Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.2000, Síða 69
LAUGARDAGUR 2. DESEMBER 2000
77*.
DV
Tilvera
íslandsmót (h)eldri og yngri spilara 2000:
Páll og Sigurður B.
íslands-
meistarar (h)eldri
- Birkir og Heiðar yngri íslandsmeistarar
Myndasögur
Öldungar og yngri bridgespilarar
sneru bökum saman og spiluðu til
úrslita um íslandsmeistaratitilinn í
bridge en vegna lélegrar þátttöku
spiluðu þeir í einum 16 para riðli.
Páll Bergsson og Sigurður B. Þor-
steinsson sigruðu glæsilega og með
meiri yfirburðum en þekkst hefir.
Báðir hafa þeir unnið íslandsmeist-
aratitla áður og Páll spilaði í lands-
liðinu fyrir 30 árum. Birkir Jónsson
og Heiðar Sigurjónsson voru efstir
yngri spilaranna. Birkir er einn af
sonum Jóns Sigurbjörnssonar frá
Siglufirði en hans ætt er öllum
bridgespilurum kunn. Ég hefi víst
talað um það áður í pistlum mínum,
að léleg þátttaka í ofangreindum
mótum ætti að vera stjórn
Bridgesambands íslands mikið
algjöran topp fyrir spili þótt loka-
samningurinn væri sá sami á öllum
borðum.
S/N-S
* ÁG1092
* G862
* 106
* 108
♦ 973
ÁD1074
♦ Á9
♦ D32
♦ 54
15
V A
S
K3
♦ DG542
* K765
Stefán
Guöjohnsen
skrifar um bridge
áhyggjuefni. Það þarf eitthvað að
gera til að auka áhuga manna. Ef til
vill að láta þá eldri ekki greiða þátt-
tökugjöld eins og þá yngri? Ef til vill
peningaverðlaun fyrir efstu sætin?
Eða þátttökurétt með styrk á mót
erlendis? Við skulum að lokum
skoða eitt skemmtilegt spil frá ís-
landsmótinu. Páll og Sigurður fengu
* KD6
* 95
* K873
* ÁG94
Með Pál og Sigurð í n-s og Gísla
Hafliðason og Guðmund Baldursson
í a-v, gengu sagnir á þessa leið:
Suður Vestur Norður Austur
1 * pass 1 pass
1 grand pass 3 grönd pass
pass' pass
Guðmundur spilaði út spaðagosa,
Gísli lét fjarkann, sem var kall eða
hugsanlega tvíspil. Sigurður taldi
ljóst að Gísli hefði drepið á ás ef
hann ætti hann og gaf því slaginn
til að rjúfa samganginn. Guðmund-
ur sá hvað verða vildi og skipti i
tígultíu. Sigurður drap heima á tíg-
ulkóng og lét hjartaníuna róa yfir
til austurs. Gísli drap á kóng og
hreinsaði tígulinn. Þá kom lauf-
drottning, kóngur og ás. Síðan var
hjartatíu svínað, hjartaslagimir
teknir og spaða spilað. Þegar siðan
lauftían kom í gosann voru tíu slag-
ir í húsi og hreinn toppur. Góð
tækni, góð lega, góður toppur.
Þrjú efstu pörin, talið frá vinstri
/ 3. sæti þeir Sigtryggur Sigurösson og Ásmundur Pálsson,
sigurvegararnir Siguröur B. Þorsteinsson og Páll Bergsson, í ööru sæti
þeir Hallgrímur Hallgrímsson og Þóröur Sigfússon.
smáauglýsingarnar n á a t h y g I i
Myndgátan hér
til hliðar lýsir
nafnorði
Lausn á gátu nr. 2871:
Hámarksafli
Ég var trommuleikari
í gagnfræöaskóla! J
cdákf v'xm' f