Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.2000, Page 5

Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.2000, Page 5
m e k k a n o Ómissandi fróðleiksnáma fýrir alla foreldra! Hvað er þríggja ára bam að hugsa? Hvers er að vænta af sex ára bami sem er að byrja í skóla? Hvernig bregðast börn við áföllum í fjölskyldunni? Hvers vegna tekur átta ára gamalt bam upp á því að Ijúga eða stela? Hvað er eðlilegt og hvað ekki? Hvenær á að leita hjálpar og hvert? Bókin er staðfærð af íslenskum læknum og sálfræðingum Uppeldishandbókin - Frá fæðingu til unglingsára er upplýsingabrunnur fyrir foreldra um flest það sem lýtur að uppeldi, m.a. um þroska barna á sviði tilfinninga og vitsmuna, málþroska, tjáningar- og hreyfifærni. í bókinni er einnig fjallað um viðbrögð við ýmsum vanda, hvenær er í raun ástæða til að hafa áhyggjur af barninu og hvert ber að leita eftir aðstoð og frekari ráðgjöf. Helstu einkenni sálrænna og líkamlegra kvilla eru skýrð og greint frá úrræðum. Bók sem á eríndi inn á hvert íslenskt heimili. m VAKA HELCAFELL L

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.