Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.2000, Síða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.2000, Síða 48
LAUGARDAGUR 2. DESEMBER 2000 DV S6 {smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Herbergi til leigu strax í Árbæ. Uppl. í s. 557 1810 og 698 4705._______________ Herbergi til leigu í Breiöholti. Uppl. í s. 587 0739 milli kl. 17 og 21. Ut Húsnæði óskast * ... ii i i i .......... ......... -^Hei þú, sem ert meö 2-3 herb. tóma íbúð á höfuðborgarsvæðinu sem safnar bara ryki, ertu ekki til í að leigja okkur hana í 1 ár eða lengur. Greiðslugeta 50 þús. eða minna. Gott væri að geta haldið jól þar en ekki í kössum. Uppl. í s. 854 0050 og 847 2862,________________________________ Rúmlega fertugur karlmaöur óskar aö taka á leigu stúdíóíbúð eða samb. húsnæði í Rvík. Greiðslugeta um 40 þús. Tveir mán. fyrir fram + 1 í trygg. Góðri um- gengni heitið, meðmæli til staðar. S. 868 9285._________________________________ Sjálfstæöur atvinnurekandi. Vantar rúm- gott húsnæði í Kópavogi. Við erum 4 manna fjölskylda. Skilvís, reyklaus og reglusöm. Meðmæli frá fyrri leigusala liggja fyrir. Vinsamlegast hafið samband ís. 554 3106 og 892 8455._____________ Neyðarkall. Við erum 3 í heimili og erum á götunni. Okkur vantar 2-3 herb. íbúð strax í Hafnarfirði, Garðabæ eða Kóp. Góð umgengni og skilvísar greiðslur. Uppl. í s. 555 0769,690 5012, e. kl, 17. Skipti. Kaupmannahöfn - ísland. Óska eftir íbúð á höfuðborgarsyæðinu, minnst 3 herb., frá áramótum. Ibúðin í Kaupmanah. er 3. herb. Uppl. f s. 0045 2145 6883. Rakel._____________________ Tveir erlendir vísindamenn sem starfa hjá Prokaria og UVS leita að 3ja herb. íbúð á svæði 101 eða 107. Reglusemi og skilvísi heitið. Cedric í síma 696 3783 eða cedric@prokaria.com___________________ íbúö óskast!!! Bráðvantar góða íbúð. 100% reglusemi og greiðslum heitið. 2 fullorðnir í heimili. Nánari uppl. gefur Margrét í s. 563 4007, vinna, og 690 —5288.___________________________________ íslenskur sveinn oa þýsk blómarós eru á höttunum eftir 3. herb. íbúð í Reykjavík frá 1. jan. Vinsaml. hafið samband við Jóhönnu, vs.569 5534, hs.567 8452. Net: ingi@ingi.net_________________________ 35 ára mann vantar 2 herb. íbúö á höfuð- borgarsvæðinu. Reglusemi heitið, gef 20 þús. við samning. Uppl. í síma 864-0497.________________ 4ra manna fjólskylda óskar eftir aö leigja íbúð í .Reykjavik, Kópavogi eða Hafnar- firði. Öruggum greiðslum heitið. Uppl. í s. 867 9138.__________________________ Þarftu aö selja, leigja eöa kaupa húsnæöi? Hafðu samband: arsalir@arsalir.is 'Ársalir ehf., fasteignamiðlun, Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200. Eldri borgari óskar eftir góöri einstak- lingsíbúð. Skilvísum greiðslum og reglu- semi heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í s. 893 8364.______________ Fyndnasta mann íslands og vjp hans vantar 3 herb. íbúð í Reykjavík. Öruggar greiðslur, reglusamir menn. Lalli 866 4930 og Snæbjöm 863 0514._____________ Hjón um fimmtuqt í eigin atvinnurekstri óska eftir 3-4 herb. íbúð frá 1. jan., helst í Kópavogi eða Seljahverfi. Uppl. í s. 564 3588 eða 898 2782.____________________ hfúsnæöi/qeymslupláss á landsbyggöinni. Óska eftir að leigja húsnæði og/eða geymslupláss (t.d. bílskúr) á landsbyggð- inni. Uppl í s. 699 7260. _______ Reyklaus oq reglusöm fjölskylda óskar eftir 3-4 herb. íbúð. Fyrirframgreiðsla og bankaábyrgð ef óskað er. Uppl. í s. 553 9885, 554 2388 eða 869 0572,__________ Reyklaus og reqlusöm hjón eru aö leita eft- ir lítilli íbuð í Reykjarvík eða nágrenni. Undir 50 þús. á mán. Uppl í s. 557 2549 og 863 0180.__________________________ Unqt fólk utan af landi, hann á leiö í lög- regluskólann, óskar eftir íbúð. Greiðslu- geta 40 þús. á mán. Reglusöm og reyk- laus. Meðmæli ef óskað er. S. 891 7714. Ungt reglusamt par utan af landi ó.skar eft- ir að leigja íbúð í 3-5 mán. Öruggar greiðslur. Uppl í s. 866 5497 og 866 9761. Óskum eftir leiguskiptum. Akureyri-höf- uðborgarsvæðio. Eigum 101 fm íbúð á besta stað á Akureyri. Uppl. í s. 695 4738.__________________ 3ja manna fjölskvldu utan af landi vantar 2-3 herbergja íbúð á höfúðborgarsvæð- inu sem fyrst. Uppl. í s. 865 7275. I.ítil tveggja herb. íbúö óskast, meö sér- inngangi. Verð um 20.000. Uppl. í s. 869 9441,_________________________________ Reyklaus hjón meö eitt barn óska eftir íbúö til leigu, skilvísum greiðslum heitið. Meðmæli ef óskað er, Uppl. í s. 898 4326. Fjögurra herb. íbúð óskast til leigu sem fyrst, helst í Kópavogi. Nánari uppl. í s. 847 7010.__________________ Lftil íbúö óskast á kr. 40 til 50 þús. á höfuð- borgarsvæðinu. Sími 862 6277 eftir kl. 19. Fjölskyldu bráðvantar húsnæöi i Haf narfiröi frá 1. febr.-5. maí. Uppl. í s. 565 5773 og 698 5773. Sumarbústaðir Framleiöum sumarhús allt árið um kring. Verð frá 1.670 þús. 12 ára reynsla. Smíð- um einnig útihurðir og glugga. Gerum fóst verðtilboð. Kjörverk ehf., Súðarvogi 6 (áður Borgartún 25). S. 588 4100 og 898 4100. ______________________ Sumarbústaöalóöir til leigu, skammt frá Flúðum, fallegt útsýni, héitt og kalt vatn. Uppl. í síma 486 6683/ 896 6683. íleimasíða islandia.is/~asatun. Útskorin sumarbústaöaskilti til jólagjafa. Upplýsingar í síma 897 3550. atvinna • Atvinna í boði • Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, sunnudaga kl. 16-22. • Skilafrestur smáauglýsinga í DV til birtingar næsta dags: Mánud.-fimmtud. til kl. 22. Föstud. til kl. 17. Sunnnud. til kl. 22. • Smáauglýsingar sem berast okkur á Netinu þurfa að berast til okkar: fyrir kl. 21 virka daga + sunnudaga, fyrir kl. 16 fóstudaga. Smáauglýsingavefur DV er á Vísir.is. Smáauglýsingasíminn er 550 5000. Netfang: dvaugl@ff.is_________________ Gott tækifæri - Góöar aukatekjur. Markaðsfyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að ráða til starfa nú þegar gott fólk, 20 ára og eldra, í sölu- og kynningamál. Góð námskeið og aðhald. Unnið er á skrif- stofu fyrirtækisins við úthringingar. Vinnitími frá 18-22 mán.-fös og 13-17 lau., minnst 3 kvöld í viku. Þarf að geta byijað strax. Hentar vel fyrir skólafólk eða sem góð aukavinna,’með möguleika á framtíðarstarfi. Mikil vinna fram und- an. Hringdu í s. 575 1500 og fáðu að koma í viðtal. Laghentur maður óskast! Fyrirtæki með rekstur víða á höfuð-borg- arsvæðinu óskar eftir starfsmanni til þess að annast almennt viðhald, lagfær- ingar og önnur tilfallandi störf innan fyr- irtækisins. Umsækjandi þarf að vera laghentur, úrræðagóður, samstarfsfús og ekki yngri en 30 ára. Vmnutími frá kl. 07:00 til 16:00 alla virka daga. Uppl. í síma 568 6836 milli kl, 9 og 17.______ Dominos Pizza óskar eftir að ráða vakt- stjóra í fullt starf og bílstjóra í hluta- og fullt starf. Góð laun í boði fyrir gott fólk. Sveigjanlegur vinnutími er í boði, sem ætti að henta öllum. Umsóknareyðublöð fyrirliggjandi í öllum verslunum okkar og á Netinu, www.dominos.is Góöur bílstjóri - aukavinna. Vantar bílstjóra í aukavinnu og afleys- ingar til að keyra um og fara í léttar sendiferðir. Æskilegt er að viðkomandi búi í Grafarvogi. Gæti verið hentugt fyr- ir öryrkja eða eldri borgara. Uppl. í s. 893 3397._____________ Vel launuö atvinna og/eöa skóli á Noröur- löndum! Mikil eftirsp. eftir fólki í mjpg vel launuð störf. Mun hærri laun en á Is- landi. Seljum ítarleg uppl. hefti um bú- ferlaflutninga til Norðurlanda. Pönt.s. 491 6179 - www.norice.com Leikskólinn Öldukot, Öldugötu 19, R.vík, óskar eftir matráði sem fyrst. Ath. Öldu- kot er lítill leikskóli. Vinsamlegast hafið samband við leikskólastjóra í s. 551 4882._________________________________ • Traust fyrirtæki miösvæðis í Reykjavik óskar eftir starfskrafti til léttra sendistarfa. Bílpróf nauðsynlegt. Vinnu- tími frá kl. 9-17. Svör sendist DV, merkt „Bflstjóri 326064“, f, kl. 17 á mið. 6, des. Ábyrqur aöili óskast til aö sjá um þrifí fjöl- býlishúsi í Foldahverfinu í Grafarvogi, þrisvar í viku. Áætlaður tími á mán. 30-35 tímar. Uppl. í s. 567 9266 e.kl. 20. Dúndur-dekk á frábæru veröi. Umfelgun aðeins 3.000 kr. Dekkjasmiðjan, fyrir neðan Húsasmiðjuna og Bónus, Súðar- vogi, s. 588 6001. Góö laun. Vantar nú þegar vant fólk til að hringja út kynningar. Góð laun + árang- urstengdur bónus. Uppl í s. 893 4310 eða 565 0241 e. kl. 21.___________________ Kjötsmiðjan, Fosshálsi 27, óskar eftir kjötiðnaðarmanni vönum úrbeiningu. Einnig vantár starfsfólk í sal. Góð starfs- aðstaða. Uppl. í s. 894 4982._________ Starfsfólk óskast í Leikskólann Brekku- borq í Grafarvogi, starfshlutfall 75-100 % eða 5 tímar eftir hádegi. Uppl. veitir leikskólastj. í s. 567 9380. Cepter - Svissological Vantar sölufólk um allt land fyrir skart- gripi og snyrtivörur. Upplýsingar veitir Edda sími 861 7513 og 561 7523. Læröur þjónn óskast á dagvaktir á nýjan stórglæsilegan stað í miðnænum. Uppl. í s. 692 0922,__________________________ Smiðir, handlangarar og verkamenn óskast. Upplýsingar gefur Axel í síma 897 5188._____________________________ Traust kona, meö áhuga á antik og list, óskast til starfa í sérverslun, vinnutími 14-18. Uppl. f s. 898 4125.___________ Vantar þig 30-60 þús. kr. aukaiega á mán.? Sveigjanlegur vinnutími. Vantar fólk um allt land. S. 881 5644._______________ Viljum ráöa röska aöstoöarmenn í iám- smíði. Góð laun og mikil vinna. Uppl. hjá verkstjóra í s. 555 6130._____________ www.frjals.is... ...er þetta tækifærið þitt? Pk Atvinna óskast Atvinnumiðlun í Lettlandi býður hæfa starfsmenn í ,byggingariðnað og þjón- ustugreinar á Islandi, s.s. ræstingu, veit- ingaþjónustu, bamagæslu o.fl. Fólkið hefur allt a.m.k. 5 ára reynslu og ensku- kunnáttu. Hafið samband við fulltrúa okkar í s. 691 5197.__________________ 26 ára, reglusamur og mjög duglegur karlmaður óskar eftir vinnu sem aflra fyrst. Hefur margvíslega reynslu, m.a. af tölvum. Uppl. í s. 557 9879 eða 869 0484, Gunnar. Tvituq, reyklaus oq reglusöm stelpa ósk- ar eitir starfi til lengri eða skemmri tfma. Margt kemur til greina. Get byijað strax. Uppl. í s. 869 0484 eða 557 9879, Berglind. 28 ára húsasmiður með stúdentspróf óskar eftir góðri atvinnu. Er reyklaus og reglu- samur. Margt kemur til greina. Upplí s. 897 2223/553 7848.____________________ 24 ára maöur óskar eftir vinnu. Get byijað strax. Helst í vélsmiðju. Sölustörf koma ekki til greina. Uppl. í s. 698 8384. 54 ára karlmaður óskar eftir vinnu viö versl- unar-eða sölustörf, Uppl í s. 557 2112. Tökum aö okkur stærri og smærri lagna- verk. Vanir menn. Sími 862 9259 og 896 0625. 29 ára gamall matreiöslumaöur óskar eftir vinnu. Uppl. í s. 566 8229, Þorgeir.___ Hársnyrtisveinn óskar eftir vinnu. Svör sendist DV, merkt JIársnyrtir-216658“. Ung stúlka vön afgreiöslu óskar eftir góðu starfi, topp meðmæli. Uppl. í síma 869 4432. vettvangur Ýmislegt Ertu karlmaöur? Viltu veröa enn meiri karl- maöur? Þá hef ég eitt besta efnið á mark- aðnum sem hjálpar til. við blöðruhálsk. vandam., bætir kyngetuna, stinningu, úthald, þol, stinnir vöðva og eykur vellíð- an! Jólatilboð elli og örorkulífeyrisþegar fá afslátt.Uppl og sala í s. 552 6400. dreymir@ centrum.is Ath. íslenskar leiðb. ________ • FYRIR KARLMENN! Vilt þú njóta lífs- ins? Bæta kyngetuna, orkuna, þolið og stinningu? Sérstaklega framl. m/þarfir karlmanna í huga. Uppl. í síma 695 0028._______________ Fjárhagsráðgjöf. Rekstrartæknifræðingur. Uppl. í s. 561 2201 eða 698 2220. einkamál ty Einkamál Unglegur og hress karlmaöur, 38 ára með eitt bam, flárhagslega sjálfstæður, óskar eftir að kynnast hressri, fallegri og góðri konu, einnig með innri fegurð, á aldrin- um 20-35 ára, með framtíðarsamband í huga. Helst bamlausri en bamgóðri. Mætti vera fjárhagslega sjálfstæð og hafa áhuga á að njóta lífsins t.d. með úti- vist, ferðalögum, rómantískum stundum o.fl. Góðar upplýsingar og mynd/ir send- ist DV, merkt „S-1987“. Heiðarleika og fúllum trúnaði heitið._______________ 29. júlí! Ég sat ein við borðið þegar þú komst, 1,71 á hæð, hárið hvorki dökkt né ljóst/allt fullkomið. Gefðu tækifæri, heiti fullum trúnaði. Svar óskast á DV fyrir 9.12. merkt: „Júlí-0538“. Hjálp!!! Viö erum 1 par á landsbyggöinni, 75% öiyrkjar, sjáum ekki fram úr skuld- um. Leitum að fiárhagslegri aðstoð ef einhver væri svo hjartgóður. Svör send- ist DV, merkt „ hjartgóður-184284“. Mig langar aö kynnast konu, á aldrinum 55-67 ára, sem vini og félaga. Fullum trúnaði heitið. Svar sendist DV merkt „Desember-54091“. C Símaþjónusta Hommar: Þið heyrið fiölda nýrra auglýs- inga og kynnist endurbættri og nú enn betri spjallrás hjá Rauða Tbrginu Stefnu- mót í nýju símanúmeri: 905 2002 (66.38 mín.).________________________ Ókeypis! Nú hittast allir í spjall og spennandi samtöl á endurbættum Spjallrásum Rauða Tbrgsins. Karlmenn hringja í 535-9966. Konur spjalla alltaf frítt í síma 535-9900. Góða skemmtun. Ung, stórglæsileg og mjög kynþokkaful! kona (mælir á ensku) leitar tilbreyting- ar. Augl. er hjá Rauða Torginu Stefnu- mót, s. 905-2000 (199,90). auglnr. 8451. ^ Stefnumót Einhleypir karlar og konur. Besta leiðin til að hitta lífsförunaut er í gegnum trúnað, lýsingarlistar fyrir konur og karla. S. 587 0206. trunadur@simnet.is © Fasteignir Smíöum íbúöarhús og heilsársbústaöi úr kjörviði sem er sérvalin, þurrkuð og hægvaxin norsk fura. Húsin eru ein- angruð með 125, 150 og 200 mm ís- lenskri steinull. Hringdu og við sendum þér fiölbreytt úrval teikninga ásamt verðlista. Islensk-skandinavíska ehf., RC-hús og sumarbústaðir, Sóltúni 3,105 Rvík, s. 5115550 eða 892 5045. httpý/www.islandia.is/rchus/ T Heilsa Trimform. Leigjum trimform í heimahús. Gott fyrir: Vöðvauppbyggingu, vöðvabólgu, grenn- ingu, örvun blóðrásar, appelsínuhúð o.fl. Celluvision húðmælirinn fylgir með mánaðarleigu. Sendum um allt land. Opið 10-22. Heimaform, s. 562 3000. Pgll Verslun Landsins mesta úrval af 100%trúnaöur. exxxolíco Glœslleg verslun á Barónstíg 27 Ótrúlegt úrval af unaðstœkjum ástarlífsins. VHS. VCD og DVD. Opið virka daga frá 12-21 Laugardaga 12-17 Sími S62 7400 Einnig á www.exxx.is 100% ÖRYGGI 100% TRÚNADUR Ótrúlegt úrval af unaöstækjum. IÝmislegt Hefur einhver séö LOBO? Svartur, hvítur og Ijósbrúnn Beagle- hundur með fiólubláa hálsól týndist austan Hafravatns fyrir hálfum mánuði. Sést hefur til hans í grennd við Mosfellsbæ. Vinsamlega hringið í Ágúst í síma 863-6271 ef sést til Lobos. Láttu spé lyrir pár! Spákona í belnu sambandi! 908 5686 141 tr. iíi. Draumsýn. Til sölu 18 fm vinnuskúr, staösettur i Rvík, tilbúinn til flutnings. Allt nýuppgert. Vel einangrað, nýmálað að utan sem að inn- an, ný gólfefni, ídregið rafmagn o.fl. o.fl. Sem nýtt. Uppl. gefur Benedikt í síma 897 1336. Jg Bíiartilsölu Opel Astra 2,01 sport. Árgerð 2000. Hlaðinn aukabúnaði. Sérstakt eintak. Upplýsingar í síma 869 4138. vJ-j .u jj J • M. Benz 608 D. Pallbíll á grind, árg. ‘77. Verð tilboð. • Ford Bronco, árg. ‘87, beinsk., ek. 47 þús. mílur. • Kia Sportage, árg. ‘96, sjálfsk., ek. 80 þús. km. Uppl. í s. 894 0444 eða 483 4838. BMW 328ÍA E46, skr. 11/98, stál-blágrár, samlitur, ek. 32 þús., dökkar rúður, 17“ M-felgur og einnig 16“ BMW álfelgur, grátt leður, minni, rafmagn og hiti í sæt- um, rafdr. G-topplúga, ssk., viðarinnrétt- ing, loftkæling, 10 hátalarar, 4 loftpúðar, spólvöm, útvarp og cruise control í stýri, 200 hö., þjónustubók og fleira. Verð 3,9 millj., áhvílandi 900 þús. Uppl. í s. 695 1323 og 588 9773, Níels Pálmar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.