Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.2000, Qupperneq 6
6
FIMMTUDAGUR 16. NÓVEMBER 2000
Viðskipti
DV
Umsjón: Viðskiptablaöiö
Sjálfstæði Seðla-
banka íslands er lítið
Seðlabanki íslands er minnst sjálf-
stæði seðlabanki iðnríkja og lagalegt
sjálfstæði hans er svipað og lagalegt
sjálfstæði seðlabanka þróunarríkja.
Þetta kemur fram í Viðskiptablaðinu
sem út kom í gær.
Seðlabanki íslands hefur setið eftir í
framþróun íslensks íjármálamarkaðar
og „það er ekki fyrr en breytingar hafa
verið gerðar á löggjöf Seðlabanka ís-
lands að innlendur fjármálamarkaður
getur með sanni talist búa við sömu
starfsskilyrði og sambærilegir mark-
aðir í nágrannalöndum." Þetta kemur
fram í grein Þórarins G. Péturssonar,
deildarstjóra hagrannsókna á hag-
fræðisviði Seðlabanka íslands, í Pen-
ingamálum Seðlabankans en greinina
byggir Þórarinn á alþjóðlegri rann-
sókn á lögum 94 seðlabanka víðs vegar
um heiminn. ítarlega er fjallað um
greinina í Viðskiptablaðinu í gær.
Rakin er nauðsyn þess að ákvarð-
anataka í peningamálum taki mið af
framsýnni langtímahugsun. Þórarinn
segir stjómvöld æ fleiri ríkja hafa
komist að þeirri niðurstöðu að besta
leiðin til þess sé að gera seðlabanka
viðkomandi ríkja sjálfstæða gagnvart
rikisstjóm við beitingu peningalegra
stjómtækja. „Fræðileg rök og alþjóðleg
reynsla íjölda rikja benda til þess að
lönd með tiltölulega sjálfstæða seðla-
banka að þessu leyti nái að jafnaði
betri árangri í hagstjóm en lönd með
tiltölulega ósjálfstæða seðlabanka:
minni verðbólga næst að jafnaði án
þess að sá árangur sé á kostnað minni
hagvaxtar eða atvinnu," segir í grein
Þórarins.
í ljósi þess kemur ekki á óvart að
alls staðar í heiminum leggi ríki
áherslu á að breyta seðlabankalöggjöf
sinni með það fyrir augum að styrkja
stöðu þeirra í stjórnkerfmu. Á meðan
á því stendur víðs vegar í heiminum er
umræða um sjálfstæði Seðlabanka ís-
lands ný af nálinni og kom-
in skammt á veg.
Aukiö sjáifstæði seðla-
banka fer saman við
minni verðbólgu
Meginmarkmið seðla-
banka um allan heim er að
viðhalda stöðugleika í verð-
lagi og fram kemur að sú
leið sem vestræn riki telja
vænlegasta til þess að ná
því markmiði er að „gefa
seðlabönkum landa sinna
með formlegum hætti óskorað vald til
að taka ákvarðanir og framkvæma
peningastefnu sem miðar að stöðugu
verðlagi." Þannig þurfi seðlabankar
ekki að hlíta fyrirskipunum pólitískra
ráðamanna um aðgerðir í peningamál-
Seðlabanki Islands.
um og í raun er þeim það ekki heimilt.
Sjálfstæði seðlabanka er bundið í lög
og sums staðar í stjómarskrá.
Þórarinn segir að þannig vinnist að
slitin em með formlegum og trúverð-
ugum hætti öll tengsl milli daglegrar
stjómar peningamála og ríkisstjómar.
„Þar með er dregið úr líkum á því að
ríkisstjóm geti beitt seðlabankanum
til að ná pólitískum skammtímamark-
miðum, sem til lengri tíma geta haft
skaðleg verðbólguáhrif." Hann segir
bestu rökin fyrir auknu sjálfstæði
seðlabanka hins vegar lúta að reynslu
þeirra ríkja þar sem seðlabankar era
sjálfstæðir. „Til er fjöldi alþjóðlegra
rannsókna sem sýnir að aukið sjálf-
stæði seðlabanka fer saman við minni
verðbólgu," segir í grein Þórarins og
hann bendir á að þær sýni svo ekki sé
um að villast marktækt neikvætt sam-
band milli verðbólgu og sjálfstæðis
seðlabanka. M.ö.o. má ætla að með því
að veita seðlabönkum aukið sjálfstæði
séu meiri líkur á því að takist að halda
verðbólgu 1 skefjum.
Hlutafé Samherja
aukið um 285 milljónir
- notað til að kaupa hlut KEA í BGB-Snæfelli
A hluthafafúndi Samherja hf., sem
haldinn var síðdegis í gær, var sam-
þykkt að auka hlutafé félagsins um 285
milljónir króna, eða úr 1.375 milljón-
um í 1.660 milljónir króna króna. Jafn-
framt samþykkti fúndurinn að núver-
andi hluthafar féllu frá forkaupsrétti á
hinu nýja hlutafé og verður það notað
til að kaupa hlut KEA í BGB-Snæfelli
hf. en stefht er að sameiningu þessara
tveggja félaga undir nafni Samherja og
að sameiningin taki gildi eigi síðar en
um næstu áramót.
í frétt frá Samherja kemur fram að
skiptahlutfall í hinu sameinaða félagi
er þannig að núverandi hluthafar
BGB-Snæfells eignast 26% í því og nú-
UPPBOÐ
Eftirtaldir munlr verða boðnlr upp að Tollhúsinu, Tryggvagötu,
Reykjavík, flmmtudaglnn 23. nóvember 2000, kl. 19.00:
16 stk, Kaiser spinnhjól, 2 Aaramasone 2000 nuddvélar, 2 Allesandro naglavélar, 3
vinnuskúrar, 600 lítra kar, antikskápur með speglum og glerhillum, Aopen tölva,
Armazone nr. 909004, Aromazone, Aromazone nr. 909003, augnhlífar og spangir,
álfelgur, álskurðarvél af gerðinni Sani, baðsápa, baggagreip, bílahátalarar, bílasætamott-
ur, bleksprautuprentari, borðar, brauðristir, Carlton-snyrtistólar, Carlton-snyrtistóll, nr.
970310-1, Carlton-snyrtistóll, nr. 970310-2, Carlton rakatæki, Centrifugal steypuvél,
Daewoo-tölvur, dekkjavél, Dögg RE, Epson Stylus prentari, ESAB Hancock logskurð-
arvél, eymahlífar, fartölva, Fostex hljóðmixer, geisladiskar, geisladiskastandar, glussa-
dæla, grill, grind, Haitai geislaspilari, Hancotronic-tæki, handunnið teppi, há-
þrýstisprauta, háþrýstidæla, hillur, hjólastillitæki, hlaupabretti HC 1200, hleðslutæki,
hljómplötur, Husqvama saumavél, húsgögn, ilmsápa, ilmvötn, itex prentvél 975, Ivar
RE 056,2,32 brl., JBL-míkrófónn, jólapappír, JVC digital myndbandstæki, JVC heym-
artól, JVC magnari, JVC myndbandsstæki, JVC sjónvarpsmónitor, JVC sjónvarps-
myndavél, JVC upptökutæki á myndavél, Kópur RE-230, kvenskór, leður, leikföng,
leirstyttur, ljósritunarvél, Xerox 5047, ljósritunarvél, Xerox 5065, loftljós, loftpressa,
lærvél innanverð, lærvél utanverð, Macintosh-tölva, Macintosh Imax-tölva ásamt prent-
ara, Manfrotto-myndavélarfótur, málningarsprauta, Microlift, Microlift Body and Face
lift-tæki, Microlift nr. 10059F, Microlysis, Microlysis nr. 97071014, Módel 660 lítra
kar, módelborð með brautum, mót, myndavélalinsur, myndbandsspólur, Nokia GSM-
sími, Ósk RE-206, Panasonic myndbandstæki, Panasonic Video mixer, Paradigm hátal-
arar, PC-tölva, Philips GSM-sími, Pioneer-segulbandstæki, plasafsteypa, plastafsteypa,
innra mót, 660 lítra kar, plastafsteypa, ytra mót 660 lítra kar, plastmódel 460 lítra kar
innra, plastmódel 460 lítra kar ytra, plata fyrir myndavél, Polk Audio hátalarar, prent-
ari, pökkunarvél, rafhúðunarbað, rafhúðunarbað 700 lítra, og 800 A spennir, rafsuðuvél,
rakspíri, rúllubretti fyrir dekkjavél, ryksugur, rækjumjölsverksmiðja, raðnr. S024-
101A6 volcan 800s, sandsparlssprauta, Sennheiser-heymatól, Silicon mót, 26 st,
sjálfsalar, Skanner, slípivél, Sony myndspilari, spólur, diskar, snúrur o.fl., Sprint-prent-
vél, standur, Stay Young Face Body Toner, steypuvél, T.c. Electronic, trésmíðavélar,
12-15 stk., trimform, Trimmform, Tromluslípivél ásamt 4 tromlum, tölvur og skjáir,
tölvuskjár, vélbúnaður til rækjumjölsframleiðslu, Xeroxx 5065 ljósritunarvél, serialnr.
771309, Yamaha 02 hljóðmixer, Yamaha hljóðmixer, þurrktromla fyrir hraunsteina og
þvottaefni.
Ávísanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykki uppboðshaldara
eða gjaldkera.
verandi hluthafar Samherja hf. 74%.
Samherji mun bjóða öðrum hluthöfúm
BGB-Snæfells sömu kjör og KEA við
skipti á hlutabréfúm í BGB-Snæfelli og
Samherja en félagið mun mæta þeim
kaupum með því að kaupa hlutabréf i
Samheija á markaði. Sömu sögu er að
segja af kaupum Samhetja á hlut KEA
í Fiskeldi Eyjaflarðar. Sá hlutur hefur
þegar verið greiddur með hlutabréfum í
Samherja sem félagið keypti á markaði.
Heildarveiðiheimildir hins samein-
aða félags innan íslenskrar lögsögu
nema 28.630 þorskígildistonnum og ís-
lenskar veiðiheimildir utan lögsögu
nema tæpum 5.200 þorskígildistonn-
um. I öllum tilfellum em veiðiheimild-
imar langt undir tilskildu hámarki,
eða svonefndu „kvótaþaki".
Eftir hlutafjáraukninguna er heild-
arhlutfé í Samherja hf. 1.660 milljónir
króna sem fyrr segir. Stærsti einstaki
hluthafmn er KEA með 18,07% hlut, þá
Kristján Vilhelmsson með 16,72%, Þor-
steinn Már Baldvinsson með 16,34%,
Kaupþing hf. með 11,53%, Fjárfesting-
arfélagið Skel ehf. með 5,41%, Fjárfest-
ingarfélagið Fjörður ehf. með 4,91%,
Fjárfestingarfélagið Gaumur ehf. með
2,84%, F-15 sf. með 2,56%, Lífeyrissjóð-
urinn Framsýn með 1,56%, Sundagarð-
ar ehf. með 1,50%, Lífeyrissjóður versl-
unarmanna með 1,34% og Trygginga-
miðstöðin hf. með 1,21%. Alls eiga
þessir 12 stærstu hluthafar 83,99% í fé-
laginu.
Á hluthafafundinum var kosin ný
stjóm fyrir Samheija. Aðalmenn í
stjóm félagsins em Finnbogi Jónsson,
Hjörleifúr Jakobsson, Jóhannes Geir
Sigurgeirsson, Óskar Magnússon og
Þorsteinn M. Jónsson. í varastjóm era
þeir Eirikur S. Jóhannsson og Kristján
Jóhannsson.
Greiðsla við hamarshögg.
SYSLUMAÐIJRINN I REYKJAVIK
UPPBOÐ Uppboö munu byrja á skrifstofu embættisins aö Skógarhlíö 6, Reykjavík, sem hér segir á eftir- farandi eignum: Laufásvegur 17, 0301, 3. hæð, Reykja- vík, þingl. eig. Matthías Matthíasson, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður og Toll- stjóraembættið, mánudaginn 20. nóvem- ber 2000 kl. 10.00.
Ljósvallagata 20,0101, 1. hæð og bílskúr m.m., Reykjavík, þingl. eig. Steinunn M. Norðfjörð, gerðarbeiðandi Sameinaði líf- eyrissjóðurinn, mánudaginn 20. nóvem- ber 2000 kl. 10.00.
Baldursgata 28, 25% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Björg Stefánsdóttir, gerðar- beiðendur Islandsbanki hf., höfuðst. 500, og Sameinaði lífeyrissjóðurinn, mánu- daginn 20. nóvember 2000 kl. 10.00. Bíldshöfði 16,0104, 1. og 2. hæð í bilum 7 og 8 frá norðri í tengibyggingu, Reykja- vík, þingl. eig. Heildverslunin Glit ehf., gerðarbeiðandi Samvinnusjóður Islands hf., mánudaginn 20. nóvember 2000 kl. 10.00.
Neðstaleiti 4, 0502, 2ja herb. íbúð á 5. hæð og stæði í bílageymslu, Reykjavík, þingl. eig. Unnur Björg Pálsdóttir, gerð- arbeiðandi Búnaðarbanki íslands hf., mánudaginn 20. nóvember 2000 kl. 10.00.
Rauðás 19, 0001, íbúð á jarðhæð, merkt A, Reykjavík, þingl. eig. Magnús Sig- urðsson, gerðarbeiðendur Ibúðalánasjóð- ur og Vátryggingafélag Islands hf., mánudaginn 20. nóvember 2000 kl. 10.00.
Blikahólar 2, 0304, 4ra herb. íbúð á 3. hæð, merkt A, Reykjavík, þingl. eig. Ingi- björg Svavarsdóttir og Jón Magnús Hall- dórsson, gerðarbeiðandi Ibúðalánasjóður, mánudaginn 20. nóvember 2000 kl. 10.00.
Búagrund 8a, Kjalamesi, þingl. eig. Sól- veig Valgerður Stefánsdóttir, gerðarbeið- andi Reykjavíkurborg, mánudaginn 20. nóvember 2000 kl. 10.00. Stelkshólar 4, 76,3 fm íbúð á 1. hæð m.m., Reykjavík, þingl. eig. Sigurður Ingi Kjartansson, gerðarbeiðandi Ibúða- lánasjóður, mánudaginn 20. nóvember 2000 kl. 10.00.
Fífurimi 6, 0101, 3ja herb. íbúð nr. 1 frá vinstri á 1. hæð, Reykjavík, þingl. eig. Súsanna Ósk Sims, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, mánudaginn 20. nóvem- ber 2000 kl. 10.00.
Unnarbraut 5, 020101, íbúð á 1. og 2. hæð í V-enda m.m„ Reykjavík, þingl. eig. Seltjamameskaupstaður, gerðarbeiðandi Ibúðalánasjóður, mánudaginn 20. nóvem- ber 2000 kl. 10.00.
Flétturimi 22, 83,6 fm. íbúð á 3. hæð m.m., merkt 0302, Reykjavík, þingl. eig. Ragna Sigríður Reynisdóttir, gerðarbeið- andi Ibúðalánasjóður, mánudaginn 20. nóvember 2000 kl. 10.00.
Þverholt 9, 0303, 3. hæð t.h., 164,30 fm, Mosfellsbæ, þingl. eig. Sigríður L. Krist- jánsdóttir, gerðarbeiðandi Gísli Öm Lár- usson, mánudaginn 20. nóvember 2000 kl. 10.00.
Gullteigur 4, 0101, 2ja herb. íbúð á 1. hæð S-enda, Reykjavík, þingl. eig. Jón Elíasson, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður sjómanna, mánudaginn 20. nóvember 2000 kl. 10.00.
SÝSU JMAÐURINN í REYKJAVÍK
Þetta helst
——
fc
1TT71
HEILDARVIÐSKIPTI
- Hlutabréf
- Húsbréf
MEST VIÐSKIPTI
; Samherji
Opin kerfi
1200 m.kr.
496 m.kr.
323 m.kr.
138 m.kr.
78 m.kr.
Íslandsbanki-FBA 46 m.kr.
MESTA HÆKKUN
i Q Samherji 2,9%
: Q Opin kerfi 2,6%
i O Eimskip 2,6%
MESTA LÆKKUN
i O Búnaðarbankinn 4,2%
; O Skýrr 3,1%
: Oíslenskir aðalverktakar 2,6%
ÚRVALSVÍSITALAN 1369
- Breyting 0,35%
Hagnaður
Autonomy
langt yfir
væntingum
Breska hugbúnaðarfyrirtækið
Autonomy sýndi hagnað upp á 6,5
milljónir dala á þriðja ársfjórðungi
og var sá hagnaður langt yfír vænt-
ingum. Þessi hagnaður var næstum
því tvöfalt meiri en hagnaður árs-
fjórðungsins á undan.
UA selur Asdísi
Útgerðarfélag Akureyringa hf.
hefur selt bátinn Ásdísi ST-70,
ásamt aflaheimildum sem nema 100
tonnum í þorski. Söluverðið er 124
milljónir króna. Báturinn verður af-
hentur 8. desember nk. I tilkynn-
ingu frá ÚA segir að salan valdi
hvorki sölutapi né söluhagnaði.
VISITOLÚR
DOWJONES 10681,06 U
14799,14 O
1382,95 O
1,64% :
1,39%
0,32%
3138,27 O 1,72%
6387,90 O
6907,62 O
6208,82 O
0,25%
0,59%
0,17%
KAUP SALA
Dollar 87,210 87,660
Pund 124,160 124,790
'i*§ Kan. dollar 56,180 56,530
\ GS Dönsk kr. 10,0300 10,0860
lÉNorskkr 9,3330 9,3840
: Sænsk kr. 8,6580 8,7050
ifcjFL maik 12,5844 12,6600
_1 Fra. frankl 11,4067 11,4753
1 ; : Belg. franki 1,8548 1,8660
IJ Sviss. franki 49,0400 49,3100
EmHoII. gyllini 33,9533 34,1573
Þýskt mark 38,2565 38,4864
ÉLMjít- líra 0,03864 0,03888
Aust. sch. 5,4376 5,4703
Sj Port. escudo 0,3732 0,3755 :
LJSpá. peseti 0,4497 0,4524
: • Jap. yon 0,80180 0,80660
1 ilrskt pund 95,005 95,576
SDR 111,9100 112,5800
gjECU 74,8232 75,2728