Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.2000, Side 62

Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.2000, Side 62
0 LAUGARDAGUR 2. DESEMBER 2000 Tilvera I>V Innúr skógi Ólafur Oddsson ljósmyndari og Sigmundur Emir Rúnarsson ljóð- skáld standa þessa dagana fyrir sýn- ingu í salarkynnum Ingvars Helga- sonar hf. Á sýningunni, sem nefnist „innúr skógi“, eru ljósmyndir úr ís- lenskum skógi ásamt orðskreyting- um. Ólafur Oddsson ljósmyndari tók myndimar á mismunandi ás- tímum á árunum 1998 og 1999. Ljóð Sigmundar eru i anda naumhyggj- unnar, eins og brot af stemningu eða upplifun úr skógi. Sýningin, sem stendur fram í jan- úar, er tileinkuð áhugafólki um skógrækt og skógarmenningu og er ætlað að sýna fjölbreytt tilbrigði ís- lensku skóganna. Serpent-blásarsveitin. Leikur á tónlist fyrir máimblásturshljóðfæri í sainum annað kvöld Tíbrártónleikar í Salnum á morgun: Hornsteinar málm blásturshl j óðf æra „innúr skógi" Ólafur Oddsson Ijósmyndari og Sig- mundur Ernir Rúnarsson Ijóðskáld. Serpent-blásarasveitin heldur tón- leika í Salnum á morgun kl. 17. Serpent er hópur tónlistarfólks sem hefur komið saman nokkmm sinnum undanfarin fjögur ár og flutt tónlist fyrir málmblásara. Hópurinn hefur lagt áherslu á flutning á verkum sem talist geta til homsteina tónbókmennta málmblásara, auk þess sem Serpent- hópurinn hefur lagt metnað i flutning á íslenskum verkum eftir núlifandi tónskáld. Serpent er skipaður áhuga- sömum hljóðfæraleikurum sem koma víða að og em þetta sjöttu tónleikar hópsins. Á efnisskránni era að þessu sinni bæði nýleg verk og eldri. Tónleikamir hefjast á brasssinfóníu eftir Jan Koetsier, þá verða flutt tvö verk eftir Giovanni GabrieOi og næst þijú sálma- forspil eftir J.S. Bach. Tónleikunum lýkur svo með flutningi málmblásturs- svítu eftir Eugene Zador, sem var ung- verskur að uppruna en fluttist til Hollywood og starfaði þar við að út- setja kvikmyndatónlist. Stjómandi Serpent á þessum tónleikum er Kjart- an ðskarsson, en þetta er í þriöja sinn sem Kjartan stjómar tónleikum Serpent. Tónleikamir á morgun em þriðju tónleikar ársins, þannig að ljóst er að sveitin er i mikilli sókn. „Það hefur verið aðalsmerki okkar að halda á lofti íslenskri tónlist fyrir brass,“ segir Jó- hann Bjöm Ævarsson homleikari, sem leikur með sveitinni. „Við höfum frumflutt, samið og látið semja fyrir okkur verk og það hefur gengið ágæt- lega, en á þessu ári hefur Serpent flutt verk bæði eftir Tryggva M. Baldvins- son og Einar Jónsson básúnuleikara. Tónleikamir á morgun era liður í Tíbrártónleikaröð Salarins. -ss Kvennakór Reykjavíkur í Hallgrímskirkju á morgun: Jóla- söngvar á aðventu Kvennakór Reykjavíkur heldur ár- lega aðventutónleika sína i Hallgrims- kirkju á morgun kl. 20.30 og verða tón- leikamir endurteknir á þriðjudags- kvöld, 5. desember, kl. 20.30. Kvennakórinn gaf á dögunum einnig út disk með jólalögum og nefhist hann Jól en á honum syngur kórinn þau jóla- lög sem hafa verið á dagskrá aðventu- tónleika hans undanfarin ár. Diddú syngur með kómum á diskinum og einnig á tónleikunum í Hallgrims- kirkju. í Kvennakór Reykjavikur em 95 kon- ur og er stjórnandi hans Sigrún Þor- geirsdóttir og Douglas Brouchie er með- leikari á orgel en á tónleikunum nú er í fyrsta sinn leikið með Kvennakórnum á stóra orgelið i Hallgrímskirkju. Kvenna- kór Reykjavíkur mun einnig syngja við messur nú í kringum jólin, þann 10. des- ember í Hallgrímskirkju og á annan í jólum í Kristskirkju. -ss Englakór frá himnahöll Myndin er tekin af Kvennakór Reykjavíkur í æfingahúsnæði hans í húsi Karlakórs Reykjavíkur, Ými. Nana Mouskourl -The Christmas Album Reglulega er spurt um jólaplötu sem gríska söng- konan Nana Mouskouri gaf út fyrir mörgum árum. Loksins er þessi plata nú fáanleg á geislaplötu og gott betur, því hún inniheldur aö auki 4 ný jólalög. O Come All Ye Faithful, Ave Maria, White Christmas, God Rest Ye Merry Gentlemen og fleiri sígild jólalög á frábærri plötu. TheThreeTenors Christmas Einstaklega hátíöleg jólaplata meö Carreras, Domingo og Pavarotti meö lögum á borö viö Feliz Navidad, Winter Wonderland, Sleigh Ride, Ave Maria, White Christmas, 111 Be Home For Christmas og Adeste Fideles sem tenórarnir þrír tóku upp á tónleikum í Vínarborg. Tónleikarnir verða sýndir í Ríkissjónvarpinu á aöfangadag. Cellne Dion-These Are SpecialTimes Frábær jólaplata meö vinsælústu söngkonu í heimi. Meöal laga eru O Holy Night, Blue Christmas, HappyXmas (War Is Over), Ave Maria, The Christmas Song, Feliz Navidad og dúettinn meö R Kelly, l'm YourAngel. Mahalia Jackson-Silent Night Á plötunni Silent Night túlkar gospelsöngkonan stórkostlega Mahalia Jackson 10 falleg jólalög á Ijúfan og hátiölegan hátt. Meðal annars O Little Town Of Betiehem, Joy To The World, Hark! The Herald Angels Sing, Sweet Littie Jesus Boy, titillagið o.fl. Charlotte Church-Dream A Dream Sópransöngkonan Charlotte Church var tólf ára þegar hún lagöi heiminn aö fótum sér meö plötunni Voice OtAn Angel. Nú, tveimur árum siöar sendir hún frá sér jólaplötuna Dream A Dream meö 20 hátíðlegum lögum, s.s. O Holy Night, The First Noel, Little Drummer Boy, Silent Night o.fl. Sjónvarpsþáttur um feril stúlkunnar veröur sýndur á Stöð 2 annað kvöld. Austurstræti og Mjódd MÚSlK ft MYNDIR skifan.is - stórverslun á netinu Ally McBeal Christmas Album Glæný plata sem inniheldur vinsæl jólalög úr framhaldsþáttaröðinni Ally McBeal.Tónlistin er flutt af söngkonunni Vondu Shepard og gestum. Lög eins og Let It Snow, Silver Bells og White Christmas, Macy Gray syngur Winter Wonderland og aðalieikkonan Clarista Flockhart (Ally McBeal) tekur ógleymanlega útgáfu af Santa Baby. Andrea Boccelll-Sacred Arias Sacred Arias inniheldur jólatónleika sem ítalski stórtenórinn Andrea Bocelli hélt í Róm árið 1998. Þar flutti hann Ave Maria, Silent Night, Sancta Maria, O Come All Ye Faithful og fleiri verk eftir þekktustu tónskáld liðinna alda. ATH.: Þessir mjög svo hátíðlegu tónleikar verða sýndir á Stöð 2, dagana 10. og 17. desember. Laugavegi 26 og Kringlunni íaluiliajackson Silcnl jVigfil SAJNíiS FOK C! IRISTMAS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.