Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.2000, Side 17
FIMMTUDAGUR 16. NÓVEMBER 2000
21
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
tómstundir
Byssur
Hvar fáiö þiö betra verð á skotum? Sellier &
Bellot 32 g. 25 stk. 379 kr.
Sellier & Bellot 36 g. 25 stk. 399 kr.
Sellier & Bellot 42 g. 250 stk. 4.490 kr.
Sellier & Bellot 53 g. 250 stk. 5.840 kr.
Winchester Super speed
36 g. 10 stk. 379 kr.
40 g. 10 stk. 399 kr.
Meðlimir Nanoq-klúbbsins fá fría
hreinsun á byssunnni sinni kaupi þeir
vörur fyrir 2500 kr. eða meira.
Veiðideild Nanoq, Kringlunni, s. 575
5122 og 575 5152.______________________
Skotveiðimenn athugið.
Fiocchi ítölsk gæða skot á tilboði.
12 g 34 gr. 2 3/4 tommu, nr. 4, 5 og 6
4.500/450. kr pakkinn.
Seglagerðin Ægir ehf. S:5U 2200
sendum í póstkröfu.
Snjóþrúgur frá Redfeather og Atlas í úr-
vali. Alvöruþrúgur fyrir alvöruveiði-
menn. Verð frá kr. 13.900. Rjúpnavesti,
legghlífar, sjónaukar, talstöðvar, GPS,
gönguskór, haglaskot, skotvopn. Kíkið á
nýju heimasíðuna www.sportbud.is
Byssuskápar fyrir 5 byssur...34.900.
Byssuskápar fyrir 10 byssur...44.900.
Sportvörugerðin, Mávahlíð, s. 562 8383.
Gisting
Hjá Ása við ströndina á Eyrarbakka.
Tunglsljós og tilhugalíf við hafsins undir-
leik. Gisting og reiðhjól.
S. 483 1120.
'bf- Hestamennska
Hestamenn: Massrft efni; er að taka inn
eik í hestastíur og klæðningar. 20 og 33
mm. Gott verð. Frábær ending. Uppl. í
síma 895 7785 og 586 1685.
Nokkur hesthúspláss til leigu í Víðidal.
Rúmgóðar og sagbomar stíur. Verð m.
heyi og hirðingu kr.75 þús. fyrir 6 mán.
tímabil. Uppl. í s. 692 0305.
Ný 2ja hesta kerra til sölu, mottur í gólfi,
hurð í stafni, harður toppur, skráð og
skoðuð, 2ja öxla, með bremsum í beisli.
V. 470 þ. Uppl. í s. 895 9407._________
Starfskraftur óskast á hrossabú á Suður-
landi við tamningar, hirðingu og önnur
störf.
Uppl. í síma 486 6055 og fax 486 6096.
Til sölu mjög vel með farinn hnakkur, „ís-
land Svaði“, ca 3ja ára gamall. Uppl. í s.
863 3649.
Óska eftir að leigja 4-6 hesta hús á Fáks-
svæðinu. Uppl. í s. 894 4350.
Ljósmyndun
Til sölu nýleg Nikon F60 með 35-80 mm
linsu. Kostar ný 49.900, selst 39.000.
Uppl. í s. 699 1225 e.ki. 18.
bílar og farartæki
i> Bátar
Námskeið tii 30 rúml. réttinda 1.-16. des.
Kennsla daglega, nema sunnudaga, frá
kl. 09.00-16.00. Kennt samkvæmt gild-
andi námsskrá. Slepptu ekki þessu tæki-
færi. Uppl. í s. 898 0599 og 588 3092.
Siglingaskólinn.
Færeyingur (með stæra húsinu) til sölu. Tilboð óðcast.
Sími 896 0920.
Bílartilsölu
Viltu birta mynd af bílnum þínum eða hjól-
inu þínu? Ef þú ætlar að setja mynda-
smáauglýsingu í DV stendur þér til boða
að koma með bílinn eða hjólið á staðinn
og við tökum myndina þér að kostnaðar-
lausu (meðan birtan er góð).
ATH. Tekið er við smáauglýsingum í
helgarblaðið alla virka daga til kl. 22
nema á fostudögum er tekið við smáaug-
lýsingum í helgarblaðið til kl. 17.
Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11.
Síminn er 550 5000.
Subaru Impreza '98, 1,6, 5 d., ek. 25 þ.
ákv., ca. 730 þ. V/970 þ. Opel Astra st. 1,4
‘97, ek. 61 þ. ákv., 460 þ.V/66p þ. Pegueot
GL 405 st., dísil, ek. 195 þ. Akv., ca. 400
þ.V/400 þ.S. 587 3014 og 698 7500.
Mitsubishi Lancer ‘90, ek. 160 þ.km. f
mjög góðu lagi. Nagladekk, CD, skoðað-
ur ‘01. Verð ca. 150 þús. kr. Visa/Euro-
raðgreiðslur. Uppl. í s. 557 2540 og 695
4350._____________________________________
Bílaflutningur/Bílaförgun.
Flytjum bíla, lyftara og aðrar smávélar.
Einnig fórgun á bílflökum. Jeppaparta-
salan Þ.J., sími 587 5058.________________
Honda Prelude, árg. ‘87, ek. 70 þús. á vél,
ný sumar- og vetrardekk á álfelgum
fylgja + annar bíll í varahluti. Verð 220
þús. Góður stgrafsláttur. S. 868 0511.
4x4 Toyota Tercel st., árg. ‘88, dráttark.
og tengi, sk. ‘01, nýtt púst o.fl. V. 80 þús.
Einnig óskast Saab 900 eða 9000 turbo.
S. 557-7696 eða 697-7596._________________
Chrysler Le Baron ‘79. Ford Bronco ‘73,
38“, þarfnast aðhlynningar. Seljast
ódýrt. Uppl. í s. 847 0349 og 865 8717.
Mitsubishi Lancer til sölu, ‘89, í mjög góðu
standi, ek. 184 þús. Selst á 120 þús.
Uppl. í s. 552 6192 og 698 7190.
Til sölu sendibíll, MMC L 300, ‘89, 1600
vél, ek. 140 þús., sk. ‘01. Uppl. í s. 868
8565.
MMC Lancer, árg. ‘88, sjálfsk. Góður bíll,
selst ódýrt. Uppl. í s. 697 6586.
Saab, árg.’87, til sölu, verð 30 þús. Uppl. í
s. 554 3715 e. kl. 20.
(JJ) Honda
Honda Civic ‘90 GL, 3ja dyra, 5 gira, ek.
136 þ. km, sk. ‘01, 14“ álfelgur, út-
varp/segulband, rafdr. rúður, fallegur og
góður. Sumar- og vetrardekk. Verð 290 þ.
S. 896 8568.
I«"”tuI Mazda
Mazda 323 1500 ‘88, sk. ‘01, ssk., fallegur
bíll, 4 dyra, ný vetrardekk. Verð 150 þús.
Uppl.ís. 897 8662 e.kl. 17.
Mitsubishi
MMC Siqma, ára. ‘91, V6 3000, 24 v, 205
ha., ABS, toppluga, spólvöm, skriðvöm,
dökkar rúður og dúndur-græjur. Verð
750 þús. Ath. skipti ód. S. 865 6471.
(^) Toyota
Toyota Corolla, nýskráð 27/8, árg. ‘91, 3
dyra, nýskoðuð, lítur vel út. V. 200 þús.
Uppl. í s. 892 8511 og 555 4122.
(^) Volkswagen
Til sölu VW Golf GL 1400, árg. ‘97, ek. 65
þús., sumar- + vetrardekk, alfelgur, CD,
spoiler o.fl. Skipti möguleg á ódýrari.
Uppl. í s. 896 9422 og 898 9155.
Bilar óskast
Afsöl og sölutilkynningar.
Ertu að kaupa eða selja bfl?
Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og
sölutilkynningar á smáauglýsingadeild
DV, Þverholti 11.
Síminn er 550 5000.________________
• Smáauglýsingarnar á Vísi.is.
Veldu tegund og árgerð og við finnum bíl-
inn fyrir þig. - Smáauglýsingamar á
Vísi.is.___________________________
Óska etir Nissan Sunny ‘87 eða ‘88, 4x4.
Uppl. í síma 453 6579.
Bílaþjónusta
Dúndur-dekk á frábæru verði. Umfelgun
aðeins 2.995 kr. Dekkjasmiðjan, fyrir
neðan Húsasmiðjuna og Bónus, Súðar-
vogi, s. 588 6001.
Fombílar
Til sölu Chevrolet Nova ‘76, sjálfskiptur,
4 dyra, krómfelgur, sumar +vetrardekk.
Uppl. í síma 692 2778.
% Hjólbarðar
Höfum lokaö dekkjarverkstæði okkar tíma-
bundið. Seljum þvl alla sólaða hjólbarða
m/30 % afsl. Einnig vömbílahjólbarðar,
seljast allt niður í 13 þús. kr. Uppl. í s.
864 2470 eða 567 8003 Pittstopp.______
Dúndur-dekk á frábæru verði. Umfelgun
aðeins 2.995 kr. Dekkjasmiðjan, fyrir
neðan Húsasmiðjima og Bónus, Súðar-
vogur, s. 588 6001.
4 stk. dekk, 31“ x 10,5/15“, BF Goodrich
A/T, negld, á Nissan-álfelgum, notuð 1
mánuð, seljast á kr. 70 þús. Sími 899-
7567._________________________________
Ódýrir notaðir vetrarhjólbaröar og felgur.
Vaka, dekkjaþjónusta, sími 567 7850 og
567 6860._____________________________
Til sölu 4 15“ dekk á 6 gata felgum, lítið
notað. Uppl. í s. 894 4350. Sjón er sögu
ríkari._______________________________
Hjólbaröartil sölu, notaöir í 1 vetur. 195-65
R15 15 þús. kr. Uppl. í s. 553 7478.
Jeppar
Stórglæsilegur Jeep Grand. Cherokee
Limited, árg. ‘96. Ek. 52 þús. I toppst. 20
þús. út, 20 þús. á mán. á bréfi a 1990
þús. S. 568 3737, e. kl. 20 567 5582.
Til sölu Toyota Hilux double cap dísil, árg.
‘90, ekinn 164 þ. km. Verð 570 þús. kr.
staðgreitt. Uppl. í síma 567 3790 og 698
3790.
Landsins mesta úrval notaöra lyftara.
Rafmagn/dísil - 6 mánaða ábyrgð.
30 ára reynsla. Steinbock-þjónustan ehf.
íslyft ehf., s. 564 1600. islyft@islandia.is
dfa Mótorhjól
Viltu birta mynd af bílnum þínum eða
hjólinu þínu? Ef þú ætlar að setja
myndaauglýsirigu í DV stendur þér til
boða að koma með bílinn eða hjólið á
staðinn og við tökum myndina (meðan
birtan er góð), þér að kostnaðarlausu.
Smáauglýsingadéild DV, Þverholti 11.
Síminn er 550 5000.
Torfæruhjól: Kynnum 2001 árg. af
Kawasaki og Husaberg. Sýning 25.11.
Miðasala á árshátíð VIK, fiöldi nýrra og
notaðra hjóla í sal.
VH&S-Kawasaki, Stórhöfða 16, s. 587
1135.
Honda CR 250 árg. ‘98, einnig úrval af
notuðum og nýjum KTM hjólum. Uppl. í
s.577 7081 og 893 5202.
JA Varahlutir
Bílapartar og þjónusta, Dalshrauni 20,
sími 555 3560. Nissan, MMC, Subaru,
Honda, Tbyota, Mazda, Suzuki,
Hyundai, Daihatsu, Ford, Peugeot,
Renault, Volkswagen, Kia, Fiat, Skoda,
Benz, BMW, Terrano II, Trooper, Blazer
og Cherokee. Kaupum nýlega bíla til nið-
urrifs. Erum með dráttarbifreið, viðgerð-
ir/ísetningar. Visa/Euro. Sendum frítt á
flutningsaðila fyrir landsbyggðina.
Partasalan, Skemmuvegi 32 m, 557 7740.
Volvo 440, 460, ‘89-’97, Mégane ‘98,
Astra ‘99, Corolla ‘86-’98, Sunny ‘93,
Swift ‘91, Charade ‘88, Aries ‘88, L-300
‘88-’92, Subaru ‘86-’9Í, Legacy ‘90-’92,
Mazda 323, 626, Tercel, Gemini, Lancer,
Tredia, Express ‘92, Carina ‘88, Civic
‘89-’91, Micra ‘89 o.fl._______________
Alternatorar, startarar, viðgerðir - sala.
Tökum þann gamla upp í. Sérhæft verk-
stæði í bílarafmagni.Vélamaðurinn ehf.,
Kaplahr. 19, Hfj. sími 555 4900,_______
Bílaflutningur/bílaförgun.
Flytjum bfla, lyftara og aðrar smávélar.
Einnig fórgun á bflflökum. Jeppaparta-
salan Þ.J., sími 587 5058._____________
Bílakjallarinn, Stapahrauni 11, s. 565 5310.
Eigum varahl. í Tbyota, MMC, Suzuki,
Hyundai, VW, Daihatsu, Opel, Audi,
Subaru, Renault, Peugeot o.fl._________
Vatnskassar, pústkerfi og bensíntankar í
flestar gerðir bifreiða. Sala og viðgerðir.
Vatnskassalagerinn, Smiðjuvegi 4a,
græn gata, s. 587 4020.
Jeppapartasala Þ.J., Tangarhöfða 2. Sér-
hæfum okkur í jeppum, Subaru og Sub.
Legacy. Sími 587 5058. Opið mán.-fim.
kl. 8.30-18.30 og fós. 8.30-17.________
Vatnskassar - bensíntankar - viðgerðir -
skiptikassar. Eigum í flestar gerðir bif-
reiða. Grettir, vatnskassar, Vagnhöfða 6,
s. 577 6090.___________________________
• Partaiand, Stórhöföa 18, s. 567 4100.
Varahlutir Lancer/Colt ‘87-’95, Galant
‘88-’92, Legacy ‘90-’92 og fleiri tegundir.
www.partaland.is_______________________
Óska eftir BMW, fimm hundruö línu, má
vera vélarvana eða með tjón að aftan,
árg. ‘87-’94.
Uppl. í s. 567 2350 og 567 6104._______
Er aö rífa Corollu ‘88, ssk., Lancer ‘90,
Lancer station 4x4 ‘88, Sunny 1500 ‘88;
aftursæti í L-300 minibus. S. 896 8568.
y ViðgerSir
Bifreiðaverkstæðiö Kúplinq ehf., s.5556560,
Melabraut 26, niðri, Hf. Tökum að okkur
allar almennar bflaviðgerðir, svo sem
bremsur, dempara og margt fleira.
húsnædi
Atvinnuhúsnæði
Parftu aö selja, leigja eöa kaupa húsnæöi?
Hafðu samband: arsalir@arsalir.is
Ársalir ehf., fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvik. S. 533 4200.
Leigumiölun Stóreignar.
Sérhæfð leigumiðlun fyrir atvinnu- og
skrifstofuhúsnæði.
♦ Stóreign, Austurstr. 18, s. 568 1900.
Til sölu eða leigu 150 fm. Vel staðsett í
Garðabæ,100 fm á jarðhæð. Mikil loft-
hæð, 50 fm milliloft. Gott útipláss. Laust
strax. Uppl. í s. 896 5048.____________
Verslunar- / þjónustuhúsnæði.
Til leigu 80 fín á jarðhæð við Sund. Hag-
stæð leiga (ekki innkeyrsludyr). Sími
894 1022.
Óska eftir iönaðarhúsnæði fyrir rafverk-
takastarfsemi. 50-100 fermetra. Uppl. í
s. 899 8983.
® Fasteignir
Þarftu að selja, leigja eöa kaupa húsnæði?
Hafðu samband: arsalir@arsalir.is
Arsalir ehfi, fasteignamiðlun,
Lágmúla 5, 108 Rvík. S. 533 4200.
Kópavogur - einstaklingsíbúö. Nýstand-
sett á 3ju hæð í vesturbænum. Góð
greiðslukjör. Möguleg skipti á ódýrum
góðum bfl. Uppl. í s. 896 5048.
g] Geymsluhúsnæði
Búslóöageymsla.
Búslóðaflutningar, búslóðalyfta, fyrir-
tækjaflutningar og píanóflutningar. Ger-
um tilboð í flutninga hvert á land sem er.
Uppl. í s. 896 2067 og 894 6804.
/tlLLEIGO,
Húsnæðiíboði
Þarftu aö selja, leigja eöa kaupa húsnæöi?
Hafðu samband: arsalir@arsalir.is
Arsalir ehfi, fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvfk, S. 533 4200.
Rúmgóö 1 til 2ja herb. íbúö á jarðhæð í
Laugameshverfi. Leiga 55 þús. á mán.
Tveggja mán. fyrirfgreiðsla. Meðmæli og
tiyggingavíxill óskast. Sími 694-8458.
Til leigu ný herb. með sjónv., síma, vaski,
rúmi, fataskáp, skrifb. Aðg. að eldh.,
borðsal, baði, þvottav. og tölvu m/ intem.
Sendið fyrirspum á info@atlantis.is.
• Smáauglýsingarnar á Vísi.is.
Vantar þig húsnæði?
Smáauglýsingamar em líka á Visi.is.
Til leigu 185 fm skrifstofu- og lagerhús-
næði í austurbænum í Rvík. innkeyrslu-
dyr. Næg bflastæði. Uppl. í s. 899 6075.
Snyrtileg litil einstaklingsíbúö í Fossvogi
til leigu. S. 863 4515.
Húsnæði óskast
511 1600 er síminn, leigusali góður, sem
þú hringir í til þess að leigja íbúðina þína
þér að kostnaðarlausu, á hraðv. og ábyrg-
an hátt. Leigulistinn, íeigumiðlun, Skip-
holti 50b, 2. hæð.____________________
22 ára stúlka óskar eftir 1-2 herb. íbúö,
miðsvæðis í Reykjavík, helst með ein-
hverjum húsgögnum. Fyrirframgreiðsla.
Uppl. f s. 896 3863,__________________
Þarftu að selja, leigja eöa kaupa húsnæöi?
Hafðu samband: arsalir@arsalir.is
Ársalir ehfi, fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvik. S. 533 4200,
Leigusalar, takiö eftir. Óska eftir lítilli
íbúð á höfuðborgarsvæðinu. Fyrirfram-
greiðsla. Reglusemi og skilvísum greiðsl-
um heitið. Uppl. í s. 6915245.________
Reglusamt og traust par óskar eftir góðri 2
hero. íbúð. Greiðslugeta 50 þús. á mán.
Skilvísum greiðslum og góðri umgengni
heitið. Fyrirframgr. S. 699-5515.
Sumarbústaðir
Framleiðum sumarhús allt árið um kring.
Verð frá 1.670 þús. 12 ára reynsla. Smíð-
um einnig útihurðir og glugga. Gemm
fóst verðtilboð. Kjörverk ehfi, Súðarvogi
6 (áður Borgartún 25). S. 588 4100 og
898 4100.
Sumarbústaöur til sölu. Árg. ‘86, 38,5 fm.
Verð 1900 þús. Til flutnings. Getum vís-
að á lóðir fyrir sumarbústaði. Uppl. í s.
897 1731 eða 486 5653.________________
Heilsárshús viö Hvolsvöll til leigu. Svefn-
pláss f/8, helgarl./vikul. Undirbúið jólin í
sveitakyrrðinni. Símar 487 8778, 487 4t
8285, 898 9444.
atvinna
• Atvinnaíboði
McDonald's. Nokkrir tímar á viku eða
fullt starf. Okkar hressa lið vantar enn
nokkra hressa starfsmenn í viðbót á veit-
ingastofúr okkar í Kringlunni, Austur-
stræti og Suðurlandsbraut. Hægt er að
aðlaga vinnutímann þínum þörfúm,
hvort sem þú vilt vinna fáeina tíma á
viku eða fleiri. Aldurstakmark 16-60
ára! Umsóknareyðublöð fást á veitinga-
stofum McDonald’s. Hafðu samb. við
Herwig í Kringlunni, Vilhelm á Suður-
landsbraut eða Bjöm í Austurstræti.
Umsóknareyðublöð einnig
á www.mcdonalds.is___________________
Vantar þig aukatekjur?
Gætir þú hugsað þér
• Að hafa meiri tíma með fjölskyldunni?
• Að vera fær mn að skipuleggja eigin
framtíð?
• Að hafa möguleika á að vera fjárhags-
lega sjálfstæð/ur? 4
Við bjóðum upp á:
• Víðtækt þjálfúnar- og stuðningskerfi.
• Alþjóðlegt net starfsmanna sem veita
stuðning og hjálp með reksturinn. Uppl.
í síma 881 9990.__________
Góðir tekjumöguleikar - nú vantar fólk.
Lærðu allt um neglur og gervineglur sem
ekki skemma náttúrlegar neglur, nagla-
styrking, naglameðferð, naglaskraut,
naglaskartgripir, naglalökkun. Kennari
er Kolbrún B. Jónsdóttir, Islandsmeist-
ari í fantasíunöglum tvö ár í röð. Einnig
hafa nemar Kolbrúnar unnið til fremstu
verðlauna. Naglasnyrtistofa og Skóli
Kolbrúnar. Símar, vs. 565 3760, 892
9660 oghs. 565 3860._________________ ~
Fyrirtæki á uppleiö. Framsækið og ört vax-
andi fyrirtæki í kjötgeiranum óskar eftir
fagfólki eða fólki, vönu afgreiðslu í kjöt-
borði Unnið er,e. svokölluðiun 15 daga
kokkavöktum. I boði em góð laun, fyrir
réttan aðila. Uppl. í s. 896 6467, Ómar,
8611516, Matti, eða 565 5696.________
Atvinna eöa skóli á Noröurlöndum!
Seljum ítarleg upplýsingahefti um bú-
ferlaflutninga til Norðurlanda. Mikil eft-
irsp. eftir fólki í flest störf og laun mun
hærri en á Islandi.
Pönt.s. 4916179-www.norice.com_______
Kökuhorniö Bæjarlind. Óskum eftir dug-
legum og reyklausum starfskrafti sem
getur byijað sem fyrst. Vinna fyrir há-
degi aðra vikuna og eftir hádegi hina.
Uppl. í s. 544 5566 eða 8614545.
Láttu okkur koma þér á óvart...
með skemmtilegum smávörum.
: i---------
Snyrtii
sápupi
fyrir b
Snyrtitöskur, tannburstaglös,
sápupumpur, ilmsápur, handklæði o.fl
fyrir baðherbergið.
HUSGAGNAHOLLIN
<
t
Bildshöfði 20, 110 Reykjavik, s. 510 8000, www.husgagnaholtin.i
i