Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.2001, Page 6

Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.2001, Page 6
6 MIÐVEKUDAGUR 14. MARS 2001 Fréttir E»V Skagstrendingur tapaði 355 milljónum króna: Tap vegna Nasco 273 milljónir króna Raggskipiö Arnar HU-i Ekki eru fyrirhugaðar neinar breytingar á útgerö skipsins. Afkoma Skagstrendings hf. var slæm á árinu 2000. Niðurstaða rekstrarreiknings samstæðunnar sýnir að félagið var gert upp með 355 milljóna króna tapi en 324 milljóna króna hagnaður varð af rekstrinum á árinu 1999. Tap af reglulegri starf- semi eftir skatta, án tengdra félaga, nam 91 milljón króna, samanborið við 343 milljóna króna hagnað árið áður. Helstu skýringar á þessu mikla tapi og verri afkomu á milli ára eru tap af hlutdeildarfélögum sem nem- ur 309 milljónum króna en þar veg- ur þyngst 273 milljóna afskrift eign- arhluta, krafna og ábyrgða vegna gjaldþrots Nasco ehf. Gengistap nam 181 milljón króna og miklir erfíð- leikar voru í rækjuútgerð og rækju- vinnslu félagsins vegna hækkunar á útgerðarkostnaði og lækkunar á söluvirði sjó- og landfrystrar rækju. Rekstrartekjur samstæðunnar dróg- ust saman um 12,6% og námu á ár- inu 2.078 milljónum króna saman- borið við 2.377 milljónir króna árið áður. Þennan samdrátt má að Vík í Mýrdal: Tvö slys í áratugi Umferðarslys eru blessunarlega sjaldgæf í Vík í Mýrdal, aðeins tvisvar hefur verið ekið á gangandi vegfaranda í þorpinu síðustu áratugina að sögn Reynis Ragnarssonar lögregluvarð- stjóra. Nýlega varð annað þessara slysa, ekið var á konu fyrir framan kaupfélagið. Ekki var glannaakstri um að kenna, heldur mikilli hálku sem myndaðist á Vikurbrautinni. Konan slasaðist talsvert og var flutt á sjúkra- hús i Reykjavík. Lesandi blaðsins benti á í fréttaskoti að þama þyrfti að koma merkt gangbraut. Reynir Ragn- arsson tók undir það aö vel mætti merkja gangbraut yfir götuna frá kaup- félaginu. Ein merkt gangbraut er i Vík, við bamaskólann. Mikið átak í um- ferðarmálum var gert í fyrrasumar þegar Austurvegur, aðalgatan sem ligg- ur gegnum þorpið, var þrengd í því skyni að hægja á umferð. Það virðist hafa heppnast vel að sögn Reynis, enda þótt einn og einn ungur ökumaður vilji sýna sig og gefi í þegar hann heldur að lögreglan sé ekki við. -JBP DV-MYND ÖRN ÞÖRARINSSON Dýrasta framkvæmdin Þarna er Árskóti á Sauðárkróki i byggingu en til hans renna 160 millj- ónir króna á árinu. Tekjurnar rúmur milljarður DV, SKAGAFIRÐI: Fjárhagsáætlun sveitarfélagsins Skagaíjaröar árið' 2001 gerir ráð fyrir heiidartekjum að upphæð liðlega 1 millj- arði króna en að gjöldin verði 1 miiljarð- ur og 45 miiljónir. Gjöld umfram tekjur em því áætluð 39,5 milljónir. í þessum tölum er ekki rekstur vatnsveitu, hita- veitu, rafveitu, hafnarsjóðs og íbúða- sjóðs. Stærstu gjaldaliðir áætlunarinnar era frasðslumál, 276 milljónir, félagsþjón- usta, 101 milljón, og yfirstjóm sveitarfé- lagsins, 65 milljónir. Útsvör eru langstærsti liðurinn tekjumegin, 630 milljónir. Fasteignaskattar skila 81 millj- ón og framlög úr Jöfnunarsjóði era áæfl- uð 145 milljónir króna. Stærsti fram- kvæmdaliður sveitarsjóðs er bygging Árskóla á Sauðárkóki. Til hans er æflað að veija 160 milljónum á árinu. Þá er áætlað að sala fasteigna skili sveitarsjóði um 80 milljónum i tekjur á árinu. -ÖÞ stærstum hluta rekja til lækkunar á söluvirði rækjuafurða. Rekstrar- gjöld voru hins vegar 1.722 milljónir króna, samanborið við 1.932 milljón- ir króna árið 1999, sem er 10,9% lækkun. Rekstrarhagnaður fyrir af- skriftir og fjármagnskostnað var 356 milljónir króna árið 2000, eða 17,1% af rekstrartekjum, samanborið við 445 milljónir króna árið 1999, sem var 18,7% af rekstrartekjum. í lok hvers mánaðar síðastliðið ár hafa verið lagðir spumingalist- ar fyrir alla sjúklinga sem dvelja á Vogi þann daginn og spurt hvort þeir hafi keypt ólögleg vimuefni á íslandi undanfama 14 daga og ef svarið er játandi, hvaö þeir hafi greitt fyrir efnin. Miklar sveiflur á verðlagi geta gefið vísbendingar um breytingar á framboði og eftirspum og for- vitnilegt verður með tímanum að tengja þessar niðurstöður þeim breytingum sem verða á ólöglegum vimuefnamarkaði. Það sem vekur fyrst og fremst at- Fjármagnsgjöld að frádregnum fjárnnmatekjum námu 240 milijón- um króna árið 2000 sem er veruleg breyting frá fyrra ári en þá vora fjármunatekjur umfram fjár- magnsgjöld 67 milljónir króna. Tap af reglulegri starfsemi fyrir skatta, án áhrifa tengdra félaga, nam 91 milljón króna, samanborið við 343 milljóna króna hagnað árið 1999. Eftir að tekið hefur verið tillit til hygli er hversu verðlag hefur hald- ist stöðugt allt síðasta ár á þeim vímuefnum sem mest eru misnot- uð á íslandi. Þetta kemur fram á heimasíðu SÁÁ. Þó má sjá nokkra hækkun á verði þegar mikil neyslutímabil standa yfir eða stór- hátiðir eru í vændum svo sem jól eða verslunarmannahelgi. Á þeim tímum má gera sér í hugarlund að eftirspurn sé meiri en venjulegt framboð annar með góðu móti. Önnur efni sem þarna hafa verið könnuð; Ritalin og morfmefni (Contalgin) eru lögleg lyf en eru að festast í sessi á ólöglegum vímu- áhrifa hlutdeildarfélaga og reikn- aðra skatta er félagið gert upp með 355 milljóna króna tapi, sem fyrr segir. Veltufé frá rekstri var 173 millj- ónir króna áriö 2000 en var 371 milljón árið 1999. Eigið fé var í árs- lok 977 milljónir króna og lækkaði um 116 milljónir á árinu. Eiginíjár- hlutfall lækkaði úr 37% í 29% á milli ára. Ekki eru fyrirhugaðar breyting- ar á útgerð Amars HU-1 en skipið hefur verið gert út á heimamiðum og nýtt nær allar veiðiheimildir fé- lagsins. Útgerð Arnars hefur geng- ið vel og á síðasta ári náði áhöfn hans að skila á land næstmesta aflaverðmæti íslenskra frystiskipa eða um 970 milljónum króna (cif). Miðað við þær rekstrarforsend- ur sem félagið býr við í dag eru góðar væntingar um að afkoma þess batni til muna á árinu 2001. Áætlanir gera ráð fyrir að félagið verði gert upp með hagnaði og að umtalsverð aukning verði í veltufé frá rekstri á milli ára. -gk efnamarkaði, og æ fleiri viður- kenna að hafa keypt og misnotað þessi efni. Ritalin og Contalgin eru lyf sem hefur verið ávísað af lækn- um í ákveðnum tilgangi, en hafa ratað út á þennan markað vímu- efnaneytenda. Verðlag þessara lyfja sveiflast enn nokkuð. Ætla má að þeir sem svara slíkri könnun á sjúkrahúsi SÁÁ og eru í meiri neyslu og misnotkun en aðr- ir fái þessi ólöglegu vímuefni á heldur lægra verði en aðrir sem misnota efnin af og til. -DVÓ Gangbraut vantar dv-mynd sigurður k. hjálmarsson Umferð um Víkurbraut er ekki mikil en þó er hætta fyrir framan kaupfélagið þar sem margt fólk er á ferli. Kona varð fyrir bíl á þessum stað nýlega. Stöðugt verðlag á íslenskum vímuefnamarkaði síðasta ár: Verðið hækkar um jól og stórhátíðir ______________tvUmsjón: Hörður Kristjánsson netfang: sandkorn@ff.is Skítalykt af málinu Heilbrigðiseft- irlit Reykjavíkur hefur látið kanna ólykt frá svínabúum á Brautarholti og Vallá á Kjalar- nesi. Um 70% ibúa á svæðinu telja skítalykt- ina svo megna að hún dragi úr möguleikum á útivist. Þá eru sögð dæmi um að börn á leikskólum hreinlega æli þegar lyktin er hvað sterkust. Eins munu Mosfeflingar halda fyrir nefið þegar Kjalnesingar koma í heimsókn. Ástæðan er sú að föt Kjalnesinga, sem hengd eru út á snúrur, drekka í sig skítalyktina frá svínabúunum. Það alvarlegasta i málinu er samt að fólk sem fer í sund á Kjalarnesi heldur sig í kafi og er hætt að koma upp til að anda af ótta við hina megnu ólykt... Roð og bein Mál málanna á flokksþing Fram- sóknarflokksins um helgina verðm- án efa kosning varaformanns. Guðni Ágústsson hefur þótt sterkur kandidat á móti Ólafi Erni Har- aldssyni og Jónínu Bjartmarz. Jónína er þó að saxa verulega á for- skotið í skjóli röksemda um að það vanti Reykvíking í toppstöðu í flokknum. Guðni vísar hins vegar til þess að formaðurinn kunni að vera að flytja búferlum til Reykjavíkur því sé gráupplagt að Guðni sjálfur hljóti varaformannssætið. Þá er Guðni sagður luma á trompi fyrir kvöldverðarhóf á laugardaginn. Þar geti hann boðið upp á fjallalömb og ómengað kýrkjöt frá bændum á Suð- urlandi á meðan Jónína hafi engan aðgang að bændum á mölinni. Lík- legast geti hún ekki boðið upp á annað en roð og bein og í besta falli fáein fiskflök frá Ingibjörgu Pálma- dóttur af Skaganum... Oheilbrigö samkeppni Ólafur Arn- fjörð, eigandi súlu- staðarins Club 7 á Hverflsgötu og fyrrum sveitar- stjóri á Patreks- flrði, segir i DV i gær að tómt kjaftæði sé að súludömur flýi staðinn vegna krafna um að þær eigi að stunda vændi. Kvartar hann undan því að viðskipti súlustaða séu að dragast saman. Sérfróðum súlustaðaunnendur þykja ástæður minnkandi viðskipta vera augljósar og koma fram í annarri frétt á sömu siðu í DV. Þar var sagt frá veitingahúsagesti í Reykjavík sem var með uppblásna Úrsúlu sem förunaut. Sagt er að Ólafur muni sækja það stíft við Kolbrúnu Hall- dórsdóttur að hún komi með frum- varp á þingi um bann við „óheil- brigðri samkeppni" og innflutningi á óekta dúkkum... Saman í framboð! Inga Jóna Þórð- ardóttir, borgar- fulltrúi og oddviti sjálfstæðismanna í Reykjavik, er tilbú- in að mæta Bimi Bjarnasyni í átök- um um oddvitasæt- ið fyrir næstu sveitarstjórnar- kosningar. Inga Jóna virðist þó ekki óttast átök við flokksfélaga sinn en athygli vekur hins vegar að Ingi- björg Sólrún Gísladóttir, borgarstjóri R-lista, hefur áhyggjur af málinu. Ekki óttast hún þó sjálf að takast á við Björn heldur þykir henni sem Björn sé með skemmdarstarfsemi gagnvart Ingu Jónu. Sérfræðingum þykir þessi væntumþykja borgar- stjóra á andstæðingi sínum hljóta að benda til að þær stöllur sé á leið i sameiginlegt framboð...

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.