Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.2000, Qupperneq 10
10
Hagsýni
FIMMTUDAGUR 16. NÓVEMBER 2000
E>V
Hlutfall símakostnaðar í vísitölu neysluverðs:
Hefur hækkað um
150% síðan 1997
Við öra tækniþróun
undanfarinna ára hef-
ur símakostnaður
heimila aukist mjög.
Kostnaður við GSM-
síma og Intemet hef-
ur bæst við heimilis-
símann, svo ekki sé
minnst á símatorgin
þar sem fá má upplýs-
ingar, skemmtun og
óþarfa af ýmsu tagi.
Samkvæmt upplýs-
ingum frá Hagstof-
unni var póst- og
símakostnaður um
2,5% af vísitölu
neysluverðs í mars sl.
en var fyrir nokkrum
árum 0,9%. Þessi lið-
ur hefur því hækkað
um 150% undanfarinn
áratug. Þess ber að
geta að þessar tölur
eru aðeins vísbending
um þróunina því vísi-
tala neysluverðs sam-
anstendur af fjölda
þátta og geta þeir haft
áhrif til hækkunar
eða lækkunar á hlut-
fallstölu hver annars.
Tölur áranna eftir
1997 em einnig byggð-
ar á grunni sem hafin
var notkun á árið 1997
og var byggður á
neyslukönnun árið 1995. Tölur sem
eru fyrir þann tíma eru byggðar á
eldri grunni og ætti því ekki að bera
saman.
Einnig er rétt að taka fram að
inni í þessum tölum er ekki einung-
is símakostnaður heldur einnig
póstgjöld sem nema um 0,1% af vísi-
tölu neysluverðsins.
Þróun síðustu ára:
Árið 2000 - 2,5%
Árið 1999 -1,5%
Árið 1998 - 0,9%
Árið 1997 - 1,0%
í hverju liggur þessi mikla hækk-
un? Allir vita að stóraukin notkun
GSM og Netsins kostar sitt en ekki
er auðvelt að komast að því hvernig
skiptingin á símreikningum heimil-
anna er. Eini aðilinn sem býr yfir
þessum upplýsingum er Landssím-
inn sem liggur á þeim eins og orm-
ur á gulli.
Gaman væri t.d. að sjá hversu
stór hluti símanotkunar heimila
stafar af hringingum úr heimilis-
Dýrt að
Hægt er aö ná reikningnum niöur meö því
hringja
að vita um mismunandi verö á símtölum.
síma í farsima en í dag er dýrara að
hringja úr heimilissíma í Tal GSM
heldur en mörg símtöl til útlanda
kosta. Ekki var heldur hægt að fá
upplýsingar um hvernig notkunin
skiptist á milli heimilissíma og
GSM-síma.
Dýrt að hringja á milli kerfa
Ef verðlisti Símans er skoðaður
sést aö klukkutímasamtal á kvöld-
taxta úr einum heimilissíma í ann-
an kostar um 50 kr. en sé hringt í
Tal GSM úr heimilissíma kostar
símtalið tæpar 880 kr.! Munurinn er
meira en sautjánfaldur. Heldur
ódýrara er að hringja úr heimilis-
síma í gemsa sem skráður er hjá
sama fyrirtæki. (Hjá Símanum því
hann er, enn sem komiö er, eina fyr-
irtækiö sem býður upp á þjónustu í
báðum þessum símkerfum). Hæstu
gjöldin eru fyrir hringingar á milli
sima sitt hjá hvoru fyrirtækinu eða
síma sem eru sinn í hvoru kerfinu
(NMT, GSM, heimilissímar).
Ljóst er að hugsi maður aðeins
um hvernig síminn er notaður og
geri sér grein fyrir hversu mikill
munur er á verði einstakra símtala
má spara mikinn pening.
Internetiö stundum
stór póstur
En það eru ekki bara símtölin sem
slík sem hafa aukið útgjöld heimil-
anna heldur hefur Intemetið kostað
sitt. Klukkutímanotkun á dag (á
kvöld- og helgartaxta) kostar um 1525
kr. á mánuði, auk kostnaðar við
internettengingu, en hana er hægt að
fá ókeypis hafi menn áhuga á því. Sé
notkun Netsins orðin mjög mikil á
heimilinu, þannig að hún kosti þús-
undir króna mánaðarlega, er vert að
huga að því hvort leggja ætti út í
kostnað við að fá sér öðruvísi teng-
ingu. Þar koma helst tvær tegundir
tenginga til greina. Af annarri þeirra,
ADSL, getur hlotist töluverður sparn-
aður sé netnotkun mjög mikil, en af
ISDN-tengingu hlýst nær eingöngu
hagi-æði fyrir hinn almenna notanda
sem notar tölvuna til að vafra um net-
ið og senda og sækja tölvupóst.
ADSL
ADSL er gagnaflutningsþjónusta
sem nýtir venjulegar
símalínur til háhraða-
gagnaflutnings. ADSL-
þjónustan er sítengd
sem þýðir að greitt er
fast mánaðargjald sem
tekur ekki mið af notk-
unartíma. Því er hægt
að hafa tenginguna í
gangi allan sólarhring-
inn ef því er aö skipta
án þess að gjaldið
hækki. ADSL-tenging
er boðin í þremur
flokkum hjá Símanum
og er áskriftin því dýr-
ari sem hún er öflugri.
Mánaðargjaldið er því
frá 3000 kr. og upp í
15.000 kr. fyrir öflug-
ustu tenginguna.
Stofnkostnaður við
ADSL-tengingu er
þónokkur. Greiða þarf
6.000 kr. í stofngjald og
kaupa svokallaðan
endabúnað, mótald sem
kostar 24.000 kr hjá Sím-
anum. ADSL-mótald er
einnig hægt að fá ann-
ars staðar. Eigi að nota
símalinuna sem ADSL
tengist á fyrir símaum-
ferð þarf einnig að
kaupa annaðhvort síu,
sem kosta 3000 kr. fyrir
almennar línur, og 9000
kr. fyrir ISDN-línur, eða smásíu, en
það þarf eina slíka fyrir hvert sím-
tæki. Smásíur kosta 900 kr. stk.
Lágmarks-stofnkostnaður:
30.900 kr.
Það fer eftir netnotkuninni hvort
það borgar sig fyrir heimili að
skipta yfir í ADSL-tengingu. Á
heimasíðu Símans má finna upplýs-
ingar um það. I dag kostar ódýrasta
ADSL-tengingin 7.500 kr. á mánuði
með internetþjónustu Símans Inter-
net. Mjög erfitt er að finna ein-
hverja ákveðna tölu sem segir til
um hvort það borgar sig að leggja út
í stofnkostnaðinn og mánaðargjald-
ið. Netverjar verða því að reyna að
sjá fyrir sér hversu mikil notkunin
er á mánuöi og gera svo upp við sig
hvort það borgi sig. Eins getur ver-
ið að einhverjir séu tilbúnir að
greiða sérstaklega fyrir hraðvirkari
tengingu og sítengingu, þó svo að
netnotkunin nemi ekki nokkrum
klukkustundum á dag.
Lágmarks-mánaðargjald: 7.500
kr. (með internetsþjónustu Sím-
ans). -ÓSB
Tilboð verslana
Tilboöin gllda á meöan birgöir endast.
© Folaldagúllas 698 kr. kg
Q Folaldafille 898 kr. kg
Q Folaldalundir 998 kr. Kg
© Folaldahakk 199 kr. kg
© Folaldasaltkjöt 398 kr. kg
Q Febreze lykteyöandl 89 kr.
Q Bounty eldhúsrúllur, 3 stk. 262 kr.
© Pampers blautkl., 160 stk. 524 kr.
Q Maxwell House kaffl, 500 g 251 kr.
©
Tilboöin gilda út nóvember.
© Rex súkkulaöihúöaö kex 40 kr.
Q Toblerone, 100 g 119 kr.
© Varasalvi, Fish Bowl 59 kr.
© Knorr taste Breaks pasta 139 kr.
Q Seven up, 0,51 79 kr.
© Doritos Amerivana 219 kr.
Q Doritos Dipping Chips 219 kr.
Q Doritos Nacho Cheese 219 kr.
Q Dorltos Texas Paprica 219 kr.
©
Þín verslun
Tilboöin gllda tll 22. nóvember. 1
© Beikonbúöingur 389 kr. kg
© Sveitabjúgu 429 kr. kg
© Marsarínukaka 299 kr.
© Knorr lasagne, 260 g 189 kr.
© Hellhveltl-samlokubrauö 149 kr.
© Neskaffl, gull, 100 g 389 kr.
Q Nesqulk, 500 g 198 kr.
© Prince Polo, 3 saman o 119 kr.
1©
10-11
Tilboöin gilda til 23. nóvember. j
© Hunangsr. svínahnakki 799 kr. kg
© Svínalærl 389 kr. kg
Q Ali medisterpylsa 399 kr. kg
© Jólarifjasteik 299 kr. kg
© Takk grisjuklútar 399 kr.
© Takk Mikrofiber 399 kr.
Q Toblerone, 200 g 199 kr.
© Toblerone, 100 g, hvítt 119 kr.
© Toblerone, 75 g, blátt 119 kr.
|©
Sparverslun.is
Tilboöin gilda til 22. nóvember.
© Crand orange lambasteik 898 kr. kg
Q SS raubvínsl. tambaiæri 898 kr. kg
Q Libero bleiur, tvöfaldur pk. 1399 kr.
O Hversdags Emmessís, 11 149 kr.
Q Hversdags Emmessís, 2 I 239 kr.
Q Kjarna rabarbarasulta, 900 g296 kr.
Q Kjarna jardarbsulta, 900 g 296 kr.
O Klementínur 188 kr.
Q
©
Samkaui
TilboOin gllda til 19. nóvember.
O ísl. kartöflur í lausu 69 kr. kg
Q Hangilæri úrbeinaö 1399 kr. kg
© Þurrkryddaö lambalæri 799 kr. kg
© Folaldagúllas 699 kr. kg
Q All bayonneskinka 899 kr. kg
Q Myllu heimilisbrauö 129 kr.
Q Merrild kaffi, 103, 500 g 295 kr.
Q Ferskir BBQ-hlutar 479 kr. kg
Q Big American Texas pizza 299 kr.
© ísl. rófur og hvítkál 99 kr. kg
Vikutilboö.
Q Mackintosh kassi, 700 g 799 kr.
Q Ferskir sveppir 429 kr. kg
© Konfekt epli, 1,36 kg 159 kr.
© Olivia smjörlíki, 500 g 149 kr.
© Beauvais rauökál, 600 g 89 kr.
© MJúkís, 11, 4 teg. 299 kr.
Q Óöals svínakótelettur 998 kr. kg
Q Reyktur/grafinn lax 1298 kr. kg
Q Bayonneskinka 680 kr. kg
0 Frigg Þjarkur alhreinsir 199kr.
Nóatún
Tilboöin gilda á meöan birgöir endast.
Q Mio bleiur, allar stæröir 1275 kr.
Q Neturai þvottaefni, 1,1 kg 398 kr.
© Netural þvottaefni, 2,5 kg 489 kr.
© Danskur brjóstsykur, 500 g 299 kr.
© Colgate rafm. tannbursti 1398 kr.
Q Colgate tannb. í rafmtannb. 499 kr.
o
o
o
©
Hvað kostar þjónustan?
118 - upplýsingar um síma, far-
síma, faxnúmer, nöfn, heimilisföng,
netfóng og heimasíður. 15 kr. upp-
hafsgjald + 49,90 mínútan.
155 Klukkan -15 kr. hvert símtal.
905 5010 - upplýsingar um er-
lend síma- og faxnúmer. 30 kr. upp-
hafsgjald + 66 kr. mínútan.
Lok, lok og læs
Flestir vita að hægt er að láta loka
fyrir hringingar í símatorg en færri
vita að hægt er að loka fyrir fleira.
Möguleikarnir eru ótalmargir og
hægt er að loka fyrir flokk, eins og
t.d. farsíma, en halda opnum
nokkrum númerum innan flokksins.
Læsingar sem eru í boði:
1. Útlönd
2. Boðtæki, farsímar.útlönd, síma
torg
3. Símatorg
4. Allir ofangreindir flokkar
5. Útlönd, talsamband við útlönd
6. Útlönd, talsamband við útlönd,
símatorg
7. Farsímar, útlönd, símatorg
Til að geta hringt í nokkur ákveð-
in númer er hægt að hafa skamm-
val. Það gerir mögulegt að geyma
allt að 100 númer í minnishólfi í
símstöð og þegar valdir eru ákveðn-
ir takkar á símtækinu er hringt í
viðkomandi síma.
Skammnúmerin eru í tíu númera
hópum, 0-9,10-19 og upp úr. Þegar
þjónustan hefur verið pöntuð þarf
að setja númerin í minnið> símtólið
tekið upp og valið *51*, tölustafur til
að merkja númerið (0-9) sem geyma
á, því næst stjama og símanúmerið
og síðast femingurinn. Eða >
*51*skammnúmer*sím£múmer#
Rödd staðfestir aðgerðina. Til að
nota skammnúmerið er símtólið
tekið upp og * * valið og síöan
skammnúmerið sem stendur fyrir
ákveðið símanúmer, t.d. * * 0. Ekk-
ert stofngjald er fyrir þjónustuna
hjá Símanum en afnotagjaldið er 63
krónur á mánuði fyrir hver 10
skammnúmer.
Fjaröarkaup
Tilboöin gilda til 18. nóvember.
© Lambahamborgarhryggur 798 kr. kg
Q Krakkabollur + kaupauki 798 kr. kg
Q Gráöostasósa, 470 ml 223 kr.
© Merrild kaffi, 103, 500 g 295 kr.
© Ópakkaö blómkál 239 kr.
Q Always dömubindi 219 kr.
Q Ora aspas, 411 g 89 kr.
Q Libero blautklútar, 80 stk. 228 kr.
Q
©
Nettó 1
Tilboöin gilda á meöan birgöir endast. j
© Cordon bleu Naggalínan 299 kr.
Q Kjötbollur Naggalínan 229 kr.
Q Hamborgarsteik 798 kr.
© KEA hamborgarhryggur 1332 kr.
© Húsavíkurjógúrt, 500 g 99 kr.
© Pepsi, 21 129 kr.
Q 12“ pitsur frá Kjarnafæöi 198 kr.
Q Nettó kaffí, 400 g 188 kr.
Q
©