Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.2000, Page 27

Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.2000, Page 27
31 FIMMTUDAGUR 8. JÚNÍ 2000 l>v Tilvera * Barbara Bush 75 ára í dag veröur fyrrverandi for- setafrú Bandaríkj- anna og kannski verðandi forseta- móðir sjötíu og fimm ára. í Hvíta húsinu kom Bar- bara frekar fyrir sem hin dæmi- gerða húsmóðir og eiginkona sem lifði í skugga manns síns, öfugt við núver- andi forsetafrú. Barbara Bush fæddist í New York-ríki og var skírð Barbara Pierce. Hún hitti eiginmann sinn, Ge- orge Bush, í New York og giftist hon- um í janúar 1945. Þau áttu sex börn. Gildir fyrir föstudaginn 9. júní Vatnsberinn (20. ian,-i8. febr.): Þú þarft að endur- gjalda gamlan greiða sem vinur þinn á inni hjá þér. Þú lærir af reynslu einhvers ann- ars í dag. Rskarnir (19. febr.-20. mars): Þú hefur mörg jám í leldinum og gengur illa að einbeita þér að einu verkefiii. Þú ættir að vanda þig betur við það sem þú ert að gera. Hrúturinn (21. mars-19. aoríl): Ef þú ert með of mikið sjáfstraust leiðir það til þess að þú tekur að þér fleiri verkefhi en þú ræður við. Þú ert hræddur um að missa af góðum tækifærum. Nautlð (20. apríl-20. maí): Eitthvað sem þú gerir núna hefur mikil áhrif á framtiðina. Sérstak- lega á þetta við um viðskipti. Tvíburarnir (21. mai-21. iúníl: Atriði sem þú hefúr ekki beina stjóm á hefur meiri áhrif á þig en þau sem þú stjómar sjálfur. Þú stendur frammi fyrir mikilvægu vali. Krabblnn (22. iúní-22. íúitu SÞú verður að taka tillit til þarfa annarra í dag, meira en þér er ijúft. Farðu varlega í öllum viðskiptum. Uónið (23. iúií- 22. aaúst): Eitthvað veldur mikl- um mglingi og ef til vill deilum. Fortíðin leikur þama stórt hlutverk. Happatölur þínar em 8, 12 og 23. Mevian (23. áeúst-22. sept.): hjá þér. Það ríkir einhver óá- nægja í kringum þig þó að hún snerti þig kannski ekki beint viö. Reyndu að leiða hana Vogin (23. seot,-23. okt.): ná árangri. Aðstæður em ekki sér- lega hagstæðar í þinn garð. Haltu fast við sannfæringu þína og þá ert þú líklegri til að Sporðdreki (24. okt.-2i. nov.i næstu daga. Þú ættir að hugleiða að gera einhveijar breytíngar í sambandi við vinnuna. Félagslíf- ið verður skemmtilegt Bogamaður (22. nóv.-2i. des.l: SÞú hefur tilhneigingu til að leita eftír öryggi á kunnuglegum stöð- um innan um kunnug- legt fólk í dag. Þú ætt- ir að búa þig undir mikla vinnu. Stelngeitin (22. des.-l9. ian.): Þú ættir að reyna að IjÆB bijóta upp daglegt (rjfcv munstur og gera eitt- XJ hvað nýtt og spenn- andi. Það er nauðsyn- legt að krydda tílveruna öðra hverju. Danstíml Nokkrir áhorfendur fengu aö læra zuludans. Stúlkan meö hárbandiö heitir Soffía. Tónleikar Ladysmith Black Mambazo á Hótel íslandi: Söngur og zuludans Suður-afríska söngsveitin Ladysmith Black Mambazo hélt tónleika á vegum Listahátíðar á Hótel íslandi á þriðjudags- kvöld. Sveitin bauð upp á mikla skemmtun bæði í söng og dansi og vakti ótrúlegt út- hald hennar athygli. Dansað var af hjartans lyst og sungið um leið án þess að vart yrði við að söngvarar blésu úr nös. Stemningin í salnum var góð og um tíma tóku áhorfendur undir í klappi. Ekki var annað að sjá en hin afríska menning gengi vel í landann. Fylgst með af athygli Aödáunin skín úr augum þessara ísiensku stúlkna. Landar fagna Þessar tvær suöur-afrísku konur mættu meö þjóöfánann. Klappað lof í lófa Rut Ingólfsdóttir, tónlistarmaöur og eiginkona menntamálaráö- herra, skemmtir sér vel. Sviösljós Skötuhjúin Liz og Hugh: Skilnaðurinn var bara plat Krúttin Liz Hurley og Hugh Grantast veltast þessa dagana um af hlátri yfir að hafa gabbað heims- pressima eins og hún leggur sig. Þvi fer nefnilega fiarri að þau hafi skil- ið á dögunum eftir þrettán ára sam- band. Sá sem heldur þessu fram heitir Neal Travis og er slúðurdálka- höfundur bandaríska blaðsins New York Post. Travis hefur verið í sam- bandi við heimildarmenn sem halda þvi blákalt fram að ástarsamband Liz og Hughs sé langt frá því að vera búið. Þvert á móti ætli þau að sýna umheiminum innan skamms hversu heitt þau elska hvort annað. Og hvernig fer Hollywoodliðið svo að því að sýna slíkt. Jú, pabbi, mamma, böm og bíll, svo vitnað sé í fræga norska bamabók. „Þau ætla að trúlofa sig innan skamms og á næsta ári verður svo haldið brúðkaup," segir Travis. Turtildúfurnar Liz Hurley og Hugh Grant ku vera aö undirbúa trúlofun og hjónaband. u Courtney Love Landar rokkgyöjunnar vilja að hún taki viö af Bill Clinton. Vilja Courtney fyrir forseta Rokkgyðjan Courtney Love er vinsæl meðal landsmanna sinna. Hún er svo vinsæl að þeir vilja meira að segja fá hana fyrir forseta. Vikublaðið Jane spurði lesendur sína hver ætti að setjast í forsetastólinn á eftir Bill Clinton. Flestir vilja sjá Courtney í forsetastólnum. Oprah Winfrey varð í öðru sæti og Kevin Spacey í því þriðja. Courtney Love tók nýlega þátt í mæðragöngunni til stuðnings strangari vopnalöggjöf. Hún er reyndar þekktari fyrir afrek á leiksviði og á tjaldi en á pólitiska sviðinu. Nú er Courtney önnum kafin við tökur á kvikmyndinni Julie Johnson en í henni leikur hún lesbíu. Sungið fyrir græna orku Bandaríski rokkarinn og söngvarinn Moby söng af hjartans lyst á Grænu orkunni, þriggja daga tónlistarhátíö sem lauk í Cork á írlandi um helg- ina. Húsfyllir var á tónleikum Mobys og góöur rómur geröur aö söng hans. Angelina lofar og prísar Billy Angelina Jolie dáir eiginmann sinn og dýrkar svo mjög að hún nær varla andanum þegar hún hugsar um hann. „Ég myndi gera hvað sem er til að komast heim til hans núna,“ sagði Angelina í sjónvarps- viðtali, fiarri elskulegum bónda sín- um. Angelina og eiginmaðurinn, leik- stjórinn Billy Bob Thomton, giftu sig í skyndi í Las Vegas í síðasta mánuði. Síðustu daga hafa fregnir um skilnað þeirra hins vegar tröll- riðið slúðurdálkum dagblaða víða um heim. Hið rétta kemur vonandi í ljós hið fyrsta. t~T Án r

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.