Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.2000, Qupperneq 22

Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.2000, Qupperneq 22
22 LAUGARDAGUR 7. OKTOBER 2000 Helgarblað I>V Litla stúlkan var myrt í sirkusnum Það var föstudagur og Cirkus Martini sirkusinn var kom- inn í bæinn Jerichow sem var lítið krummaskuð við Magdeburg i Austur- Þýskalandi. Eileen Hientzch, sem var 11 ára, fylgdist af áhuga með innreið vöru- flutningabíla, hús- vagna og vagna með búrum sirkusdýr- anna. Eileen vissi fátt meira spennandi en sirkus. Hún var eink- um hrifin af dýrun- um. Foreldrar henn- ar vissu að þeir kæmust ekki hjá því að láta hana hafa fimm mörk fyrir miða i sirkusinn. Það héldu Eileen engin bönd. Hún var ekki í rónni eftir sýninguna fyrr en hún fékk leyfi Foreldrar Eileen, til að fara aftur dag- inn eftir í sirkusinn, á laugardeginum. Aðstoðaði við hirðingu dýr- anna Eileen hafði þegar farið á svæðið á föstudeginum á meðan verið var að tjalda. Hún hafði fengið leyfi til að aðstoða við hirðingu dýranna, hún burstaði þau, kembdi þeim og fóðraði þau. Hún var í skýjunum þegar hún kom heim. Hún talaði bara um það sem hún hafði fengið að gera og sjá í sirkusnum. „Það eru allir svo góðir við dýrin. Þau fá miklu betri meðferð í sirkus en í dýragarði," sagði Eileen. For- eldrar hennar, Diethard og Birgitta, hlustuðu þolinmóð á dóttur sína og leyfðu henni að fara morguninn eft- ir í sirkusinn. En foreldrarnir lögðu á það áherslu að hún yrði að vera komin heim í seinasta lagi klukkan sex um kvöldið. Eileen lofaði því. Glöð og eftirvæntingarfull hjólaði litla stúlkan tO sirkussins tO að að- stoða við hirðingu dýranna. En menn voru þegar famir að taka nið- ur tjaldið og ganga frá fyrir ferð til næsta bæjar. EOeen fylgdist von- svikin með. En svo uppgötvaði hún að ekki væri of seint að kveðja dýr- in og hélt til þeirra. Eileen kom ekki heim klukkan sex um kvöldið eins og hún hafði lofað foreldrum sínum. Hún var vön að koma heim á réttum tíma en nú deginum haft sám- band við lögregl- una en leit hafði engan borið. arangur Foreldrarnir og systurnar Birgitta og Diethard, ásamt systrum Nadine. Fjölskyldan var harmi lostin »» Ekkert fréttist af Eileen á sunnudegin- um og ekki heldur þegar mánudagurinn rann upp. Foreldrar hennar, sem voru nær lamaðir af skelfingu, höfðu þegar á laugar- deginum haft sam- band við lögregluna en leit hafði engan árangur borið.“ stóð reyndar svolítið öðruvísi á en venjulega þar sem sirkus var i bæn- um. Klukkan varð sjö og nú fóru foreldrarnir að verða áhyggjufuUir. Þeir fóru út að leita að EOeen ásamt systrum hennar tveimur. Nokkrir nágrannar kváðust hafa séð EUeen á sirkussvæðinu. Enginn vissi þó hvert hún hafði farið. Hún hafði síð- ast sést nálægt dýrunum. Ekkert fréttist af Eileen á sunnu- deginum og ekki heldur þegar mánudagurinn rann upp. Foreldrar hennar, sem voru nú nær lamaðir af skelflngu, höfðu strax á laugar- Kyrkt og barin Síðdegis á mánudeginum fann maður, sem var í gönguferð, EOeen á bygginga- svæði handan við svæðið sem sirkusinn hafði tjaldað á. Litla stúlkan var dáin. Hún hafði verið kyrkt og barin svo að hún var nær óþekkjanleg. Lögreglan gerði aUs ekki ráð fyrir að fmna morðingj- ann meðal íbúa Jerichows þar sem aUir þekktu aUa og þar sem öUum Eileen, Melanie og þótti vænt um litlu stúlkuna. í stað þess beindist rann- sóknin að ferðum stúlkunnar i kringum Cirkus Mart- ini. Við athugun kom í ljós að einn bestu vina EUeen meðal sirkusfólks- ins var Horst Dieter Pfaffl sem var 31 árs. Þar með vissu menn hver morðinginn var. Árið 1984 hafði PfafU verið dæmdur í 11 ára fang- elsi fyrir ofbeldi sem leiddi tO dauða. Hann hafði fleygt konu út um glugga þar sem hún vOdi ekki hafa kynmök við hann. Eileen hafði litið upp til manns- ins sem hafði hirt betur um dýrin en gert var í dýragörðum. Pfaffl hafði leyft henni að fóðra dýrin og gæta þeirra. Hún hafði treyst hon- um jafnvel og dýrunum sem þau önnuðust. Það traust varð henni dýrkeypt. Viðurkenndi voðaverkið Horst Dieter Pfaffl viðurkenndi voðaverkið, að minnsta kosti við fyrstu yflrheyrslu. „Ég var einn með EUeen þegar ég varð aUt í einu gripinn ómótstæði- legri löngun til að láta vel að henni,“ sagði hann. „En þegar ég tók utan um hana og kyssti hana fór hún að æpa á hjálp. Ég tók fast um háls hennar með báðum höndum Byggingarsvæöið Hér haföi moröinginn faliö fórnarlamb sitt. Eileen Hientzch Eiieen varö himinlifandi þegar sirkus kom /' bæinn hennar. Hún elskaöi dýr og fékk aö aöstoöa viö hiröingu sirkusdýranna. Ástin á dýrunum kostaöi hana lífiö. Moröinginn Horst Dieter F’faffl ræöir viö verjanda sinn. Pfaffl haföi áöur veriö dæmdur fyrir ofbeldisverk. mUlibili og við höfum undirritaða játningu frá þér,“ sagði dómarinn. Horst Dieter Pfaffle var fundinn sekur um morð að yfírlögðu ráði og dæmdur í lífstíðarfangelsi. þar tO hún féU í yfirlið. En þegar ég sá að hún var enn á lífi greip ég járnstöng og sló hana. Horst Pfaffle hlýtur að hafa slegið fast og mörgum sinnum þvi andlit EUeen var óþekkjanlegt. Við réttarhöldin dró maðurinn skyndilega játningu sína tO baka. Nú fuUyrti hann að stúlkan hefði verið látin þegar hann fann hana á laugardeginum. Vegna fortíðar hans myndi samt enginn trúa hon- um. Þess vegna hefði hann dregið líkið að byggingarsvæðinu á bak við sirkusinn og falið það þar. Það trúði reyndar enginn þessari skýr- ingu. „Þú hefur tvisvar játað með margra daga DjESEEISE Eiglnmaðurínn var í vegi hennar Christel Wunchmann myrti eigin- mannsinntil að geta notið konu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.