Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.2000, Síða 25
FIMMTUDAGUR 16. NÓVEMBER 2000
ÐV
2:
§
■
Tilvera 4
^■| Upplýsingar í síma 550 5000
Sendlar óskast
á blaðadr. DV eftir hádegi.
Æskilegur aldur 13-15 ára.
Glæpamennírnir og sápuóperustjarnan
Morgan Freeman og Chris Rock í hlutverkum glæpamannanna sem eru á hælum Betty og Gregs Kinnears í hlutverki
sápuóperuteikarans.
Njósnari kem-
ur úr felum
Blaðberar óskast
í eftirtalin hverfi:
Reykjavík
Neshaga
Melhaga
Njálsgötu
Grettisgötu
Vitastíg
Flókagötu
Háteigsveg
Háaleitisbraut
Stigahlíð
Lindargötu
Skúlagötu
Blesugróf
Jöldugróf
Kópavogur
Birkigrund
Furugrund
Brekkuhvarf
Dimmuhvarf
Vatnsendablett
Birkihvamm
Fífuhvamm
Reynihvamm
Garðabær
Hegranes
Blikanes
Haukanes
Mávanes
Eflir aö Trainspotting varð tima-
mótakvikmynd i breskri kvikmynda-
gerð hafa breskir framleiðendur veriö
ósparir að segja kvikmyndir sínar,
sem fjalla um svipað efni, vera í anda
Trainspotting og svo er um Human
Traffic og satt best að segja er myndin
Plótusnúöur á diskóbar
Unga fólkiö í Human Traffic fær útrás á börum og klúbbum.
eins og Trainspotting að því leytinu til
að foreldrar unglinga mæla ekki með
henni en unglingar vilja sjá hana. Hef-
ur Human Traffic vakið athygli fyrir
hispursleysi og raunsæi á líf ungs
fólks.
í myndinni er sagt frá nokkrum vin-
um í iðnaðar-
borginni Car-
diff í Wales.
Þegar þreyt-
andi vinnu-
viku lýkur á
fóstudögum er
farið út á lífið
svo um mun-
ar og sú helgi
sem við fylgj-
umst með er
ekkert öðru-
visi en aðrar
helgar: dóp,
pöbbar, barir,
partí og sam-
skipti kynj-
anna. Við-
kvæðið er að
skemmta sér
sem mest og
best eða, eins
og einn segir: „Helgin gæti verið sú
besta sem ég hef átt. Ég er með 73 pund
í vasanum og þeim ætla ég að eyða.“
Leikarar í Human Traffic eru flestir
ungir og óþekktir. Leikstjóri myndar-
innar, Justin Kerrigan, er ungur eins
og leikarar hans, var tuttugu og fimm
ára gamall þegar hann leikstýrði
myndinni. Hann skrifar einnig hand-
ritið.
Human Traffic verður frumsýnd í
Bíóborginni á morgun.
-HK
Wesley Snipes í hlutverki Neil Shaw
Leyniþjónustumaöur sem uppgötvar alþjóölegt sam-
særi gegn friöarviöræöum.
I myndinni leikur
Wesley Snipes njósn-
ara í leyniþjónustu
Bandaríkjanna sem
verður að láta sig
hverfa þegar hann
er sakaður um að
hafa myrt kínverska
sendiherrann í
Bandaríkjunum. En
þegar hryðjuverka-
menn hóta að beina
spjótum sínum að
Sameinuðu þjóðun-
um verður hann að
koma úr felum og takast á við
óþokkana vegna þess að hann er sá
síðasti sem þeir eiga von á að þurfa
að kljást við.
Auk Wesleys Snipes leika i The
Art of War Anne Archer, Maury
Chaykin, Marie Matiko, Michael
Biehn og Donald Sutherland. Leik-
stjóri er Christian Duguay sem sið-
ast leikstýrði annarri spennumynd,
The Assignment.
Wesley Snipes, sem meðal annars
í upphafi ferils síns lék í Spike Lee-
myndunum Mo Better Blues og
Jungle Fever, hefur á seinni árum
aðallega sérhæft sig í aö leika
töffara í hasarmyndum og þessa
dagana er hann að leika i Blade 2.
framhald einnar vinsælustu kvik-
myndar sinnar. Snipes á að baki
fjölbreyttan feril. Hann fæddist í Or-
lando á Flórída en flutti snemma tii
New York þar sem hann fékk áhuga
á leiklist og undirbjó sig sem sviðs- --
leikari. Það sem vakti fyrst athygli
kvikmyndaleikstjóra á honum var
þegar hann lék í myndbandi
Michaels Jacksons, Bad. Þótti hann
vera mikið efni í kvikmyndaleikara
og hefur sú spá staðist.
The Art of War verður frumsýnd
á morgun í Laugarásbíói, Regnbog-
anum og Borgarbíói, Akureyri. -HK
Drauma-
prins sem
ekki er til
Þegar dr. David Ravell, aðalpersón-
an í sápuóperu sem þjónustustúlkan
Betty horfir daglega á, horfir á fullt
timgl og segir: „Ég veit að það er ein-
hver sérstök þama úti fyrir mig“ tek-
ur hún það þannig að hann hljóti að
vera að tala beint til hennar eða þar til
eiginmaðurinn hennar kemur heim
með tveimur skuggalegum náungum.
Á meðan hún reynir að einbeita sér að
sápuóperunni fer allt forgörðum í við-
skiptum eiginmannsins og glæpa-
mannanna sem endar með því að eig-
inmaður hennar er drepinn. Áhrif
þessa atburðar á Betty verða til þess að
hún fer í huga sínum í nýja veröld, tel-
ur sig vera Betty hjúkrunarkonu sem
ákveðin er í að verða sér úti um hina
einu sönnu ást, lækninn dr. Ravell.
Þetta er upphafið á Nurse Betty,
nýrri kvikmynd sem fengið hefúr góð-
ar viðtökur. Hún var frumsýnd á kvik-
myndahátíðinni í Cannes á þessu ári
og fékk verðlaun fyrir besta handrit.
Þegar hún var svo frumsýnd í Banda-
ríkjunum fékk hún mjög góða dóma en
almenningur var greinilega ekki tilbú-
inn að taka við vegamynd með dökk-
um húmor þar sem
meðal annars er gert
góðlátlegt grín að
helstu dægradvöl
bandarískra
hús-
mæðra:
að
horfa á
sápu-
óperur.
Með
hlut-
verk
Betty
fer
Renée Zell-
veger. í
Hjúkkan Betty
Renée Zellweger leik-
ur konuna sem lætur
dagdraumana rætast.
hlutverkum krimmanna sem elta
hana um þver Bandaríkin eru
Morgan Freeman og Chris Rock
og í hlutverki sápuleikarans er
Greg Kinnear. Leikstjóri Nurse
Betty heitir Neil La Bute.
Hann gerði sína fyrstu kvik-
nynd 1997, In the Company of
■^en. Sú mynd vann til verðlauna
á Sundance kvikmyndahátíðinni
sama ár. Önnur kvikmynd hans,
Your Friends & Neighbors, fékk
einnig góðar viðtökur. í þeirri kvik-
mynd voru í helstu hlut-
verkum Ben Stiller,
Amy Brenneman,
Natassja Kinski
og Jason Pat-
rick. La Bute
hefur einnig
samið nokk-
ur leikrit
sem sýnd
hafa verið
víða.
Nurse
Betty
verður
frum-
sýnd
hér á
landi á
morgun í Bíó-
höllinni,
Kringlubíói
og Nýja
bíói, Akur-
eyri.
-HK
Sjálfsagt er lítið
listrænt við The Art
of War þó nafnið
bendi til þess heldur
er hér um að ræða
harðsoðna spennu-
mynd þar sem eng-
um listrænum vopn-
um er beitt. Nafnið
er aftur tilkomið
vegna bókar sem ber
þetta nafn. Um er að
ræða gamla hand-
bók eftir Sun Tsu,
valdamikinn kín-
verskan hershöfð-
ingja, þar sem hann
kemur með hug-
myndir um að stríö
sé hægt að vinna án
átaka.
Dóp, tónlist og klúbbar