Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.2000, Side 16
20
FIMMTUDAGUR 16. NÓVEMBER 2000
0"1 milli himir^
550 5000
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22
sunnudaga kl. 16 - 22
Smáauglýsingar
www.visir.is
markaðstorgið
1 mtíisöiu
ONOFF vörumarkaöur auglýsir:
Ný Aromatic 1340 vatta kaffivél sem
sýður vatnið, kr. 9.900.
Funai myndbandstæki, 6 hausa, nicam
stereo, lp, NTSC og fl., kr. 18.900 stgr.,
Mono, kr. 14.900.
Sjónvarpstæki: 28“ frá kr. 35.900 stgr.,
20“ frá kr. 19.890 stgr., 14“ frá kr. 14.900
stgr.
Sharp örbylgjuofnar frá kr. 12.900 stgr.
Mikið úrval af inni/úti jólaseríum, jólatré
með ljósleiðurum (60 cm, 90 cm, 150 cm),
gervijólatré (120 cm, 150 cm, 180 cm),
jólaskraut, 30 cm jólasveinn með ljósleið-
urum, kr. 3.900, 30 cm engill með ljós-
leiðurum, kr. 3.900, 30 cm snjókarl með
ljósleiðurum, kr. 3.900.
Lavalampar, UFO strálampar, spákúlu-
lampar, discokúlur, speglakúlur og fl.
Ný sending af juststart hlaupahjólum,
kr. 7.900.
ONOFF vörumarkaður, Smiðjuvegi 4,
græn gata, Kópavogi. S. 577 3377._
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
sunnudaga kl. 16-22.
Tekið er á móti smáauglýsingum til
kl. 22 til birtingar næsta dag nema á
fóstudögum þá er tekið á móti smáaug-
lýsingum í Helgarblað DV til kl. 17.
Smáauglýsingavefur DV er á Vísir.is.
Smáauglýsingasíminn er 550 5000,
á landsbyggðinni 800 5000.
Lítil kertagerö til sölu, mót af tuttugu teg.
af kertum, pottar, vax o.fl. Góður tími
fram undan. Verð 450 þús. stgr. Á sama
stað lítil steinminjagripagerð til sölu.
Verð 500 þús. stgr. Uppl. í s. 898 7957 og
565 5234,________________________
Sjálfvirk bilaþvottastöö, tilbúin til uppsetn-
ingar, í góðu standi, til sölu. Tekur jeppa
á 38“ dekkjum. Selst með allt að 70-75%
afslætti. Verð 1200-1500 þús. ef samið er
strax. Uppl. í s. 898 7957 og 565 5234.
20 stk. sælgætissjálfsalar til sölu ásamt
sælgætis-áfyllingum í þá. Miklir tekju-
möguleikar fyrir litla vinnu. Verð 2 millj.
Ath. með skipti á skuldlausum bíl. Uppl.
í s. 898 7957 og565 5234.________
Frystikistur + kæliskápar. Ódvr og góð
tæki með ábyrgð. Mikið úrval. Viðgerð-
arþjónusta. Verslunin Hrímnir - (Bú-
bót), Vesturvör 25,564 4555 og 694 4555.
Opið 10-16 v.d.
Viltu léttast eöa þyngjast? Fríar prufur.
Persónuleg ráðgjöf, 30 d. skilafr.
Visa/Euro. Rannveig, s. 564 4796/862
5920,
www.richfromhome.com/work4you.
28“ Nicam stereo-sjónvarp til sölu, selst
ódýrt. Einnig PlayStation tölva og úrval
af tölvuleikjum, 30 titlar, selst á 1000 til
3000 þús. Uppl. í síma 698 4131 e.kl. 18.
Aukakílóin burt. Ert þú að leita að mér.
Vantar þig vörur? Persónuleg ráðgjöf og
stuðningur. Alma, sjálfstæður Herbalife
dreifingaraðili, s. 694 9595.
Dúndur-dekk á frábæru verði. Umfelgun
aðeins 2.995 kr. Dekkjasmiðjan, fyrir
neðan Húsasmiðjuna og Bónus, Súðar-
vogi, s. 588 6001.
Heitir pottar! Fyrir hitaveituvatn og
einnig hitaðir með rafmagni, margar
stærðir. Allir tengihlutir. Opið til 21 alla
daga. Metró, Skeifan 7, s. 525 0800.
Lítil steinminjagripagerö til sölu, steinsög,
slípipanna, slípitromlur, borvél, klukku-
verk, pennastatíf o.fl., v. 500 þ. stgr. S.
898 7957 og 565 5234.
Pool/snóker 10 og 12 feta borö til sölu.
Einnig gervihnattadiskur, 180 cm þver-
mál, með festingum og fjarst. móttakara.
Tilboð óskast. Uppl. í s. 898 0868.
Svampdýnur og púöar. Sérvinnsla á
svampi. Afsláttur á eggjabakkadýnum.
Erum ódýrari. H- Gæðasvampur og
bólstrun, Vagnhöfða 14, s. 567 9550.
Viltu léttast núna? 70 þús. kr. verðlaun!
Ný, öflug vara. Fríar prufur.
www.diet.iswww.diet.iswww.diet.is
Margrét, sími 866 1948.
Isskápur, 142 cm, m/sérfrysti á 10 þús.
Annar, 125 cm, á 8 þús. 2 stk. nagladekk,
205/75,15“, á 3 þús. Honda Civic ‘90, GL,
sk. ‘01. S. 896 8568.
Góö heilsa - gulli betri.
Endilega kíkið á náttúrulegar heilsu- og
snyrtivörur. www.heiIsubot.com
Góö HTH-eldhúsinnrétting, ofn, heliuborð,
gufugleypir, vaskur og B.L tæki til sölu.
Uppl. í s. 557 3302.
• Smáauglýsingarnar á Vísi.is.
Hefur þú farið á smáauglýsingavef DV á
Vísir.is í dag?
Til sölu Ikea-glerborö, vagn, kerra, skipti-
borð, græjur, espressovel á góðu verði.
Uppl. í s. 557 6245/ 697 8397.
4 nagladekk á álf. til sölu, lítið notuð,
185x65,15“. Uppl. í s. 557 4301 e.kl. 18.
Herbalife-vörur til sölu m. 50% afsl. Uppl.
í s. 581 2322 e.kl. 17.
Til sölu fólksbílakerra i góöu lagi. Verð ca.
20 þús. kr. Uppl. í síma 694 4895.
Vi& Fellsmúla
Sími 588 7332
www.heildsoluverslunin.is
OPIÐ:
Manud. - íöstud. kl. 9-18, laugard. kl. 10-14
Fyrirtæki
Lítil kertagerö til sölu, mót af tuttugu teg.
af kertum, pottar, vax o.fl. Góður tími
fram undan. Verð 450 þús. stgr. Á sama
stað lítil steinminjagripagerð til sölu.
Verð 500 þús. stgr. Uppl. í s. 898 7957 og
565 5234.
Sjálfvirk bílaþvottastöö, tilbúin til uppsetn-
ingar, í góðu standi, til sölu. Tekur jeppa
á 38“ dekkjum. Selst með allt að 70-75%
afslætti. Verð 1200-1500 þús. ef samið er
strax. Uppl. í s. 898 7957 og 565 5234.
20 stk. sælgætissjálfsalar til sölu ásamt
sælgætis-áíyllingum í þá. Miklir tekju-
möguleikar fyrir litla vinnu. Verð 2 millj.
Ath. með skipti á skuldlausum bíl. Uppl.
í s. 898 7957 og 565 5234.
Einkahlutafélag í veitingarekstri til sölu.
Skráning félagsins, engar eignir, engar
skuldir. Yfirfæranlegt tap 2.317.826 kr.
Tilboð óskast og sendist DV, merkt
„Einkahlutafélag - 310542“.
Þarftu aö seija eöa kaupa fyrirtæki?
Sendu okkur línu: arsalir@arsalir.is
Ársalir ehf., fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200.
Erum meö mikiö úrval fyrirtækja á skrá. ís-
lensk auðlind, fyrirtækjasala.Hafnar-
stræti 20
S. 5614000-897 2338.
Lítil steinminjagripagerö til sölu, steinsög,
slípipanna, slípitromlur, borvél, klukku-
verk, pennastatíf o.fl., v. 500 þ. stgr. S.
898 7957 og 565 5234.
Vill taka aö mér söluturn, til leigu eða
kaupleigu. Svör sendist til DV, merkt
„sölutum-4321“.
Óskastkeypt
Óska eftir aö kaupa nuddbekk. Uppl í s.
555 1925.
Skemmtanir
Ertu búin(n) aö panta jólasveinana? Jóla-
sveinamir bíða spenntir eftir jólaböllun-
um. Koma með hljóðfæri ef óskað er.
Uppl. og pantanir í síma 867 6594.
77/ bygginga
(vinnuskúr).
nýuppgert. Vel einangrað, nýmálað að
utan sem að innan, ný góífefni o.fl. o.fl.
Sem nýtt. Verð 850 þ. stgr. Uppl. gefur
Benedikt í síma 897 1336.
Glæsilegar spænskar fulningainnihuröir,
eikarviour, litið útlitsgallaðar, til sölu.
Uppl. í Micasa, Síðumúla 13, s. 588 5108.
*Wv
Tónlist
Hefur þú hlustaö á slökunartónlist?
Yndisleg, þú verður að prófa! Einhvað
fyrir alla, yfir 200 titlar. Hringdu og við
sendum þér bækling.Aladin, s. 461-2349.
D
lllllllll BB|
Tölvur
Tölvusíminn - Tölvusíminn.
Þú greiðir einungis fyrir fyrstu 10 mínút-
umar. Alhliða tölvuhjálp. Við veitum þér
aðstoð og leiðbeiningar í síma 908 5000
(89,90 kr. mín.). Handhafar tölvukorts
hringja í síma 595 2000. Ath. sumaropn-
un, 10-20 virka daga, 12-18 um helgar.
www.tolvusiminn.is
WWW.TOLVULISTINN.IS
www.tolvulistinn.is
www.tolvulistinn.is
www.tolvulistinn.is
Tölvuviögeröir, íhlutir, uppfærslur. Fljót og
ódýr þjónusta. KT-tölvur sf., Neðstutröð
8, Kóp., sími 554 2187 og 694 9737.
550 5000
Tekið er á móti smáauglýsingum
til kl. 22 til birtingar næsta dag.
ATH! Smáauglýsing i helgarblað DV
verður þó að berast okkur fyrir kl. 1 7 á föstudag.
Verslun
Erótiskar videospólur. 5 spólur á 2500.
5 amatörspólur á 2500.
5 vandaðir DVD-diskar á 8950.
Jólagjafir!!!
Fáðu nýjasta listann.
Við tölum íslensku. Geymdu auglýsing-
una!
Visa/ Euro, póstkrafa
Sigma. RO. Box 5, DK-2650 Hvidovre,
Danmark Sími/fax 0045 43 42 45 85
E-mail: sns@post.tele.dk
www.snsimport.subnet.dk
www.sns-import.subnet.com
heimilið
Antik
Antíkútsala!! Skápar, skenkar, borð, stól-
ar, sófar o.fl. Allt á mjög góðu verði. Opið
eftir kl. 17 á virkum dögum og eftir há-
degi um helgar. Uppl. í s. 892 5454 og
557 3947.
Dýrahald
HUNDAEYJAN Ekkert er mikilvægara en
að láta drauma sína rætast. Okkur
dreymir um að vera frjálsir á fegurstu
eyju í öllum heiminum. Þú getur hjálpað
olikur að láta drauminn rætast. Hringdu
í síma 525 0444 núna og þá færðu að vita
allt um málið.
Gullfallegir English springer spaniel
hvolpar til sölu, góðir veiðihundar, frá-
bærir félagar á fjöllum og heima. Til af-
hendingar 10. des. Uppl. gefur Ólafur í s.
466 1956 e.kl. 20.
1%
Gefíns
9 mán. labrador-bordercolly tík fæst aef-
ins á gott heimili. Mjög góður hundur.
Uppl í s. 554 1876 og 866 9959.
Húsgögn
Boröstofuhúsgögn.
Til sölu mjög vönduð og lítið notuð borð-
stofuhúsgögn úr kirsubeijaviði, keypt í
versluninni Öndvegi. Um er að ræða
hringborð með stækkunarplötu og 6
stóla og skápasamstæðu með lágum
skápum, glerskáp og barskáp. Uppl. í s.
554 5874 og 897 0963.__________________
Viltu brevta til fyrir jólin! 2 sætir tveggja
sæta sófar og hillusamstæða til sólu.
Uppl. í s. 553 9330.___________________
Leöursófasett, 3+1+1, til sölu. Selst ódýrt.
Uppl. í s. 847 1764.
□
Sjónvörp
Gerum viö vídpó, tölvuskjái og sjónvörp
samdægurs. Ábyrgð. 15% afsl. til elli-/ör-
orkuþ. Sækjum/sendum. Okkar reynsla,
þinn ávinningur. Litsýn ehfl, Borgart.
29, s. 552 7095.
E0
Video
Áttu minningar á myndbandi? Við sjáum
um að fjölfalda þær. Fjölfóldun í PAL-
NTSC-SECAM. Myndform, Trönu-
hrauni 1, Hf. S. 555 0400.
þjónusta
+/+
Bókhald
launauppgjör -
skattframtöl - fjánnálaumsjón o.fl.
Kjami ehfl, sími 561 1212 og 891 7349.
Bókhald - vsk-uppgjör -
' ■ • ■ - ?}á
Dulspeki - heilun
Örlagalínan 908-1800
Miðlar, spámiðlar, tarotlestur, drauma-
ráðningar. Fáðu svar við spumingu
morgundagsins. Sími 908 1800. Opin frá
20 til 00 alla daga vikunnar.
Hreingemingar
Alhliöa hreingerningaþjónusta. Hrein-
gemingar í heimah. og fyrirtækjum,
hreinsun á veggjum, loftum, þónv.,
teppahr. o.fl. Fagmennska í fyrirrúmi, 14
ára reynsla. S. 863 1242/587 7879, Axel.
Innrömmun
Innrömmun, tré- og állistar, tilbúnir
rammar, plaköt, íslensk myndlist.
Opið 9-18. Lau. 10-16.
Rammamiðstöðin, Síðumúla 34, s. 533
3331.
£
Spákonur
Spái í spil og bolla alla daga vikunnar.
Fortíð, nútío, framtíð. Ræð einnig
drauma. Atþ. breytt símanúmer.
Timapantanir í s. 551 8727, Stella.
• Spámiöill- 908 6330.
Dagfars- eða framtíðarspá. Hvað er fram
undan hjá þér? Alla daga til miðnættis í
908 6330, Laufey spámiðill.__________
Tarotlestur - draumaráöningar. Fastur
símatími öll kvöld, 20-24. Er við flesta
daga e. hádegi. Yrsa Björg. S. 908 6414 -
149,90 mín.__________________________
Örlagalínan 908-1800. Miðlar, spámiðlar,
tarouestur, draumaráðningar. Fáðu svar
við spiuningu morgundagsins. S. 908
1800. Opin frá 20 til 00 alla daga.
Spákonur! Les í lófa, spil og bolla, löng
725. Gey
reynsla. Uppl. í s. 557 5'
lýsinguna. Ingirós.
eymið aug-
Þjónusta
Múrarar.
Getum bætt við okkur verkefnum í allri
almennri múrvinnu úti og inni. Flísa-
lagnir, hellplagnir, glerhleðsla og ýmis
smáverk. Áratuga reynsla og vönduð
vinnubrögð. Uppl hjá Sigurði 1 s. 861
7870 og Guðna í s. 695 9640.___________
Þarftu aö láta gera smáverk?
Tek að mér viðhald og viðgerðir. Mikil
reynsla og þjónusta. Kjötvinnslur/versl-
anir og framleiðslufyrirtæki. Einnig
smíði á kerum, vélsleðagrindum og þjón-
usta einstaklinga og húsfélög.
Sími 698 6563.
Getum bætt viö okkur verkefnum í park-
eti, flísalögnum og öllum almennum
húsaviðgerðum. Föst tilboð. Uppl. í s.
862 2003.______________________________
Gólflagnir, flotdúkur, parket, flísar,
teppi. Fagmenn vinna verkið. Smiður,
málari, dúkari. Gerum fost tilboð í við-
hald og stærri verk. Uppl. í s. 699 3323.
Trésmíöameistari getur bætt viö sig verk-
efnum. Vönduð vinnubrögð og áralöng
reynsla. Uppl. í síma 694 8077 og 897
4346.__________________________________
Vertu viss, nú kemur saltið. Klear Seal
vemdar viðkvæmt lakk bíla og þolir
tjöruhreinsiefni.
Kringlubón, s. 568 0940.
Smiðurgetur bætt viö sig innanhúss- verk-
efnum fram að jólum. Uppl. í síma 555
4763 og 695 8907. ____________
• Smáauglýsingarnar á Vísir.is.
Skoðaðu smáauglýsingavef DV á Vísir.is.
Ókukennsla
Ökukennsla Reykjavíkur hf. auglýsir:
Fagmennska. Löng reynsla.
Ævar Friðriksson, Ibyota Avensis ‘98, s.
863 7493,557 2493,852 0929,@st:
Gylfi Guðjónsson, Subara Impreza ‘99
4WD, s. 696 0042 og 566 6442.
Gylfi K Sigurðss., Nissan Primera ‘97, s.
568 9898,892 0002. Visa/Euro.
Hilmar Harðarson, Tbyota Land Cruiser
‘99, s. 554 2207,892 7979.
Snorri Bjamason, Nissan Primera ‘00. S.
892 1451,557 4975.
Sverrir Bjömsson, Galant 2000 GLSi
‘99, s. 557 2940, 852 4449,892 4449.
Vagn Gunnarsson, M. Benz 220 C, s. 565
2877,894 5200.
Ökuskóli + akstur og kennsla + ökuskóli.
Hvers vegna notar þú ekki helgina í eitt-
hvað skemmtilegt og klárar ökuskóla 1
eða 2 á einni helgi? Uppl. í s. 892 3956.