Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.2000, Qupperneq 4

Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.2000, Qupperneq 4
4 LAUGARDAGUR 2. DESEMBER 2000 Fréttir I>V ^ Verslunarstjóri Bónuss á Akureyri þar sem opnað verður í dag: Odýrastir frá fyrsta degi - látum þá standa við stóru orðin, segir verslunarstjóri Nettó DV, AKUREYRI:_______________________ Bónus opnaði verslun öðru sinni á Akureyri í morgun og ætlar af krafti í samkeppnina um hylli Ak- ureyringa við Nettó og aðrar mat- vöruverslanir bæjarins. „Stærsta breytingin núna er sú að Nettó, sem hefur verið ódýrasta verslunin á Akureyri í mörg ár, er það ekki lengur, við höfum tekið við því hlutverki. Fólk hefur verslað við Nettó vegna þess að þar hefur verðið ver- ið lægst, ekki vegna þess að það er KEA-verslun, en nú verðum viö ódýrastir frá fyrsta degi,“ segir Óð- inn Geir Svansson, verslunarstjóri Bónuss á Akureyri. Bónusverslunin á Akureyri er langstærsta Bónusverslun landsins og þar verður verslað með sérvörur, auk almennrar matvöru. En hver verða viðbrögð Bónusmanna ef Nettó lækkar verðið hjá sér til að bjóða áfram lægsta vöruverðið í bænum? „Þá lækkum við, það er engin spurning, við ætlum okkur að vera ódýrastir. Bónus er með 10-15% lægra verð en Nettó í Reykjavík og ég sé ekki hvers vegna svo verður ekki hérna einnig. Best gæti ég trú- að því að munurinn ætti eftir að aukast,“ segir Óðinn. „Það hafa fallið stór orð og við ætlum að láta þá standa við þau orð,“ segir Sigmundur Sigurðsson, verslunarstjóri KEA-Nettó á Akur- Óðinn Svan Geirsson Við verðum langódýrastir. eyri. „Við munum svara samkeppn- fram en nákvæmlega hvernig við þessu stigi,“ bætti Sigmundur við inni og spila hvern dag af fingrum bregðumst við læt ég ekki uppi á þegar DV ræddi við hann í gær. -gk Níu íslendingar til Noregs á viku: Hafði ekki efni á sumarfríi á íslandi - segir Guðrún Helga Ingólfsdóttir DV, ÓSLÓ: „Eg er einstæð móðir með tvö börn og á íslandi hafði ég ekki efni á að taka sumarfrí og fara til Nor- egs. Hér hef ég efni á því að fara til íslands þrisvar á ári,“ segir Guðrún Helga Ingólfsdóttir, sem starfar sem deildarstjóri í fyrirtæki sem selur mynt, frimerki og seðla. Guðrún er einn þeirra rúmlega fjögur þúsund Islendinga sem kosið hafa að setjast að í Noregi. Eins og DV greindi frá hafa undanfarin fjögur ár flust að meðaltali níu íslendingar til Noregs á viku. Flest er fólkið fjölskyldufólk sem er komið til að vera. Guðrún Helga og böm hennar búa í einbýlishúsi í bæ um 80 kíló- metra frá Ósló. Hún segir eðlilegt að íslendingar kjósi að setjast að í Nor- egi. „Afkoman er miklu betri hér og nægur tími fyrir fjölskylduna. Ég reikna ekki með að fara tii íslands aftur nema sem gestur. Haukur Ingi Gunnarsson, sonur Guðrúnar Helgu, tók í sama streng og móðir hans. „Mig langar ekki til að eiga heima á íslandi en það er gott að koma þangað. Hér hef ég eignast vini og það er skemmtilegt að búa í Noregi," segi Haukur Ingi. -rt DVA1YND REYN1R Gaman í Noregi Haukur Ingi Gunnarsson, til vinstri á myndinni, og norskur vinur hans, Daniel. Haukur Ingi segist vilja koma til íslands en ekki eiga heima þar. Próf í næstu viku þrátt fyrir verkfall DV, SNÆFELLSNESI:____________ Fjölbrautaskóli Vesturlands á Akranesi hefur nokkra sérstöðu miðað við aðra skóla í landinu. Skólinn starfrækir deildir í Stykkis- hólmi og Snæfellsbæ, með um 50 nemendur, og þar láta nemendur og kennarar verkfallið ekki á sig fá. Þar hefur kennsla ekkert raskast í verkfallinu og próf hefjast í næstu viku að lokinni fullri og órofmni kennslu. Þetta munu vera einu til- vikin á landinu þar sem engin rösk- un varð á högum nemenda í verk- fallinu. -DVÓ Formaður íslendingafélagsins: Flestir komnir til að vera „Þaö eru fjog- ur hundruð virkir félagar í íslendingafélag- inu. Það eru um 10 prósent af öll- um íslendingum í Noregi sem telst vera gott,“ segir Reynir Ey- vindarson, for- maður Islend- ingafélagsins í Ósló. Félagið stend- ur fyrir alls kyns uppákom- Formaöurinn Reynir Eyvindar- son er formaöur Islendinga- félagsins. um sem eru vel sóttar. Vikulega eri bjórkvöld auk annarra viðburða. „Félagslífið er nokkuð gott og fólk mætir vel. Eiríkur Hauksson hefur oft spilað fyrir okkur en hann er mjög fær tónlistarmaður og fólk mætir vel þar sem hann skemmtir," segir Reynir, Hann segir íslendingasamfélagið samanstanda af námsmönnum og fólki sem flutt hefur búferlum til Noregs. „Flestir sem hingað flytja eru komnir til að vera. Margir náms- mannanna snúa aftur á móti heim,“ segir Reynir. Veöriö i kvöld Noröaustanátt um allt land Norðaustan 8—13 m/s meö rigningu austan til á landinu, noröaustan 8-13 og dálítil súld eöa rigning af og til norðvestanlands og á Vestfjöröum en 5-8 og skýjað meö köflum suðvestanlands. Hiti 1 til 8 stig, mildast sunnan til. Solargangur og sjavarföll REYKJAVIK Sólariag i kvöld 15.45 Sólarupprás á morgun 10.51 Síðdegisflóö 22.45 Árdegisflóó á morgun 11.13 AKUREYRI 15.06 09.39 03.18 15.46 Skýringar á veðurtáknum Kvindátt 10°e_HITI 10“ •VINDSTYRKUR V_ í mstrum á sekúndu n 3fe> íD D O LÉTTSKÝJAÐ HÁLF- SKÝJAÐ SKÝJAÐ AISKYJAO W w G? RIGNING SKÚRIR SLYDÐA SNJÓK0MA ■W V lr: ÉUAGANGUR ÞRUMU“ VEÐUR SKAF- RENNtNGUR ÞOKA Regnföt og stigvél Norðlendingar og Austfiröingar ættu að skella sér í regnfötin og stígvélin því það verður vætusamt á Norður- og Austurlandi næstu daga. Sunnlendingar| sleppa viö vætu að þessu sinni og þurfa því ekki á stígvélum né öörum regnfatnaði aö halda um sinn. Veörið á morgun Vætusamt fýrir norðan og austan Austanátt, 8-13 m/s, á Vestfjöröum en annars hægari. Vætusamt um landið norðan- og austanvert en skýjaö meö köflum suövestan til. Hiti yfirleitt á bilinu 1 til 8 stig, mildast sunnan til mmmm Vindur: 5—13 m/» Hiti 1° til 8° Vætusamt um landló noróan- og austanvert en skýjað meö köflum suövestan tll. Hltl yflrieltt á blllnu 1 tll 8 stlg, mlldast sunnan tll mmm- Vindur: 5-13 m/, -D \ Hiti 1° til 8" X"-y "y A-átt, 8-13 m/s á Vestfjöröum en annars hægari. Vætusamt um landlö norðan- og austanvert en skýjaö meö köflum suövestan tll. Miövikudagurí Vindur ' \ 5-13 m/, f Hiti 1° til 8° “WW Austanátt, 8-13 m/s á Vestflörðum en hægari annars staðar. Vætusamt um landlö noröan- og austanvert en skýjaö meö köflum suövestan til. AKUREYRI alskýjaö 4 BER0SSTAÐIR úrkoma 3 BOLUNGARVÍK rigning 4 EGILSSTAÐIR 3 KIRKJUBÆJARKL. skýjaö 5 KEFLAVÍK rigning 3 RAUFARHÖFN þokumóöa 5 REYKJAVÍK rigning 4 STÓRHÖFÐI rigning 7 BERGEN rigning 11 HELSINKI skýjaö 7 KAUPMANNAHÖFN þokumóöa 8 ÓSLÓ skýjaö 3 STOKKHÓLMUR 6 ÞÓRSHÖFN þokumóöa 9 ÞRÁNDHEIMUR skýjaö 1 ALGARVE þokumóöa 19 AMSTERDAM rigning 12 BARCELONA mistur 15 BERLÍN skýjaö 7 CHICAGO alskýjaö 1 DUBLIN HALIFAX skýjaö 11 FRANKFURT þokumóöa 7 HAMBORG skýjaö 10 JAN MAYEN skýjaö 3 LONDON súld 13 LÚXEMBORG skýjaö 12 MALLORCA MONTREAL skýjaö 17 -10 NARSSARSSUAQ alskýjað NEWYORK skýjaö 2 ORLANDO heiöskírt 9 PARÍS skýjaö % VÍN þoka WASHINGTON skýjaö WINNIPEG
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.