Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.2000, Page 22
22
LAUGARDAGUR 2. DESEMBER 2000
Helgarblað
x>v
Jólastemningin í Kaupmannahöfn:
Jólamenn og jóskar konur
Alvara jólaundirbúningsins
í nær endalausri skrúögöngu sátu börn á vagni. Þau leyföu sér aö hvíla jólasvipinn og horfa alvörugefin fram á veginn.
DV-MYNDIR SM
Honum sprettur ekki grön
Einhvern tímann eru jólasveinar
ungir. Þessi átti nokkuö langt í
þaö aö veröa fullgildur andlitsloö-
inn sveinn.
Leikur aó eldi
Maöur í góöri æfingu leikur sér aö
eldi fyrir borgun.
Ég talaði útlensku viö stúlkuna á
Hard Rock í Tívolíinu. Gerði henni
fuilkomlega ljóst að mig vantaði
borö fyrir tvo, hvorki fleiri né færri.
Þvi miöur var ekkert pláss fyrir
okkur frekar en Jósef og Maríu
forðum enda styttist i jólin og allir í
góðu stuöi. Okkur var þó boöið upp
á það að fá okkur öl á bamum og
svo myndi hún kalla á okkur þegar
eitthvert tveggjamannaboröið losn-
aði við metta gesti sína. Allt sem ég
þurfti að gera var að láta hana fá
nafnið mitt. Það helltist yfir mig
skelfing; fátt er hræðilegra fyrir ís-
lending en þurfa að láta útlending
móttaka nafnið sitt svo skiljanlegt
sé. Fullur einbeitingar beygði ég
mig þó yfir borðið ákveðinn í því að
brjóta blað í sögu alheimsins. Hún
beygði sig að mér og ég sagði rólega,
ákveðið en þó fumlaust nafnið mitt.
„Eruð þið íslensk," æpti stúlkan
upp yfir sig. Mér krossbrá og hugs-
aði til baka um það hvort framburð-
urinn hefði verið það slæmur að
hann myndi berast aftur upp á klak-
ann og í næsta partí/sauma-
klúbb/jólaboö/fermingarveislu.
íslenska stúlkan bjargaði okkur
um borð.
Englnn magakrampi
Ég var staddur i landinu sem viö
höfum fengið margt af okkar dýr-
ustu gripum frá. Úr langri og þurri
upptalningu nægir að nefna stjóm-
arskrána og strætóskýlin. Sumir
segja að hvorugt haldi vindi og því
síður vatni. Það sem heföi hins veg-
ar frekar átt að berast yfir hafið til
íslands eru pyslubrauðin, ódýr
skinka og afslappað andrúmsloft, að
þvi er virðist laust við tilgerð.
Það var jólastemning á Strikinu
og ótrúlega mikið af fólki; mitt á
mUIi Þorláksmessu og 17. júní á is-
lenskan mannfjöldamælikvarða.
Stemningin var þó mun rólegri og
hátíðlegri en á Laugaveginum. Þótt
mannfjöldinn væri margfalt meiri
og hreyföist helmingi hægar var
enginn sem óð áfram blindaður af
stressi og með magakrampa og slak-
aði ekki á fyrr en hann fann búðar-
slána sem hann leitaði að og gat þó
samt ekki slakaö á fyrr en næsta
kreditkortatímabil var hálfnað. Mér
datt í hug heimspekileg kenning
sem gerir ráð fyrir ákveðnu magni
af stressi á hverja þjóð. Þá, sem
endranær, værum við væntanlega
nálægt heimsmetinu miðað við
höfðatölu.
Jólahjartaö
Jólahjartaö slær - jólin nálgast
Hátíölegt Tívolí
Tívolí skartaöi sínu fegursta i kvöldrökkrinu. Vöttin í Ijósaperunum kveiktu jólaskapiö.
er auk þess flæðandi í jólahlað-
borðum og glöggi, aðalsmerki
Dana í jólaundirbúningnum. í öll-
um gluggum veitingahúsa sást fólk
gæða sér á hefðbundnum jafnt sem
óhefðbundnum mat á jólahlaðborð-
um. Og svo var skálaö.
Rússibaninn var skelfilegur fyr-
ir viðkvæmar sálir þegar hann
þeyttist niöur í myrkrið og að því
er virtist dauðann en reis þó aUtaf
upp að nýju nokkru síðar. Allir
liföu af - allir nema sjálfsmyndin
þegar hún sá sjálfsmyndina af
öskrinu sem var til sölu fyrir
skelfda rússíbanafara. Þeir vildu
auðvitað greiða mikið til að þess-
um myndum af andlitum, afmynd-
uðum af skelfingu, yrði komið á af-
vikinn stað.
Glögg - og svo fór ég heim.
-sm
Sorgmæddur
maður og glöð
börn
Ég mætti einum
gömlum karli, há-
vöxnum, stór-
skornum, sorg-
mæddum í kjól,
meö varalit og
með slæðu.
Kannski var hann
á leið heim til sín
frá misheppnuðu
stefnumóti,
kannski hafði
hann ekki fengið
að hitta barna-
bömin sín, hver
veit. Þrátt fyrir
frekar kalt veður
var að venju allt
morandi í fólki
sem vildi leyfa
öðrum aö njóta
listar sinnar fyrir
örlitla þóknun.
Dálítið ólíkt
Laugaveginum
þar sem lúðra-
menn og karlakór-
ar eru litnir hom-
auga fyrir að
hreyfa sig út úr
húsi. Talandi um
lúðramenn þá
fóru tvær stórar
lúðrasveitir um
Ljúfur og digur jólasveinn sat á bretti gamals bíls.
Strikið í fylgd stórrar hersingar af
hestvögnum, bílum, börnum og
fullorðnum jólasveinum. Kraftmik-
il gleði í tónaformi.
Tívolí, tívolí
Tívolíið er á fullu um þessar
mundir og sagt er að fólk komi
víða að úr heiminum til að fara í
jólatívolíið sem einkennist af jóla-
mörkuöum, jólaljósum og öllu
hinu sem Tívolí stendur fyrir. Allt
Hola jólasvelnslns
Jólasveinninn var ekki viö. Hann er
hins vegar viö klukkan 15, 16 og 17
á virkum dögum. Um helgar er kon-
an hans líka meö honum og tíminn
er sá sami. Þegar þessi mynd var
tekin var ktukkan eitthvað
allt annaö.
Jólasveinninn er búöareigandi
Ef þú værir jólasveinn og ættir aö stofna verslun
lægi beinast viö aö fá sér jólavöruverslun. Þessi
geröi þaö.
jSI JuLEfflflMDEflS <%:•. Hule §»'
t "**** 1 I Í & Ci & í'