. 00 Top Marques 11.30 Rrst Rights 12.00 The
Professlonals 13.00 Rex Hunt Rshing Adventures
13.30 Bush Tucker Man 14.00 Rex Hunt Rshing
Adventures 14.30 Disaster 15.00 Time Team 16.00
Breaklng the Sound Barrier 17.00 Wonders of
Weather 17.30 Disaster 18.00 Ultimate Guide -
Doiphins 19.00 Crocodile Hunter 20.00 Ancient
Sharks 21.00 Hoover Dam 22.00 Car Thieves 23.00
Great Escapes 23.30 Disaster O.OOTime Team 1.00
Closedown.
MTV 10.00 MTV Data Vldeos 11.00 Byteslze 13.00
European Top 20 14.00 The Lick 15.00 Select MTV
16.00 Global Groove 17.00 MTV Movie Awards 2000
Nomination Special 18.00 Megamix MTV 19.00
Celebrity Death Match 19.30 Bytesize 22.00 Party
Zone O.OONIght Videos.
SKY NEWS 10.00 News on the Hour 10.30
Money 11.00 SKY News Today 13.30 Your Call 14.00
News on the Hour 15.30 SKY World News 16.00 Live
at Rve 17.00 News on the Hour 19.30 SKY Business
Report 20.00 News on the Hour 20.30 Answer The
Question 21.00 SKY News at Ten 21.30 Sportsline
22.00 News on the Hour 23.30 CBS Evening News
O.OONews on the Hour 0.30Your Call l.OONews on
the Hour 1.30SKY Business Report 2.00News on the
Hour 2.30Answer The Questíon 3.00News on the
Hour 3.30Week in Review 4.00News on the Hour
4.30CBS Evening News.
CNN 10.00 World News 10.30 Biz Asia 11.00 World
News 11.30 Pinnacle 12.00 World News 12.15 Asian
Edition 12.30 Worid Report 13.00 World News 13.30
Showbiz Today 14.00 World News 14.30 World Sport
15.00 World News 15.30 Inside Europe 16.00 Larry
King Uve 17.00 World News 18.00 World News 18.30
World Business Today 19.00 World News 19.30 Q&A
20.00 World News Europe 20.30 Insight 21.00 News
Update/World Business Today 21.30 World Sport
22.00 CNN World View 22.30 Moneyline Newshour
23.30 Showbiz Today.
CNBC 11.00 Power Lunch Europe 12.00 US CNBC
Squawk Box 14.00 US Market Watch 16.00 European
Market Wrap 16.30 Europe Tonight 17.00 US Power
Lunch 18.00 US Street Signs 20.00 US Market Wrap
22.00 Europe Tonight 22.30 NBC Nightly News 23.00
Europe This Week 23.30 Asia This Week 0.00US
Street Signs 2.00US Market Wrap.
VH-1 11.00 Behind the Muslc. Donny & Marie
12.00 Greatest Hits. Blur 12.30 Pop Up Video 13.00
Jukebox 15.00 Talk Muslc 15.30 Greatest Hlts. Blur
16.00 Ten of the Best. Freddie Starr 17.00 It’s the
Weekend 18.00 Video Timellne. Celine Dion 18.30
VHl Hits 19.00 The Millennium Classlc Years -1982
20.00 Ten of the Best. Gomez 21.00 Behind the
Music. Barry White 22.00 Storytellers. Culture Club
23.00 The Friday Rock Show l.OOAnorak n Roll
2.00VH1 Late Shift.
TCM 18.00 The Angry Hills 20.00 Logan’s Run
22.00 Westworid 23.30 Destination Tokyo 1.45
Cimarron.
Einnig næst á Breiöbandinu: MUTV (Sjónvarpsstöö Manchester United), ARD (þýska ríkissjónvarpiö), ProSieben (þýsk afþreyingarstöö), RaiUno (ítalska ríkissjónvarpiö),
TV5 (frönsk menningarstöö) og TVE (spænska ríkissjónvarpiö).