Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.2000, Side 73

Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.2000, Side 73
LAUGARDAGUR 2. DESEMBER 2000 I>V 8Í'~ Tilvera Afmælisbörn Monica Seles í dag verður tennisstjaman Monica Seles tuttugu og sjö ára. Seles, sem 1 dag er bandarískur ríkisborgari, er fædd í Júgóslavíu og var aðeins níu ára gömul þegar hún vann sitt fyrsta tennismót. Hún var fljótt komin í allra fremstu röð og undir tvítugt orðin efst á heimslistanum. Ferill hennar tók aft- urkipp eins og frægt er orðið þegar að- dáandi SteíFi Graf stakk hana með hnífi og var hún lengi að jafna sig en er aftur komin í fremstu röð. Jean-Luc Godard Einn þekktasti kvikmyndaleikstjóri samtímans, Frakkinn Jean-Luc Godard, verður sjötugur í dag. Godard er einn upphafsmanna frönsku nýbylgjunnar á sjötta og sjöunda áratugnum og gerði sínar bestu kvikmyndir á tíu ára tíma- bili. Má þar nefna A bout de souffle, Une femme est une femme og Alphaville. Godard er talinn einn mesti áhrifavald- ur aldarinnar í kvikmyndum. : i| Stjörnuspn Gildir fyrir sunnudaginn 3. desember og mánudaginn 4. desember Vatnsberinn (20. ian -18. febr.r Spá sunnudagsins: Vinir þínir koma þér ánægjulega á óvart í kvöld. Þú ert léttur og kátur þessa dagana og finnst gaman að vera til. Láttu draumana rætast. Spa mánudagsins: Einhver reynir að blekkja þig og þú þarft því að vera á verði. Þú nýtur kvöldsins í faðmi fjölskyldunnar. Happatölur þínar eru 3, 6 og 14. Hrúturinn (21, mars-19. apríll: Spá sunnudagsins: Þér finnast hefðbundin verkefiú orðin þreytandi og langar að breyta til. Ekkert kemur af sjálfu sér en með dugnaði mun þér takast að ráða fram úr verkefhum. Nú er komið að því. Eitthvað sem þú hefúr beðið eftir lengi gerist í dag. Kunningi þinn verður dálitið þreyt- andi. Happatölur þínar eru 7,16 og 21. Tvíburarnir (21. maí-21. iúníi: Spá sunnudagsins: ' Farðu eftir þeim fyrir- mælum sem þú færð. Það auðveldar þér að komast fram úr því sem þú ert að gera. Happatölur þínar eru 4, 8 og 26. Spá mánudagsins: Þú skalt ekki láta brjóta þig niður þó að þér finnist að allir séu þér andsnúnir. Þú ert á réttri braut og skalt halda þig þar. Llónlð (23. iúli- 22. ágústl: Spá sunnudagsins: Þér finnst eins og allir séu á móti þér en það er misskilningur. Reyndu að líta á björtu hliðamar, þá gengur allt betur. Spá manudagsins: Þú þarft að fást við snúið mál heima fyrir. Fjölskyldan stendur þó saman og það er fyrir mestu. Allt fer vel að lokum. Vogin (23. sept.-23. okt.) Spa sunnudagsms: Vinur þinn er eitthvað miður sín. Hann treystir aðallega á þig og þú skalt ekki bregðast trausti hans. Kvöldið verður óvenjulega skemmtilegt. Spá mánudagsins: Þú ert dálítið gjam á að mikla hlutina fyrir þér. Það er óþarfi þar sem þér tekst mjög vel að leysa þau mál sem þér era falin. Bogamaður (22. nóv-21. des.l: Spá sunnudagsins: ' Gerðu eitthvað fyrir sjáifan þig en það er nokkuð sem j þú vilt oft og tíðum gieyma, Þig hendir eittíivert happ síðdegis og það á eftir að breyta heilmiklu hjá þér. Þú breytir um vinnu á næstunni og þær breytingar verða þér verulega til góðs. Ástin blómstrar sem aldrei fyrr og þú unir hag þínum vel. Rskarnlr fl9. febr.-20. marsi: Spá sunnudagsins: 1 Gerðu ekkert vanhugs- að. Nú er ekki hag- stæður timi til að stunda viðskipti og þú skalt því láta þau bíða betri tíma. Þú finnur til afbrýðisemi en þaö er ekki skynsamlegt að láta á því bera. Þér hlotnast fjárhagslegur ávinningur. Spa sunnudagsins: Stjömumar era þér mjög hagstæðar um þess- ar mundir og er sjálfsagt að nýta sér það. Einhverra breytinga er að vænta f vinnunni hjá þér. Spa mánudagsins: Gerðu ekki meira en nauðsynlegt er þar sem þú ert ekki vel fyrir kallað- ur í dag. Ýmislegt má bíða til morg- uns. Happatölur þinar era 6, 9 og 14. Kraþbinn (22. iúní-22. júiíj: Spa sunnudagsins ( Lánið leikur við þig í dag og þú ert fullur bjartsýni. Þess vegna er upplagt að fást við framkvæmdir sem hafa setið á hakanum. Spa manudagsins: Þú þarft að keppast við að ná settu marki. Miklar kröfur era gerðar til þín og þær gætu valdið streitu hjá þér. Kvöldið verður skemmtilegt. Mevlan (23. áeúst-22. sept.l: Spa sunnudagsins: Leggðu þig fram við Y» pþað sem þú ert að fást ’ við, þá nærðu miklu betri árangri. Horfðu bjartsýnum augum á lifið. Spa manudagsins: Gefðu þér góðan tíma til að undir- búa breytingar sem era í aðsigi. Ástvinir þinir gætu lent í smárifr- ildi en það jafiiar sig fljótt. Sporðdrekl (24, okt.-2i. nóv.): Spá sunnudagsins: Þú ættir að taka þér tak, I hreyfa þig meira og reyna [ að fylgjast dáhtið betur með. Hlustaðu á eigin dómgreind og ekki láta aðra hafa of mikil áhrif á þig. Spa manudagsins: Það er engum til góðs að vera langrækinn. Mikilvægt er að vera fljótur að fyrirgefa, þá liður öHum miklu betur. Stelngeltln (22. des.-i9. ian.): Spa sunnudagsins: Róttækar breytingar virðast vera fram undan hjá þér. Þær verða þó ekki alveg strax en betra er að vera vel undirbúinn. Spa mánudagsins: Þú keppist við að vera duglegur en þér finnst sem lítið gangi á þau verkefhi sem þú hefur að vinna. Láttu ekki trufla þig meira en góðu hófi gegnir. íþróttaskólinn í Lillehammer: Aðsóknarmet að námi um íslenska hestinn - eintómar stelpur stóðust inntökupróf DV. LILLEHAMMER:____________ Sérstök námsbraut er við Iþrótta- skólann í Lillehammer þar sem kennt er um íslenska hestinn. Mjög eftirsótt er að komast í námið sem kostar um 400 þúsund islenskar krónur á ári. Nemendur læra á eigin hesta sem eru hýstir og fóðraðir en kostnaður við það nemur um 18 þúsund krónum á mánuði. íslenski hesturinn er ein átta námsbrauta við skólann og aðsóknin hefur slegið öll met. 15 nemendur komast að en umsóknir i haust voru á fimmta tug. Þreytt var inntökupróf og 15 stúlkur valdar úr hópnum. Þegar DV ræddi við stúlkurnar sögðust þær alsælar með námið og ekkert skorti á aðdáun þeirra á þarfasta þjóninum. „Þetta er frábær hestur og ekki spillir fyrir að það er stutt að detta,“ sagði ein stúlknanna og hló. Hestarnir heita allir íslenskum nöfnum, svo sem Urður, Lúlli og Dropi. Spurðar hvers vegna aðeins stúlkur hefðu náð inn á námsbrautina stóð ekki á svarinu: „Við stelpurnar erum einfaldlega betri.“ -rt Dv-MYND REYNIR Áfram, stelpur! Eintómar stelpur eru á námsbrautinni um íslenska hestinn. Hér má sjá hluta hópsins. Selhamurinn í Gerðubergi: Nemendur 6. A í Rimaskóla settu upp lelkgerö af þjóösögunni um Selhamlnn Vinna er hluti af samnorrænu verkefni sem fjallaöi um ævintýriö sem sam- skiptaform. Börní Undanfarnar vikur hefur 6. A úr Rimaskóla sökkt sér ofan í gömlu þjóðsöguna um konuna sem átti sjö börn á landi og sjö í sjó. Þau hafa unnið myndverk, rúma 2,10 m á hæð og 2 m á breidd, sem segir sög- una og minnir helst í uppbyggingu á myndasögu frá miðöldum. Einnig hafa þau unnið leikrit upp úr sög- unni þar sem sögumenn, leikarar, fiðluleikari og söngvarar koma sög- unni skemmtilega til skila til áhorf- enda. Þótt þjóðsagan sé komin til veg jafn þýðingarmikiU nú og þá - að vera trúr sjálfum sér. Þessi vinna er hluti af samnorrænu verk- efhi sem fjallaði um ævintýrið sem samskiptaform og hvort það eigi er- indi til barna á 21. öld. Fimmtudaginn 16. nóvember fór 6. bekkur A úr Rimaskóla til Óðins- véa og tók þátt í ævintýraverkefni í bamasafninu Fyrtojet en þar hitti bekkurinn jafnaidra sína frá Óðins- véum og frá Tampere í Finnlandi. eftir H.C. Andersen og finnsku bömin gamla finnska þjóðsögu um fiskimanninn og konuna hans. Nú gefst íslenskum sagnaunnend- um tækifæri til að sjá afrakstur vinnu 6. A úr Rimaskóla því í dag kl. 14 verður myndverkið hengt upp og börnin stíga á svið og leika af lifs og sálar kröftum í Menningarmið- stöðinni Gerðubergi. gm ð d 'atróð -eda/fré á/'e/it/1 d/1 Síðustu ár hefur skátahreyfingin selt sígræn eðaltré, í hæsta gæðafiokki ogprýða þau nú mörg hundruð íslensk heimili •wlM[/jb77 m ► 10 ára abyrgð ► ► 12 stærðir, 90 - 500 cm ► ► Stálfóturjylgir ► ► Ekkert barr að ryksvga ► ► Truflar ekki stofublómin ► Eldtraust Þarfekki að vökva /slenskar leiðbeiningar Traustur söluaðili Skynsamlegjjárfesting ' tryggðL 'ukér lli) tré1 Benna/ Kri»9lun ni! ,i*í ) Bandalag íslenskra skáta MÖGNUÐ BÍLAMYNDBÖND Myndbandsspólur sem allir bílaáhugamenn verða að eignast. Verð kr. 1.990,- til 2.490,- Þessar eru frábærar!!! - gjafavöruverslun bllaáhugafólks Vagnhöföa 23 & Kringlunni • Sími 587 O 587 • www.benni.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.