Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.2000, Síða 39
LAUGARDAGUR 2. DESEMBER 2000
39
DV
Helgarblað
manchesterm M
umtéd
Jóladagatðl
Full búð af nýjum vörum
tilvöldum til jólagjafa
Póstsendum
Austurveri,
Háaleitisbraut 68,sími 568 4240
www.astund.is
Kristín með rauöu myndunum
„Rýmiö í Hallgrímskirkju ergott, hlý-
legt og skemmtilega málaö í dökk-
mosagráum lit sem mér fannst strax
kalla á rauö verk. Þess vegna eru
tvær myndanna rauöar!"
um manninn, einsemd hans og
þörfina fyrir Guð.“
- Það er bam á öllum myndun-
um á þessari sýningu...
„Bamið kemur til af því að ég
hef sjálf upplifað gleðina við að
eignast bam, en ég styðst ekki við
dóttur mína sem persónu á mynd-
unum. Reyndar hef ég aldrei málað
með ákveðna fyrirmynd í huga,
heldur læt ég andlitin og figúruna
skapast af sjálfu sér. Ég hef skýra
mynd innra með mér af málverk-
inu áður en ég byija, þannig að ég
er fljót að koma myndinni á ákveð-
ið stig. Síðan þróast í höndunum á
manni hvaða karakter persónan
fær.“
Nálægð er góð
- Hvemig finnst þér að setja upp
myndirnar þínar i anddyri Hall-
grimskirkju?
„Þetta er gott rými, hlýlegt,
skemmtilega málað í dökkmosa-
gráum lit, sem mér fannst strax
kalla á rauð verk. Þess vegna em
tvær myndanna rauðar!"
- En þetta em stór verk - þurfa
þau ekki meiri fjarlægð?
„Nei, mér finnst gott að þær
virki verulega stórar. Þær em fin-
legar þannig að þær þola líka
mikla nálægð. í gímaldinu hér á
vinnustofunni hverfa þær.“
Sýningin stendur í heilt misseri,
til páska, og Kristín verður ekki al-
ein 'með verk á henni. Vinkona
hennar er að sauma út myndina af
einu málverkinu og hún verður
vonandi búin með hana fyrir opn-
unina.
„Ég leita algerlega í eigin
brunn og reynslu og vinn út
frá því. Tengingin milli hugar
og hjarta er líka orðin betri.
Fyrir mér virkar þetta
þannig að vinni maður með
huganum skiptir innihaldið
og gagnrýnin hugsun svo
miklu máli. En það gerist oft
á kostnað stemmningar og
tilfinninga, hins órœða sem
vill verða áleitnara þegar
maður er tengdur hjartanu. “
Kristín tekur líka þátt í samsýn-
ingu þrettán listmálara á Kjarvals-
stöðum í janúar. Þetta em allt
figúratívir málarar - það er að
segja, þáu mála myndir af ein-
hverju sem við vitum hvað er. -
Emð þið ekki að nota hvert annað
eins og hækju með því að sýna
saman?
„Má vera, en vestursalurinn er
bara svo stór að maður er heila ei-
lífð að fylla hann og þá er gott að
geta sýnt saman. Svo er spennandi
að sjá hvemig málverkið stendur á
íslandi hjá svona stórum hóp,“ seg-
ir Kristín.
- Eitthvað að lokum?
„Það verður að vera alveg satt
sem maður er að gera.“
-SA
INGVAR HELGASON HF. KYNNIR
Vinnuvélasýning
í Reiðhöllinni
W|A Íflo| 1 dag, laugardaginn
V IVIVICII 2. desember
* kl. 12.00-17.00
Ingvar
Helgason hf.
Sœvarhöfða 2
Sími 525 8070
Fax: 587 9577
www.ih.is
Véladeild
Frumsýnum m.a. Kuhota, mest
seldu smágrafur í Evrópu
Einnig verða sýnd önnur tæki sem Ingvar
Helgason hf. hefur umboð fyrir s.s. Fermec,
Furukawa, Fendt, Linde, Massey Ferguson,
sturtuvagnar.
Einnig jeppar og pallbílar bæði frá Nissan og
Isuzu.
Á staðnum verða einnig notaðar vinnuvélar
sem boðnar verða á sérstöku tilboðsverði á
sýningunni.
Kuboho