Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.2000, Síða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.2000, Síða 15
- Ljóðlist sem hrífur Sérstakur dagur Kristín Ómarsdóttir og Nanna Bisp Biichert Eitt frumlegasta skáld íslendinga á skapandí samvinnu við einn ágætasta Ijósmyndara á Noróurlöndum. Ljóð og myndlist mynda eina samslungna heild og listformin varpa Ijósi hvort á annað i skemmtilegri og hrífandi listaverkabók. „Heildarmyndin er áhrifarík og vel lukkuð og þegar Ijóðunum er stillt upp með stilhreinum myndum Buchert er útkoman sérlega áhugaverð Ijóðmyndabók sem er skemmtilega hönnuð og hvar verk þeirra beggja njóta sín vel." Einar Falur Ingölfsson, Mbl. Að snúa aftur Ljóðaþýðingar eftir Gyrði Elíasson Safn Ljóðaþýðinga eftir samtímahöfunda sem Gyrðir Eliasson, eitt heLsta skáLd okkar, hefur valið og þýtt. ALlar eru þýðingarnar gerðar af þeirri vandvirkni og Ljóðrænu gáfu sem einkennir verk Gyrðis Elíassonar. ...ÍS»*vx Græna skyggnishúfan eftir Sigurlaug Eliasson Skáldið vitjar staða, kunnra sem ókunnra, sem tala til hans hver með sínu móti. í krafti Ljóðræns ímyndunarafls og næmrar skynjunar kviknar liðinn tími á ný og Lesandi er færður nær horfnu mannlífi. „Hlýleg og skemmtileg aflestrar." Guðbjörn Sigurmundsson, Mbl. „Ljúfur lestur." Sigríður Albertsdðttir, DV J i ,r ■ ilrnta Vorflauta eftir Ágústínu Jónsdóttur „Falleg Ijóðabók og heilsteypt. Ljóðin eru vel ort og af næmrí tilfinningu ... hrein unun að dvelja við Ijóðmyndirnar sem bera sköpunarkrafti skáldsins og fegurðarsmekk fagurt vitni." Guðbjörn Sigurmundsson, Mbl. 1 Sonnettur John Keats Þýðing: Sölvi B. Sigurðarson John Keats var eitt af höfuðskáldum Englendinga á 19. öld. Samtíðin kunni ekki að meta hann en fljótlega eftir að Keats lést tóku menn að endurmeta skáldskap hans og nú er nafn hans nefnt í sömu andrá og nafn Shakespeares, SheLleys og Byrons. „[Bókinj gefur skýra mynd af hinum skamma en ðtrúlega skáldferli Keats, elstu Ijóðin eru verk greinds og efnilegs byrjanda en fyrr en varír brýst snilldin fram. Skáldferlinum lýsir þýðandi einnig í fróðlegum eftirmála. Hafi hann heila þökk fyrír." Geirlaugur Magnússon, D V Geröur Krisiný L.OUÍIKOP Launkofi Gerður Kristný Fá úr hópi hinna yngri skálda hafa jafn örugg tök á mynd- og LjóðmáLi og Gerður Kristný og hafa Ljóð hennar og sögur hlotið margvísleg verðlaun og viðurkenningar. Öll fallegu orðin eftir Lindu Vilhjálmsdóttur „Linda Vilhjálmsdóttir er skáld í örri þróun og tekur áhættu með þessarí bók þar sem tekist er á við mannlegar tilfinningar í kjölfar sjálfsmorðs. Afraksturínn lætur engan ósnortinn." Hermann Stefánsson, Mbl. „Ljóðmál [Linduj er einfalt og tilgerðarlaust en þó ástríðuþrungið svo að sorgin læðist að lesanda og hann veit ekki fyrr til en hún hefur læst sig um hann." Silja Aðalsteinsdóttir, DV „Falleg bók. Það er óhætt að mæla með bókinni við alla sem geta fundið til - hún mun ábyggilega hreyfa við þeim." Birgir Guðmundsson, Degi Mai og menmrig MóumuU 7*9 * UugavÉttt MSKS HHMH i m e k k a n o

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.