Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.2000, Síða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.2000, Síða 21
25 FIMMTUDAGUR 16. NÓVEMBER 2000 DV Tilvera Myndgátan Myndgátan hér til hliðar lýsir nafnorði Lausn á gátu nr. 2857: Fjárreiður Krossgáta Lárétt: 1 léleg, 4 útung- un, 7 venslamaöur, 8 nauma, 10 innyfli, 12 gutl, 13 grófur, 14 orðrómur, 15 hljóði, 16 flölvis, 18 lærdóms, 21 gælunafn, 22 tré, 23 gerlegt. Lóðrétt: 1 sorg, 2 tré, 3 þjáning, 4 hárskurð, 5 aðstoð, 6 ástfólginn, 9 haldir, 11 plöntum, 14 fálm, 17 reyki, 19 fljótið, 20 lagleg. Lausn neðst á síðunni. Umsjón: Sævar Bjarnason Þær eru margar, tilviljanirnar í líf- inu. Þegar ég í byrjun októbermánaðar skrifaði greinarkorn um afmæli Taflfé- lags Reykjavíkur hafði ég í greininni 2 skákir. Aðra vann Arinbjörn Guö- mundsson, sem nú býr í Ástralíu, og hina vann Guðmundur Pálmason. Þess- ir heiðursmenn eru nú sestir í helgan stein að mestu. Skömmu eftir að grein- in birtist fékk ég boö frá fyrrverandi samstarfskonu minni, Þórdísi Siguröar- dóttur, sem er gift tvíburabróður Arin- bjarnar, Eyþóri. Boöin voru þau að Guðmundur væri staddur í heimsókn hjá Arinbirni vini sinum i Ástralíu og höföu þeir frétt af og haft mikið gaman af þessari tilviljun. Og nú kom Verald- arvefurinn að góðum notum. Fyrst fór greinin frá DV, 7. okt. til Ástralíu. Síð- an fengu þeir félagar einvígið í London í hæfilegum skömmtum með síðdegis- kaffinu. Svo sendi ég þeim fréttir af ólympíumótinu i Istanbúl og höfðu þeir mikla skemmtun af, enda báðir farið á nokkur ólympíumót. Guðmundur hefur gert jafntefli við Spasskí og Arinbjörn við Fischer, í kappskák báðir, svo þarna eru engir aukvisar á ferð um óbyggðir Ástralíu. Hvítt: Guðmundur Pálmason Svart: Nikolaj Minev Nimzo-indversk vörn, Reykjavík 1957 1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. e3 0-0 5. Bd3 c5 6. Rf3 d5 7. 0-0 Rc6 8. a3 cxd4 9. exd4 dxc4 10. Bxc4 Be7 11. Dd3 a6 12. Bg5 b5 13. Ba2 b4 14. Ra4 Da5 15. Bbl g6 16. Rc5 Hd8 17. Hcl Rd5 18. De4 Db6 19. Bd3 Da7 20. Dh4 f6 21. Bd2 e5 22. axb4 Rcxb4 23. Bc4 Kh8 24. Re4 HfB 25. dxe5 fxe5 26. Reg5 Bf6 27. Dh6 Bf5 28. Bxd5 Rxd5 ( stöðumyndin) 29. Hxa6 Dg7 30. Dxg7+ Bxg7 31. Hxa8 Hxa8 32. Rf7+ Kg8 33. R7xe5 Be4 34. h3 Bxf3 35. Rxf3 Bxb2 36. Hc5 Hd8 37. Bg5 Hd7 38. Bh6 Bg7 39. Hc8+ Kf7 40. Rg5+ Kf6 41. Rxh7+ 1-0 Bridge Umsjón: ísak Öm Sigurösson Indverjinn Jaggy Shivdasany og Bandaríkjamaðurinn Rev Murphy enduðu í fjórða sæti á Politiken- boðsmótinu í Danmörku sem fram fór í aprílmánuði síöastliðnum. Þeir náðu fallegum þremur grönd- um í þessu spili gegn Bandaríkja- mönnunum Cohen og Weinstein. Sagnir gengu þannig, vestur gjafari og allir á hættu: * K7532 «* K75 •+ G74 * G2 * 104 «* ÁG * 9632 * Á10874 + ÁD «* 1063 + ÁK108 * K965 VESTUR NORÐUR AUSTUR SUÐUR Weinst. Murphy Cohen Jaggy pass pass pass 1 grand pass 2 «* pass 2 4 pass p/h 2 grönd pass 3 grönd Rev yfirfærði i spaðalit sinn eftir grandopnun Shivdasanis og gaf síðan áskorun i game. Shivdasani tók áskor- uninni og Weinstein þurfti að velja út- spil. Það er ekki hægt aö gagnrýna hann fyrir að velja laufútspil en það hentaði vel fyrir sóknina. Jaggy setti tvistinn í blindum og drap drottningu austurs á kóng. Næst var spaðadrottn- ingu spilað, spaðaás og síðan Iitlu hjarta. Vestur gat lítiö gert annað en að taka á ásinn og lagði næst niður laufásinn. Weinstein las rétt í laufstöð- una og spilaði næst hjartagosa. Shiv- dasani átti slaginn á kónginn í blind- um, lagöi næst niður spaðakónginn og spilaði síðan tígulgosanum úr blind- um. Austur setti drottninguna og Shivdasani tók þrjá næstu slagi á tígul. Hann var meö talninguna á hreinu og spilaði sig út á tíguláttuna í ellefta slag. Vestur var endaspilaöur, átti eftir 108 í laufl og sagnhafi 96 sem tryggöi níunda slaginn. mmssm •jæs oz 'uie 61 ‘tso it ‘uinj gt ‘umjjn n 'iipæ 6 ‘Jæ3 9 ‘0ÍI S ‘tiSuiddipi f, ‘iQæjieM( g ‘dso z ‘)ns t ujajQoi ‘)uun ez ‘eioui 7Z ‘I33is IZ ‘suieu 81 'QOJJ 91 ‘idæ qi ‘ijed H ‘jijix gl ‘dej zi ‘JnQi oi ‘edæ) 8 ‘inAS L ‘3^13 1 ‘30is t :))ajep Myndasögur ' Hvað gengur eiginlega að honum . Venna vini?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.