Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.2001, Síða 4
4
ÞRIÐJUDAGUR 30. JANÚAR 2001
DV
Fréttir
Villtist á Esjunni:
Erlendum feröa-
manni bjargað
Björgunarsveitarmenn úr Slysa-
varnafélaginu Landsbjörg stóðu að
giftusamlegri björgun erlends ferða-
manns sem villtist á Esjunni á
sunnudagskvöldið. Maðurinn var
vel útbúinn og hafði farsíma með-
ferðis sem hann notaði til þess að
kalla á hjálp er hann uppgötvaði að
hann hafði villst eftir að myrkur
skall á. Félagar úr björgunarsveit-
inni Kyndli í Mosfellsbæ fóru upp i
Esju ásamt leitarhundi en svæðis-
stjórn björgunarsveitanna stýrði að-
gerðum.
Aðstæður voru erfiðar þar sem ís
og snjór huldi klettabelti efst í fjall-
inu og notuðu björgunarmenn sig-
búnað við að koma manninum nið-
ur. Hann hélt þó ró sinni allan tim-
ann og var vel haldinn er niður
kom. -SMK
Kópavogur:
Pitsubíl stolið
Pitsubíl var stolið af Smiðjuvegi í
Kópavogi aðfaranótt laugardagsins.
Bilnum var lagt fyrir utan útibú
Hróa Hattar á Smiðjuveginum og
var stolið á timabilinu frá miðnætti
til klukkan flmm um morguninn.
Bíllinn er rækilega merktur Hróa
Hetti í bak og fyrir en leit að honum
hefur engan árangur borið.
Bifreiðin er af gerðinni Toyota
Corolla og ber númeraplöturnar DT
951. Lögreglan í Kópavogi biður þá
sem gætu hafa orðið bílsins varir
um að hafa samband við sig í síma
560 3050. -SMK
Grafarvogur og Stórhöfði:
Kveikt í gám-
um og ný-
byggingu
Skömmu eftir hádegi í gær var
slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu
kallað út vegna elds í nýbyggingu
en hún stendur á móts við Bónus í
Spönginni í Grafarvogi. Þar hafði
einhver hellt mótaolíu á gólfið og
borið eld að. Að sögn varðstjóra
slökkviliösins var þó ekkert sem gat
brunnið í nýbyggingunni, svo engar
skemmdir hlutust af eldinum. Fjöl-
margir hringdu í neyðarlínuna til
þess að tilkynna um brunann.
Á sunnudagskvöldið var eldur
borinn að tveimur gámum Sorpu á
Sævarhöfða og við Gylfaflöt í Graf-
arvogi. Á seinni staðnum logaði
mikill eldur. Engan sakaði og eru
brennuvargamir ófundnir enn.
Reykjavík - fjölmenningarlegt samfélag:
Unnið gegn for-
dómum og fáfræði
borgar um málefni nýbúa. „Það er
áhugavert að við erum ekki lengur
bara að tala um útlendingana heldur
erum við líka að tala um hvað við öll
sem búum í þessari borg þurfum að
gera til þess að samfélagið verði frið-
vænlegt. Grundvöllurinn í þessari
stefnu er að það er ekki bara að út-
lendingar þurfi að aðlagast íslensku
samfélagi heldur að íslenskt samfé-
lag þarf að aðlagast útlendingum
sem flytjast hingað."
Helga bætti því við að stefnan
gerði ráð fyrir því að útlendingar
yrðu virkir þátttakendur í þjóðfélag-
inu á sem flestum sviðum og að sú
þjónusta sem borgin byði upp á sé
aðgengileg fyrir fólk af erlendum
uppruna, sem og þá borgarbúa sem
em fæddir hér og uppaldir.
Áhersla lögö á fræðslu
„Fólk er oft óöruggt, það veit ekki
alveg hvað því fmnst um útlendinga.
Við heyrum alltaf það neikvæða sem
er að gerast úti í heimi en ekkert já-
kvætt sem tengist innflytjendum,
svo það er ekkert skrítið að fólk
skuli vera óöruggt," sagði Helga.
„Þess vegna er það mjög jákvætt að
það skuli vera komin þessi stefna
þar sem kemur fram að við viljum
vinna gegn fordómum og auka þekk-
ingu okkar og nýta okkur kosti fjöl-
menningarlegs samfélags. Við verð-
um líka að fara að gefa bömunum
okkar skýr skilaboð um hvemig við
viljum að sé talað um og komið fram
við fólk sem hér býr en er ekki fætt
hér og uppalið og eða er af öðrum
uppruna."
Stór áhersla í nýrri stefhu borgar-
innar er lögð á fjölmenningarlega
kennslu þar sem markmiðið er að
gera alla nemendur hæfa til að búa í
fjölmenningarlegu samfélagi. Þá er
sérstakur þungi lagður á skólakerflð
en samkvæmt nýrri rannsókn
mannfræðinema í Háskóla íslands er
yngra fólk haldið meiri fordómum
gagnvart nýbúum en eldra fólk.
Karl Steinar Valsson, aðstoðaryf-
irlögregluþjónn í Reykjavík, sagði i
samtali við DV að frekar sjaldgæft
væri að árásarmál vegna kynþátta-
fordóma kæmu inn á borð til lög-
Reykjavíkurborg er um þessar
mundir að gefa út greinargerð sem
fylgir úr hlaði stefhu borgarinnar
um fjöhnenningarlegt samfélag 2001
til 2004. Greinargerðin var unnin af
samstarfsnefnd um málefni nýbúa á
vegum þróunarsviðs Ráðhúss
Reykjavíkur.
Leiðarljós stefriunnar er „að reyk-
vískt samfélag fái notið fjölbreytni í
mannlífi og menningu þar sem þekk-
ing, víðsýni, jafnrétti og gagnkvæm
virðing einkenni samskipti fólks af
ólíkum uppruna".
Greinargerðin verður gefin út í
fáum eintökum og er ætíuð fyrir
borgarráð en stefnan mun fara til
breiðari hóps fólks og verður hún
gefin út á fimm tungumálum, ís-
lensku, ensku, pólsku, rússnesku og
taflensku. Um þrjú prósent borgar-
búa eru erlendir ríkisborgarar.
Skýr stefna
„Reykjavíkurborg veit nú hvert
hún vill stefna varðandi það hvemig
okkar fjölmenningarlega samfélag á
að líta út og það er mjög mikilvægt,"
sagði Helga Þórólfsdóttir, verkefnis-
stjóri samstarfsnefhdar Reykjavíkur-
Stefna í málefnum nýbúa
Helga Þórólfsdóttir, verkefnisstjóri
samstarfsnefndar Reykjavíkurborgar
um málefni nýbúa.
Stefna Reykjavíkurborgar í málefnum nýbúa
Borgin hefur látiö vinna greinargerö um fjölmenningarlegt samfélag Reykjavík-
ur og sett hefur verið ákveðin stefna sem unniö verður eftir.
reglu. Hann bætti því þó við að þar
sem nýbúar væru ekki einkenndir á
neinn hátt væri það ekki einfalt mál
að fylgjast með því hvort oftar er ráö-
ist á nýbúa en aðra Islendinga eða
hvort nýbúar eru oftar kærðir.
„Við sjáum það ekki í fljótu bragði
og okkur hefur hingað til ekki þótt
ástæða til þess að skoða það sérstak-
lega,“ sagði Karl Steinar.
Helga sagði að fólk verði að vara
sig á því að tengja alla umræðu um
útiendinga vandamálum. Flest fólk af
erlendum uppruna hefur valið ísland
af fúsum og frjálsum vilja og mikill
meirihluti þeirra er ánægt hér.
„Ég hefði meiri áhyggur ef útlend-
ingar flyttust burt af landinu i stór-
um stíl bæði með eða án íslenskra
maka og bama. Það sem flestir
sögðu í könnun sem Gallup lagði fyr-
ir fólk af erlendum uppruna að væri
jákvæðast við að búa á íslandi var að
hér ríkir friður og hér er öruggt að
búa - þetta eru lífsgæði sem við
gleymum oft en við verðum að vera
á varðbergi svo að við missum þau
ekki,“ sagði Helga og bætti þvi við
að útlendingar búsettir hér á landi
gætu bent okkur á þessi lífsgæði.
-SMK
Veðrlð í kvöld
Lægir viða í kvöld
Austan- og suöaustanátt, víða 8-13 m/s, en
lægir víða með kvöldinu. Rigning með köflum
sunnan- og vestanlands en úrkomulaust á
Norðausturlandi. Hiti 0 til 7 stig.
REYKJAVIK AKUREYRI
Sólarlag í kvöld 17.10 16.40
Sólarupprás á morgun 10.10 10.09
Síödegisflóö 22.16 02.49
Árdegisfióö á morgun 10.35 15.08
Skýfingar á vaðurtákiuuí)
10°—hiti 1$ -10°
>> VINDSTYRKUR ! m«trum i s«kiin<lii FR0ST HEIÐSKÍRT
-fe, ■O
LETTSKÝJAO HÁLF- SKÝJAÐ ALSKÝJAÐ
SKÝJAÐ
W w í?
RIGNING SKÚRIR SLYDDA SNJÓKOMA
V =
ÉUAGANGUR ÞRUMU- VEÐUR SKAF- RENNINGUR P0KA
Hálka víða um land
Samkvæmt upplýsingum frá Vega-
geröinni er snjóþekja á Hellisheiði.
Hálkublettir og hálka eru á
Vestfjörðum, Norðuraustulandi og
Austurlandi. Að ööru leyti er greiðfært
á helstu vegum.
Suðaustanátt á öllu landinu
Suðaustanátt um land allt. Rigning sunnan- og vestanlands en víöast
þurrt á Norðausturlandi. Hita á bilinu 1 til 6 stig.
Vestan- og suövestanátt,
5 til 10 m/s víðast hvar.
Skúrir um sunnan- og
vestanvert landlö en
úrkomulitlö á Norðaustur-
landi. Hitl 1 tll 6 stlg.
Föstaöi
- • ' I , J
Vindur:
13-20 m/»
Hiti 2° til 6° G<(8i!
Sunnan- og suöaustanátt,
15 til 20 m/s um vestan-
vert landlö en 13 tll 18
m/s um landið austanvert.
Rlgnlng eöa skúrlr víða um
land. Hltl 2 til 6 stig.
Suöaustanátt, 8 til 13
m/s vestanlands en 5 til 8
m/s og úrkomulaust
austanlands. Skúrir eöa
slydduél suövestanlands
en annars úrkomulaust.
Veðfffö W. 6
AKUREYRI skýjað -1
BERGSSTAÐIR alskýjaö 0
BOLUNGARVÍK -1
EGILSSTAÐIR -1
KIRKJUBÆJARKL. rigning 4
KEFLAVÍK skúrir 6
RAUFARHÖFN alskýjaö 3
REYKJAVÍK rigning 4
STÓRHÖFÐI rigning 6
BERGEN lágþokublettir -2
HELSINKI snjókoma -3
KAUPMANNAHÖFN þokumóöa 2
ÓSLÓ þoka —6
STOKKHÓLMUR -8
ÞÓRSHÖFN skúrir 6
ÞRÁNDHEIMUR súld 0
ALGARVE heiöskírt 6
AMSTERDAM lágþokublettir 0
BARCELONA
BERLÍN snjókoma 7
CHICAGO þokumóöa 4
DUBLIN þokumóða 7
HALIFAX skýjað -7
FRANKFURT skýjaö 1
HAMBORG þokumóöa 2
JAN MAYEN snjóél -3
LONDON mistur 2
LÚXEMBORG þokumóöa -2
MALLORCA heiöskírt 3
MONTREAL heiöskírt -8
NARSSARSSUAQ hálfskýjaö -9
NEW YORK skýjað 3
ORLANDO hálfskýjaö 17
PARÍS skýjað 2
VÍN alskýjaö 1
WASHINGTON alskýjaö 3
WINNIPEG heiöskírt -14
2E2E