Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.2000, Qupperneq 22
26
FIMMTUDAGUR 16. NÓVEMBER 2000
DV
Ættfræði
Hjálmar Jóhann Nielsson
tryggingarfulltrúi á Seyðisfirði
Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson
90 ára
Pórarinn Árnason,
Aðalstræti 22, Bolungarvík.
85 ára_________________________________
Ingibjörg Guömundsdóttir,
Snorrabraut 75, Reykjavík.
80 ára_________________________________
Bjarni Ólafsson,
Ölduslóð 21, Hafnarfirði.
75 ára_________________________________
Erna Guðmundsdóttir,
Sæviðarsundi 68, Reykjavík.
-'ifa G. Ólafsdóttir,
Hjarðarhaga 46, Reykjavík.
lón Kristinsson,
.ambey, Hvolsvelli.
iónas Scheving Arnfinnsson,
7esturgötu 155, Akranesi.
Pétur Biöndal,
Laufrima 32, Reykjavík.
70 ára_________________________________ |
Auöur Hannesdóttir,
Laugateigi 26, Reykjavík.
Eriðrik Ágúst Hjörleifsson,
Aeilufelli 10, Reykjavík.
80 ára
A - jf Skógarbæ, Árskógum 2,
—:“ Reykjavík.
Hún tekur á móti gestum í hátíðarsal
Skógarbæjar, Árskógum 2, Reykjavík,
augard. 18.11. kl. 15.00-17.00.
Karl
Bjarnason
frá Súgandafirði,
múrari,
Fögruhlíð 5,
Hafnarfirði.
Eiginkona hans er Hildur
wsteinsdóttir. Þau verða að heiman.
Juöfinnur Sigurösson,
^órufelli 12, Reykjavík.
luörún Sóley Sveinsdóttir,
Drmarsstöðum, Egilsstööum.
Heiöar Elímarsson,
frsufelli 18, Reykjavík.
Ómar J. Viborg,
Brúnastöðum 41, Reykjavík.
Sturla Eiösson,
Púfnavöllum 1, Akureyri.
50 ára_________________________________
Arndís Hjartardóttir,
Holtabrún 21, Bolungarvík.
Hallgrímur Guöfinnsson,
Miðhúsum, Selfossi.
Helgi Rúnar Gunnarsson,
Blómvangi 12, Hafnarfirði.
Jóhanna Halldóra Bjarnadóttir,
Arnarsmára 28, Kópavogi.
Valmundur Einarsson,
Melasiðu ld, Akureyri.
áOára__________________________________
Alexandra Einarsdóttir,
Krummahólum 4, Reykjavík.
Anna Margrét Birgisdóttir,
Ásvegi 28, Breiðdalsvík.
Arnar Bragason,
Fjallalind 107, Kópavogi.
Guörún Hafliöadóttir,
Reynimel 72, Reykjavík.
Hermann Þór Jónsson,
Brekkuseli 3, Reykjavik.
Jón Ottó Rögnvaldsson,
Blikahólum 4, Reykjavík.
Kristján Þórarinn Davíösson,
Suðurmýri 22, Seltjarnarnesi.
Sif Jónsdóttir,
Flétturima 24, Reykjavík.
Sigurbjörn Elíasson,
Sporhömrum 8, Reykjavík.
Sveinbjörn R. Gunnarsson,
Bakkastig 3, Reykjavík.
Tryggvi Gunnar Sveinsson,
Hrafnhólum 6, Reykjavík.
Magna Sæmundsdóttir, dvalarheimilinu
Hlíð, áður Hríseyjargötu 2, Akureyri, lést
að morgni mánud. 13.11.
Ólöf Ingimundardóttir, Brekkugötu 25,
Ólafsfirði, andaðist á Fjórðungssjúkra-
húsi Akureyrar laugard. 11.11.
Jórunn Jóhannsdóttir, Túni, Hraungerðis-
hreppi, lést á hjúkrunarheimilinu Ljós-
heimum að kvöldi mánud. 13.11.
Friðrik P. Dungal lést á hjúkrunarheimil-
inu Eir þriðjud. 14.11.
Hjálmar Jóhann Nielsson trygg-
ingafulltrúi, Garðarsvegi 8, Seyðis-
firði, varð sjötugur 1 gær.
Starfsferill
Hjálmar Jóhann fæddist á Seyðis-
firði, ólst þar upp og hefur alla sína
ævi átt þar lögheimili. Hann lauk
gagnfræðaprófi í Eiðaskóla 1948.
Hann lauk síðar sveinsprófi í vél-
virkjun í Vélsmiðjunni Stál á Seyð-
isfirði 1961 og fékk meistararéttindi
í vélvirkjun 1965.
Hjálmar vann framan af almenna
verkamannavinnu og var síðan við
verkstjórn og síldarmatsstörf á
Seyðisfirði, Siglufirði og í Keflavík.
Hann var starfsmaður hjá Stáli í
nær fimmtán ár og vélgæslumaður
hjá RARIK 1973-77. Þá var hann for-
stöðumaður Skipaafgreiðslu Seyðis-
fjarðarhafnar 1972-82 og yfirmats-
maður hjá Framleiðslueftirliti sjáv-
arafurða 1982-84. Hann hefur verið
tryggingafulltrúi við embætti sýslu-
manns Norður-Múlasýslu og bæjar-
fógeta á Seyðisfirði frá 1985.
Hjálmar var varabæjarfulltrúi á
Seyðisfirði 1966-74, bæjarfulltrúi á
Seyðisfirði 1974-78 og hefur setið i
ýmsum nefndum á vegum bæjarfé-
lagsins.
Fjölskylda
Hjálmar kvæntist 17.6.1958 Önnu
Þorvarðardóttur, f. 8.10. 1935, hús-
móður sem auk þess starfrækir fata-
hreinsun. Foreldrar Önnu voru Þor-
varður G. Guðmundsson, f. 27.8.
1910, d. 1975, sjómaður á Eskifirði,
og k.h., Lilja Sverrisdóttir, f. 25.12.
1915, d. 5.5. 1997, ættuð úr Vöðlavík
í Helgustaðahreppi.
Böm Hjálmars og Önnu eru Níels
Atli, f. 18.3. 1959, rafvirki og lög-
Andlát
Guðbjörg Birkis, áður að Hátúni
8, Reykjavík, andaðist miðvikudag-
inn 8.11. sl. Hún verður jarðsungin
frá Háteigskirkju í dag, flmmtudag-
inn 16.11., kl. 13.30.
Starfsferill
Guðbjörg fæddist að Brekku í
Fljótsdal 7.5. 1908 og ólst þar upp til
þriggja ára aldurs er hún ílutti með
foreldrum sínum til Sauðárkróks.
Hún hlaut þar almenna menntun en
stundaði siðan nám í Kvennaskól-
anum í Reykjavík og útskrifaðist
þaðan 1926. Síðar var hún í Hús-
stjómardeild Kvennaskólans.
Árið 1932 hóf Guðbjörg nám við
Ankerhus húsmæðraskólann i Soro
í Danmörku og lauk þaðan námi
1934. Þá kom hún til íslands og
kenndi við Kvennaskólann í Reykja-
vik 1934-36. Hún var einnig próf-
dómari hjá Húsmæðrakennaraskóla
Islands í mörg ár.
Á árunum 1962-78 starfaði Guð-
björg hjá Happdrætti HÍ. Hún tók
mikinn þátt í starfí Kvenfélagsins
Hringsins og Kvenfélags Háteigs-
sóknar í gegnum árin og var heið-
ursfélagi Hringsins og heiðursfélagi
Náttúrulækningafélags íslands.
reglumaður í Neskaupstað, kvænt-
ur Kristrúnu Gróu Óskarsdóttur og
eru börn þeirra Óskar H. Guð-
mundsson, f. 27.4. 1988, og Hjálmar
Aron Nielsson, f. 26.10. 1998; Þor-
varður Ægir, f. 9.10.1962, húsasmið-
ur í Neskaupstað, kvæntur Sólveigu
Einarsdóttur og eru böm þeirra
Einar Óli, f. 9.2.1985, Anna Silvía, f.
2.8. 1988, og Rúnar Leó, f. 30.6. 1995;
Agnar Ingi, f. 7.7. 1966, vélstjóri í
Vestmannaeyjum, kvæntur Ingu
Hönnu Andersen og eru börn þeirra
Hjálmar Ragnar, f. 15.6 1988, og
Hanna Sigríður, f. 6.8.1994, auk þess
sem dóttir Agnars er Auður María,
f. 20.1. 1985.
Systkini Hjálmars: Bragi, f. 16.2.
1926, læknir á Akranesi, kvæntur
Sigríði Árnadóttur, f. 1929, bóka-
safnsfræðingi, en þau eiga fjögur
börn; Sigrún, f. 19.12. 1927, húsmóð-
ir á Akranesi, gift Jóni Guðjóns-
syni, f. 1926, vélstjóra og eiga þau
átta börn; Rós, f. 11.3. 1929, d. 26.11.
1998, bókavörður á Seyðisfirði, var
gift Herði Jónssyni sem lést 23.6.
1983, bókaverði og skrifstofumanni
hjá Pósti og síma, og eignuðust þau
fimm börn.
Foreldrar Hjálmars: Níels Sigur-
björn Jónsson, f. 19.3. 1901, d. 24.1.
1975, verkamaður á Seyðisfirði, og
k.h., Ingiríður Ósk Hjálmarsdóttir,
f. 8.7. 1898, d. 30.3. 1961, húsmóðir.
Ætt
Niels var sonur Jóns, b. á Innri-
Borgarhóli í Brimnesbyggð á Seyð-
isfirði, Magnússonar, b. á Syðri-
Þverá á Vatnsnesi, Magnússonar.
Móðir Níelsar var Rósa Níelsdóttir,
Þórðarsonar og Ingigerðar Bjarna-
dóttur.
Ingiríður var dóttir Hjálmars, b. á
Fjölskylda
Guðbjörg giftist 1936 Sigurði
Birkis, f. 9.9. 1893, d. 31.12. 1960,
söngkennara og síðar söngmála-
stjóra þjóðkirkjunnar. Hann var
sonur Eyjólfs Einarssonar, bónda að
Reykjum í Skagaflrði, og Margrétar
Þormóðsdóttur.
Börn Guðbjargar og Sigurðar eru
Regína Margrét, f. 1.2. 1937, ritari
hjá Reykjavíkurhöfn, gift Guðbergi
Haraldssyni, f. 30.9. 1927, fyrrv.
deildarstjóra hjá Reykjavíkurhöfn.
Regína var gift Jóni B. Gunnlaugs-
syni, f. 21.6. 1936, d. 17.12. 1991, og
eignuðust þau þrjú börn; Sigurður
Kjartan, f. 13.3. 1945, yfirflugvéla-
virki hjá UPS í Cicago, kvæntur
Bonnie DePalma Birkis, f. 5.7. 1948,
flugfreyju hjá American Arlines, og
eiga þau þrjú börn.
Börn Regínu og Jóns eru Gunn-
laugur Kristján, f. 20.8. 1956, lög-
reglufulltrúi í Reykjavík, kvæntur
Auði Guðmundsdóttur, f. 12.9. 1960,
flugfreyju hjá Flugleiðum, og eiga
þau dótturina Brynju, f. 17.7. 1987,
og Eyþór, f. 11.9. 1997; Guðbjörg
Birkis, f. 5.8. 1962, húsmóðir f Kópa-
vogi, gift Marinó Bjömssyni, f. 24.1.
1956, sölustjóra hjá Heklu, og eiga
Kirkjubóli í Seyluhreppi, Jónsson-
ar, húsmanns í Litladal í Blöndu-
hlíð, Sigurðssonar, b. á Torfustöð-
um í Svartárdal, Jónssonar. Móðir
Hjálmars var Margrét Jónsdóttir, b.
í Kálfárdal fremri, bróður Björns,
langafa Hallbjarnar Hjartarsonar,
söngvara og útvarpsmanns. Jón var
sonur Ólafs, b. í Valadal, Andrés-
sonar og Bjargar Jónsdóttir, b. á
Skeggstöðum í Svartárdal, Jónsson-
ar, ættfóður Skeggstaðaættarinnar.
Móðir Ingiríðar var Guðrún, syst-
ir Ingibjargar, móður Páls Kolka
læknis. Guðrún var dóttir Ingi-
mundar, smáskammtalæknis á
* v
þau börnin Jón Ragnar Birkis, f. 7.4.
1981, Þorbjörgu Öldu, f. 7.12. 1984,
Regínu Sif, f. 7.2. 1992, og Rebekku
Rut, f. 25.12. 1993; Dalla Rannveig, f.
31.3. 1964, gift Inga Þór Jónssyni, f.
4.10. 1966, framkvæmdastjóra Þórs-
hallar, og eru börn þeirra Vigfús
Blær, f. 21.11.1994, og Aldís Björk, f.
23.8. 1998. Fyrir átti Dalla Regínu
Diljá, f. 20.8. 1983, og Jón Birki, f.
18.5. 1984, og fyrir átti Ingi Þór son-
inn Sævar Þór, f. 23.6. 1989.
Börn Sigurðar og Bonnie eru Sig-
urður Pétur, f. 5.4.1975; Jónas Paul,
f. 5.12. 1978; og Kate Elizabeth, f.
27.8. 1982.
Systkini Guðbjargar: Rannveig, f.
18.10. 1903, d. 2.1. 1994, handavinnu-
kennari; Regína Margrét, f. 30.4.
Tungubakka í Laxárdal fremri,
Sveinssonar. Móðir Ingimundar var
Guðbjörg, talin dóttir Björns pr. í
Bólstaðarhlíð, Jónssonar, langafa
Elísabetar, móður Sveins Björns-
sonar forseta. Móðir Guðrúnar var
Júlíana Ólafsdóttir, smiðs á Vatns-
enda, Ásmundssonar, manns Vatns-
enda-Rósu.
Hjálmar tekur á móti gestum í
fundarsal íþróttamiðstöðvarinnar á
Seyðisfirði sunnudaginn 19.11. milli
kl. 16.00 og 20.00.
mmmam
1905, d. 31.8. 1923; Ásta, f. 9.11. 1911,
ekkja Skúla Guðmundssonar kenn-
ara, f. 6.11. 1902, d. 3.3. 1987; Krist-
ján, f. 12.5.1914, d. 27.7.1947, læknir.
Uppeldissystkini Guðbjargar: Páll
Daníelsson, f. 1.11.1913; Ingibjörg H.
Jónsdóttir, f. 21.4. 1917, d. 12.8. 1996;
Hansína Sigurðardóttir, f. 29.5.1919,
d. 29.2. 1992, var gift Magnúsi Á.
Magnússyni, f. 19.5. 1921, d. 5.11.
1993, fyrrv. fulltrúa hjá Reykjavík-
urborg; Hansína Margrét Bjarna-
dóttir, f. 13.7. 1926, ekkja Jóns V.
Bjarnasonar, f. 23.3.1927, d. 5.5.1990,
garðyrkjubónda að Reykjum í Mos-
fellssveit.
Foreldrar Guðbjargar voru Jónas
Kristjánsson, f. 20.9. 1879, d. 3.4.
1960, læknir á Sauðárkróki og stofn-
andi NLFÍ, og Hansína Benedikts-
dóttir, f. 17.5. 1874, d. 21.7. 1948, hús-
móðir.
Ætt
Jónas var sonur Kristjáns Krist-
jánssonar, b. á Snæringsstöðum í
Svínadal, og Steinunnar Guðmunds-
dóttur. Hansína var dóttir Bene-
dikts Kristjánssonar, pr. á Grenjað-
arstað í Þingeyjarsýslu, og Regínu
Sivertsen.
Jarðarfarir
Guðrún Maríasdóttir, Digranesvegi 16,
Kópavogi, verður jarðsungin frá Kópa-
vogskirkju föstud. 17.11. kl. 13.30.
Útför Vigdísar Ólafsdóttur frá Brekku fer
fram frá Gufudalskirkju laugard. 18.11.
kl. 14.00.
Ólaf J. Eyland, Munkaþverárstræti 16,
Akureyri, verður jarðsunginn frá Akureyr-
arkirkju fimmtud. 16.11. kl. 13.30.
Kristmundur Haukur Jónsson, Berjarima
4, Reykjavík, verður jarðsunginn frá
Grafarvogskirkju fimmtud. 16.11. kl.
13.30.
Gunnar Sigurðsson verður jarðsunginn
frá Garðakirkju, Garðaholti, föstud.
17.11. kl. 13.30.
Merkir Islendingar
Jón Sveinsson (Nonni) fæddist 16. nóvember
1857. Hann var sonur Sveins Þórarinsson-
ar, amtskrifara á Möðruvöllum i Hörgár-
dal, og k.h., Sigríðar Jónsdóttur.
Nonni ólst upp á Akureyri en var boð-
in námsdvöl í Frakklandi og fór utan
1870. Hann dvaldi fyrst í Kaupmanna-
höfn en lauk síðan stúdentsprófi frá
Collége de la Providence, Jesúítaskóla
í Amiens í Frakklandi, 1878. Þá lærði
hann heimspeki og nam guðfræði í
Ditton-HaU í Lancashire á Englandi.
Hann vígðist prestur í Jesúítaregluna
1891 og var kennari við St. Andreas Col-
legium í Ordrup í Danmörku til 1912. Þá
gerðist hann rithöfundur og Uutti fyrir-
lestra víða um heim, mest um ísland, sögu
þess og bókmenntir. Barnabækur Nonna
Jón Sveinsson (Nonni)
bernskuár hans við Eyjafjörðinn urðu mjög vin-
sælar í Þýskalandi og víðar í Evrópu og voru
þýddar á þriðja tug tungumála.
Nonni kom til íslands 1894 og ári síðar
átti hann samstarf við kaþólska bisk-
upinn í Danmörku, Johannes von Euch,
um fjársöfnun fyrir holdsveikraspítala
á Islandi. Danskir Oddfellow-bræður
stofnuðu slíkan spítala i Laugamesi
1898 en söfnunarfé Nonna rann til
stofnunar Landakotsspitala. Hann
kom aftur til íslands á Alþingishátið-
ina 1930 i boði ríkisstjórnarinnnar.
Nonnasafn á Akureyri er bemsku-
heimili Nonna og á þjóðdeild Þjóðarbók-
hlöðunnar í Reykjavík er sérsafn Nonna
þar sem sjá má bréf hans, skjöl og rit á hin-
um ýmsu tungumálum. Hann lést 1944.
Guðbjörg Birkis
húsmóðir í Reykjavík