Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.2001, Side 21

Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.2001, Side 21
MIÐVIKUDAGUR 14. MARS 2001 33 DV Tilvera Myndgátan Myndgátan hér til hliöar lýsir orðtaki. Lausn á gátu nr. 2955: Svefnsófi Krossgáta Lárétt. 1 bjartur, 4 vaða, 7 mauk, 8 vegur, 10 haldi, 12 eins, 13 kjáni, 14 spyrja, 15 hátíð, 16 erflða, 18 borðir, 21 ákæra, 22 sæti, 23 áflog. Lóðrétt: 1 sjávargróð- ur, 2 hlass, 3 útsjónarsamur, 4 vansæmandi, 5 dvaldist, 6 angur, 9 styrkti, 11 meginhluti, 16 stia, 17 fótabúnað, 19 þvottur, 20 rispa. Lausn neðst á síöunni. Hvltur á leik! íslandsmót skákfélaga fór fram um síðustu helgi og sigraði sveit Taflfélags Reykjavíkur í 1. deild eftir harða keppni við Taflfélagið Helli þar sem úrslitin réð- ust á síðustu sekúndunum og gat farið á hvom veginn sem var. Skákfélag Grandrokk varö efst í 2. deild og verður fróðlegt að sjá liðsuppstillingu þess næsta vetur. Hrannar Baldursson kom aila leið frá Mexíkó til að hjálpa liðs- mönnum sínum í Taflfélagi Kópavogs og tókst þeim að forðast fall með herkjum. Hér teflir Hrannar við Gunnar Björnsson úr Helli og hefur ágætan sigur. Þegar þetta spil kom fyrir í tví- menningi þá spiluðu flestir 4 hjörtu á hendur NS. Allir nema einn fóru niður á þeim samningi en sá sem * G10983 •t Á1062 4 1052 4 Á 4 D762 ♦ Á987 * 10865 N V A S 4 54 <4 DG43 4 G43 4 D732 4 ÁK 44 9875 4 KD6 4 KG94 Næst var hjartaáttunni spilað að blindum og þegar kóngurinn birtist þá ákvað sagnhafi að gera ráð fyrir því að hann væri blankur. Hann breytti því frá upp- haflegri spilaáætl- un, drap á ásinn í blindum og spilaði tígli á kónginn. Vestur drap á ásinn Lausn á krossgátu Umsjón: Sævar Bjarnason Skákmót öðlinga hefst í kvöld, 14. mars, kl. 19.30. Tefldar verða sjö umferð- ir eftir Monradkerfl og er umhugsunar- tíminn 11/2 klst. á 30 leiki + 1/2 klst. til að ljúka skákinni. Umferðir verða á mið- vikudögum og heflast ávallt kl. 19.30. Mótinu lýkur 2. maí en hraðskákmót öðlinga fer fram 9. maí. Rétt til þátttöku eiga allir sem náð hafa 40 ára aldri. Að venju er keppt um veglegan farandbikar en auk þess eru verðlaunagripir fyrir þrjú efstu sætin. Hvítt: Haraldur Baldursson Svart: Gunnar Björnsson Sikileyjarvöm. íslandsmót skákfélaga Reykjavík, 2000-2001 1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 RfB 5. Rc3 g6 6. Be2 Bg7 7. Be3 Rc6 8. Dd2 0-0 9. f4 d5 10. e5 Re8 11. Bf3 e6 12. 0-0 fS 13. exfS RxfB 14. Hfel He8 15. Bf2 a6 16. Hadl Bd7 17. Rb3 b6 18. g4 h6 19. h4 Dc7 20. Bg3 g5 21. hxg5 hxg5 22. Kg2 gxf4 23. Bxf4 Dd8 24. g5 Rh7 (Stöðumyndin) 25. Rxd5 exd5 26. Dxd5+ Kh8 27. Hhl He6 28. Dxd7 Dxd7 29. Hxd7 HfB 30. Bd6 Hf5 31. Bxc6 Hxg5+ 32. Kf2 Hf5+ 33. Bf3 Kg8 34. Hd8+ RfB 35. Hgl Kh7 36. c3 Bh6 37. Hhl Hf7 38. BxfB. 1-0 Umsjón: ísak Örn Slgurbsson stóð spilið fór þannig að því. Útspil- ið var spaðatvistur, sagnhafl reyndi áttuna í blindum og drap síðan á ásinn heima: (betri vörn fyrir vestur að gefa þarrn slag), spilaði niunni til baka, tían úr blindum og gosinn drepinn á drottn- ingu heima. Nú hvarf tigull ofan í laufkóng, lauf trompað, heim á spaða- kóng og lauf enn trompað í blindum. Sagnhafi var kominn með 8 slagi og þurfti tvo til viðbótar þegar staöan var þessi: 4 G109 «4 10 4 - 4 - 4 - V DG4 4 G 4 - 4 D7 4 87 4 - N V A S 4 - 44 975 4 6 4 - Spaði úr blindum tryggði sagnhafa tvo slagi tfl viðbótar, sama hvað aust- ur gerði. 06 ‘nuj 61 ‘oijs il ‘spq 91 ‘iSunj n ‘tpjja 6 ‘iuib 9 ‘iBS g ‘iSajiuiæso p ‘qBfuspBj s ‘njæ z ‘IQS 1 :ijajQ0l •Jjsnj 86 ‘I9is zi ‘B§Bp{ \z ‘Jija 81 ‘esiq 91 ‘lof 91 ‘buui ‘uop 81 ‘uios zi ‘iljæ 01 ‘QI3T 8 ‘bssbii i ‘Bjsoí- ‘jæns 1 :jjajBq Vertu ekki me<5 þessa vitíeysu! Það er ekkí hægt aö búa til oí sterkan mexikanskan mat ^ - Ég smallaði bara fjórum nidum og einum góllvasa.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.