Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.2000, Qupperneq 3

Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.2000, Qupperneq 3
 míkae! toffason heimsins heimskasti pabbi ,Athyglisverðasta skálasaga ársins.“ Kolbrún Bergþórsdóttir/I bítið á Stöð 2 „Pistilhöfundur hefur miklar mætur á skáldsögu Mikaels Torfasonar, Heimsins heimskastí pabbi. Með þeirri bók kunna að vera komin fram óvæntustu tíðindi bókavertíðarinnar. Heimsins heimskastí pabbi er flestum undrunarefni sem lesa hana til enda. Sú undrun er hlaðin fögnuði: bókin er afskaplega áhrifamikil, hjartnæm, kraftmikil og griðarlega vel skrifuð. ... virkilega eftirminnileg saga og um margt nýstárleg. Heildaráhrifin af lestri hennar eru svo sterk að sú tilfinning er áleitin að hér sé komið fram stórvirki og mikill höfundur þó að ungur sé.“ Ágúst Borgþór Sverrisson/ Listavaktin á visi.is „Þetta er kokkteill sem bragðast ekki alltaf vel, og örugglega ekki öllum, en hann þrælvirkar. Heimsins heimskasti pabbi er í senn svolítið fráhrindandi og afar áhrifamikil bók - og hún er firnavel skrifuð. Þetta er lang þroskaðasta og besta verk Mikaels til þessa, hér hefur honum tekist að sameina þann ofsa og stilkraft sem einkenndi fyrstu skáldsögu hans og þroskaða en óvenjulega gagnrýni i alveg glænýja tegund af heimsádeilu.u Jón Yngvi Jóhannsson/ DV „Kraftmikil, djörf og ögrandi.“ i Kolbrún Bergþórsdóttir/I bítið á Stöð 2 „Mikael er skemmtilega óþekkur rithöfundur... stunguglaður þegar kemur að kýlum samfélagsins eða samskiptum fólks ...til lukku með nýju bókina, þér tókst að koma út á mér tárunum oftar en einu sinni.“ Kristín Heiða/strik.is „Hinn skemmtilegasti þríhyrningur" Helga Vala Helgadóttir/strik.is „Sigurður svíkur engan... hann spilar á einstaklega fallegan og Ijóðrænan hátt með tilviljanir og mínútubort sem skipt geta sköpum í lífi mannsins.“ Sigríður Albertsdóttir/DV „ ... skemmtilegar mannlífsmyndir og Reykjavíkurrómantík... krydd sem gefur sögunni girnilegt bragð... úr þessu verður hinn skemmtilegasti þríhyrningur.“ Helga Vala Helgadóttir/strik.is Benjamín, Júlía og Stella í sjálfheldu ástar- þríhyrningsins. Benjamín þráir Júlíu sem þráir Stellu, konu Benjamíns, sem þráir hann. Ljóslifandi persónur í leik að eldinum og leit að lífshlutverkinu. Meistaralega þétt söguflétta í beinskeyttri samtímasögu úr Reykjavík. „Eins og í fýrstu skáldsögu sinni sýnir Sigurður frábær tök á skáldsagna- forminu i Bláum þríhyrningi... Með tveimur fyrstu skáldsögum sinum hefur Sigurður Pálsson komið sér fyrir á meðal áhugaverðustu skáldsagnahöfunda landsins nú um stundir.“ Þröstur Helgason/Mbl. „Stórmerkileg bók“ Er ástæða til að óttast dauðann? Óttar Guðmundsson læknir varpar fágætu Ijósi á órjúfanlegt samspil lífs og dauða. Bókin, sem er ríkulega myndskreytt, hjálpar þeim sem eiga erfitt með að sætta sig við hlutdeild dauðans í lífinu. „Ottar leyfir sér óhikað að fara um víðan völl og það er nærandi að taka þátt í því ferðalagi auk þess sem inn á milli má finna skemmtilegar skrískotanir í læknastarfið og hugarheim lækna ... Þrátt fyrir að viðfangsefnið sé viðkvæmt og einstök tilvik nálæg í tíma tekst Óttari að nálgast þau af nærgætni og algjörlega án væmni... og lýsingar höfundar á umkomuleysinu gagnvart dauðanum og hinni þrúgandi nálgæð hans halda lesandanum föngnum og snerta strengi.“ Stefán Broddi Guðjónsson/ Viðskiptablaðið Morgunútvarpið Rás 2 „Listin að lifa og listin að deyja er sannarlega mikil bók, bæði að inntaki og umfangi... bersöglismál manns sem hefur allt í senn: séð, heyrt og reynt ... opinskár og hlífir hvergi eigin sjálfi... Texti hans er hvorki gerilsneyddur né sótthreinsaður. Visindi hans eru ekki aðeins studd rökhugsun og bóklegum lærdómi heldur líka mannlegum tilfinningum, margháttaðri lífsreynslu, heilbrigðri skynsemi. Textinn er myndrikur og þróttmikill.“ Erlendur Jónsson/Morgunblaðið JPV FORLAG í
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.