Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.2000, Side 23
27
FIMMTUDAGUR 16. NÓVEMBER 2000
I>V Tilvera
Lisa á afmæli
Leikkonan
Lisa Bonet er af-
mælisbarn dags-
ins. Hún gat sér
frægðar þegar
hún lék
næstelstu dótt-
urina, Denise
Huxtable, í Cos-
by-gamanþátt-
unum sem
gengu árum
saman i sjónvarpi hérlendis. Eftir að
Cosby-þættirnir voru aflagðir vestra
hefur lítið farið fyrir leikkonunni en
hún hefur þó landað hlutverki í stöku
kvikmynd.
Glldlr
Vatnsberinn (?o. ian.-ta. fehr.i:
_ | k Leitað verður ráða eða
hjálpar hjá þér við að
leysa vandamál í vina-
hópnum. Varastu aö
blanda þér um of í þau mál.
I VIUUIQIIIII 14
&
Rskarnlr Í19. febr.-20. mars):
Þér hættir til að vera
lof gjafmildur eða vin-
gjarnlegur og láttu
ekki flækja þér í neitt.
Fundur um miðjan dag gæti orðiö
gagnlegur.
Hrúturinn (21. mars-t9. anrih:
. Einhver hætta virðist
* vera á árásargimi inn-
an vinahópsins. Þú
skalt þess vegna gæta
þess að halda skoðunum þínum
ekki um of á lofti.
Nautið (20. anril-?Q. maíl:
Þú mimt þakka fyrir
það í næstu viku ef þú
leyfir þér að eiga róleg-
__ an dag í dag. Ef þig
vantar félagsskap veldu rólega vini
en ekki þá sem sækja í skemmtanir.
Tvíburarnir (21. mai-21. iúnít:
Eitthvað angrar þig
' fyrri hluta dags. Þetta
gjörbreytist þegar hð-
ur á daginn. Ástarsam-
band þitt er í góðu jafnvægi og í
kvöld tekur rómantíkin við.
Krabblnn (22. iúní-22. íúií>:
Þér finnst langbest að
I vinna einn í dag. Aðr-
ir, jafnvel þó að þeir
séu allir af vilja gerð-
ir, tetja aðeins fyrir þér. Síðdegis
er heppilegt að fara í heimsókn.
Llónlð (23. iúii- 22. áeúst):
Sinntu aðallega hefð-
btmdnum verkefnum í
dag, það hentar þér
best. Ef þú ert óörugg-
ur eða niðurdreginn er best að
hafa nóg fyrir stafhi.
Mevlan (23. áeúst-22. sept.l:
Utanaðkomandi áhrif
hafa ekki góð áhrif á
y»ástarsamband sem þú
* f átt í. Þú færð ánægju-
legar fréttir sem snerta fjölskyld-
una eða náinn vin.
Vogln (23. sept.-23. okt.):
J Hefðbundin verkefni
Oy taka mest af tíma þín-
\ f rnn. Þar sem þér hætt-
r f ir til að vera utan við
þig er góð hugmynd að skrifa nið-
ur það sem ekki má gleymast.
Sporðdreki 124. okt.-21. nóv.l:
í dag verður leyndar-
málum ljóstrað upp og
jdularfullir atburðir
__________[ skýrðir. Samt sem
áðúr er þetta góður dagur til að
ræða málefhi fjölskyldunnar.
Bogamaður (22. nóv.-21. des.l:
LVináttubönd og ferða-
'lög tengjast á einhvem
hátt og augljóslega
skemmtir þú þér vel.
Kvöldið verður sérstaklega vel
heppnað.
Stelngeitin (22. des.-19. ian.):
Ef þú býst ekki við aUt
of miklu verður dagur
mjög ánægjulegur hjá
þér. Metnaðargimi er
ekki vel til þess fallin að skapa
ánægju.
Afinn vill að
Bob fái Tiger
Melanie í med-
ferð vegna lyfia
Hollywoodstjaman Melanie
Griffith hefur verið lögð inn á
sjúkrahús þar sem reyna á að venja
hana af alls kyns læknislyfjum sem
hún hefur ánetjast.
I yfirlýsingu sem Melanie sendi
frá sér á þriðjudag kemur fram að
hún hafí orðið háð lytjum sem
læknar gáfu henni til að lina þján-
ingar hennar eftir áverka á hálsi.
Þetta er ekki í fyrsta sinn sem
Melanie lendir í vanda vegna fíkn-
ar sinnar í lyf. Seint á níunda ára-
tugnum átti hún í harðri baráttu
við fíkn sína í eitur og áfengi.
Melanie er fjórgift, þar af giftist
hún Don „Brodda“ Johnson tvisvar.
Núna er hún gift spænska hjarta-
knúsaranum Andtonio Banderas.
Melanie á þrjú börn.
Céline Dion stal
• • •
eiginmannmum
Faðir Michaels Hutchences, Kell,
er á þeirri skoðun að Bob Geldof
eigi að fá forræðið yfir Tiger Lily,
dóttur Michaels og Paulu Yates.
Kell telur að það sé betra fyrir Tiger
Lily litlu að alast upp með hálfsystr-
um sínum þremur, dætrum Paulu
og Bobs, en að búa með ættingjum
sínum i Ástralíu.
Kell kveðst vera reiður yfir til-
raun fyrrverandi eiginkonu sinnar,
Patriciu Glassop, og dóttur hennar,
Tinu, hálfsystur Michaels, til þess
Paula Yates
Bob Geldof fékk forræöiö yfir
yngstu dóttur hennar til bráöa-
birgöa.
að fá forræöið yfir litlu stúlkunni.
Tina kveðst fús til að flytja frá Am-
eríku og snúa aftur til Ástralíu til
þess að eiga meiri möguleika á að fá
forræðið. Ákvörðun í málinu verð-
ur tekin í næsta mánuði.
reynt að verjast ágengni stúlkunnar
sem hann var umboðsmaður fyrir.
Og er enn. Enda var hann þá kvænt-
ur og tveggja barna faðir.
Og svona til að bæta gráu ofan á
svart voru Céline og eiginkona
Renés, Anne-Marie, perluvinkonur.
René hafði þvi fjölmargar ástæður
fyrir því að hugsa sig um tvisvar áð-
ur en hann skipti um hlutverk og
gerðist elskhugi í stað umboðs-
manns.
Allar þessar upplýsingar, og sjálf-
sagt sitthvað fleira, er að finna í
sjálfsævisögu Céline Dion sem
væntanleg er á markað innan tíðar.
í bókinni kemur fram að vesal-
ings René hafi loks orðið að láta í
minni pokann fyrir aðgangshörku
hinnar ungu söngkonu. Það gerðist
að kvöldi 30. apríl 1988. Það kvöld
bar hún sigur úr býtum í Evró-
visjón. Eftir sigurveisluna dró Cél-
ine René inn á herbergi til sín og
bað um kveðjukoss. Einn slíkan
fékk hún á kinnina en neitaði að
gera sér það að góðu. Hún sogaði
hann að sér og kyssti á munninn en
aumingja René flúði af hólmi. Cél-
ine lét þá kalla hann upp og tókst
eftir langa mæðu að fá hann til að
verða fyrstan til að sofa hjá henni.
Hvað eiga þær sameiginlegt,
söngfuglinn Céline Dion og Kar-
ólina Mónakóprinsessa, nú af
Hanover? Jú, báðar stálu eigin-
mönnum vinkonu sinnar.
Hingað til hefur verið talið að
René Agnelli, eiginmaður Céline,
hafi verið á höttunum eftir lamba-
keti þegar hann forfærði stúlkuna
fyrir tólf árum eða svo, rígfullorð-
inn maðurinn. En það er bara ekki
svo.
Céline sjálf átti frumkvæðíð og
hafði betur, þótt René hefði ítrekað
Céline og René
Hún vildi aö hann yröi fyrsti og eini
elskhugi hennar. Þaö hefur haldist í
tólf ár og er hreint ekki búiö enn.
Kryddpíur í fínu formi
Vinkonurnar okkar í Kryddpíunum héidu vel lukkaða útgáfuveislu í Red Cube
næturklúbbnum í London í vikunni. Tilefniö var aö sjálfsögöu nýja platan
þeirra, Forever. Þær gáfu sér tíma til aö brosa framan í Ijósmyndara Reuters.
mWFILL