Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.2001, Page 19

Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.2001, Page 19
MIÐVIKUDAGUR 14. MARS 2001 31 pv Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Atvinna óskast Ungur maöur óskar eftir vinnu, hefur meirapróf7vinnuvélaréttindi/ADR-rétt- indi. Hefur reynslu af vörubíl og trakt- orsgröfu. Tilboð sendist DV, merkt „L- 163722“._____________________________ 42 ára karlmaöur óskar eftir vel launaöri framtíöarvinnu, t.d. útkeyrslu, lager- störfum o.fl. Er með vinnuvélaréttindi. Uppl. í síma 557 8518 og 690 1517. Ung kona óskar eftir vinnu. Hefur nýlokiö námskeiði í Windows-Word-Excel-Internet-Out- look, Upplýsingar í síma 699 8481.___ 22 ára karlmaöur óskar eftir starfi, flest kemur til greina. Uppl. f s. 699 5446. 26 ára mann (útlending) vantar vinnu strax. Uppl. í síma 869 4371 og 564 4371. vettvangur Tt Tapað - fundið Læöan Jósefína er týnd! Hún fór út frá Laufásvegi 7 föstúdkvöldið 9.mars. Hún er lítil og fingerð, m. svarta og brúna ól sem er merkt, bröndótt, m.hvítan kvið S. 562 3888 eða 692 6446.__________________ Nýr svartur kúrekahattur tapaöist í leigu- bil aðfaranótt laugardags, 9. mars. Skil- vís finnandi vinsamlegast hringi í síma 698 0414. Fundarlaun. g4r Ýmislegt • • ART TATTOO S. 552 9877 • • Húðgötun (bodypiercing). Hringir í ýmsum stærðum, naflapinnar með fallegum steinum. Ópið frá kl. 12-18 alla v/daga. (visa/eruo/debet). • ART TATTOO, Þingholtsstræti 6, • Karlmenn! Kynorka, blööruhálskirtilsv/m! Með eitt besta efnið á mark/í dag sem getur hjálpað til! Styrkir og stinnir, eyk- ur úthald og þol, bætir vellíðan o.fl. o.fl. Sala í síma 552 6400 frá 13-21. Ath. fsl. leiðbeiningar. Geymið auglýsinguna. Mjög ódýrir hlutir til sölu og gefins v/flutninga, t.d. falleg motta, grill, mynd- ir, speg;lar, dúkar, ónotuð og lítið notuð föt f. böm/fullorðna, bamabaðkar, bíla- stóll, straujám o.m.fl. fallegt. S. 562 1511.__________________________________ HÓKUS PÓKUS - húöaötun/piercing. Not- um aðeins, nýjar náTar, 5 ára reynsla, gott verð. Úrval vandaðra skartgripa frá Wildcat. HP, Laugavegi 69, s. 551 7955. á hjólum Heilsárs- hús titt mcð ollu sfmi 511 2203 ^ ÆGIR Seglageröin Ægir. Sýningarhús á staðnum. Troðfull búö af glænýjum, vönduðum og spennandi unaösvörum ástarlífsins á frá- bæru veröi. S.s titrarasett, tugir gerða, harö- plasttitr., fjöldi geröa og lita, handunnir hitadrægir hrágúmmítitr., afsteypur, cyberskintitr., f utu rotictitr.,jel lytitr., latextitr., vinyltitr., tvivirkir titr., perlutitr., tölvustýröir titr., tvöfaldir titr., vatnsheldir titr., vatnsfylltir titr., göngutitr.(fiörildi), margar geröir, sameiginl..titr.,margar gerö- ir, G-blettatitr., extra smáir titr., extra öfl- ugir titr., örbylgjuhit. titr., fjöldi geröa og lita af eggjunum góöu, framleiöum einnig extra öflug egg, kinakúiurnar lifsnauösyn- legu. Kynnum nýja og sérlega vandaða línu í titr. undir nöfnunum Spice og Wicked. Úrval af vönduðum áspennibún. fyrir konur/karla. Einnig frábært úrval af vönduðum tækjum f. herra í mörgum efnisteg., afsteypur, dúkkur, gagnlegar gerðir af undirþrýstingshólkum. Margs konar vörur f. samkynhneigða o.m.fl. Myndbönd um nudd, 3 útg. Mikið úrval af bragðolíum, gelum, nuddolíum, boddí- olíum, baðolíum, sleipiefnum og krem- um. Kynnum breiða línu í náttúrulegum líkamsvörum frá Kamasutra. Úrval af smokkum, kitlum og hringjum, tímarit, bindisett, erótískt spil o.m.fl. Sjón er sögu ríkari. Ábyrgð tekin á öllum vörum. Gerðu samanburð á verði, úrvali og þjón- ustu. Fagleg og persónuleg þjónusta hjá þaulreyndu starfsfólki. Leggjum mikinn metnað í pökkun og frágang á póstsend. Enn fremur trúnað. Ath. viðgerðarþjón- usta á flestum gerðum titrara. Kíktu inn á glæsilega netverslvm okkar, www.romeo.is Erum í Fákafeni 9,2. h. S. 553 1300. Næg bílastæði. Opið 10-20 mán.-fös., 10-16 lau. einkamál P Stefnumót Konur sem leita tilbreytingar nota Rauða Tbrgið Stefnumót. Auglýsingarsíminn er 535 9922. Fullur trúnaður. Gjaldfijáls þjónusta. Sumarbústaðir Nýlegur heilsársbústaöur til sölu. Byggðurl998,3 svefnherbergi. Eignarland, hitaveita, heitur pottur, glæsilegt útsýni. Verðhugmynd 8.700.000. Uppl. í síma 892 0066. Stærðir: Gólfflötur: 23,3 fm Pallur 6,6 fm Svefnloft: 14,6 fm Samtals: 44,5 fm Bjálkabústaðir á hagstæðu verði. Upplýsingar í síma 896 5298. erotica shop Hertustu versiunarvefir iandsins. Mesta úrval af hjálpartaokjum ástariffsins og alvoru erótik á videá og DVD, geriá verásamanburá vi& erum alitaf ódýrastir. Sendum {póstkröfu um land alit. Fáóu sendan verð og myndalista • VISA / EURO wmr.pen.ls ■ mnv.DVDione.ls ■ wmv.clitor.is erotica shop Revkiavíkt-MW.iii •Glæsileg verslun • Mikiö úrval * erotka shop - Hvarfísgafa 82/vkastigsmagin Opiömán-fös 11-21 / laug 12-18 / Loko& Sunnud. erotica shop Akureyri •Glæsileg verslun • Mikió úrval • erotica shop • VerslunarmiJstö&in Kaupangur 2hæö OplJ mán-fös 15-21 / Laug 12-18 / lokaö Sunnud. • Alltaf nýtt & sjóöheitt efnl daglega!!! 14r Ýmislegt Spákona í beinu sambandi! 908-5666 Iflttu spá fyrir þér! ________________________199 kr. min. Draumsýn s Bilartilsölu Til sölu. Nýr Grand Cherokee, silfurl. Durango ‘99, leður, 7 sæta, ekinn 8000 mílur. Audi A3 ‘99, topplúga, sportinnr., ekinn 23.000 km. BMW 320 IA ‘96, vel búinn, ekinn 114.000 km. Uppl. í. s. 896 3601, Amar. BMW-áhuaamenn ATH!!! Til sölu er bif- reiðin BMW Alpina Bio turbo. Þetta er fullhlaðin glæsikerra: Leður, topplúga, aksturstölva, airbags, ABS, spólvöm, 17“ BMW álfelgur, CD og alles. Ath. að þetta er 360 hestafla vél og bíllinn nær dúndurhraða. Ásett verð er 2390 þús., áhv. 650 þús. Skipti möguleg. Uppl. í s. 866 6364. Þessi bfll er nr. 237 af 508 framleiddum í heiminum. MMC Pajero ‘88, ekinn 170 þús., skoðað- ur ‘02, ný 31“ dekk + 31“ sumardekk. Allur nýyfirfarinn. Góður bfll. Verð 200 þús. Uppl. í s. 865 6875. Algjör gullmoli. Audi 80 GT, árg. 1984, ek. 144 þús., 2 dyra, álfelgur, 5 cyl. Smurbækur frá upphafi. Verð 350 þús. stgr. Tveir eigendur. Til sýnis og sölu á Bflasölunni Höfðahöll- in, Vagnhöfða 9, sími 567 4840. Jeppar Til sölu Toyota LandCruiser 100 VX dísil 03/’01. Nýr bfll frá umboði. Ekinn 0 km. Base leður, topplúga, sifurlitaður, upp- hækkaður á 35“ dekkjum, með mögul. á 38“. Gullmoli. Skipti á ódýrari ath. Uppl. ís.862 9258 og 586 1968. Chev. Suburban, árg. ‘79, 350-vél og skipting, Edelbrock-álmillih. og -tor. Breyttur fyrir 38“, er á nýjum 35“ og álfelgum. Verð 350 þús. Uppl. í s. 564 1420 og 894 2160. Athugið. Upplýsingar um veðbönd og eigendaferilsskrá fylgir alltaf við afsalsgerð. Tilboðsverð á fjölda bifreiða Opið laugardag 10-17 sunnudag 13-17 BMW 525 IA '95, ek. 130 þús. km, ssk. , leður, 16“ álfelgur, topplúga o.fl. Verð 1.790 þús. Cherokee Grand Laredo, 4,0 I, '93, ek. 122 þús. km, ssk. Verð 1.390 þús. ÚTSALA 1.190 þús. Honda Cvic Lsi V-Tec '98, ek. 59 þús. km, 5 d., ssk., rafdr. rúður, samlæs. o.fl. Verð 1.190 þús. km, 5 g., rafdr. rúður, samlæs., álfel- gur o.fl. Verð 1.190 þús. WV Golf Comfortline 1,6 st., árg. 2001, ek. 0 km, ssk., allt rafdr., álfel- gur, sumard. á felgum o.fl. Verð á nýjum bíl 1820 þús. en verð á þessum er 1.780 þús. Ford Focus High Series st. '99, ek. 17 þ. km, 5 g., rafdr. rúður, fjarst. samlæsingar, álfelgur o.fl. Verð 1.390 þús. Tilboð 1.290 þús. Renault Clio RN '92, ek. 98 þús. km, uppt. mótor, góður bíll fyrir lítinn pening. Verð 230 þús.Útsala 250 þús. Daewoo Musso Grand Lux TDI '98, ek. 45 þ. km, 5 g., rafdr. rúður, fjarst. samlæs., álfelgur o.fl. Bílalán 2300 þús. Verð 2.450 þús. Einnig: SsangYoung Musso TDI '98, ek. 69 þ. km, 5 g., 33" breyting o.fl. Tilboð 1.990 þús. Toyota Corolla XLI '94, ek. 124 þús. km, 5 g., rauð. Verð 490 þús. Renault 19 TXE '90, ek. 124 þús. km, 5 g., rafdr. rúður, fjarst. samlæs. o.fl. Verð 290 þús. Tilboðsverð 230 þús. MMC Pajero, langur, '86, ek. 244 þús. km, rafdr. rúður, samlæs., 33" dekk o.fl. Verð 350 þús. Útsala 290 þús. Bílamarkadurinn Smiðjuvegi 46E v/Reykjanesbraut. Kopavogi, simi 567-1800 Löggild bílasala Subaru Legacy Bílalán 1120 þús. Verð 1.390 þús. Dodge Stratus V-6 '97, ek. 58 þús. km, ssk., allt rafdr., álfelgur, hraðastilling o.fl. Verð 1.350 þús. Renault Kangoo '98, ek. 49 þús. km, 5 g., gulur. Verð 890 þús. Peugeot 306 Symbio '98, ek. 49 þús. km, 5 g., rafdr. rúður, fjarst. samlæs, álfelgur, 2x spoiler o.fl. Verð 990 þús. ÚTSALA 890 þús. Volvo S-70 T-5 '98, ek. 69 þ. km, ssk., einn með öllu. Verð 2.390 þús. Benz C-280 Elegance '96, ek. 97 þús. km, ssk., ratdr. rúður, fjarst. samlæs., sóllúga, álfelgur. Gott bílalán getur fylgt. Verð 2.450 þús. allur uppgerður, 44" dekk, loft- púðafjöðrun allan hringinn o.fl. Allar upplýsingar gefnar hjá sölumönnum eða í síma 864-1133. g., rafdr. rúður, þjófavörn, topplúga, loftpúðar o.fl. Verð 1.090 þús. Útsala 990 þús. Toyota Corolla XLI sedan '96, ek. 68 þús. km, 5 g. Verð 650 þús. Útsala 550 þús. M. Benz 190 D, 2500 cc, '92, ek. 178 þús. km, ssk., rafdr. rúður, samlæs., topplúga o.fl. Verð 1.090 þús. Nissan Micara GX, 2000, árg., ek. 12 þús. km, ssk., fjarst. samlæsingar, spoiler, álfelgur o.fl. Verð 1.080 þús. Cherokee Grand Laredo '99, ek. 20 þús. km, ssk., allur í leðri, topplúga, o.fl. o.fl. Verð 3.950 þús. MMC Lancer Royal, árg. 2000, ek. 19 þ. km, 5 g„ rafdr. rúður, fjarst. samlæs., álfelgur o.fl. Verð 1.250 þús. Útsala 1.090 þús. Einnig: MMC Lancer GLX '96, ek. 57 þ. km, ssk., o.fl. Verð 725 þús.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.