Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.2001, Side 23

Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.2001, Side 23
MIÐVIKUDAGUR 14. MARS 2001 35 I>V Tilvera MisbamlB Michael Caine 68 ára í dag Breski leikarinn og óskarsverð- launahafinn Mich- ael Caine, sem heitir réttu nafni Maurice Joseph Micklewhite, er 68 ára í dag en hann fæddist í Suður-London þann fjórt- ánda mars 1933. Caine hefur leikið í §ölda kvikmynda síðan hann hóf ferilinn í byrjun sjötta áratugarins og má þar nefna The Ipcress File, Hannah and Her Sisters, The Cider House Rules og Quills. Gildir fyrir fimmtudaginn 15. mars Vatnsberinn 120. ian.-is. febr.t Dagurinn verður róleg- ur og það er gott and- rúmsloft i kringum þig. Hópvinna gengur vel og þú kannt vel við þig í stór- um hópi. Fiskarnir Í19 febr.-20. marsl: Varastu að baktala þá I sem þú þekkir því að það kemur þér í koll síðar. Ekki segja neitt um einhvem sem þú treystir þér ekki til að segja við hann. Hrúturinn (21. mars-19. aprih: Reyndu að taka það 1 rólega í dag, einkum fyrri hluta dagsins. Þú færð óvænt skilaboð í kvöld. Fárðu gætilega í fjármál- um. Nautið (20. april-20. maít / Það kemur upp vanda- mál í vinnunni en þér tekst að leysa greið- lega úr því. Varastu allt kæmleysi. Tvíburarnir (21. maí-21. iúníl: V Fjármálin standa vel og þér gengur vel í við- skiptum. Gættu þess þó að rasa ekki um ráð fram. Krabbinn (22. iúní-22. iúiíi: Þú átt skemmtilegan dag í vændum. Félags- lifið er með besta móti en þú skalt fara var- legal ijámiálum. Llónlð (23. iúlí- 22. ágústl: Það er mikið að gera hjá þér í dag og þú verður að vera fljótur að meta aðstæður svo að þú getir tekið réttar ákvarðan- ir. Mevian (23. áeúst-22. sept.i: Vinir þínir em þér of- Aytt arlega í huga í dag og þú nærð góðu sam- ^ F bandi við fólkið í kringum þig. Happatölur þínar em 6, 29 og 32. Vogin (23. sent.-?3. ott.i: J Heppnin er með þér í dag og þér bjóðast Vtækifæri sem þú hefur r f beðið eftir lengi. Kvöldið gæti þó valdið smávægi- legum vonbrigðum. Sporðdreki (24. okt.-21. nóv.): ■ Núna er góður tími til að sýna öðmm hvað þú raunverulega getur, sérstaklega í vinnunni. Heimiíislifið verður gott í dag. Grænlenskir dagar í Fjörunni: Puffy er fórnar- SLEÐADAGAR 15-30% afsláttur á fatnaði og fylgihlutum VOLVO FL-614, árg. 1991, ekinn 450.000 km, toppiúga, kassi 24 rúmmetrar, lyfta 1,5 t. TILBOÐ 790.000 ÁN VSK. Ath. öll skipti. J. R. BILASALAN www.jrbilar.is Til solu og sýms a JR Bilasolu Bíldshöfða 3, 567-0333, 897-2444. Visa/Euro raðgreiðslur Arnesingakórinn Alls munu koma fram átta kórar sem allir syngja meö sínu lagi og í lokin syngja þeir saman Á páskum eftir Sigurö Bragason. Framandi en samt svo nálægt lamb óprúttinna Ameríski rapparakóng- urinn Sean „Puffy“ Comþs er fórnarlamb óprúttinna náunga sem vOja græða á frægð hans og ríkidæmi. Eitthvað í þá veruna sagði lög- maður Puffys í lokaræðu sinni fyrir dómi í New York í vikunni. Puffy er ákærður fyrir mútur og ólöglega byssueign í tengslum við skotárás í næturklúbbi á árinu 1999. Þrír menn særðust í skothríðinni. Réttarhöldin yfir Puffy hafa staðið í sjö vikur. Puffy og fylgilið hans, þar á meðal kærastan Jennifer Lopez, flúðu af hólmi í slyddujeppa eftir skothríð- ina. Næstu vikurnar stendur Fjöru- kráin í Hafnarfirði fyrir Græn- landskynningu sem nefnist Græn- lenskir dagar í Fjörunni. Jóhannes Viðar Bjamason veit- ingamaður segir að í tilefni þess að verið sé að opna Vestnorræna kulturhúsið og gistihús í tengsl- um við Fjörukrána 1 Hafnafirði efni þeir til kynningarinnar. „Ætl- unin er að byggja upp samstarf við vini okkar og granna á Græn- landi og í Færeyjum. Við vorum með færeyska daga fyrir mánuði og af því tilefni komu tuttugu Færeyingar til landsins til að kynna færeyska menningu og núna ætlum við að endurtaka leikinn og vera með grænlenska daga. Við eigum von á bestu, þekkt- ustu og elstu hljómsveit Græn- lands til landsins um næstu helgi. Hljómsveitin heitir Qarsoq og er alveg frábær - eins konar Stuð- menn Grænlendinga, og svo mun Anda Kuitsi trommudansari kynna hefðbundinn grænlenskan dans.“ Auk tónlistar verður boðið upp á kynningu á grænlenskri matar- hefð, myndlist og fjölbreyttu hand- bragði. Búið er að koma upp sér- stöku upplýsingahorni í Kultur- húsinu þar sem Benedikte Thor- steinsson mun fræða fólk um allt sem lýtur að Grænlandi og græn- lenskri menningu, náttúru og mannlífi. Einnig verður boðið upp á fyrirlestra í samvinnu við Grænlensk-íslenska félagið Kalak. Jóhannes Viðar segist ekki trúa öðru en að íslendingar séu for- vitnir og langi til að kynnast grænlenskri menningu. „Græn- land er hvort tveggja í senn fram- andi og nálægt og fólk ætti ekki að láta svona tækifæri fram hjá sér fara.“ -Kip Vestnorræna gisti- og kulturhúsið Jóhannes Viöar Bjarnason veit- ingamaöur og Benedikte Thor- steinsson sem mun fræöa ísiend- inga um Grænland og grænlenska menningu. v Sími 568 1044 Tónleikar til styrktar Neistanum Annað kvöld verða haldnir tón- leikar í Langholtskirkju til styrktar Neistanum, styrktarfélagi hjart- veikra bama. Átta kórar sem allir syngja með sínu lagi munu koma fram og í lokin syngja þeir allir saman og syngja Á páskum eftir Sigurð Bragason. Verkið er fyrir fyrir tvo kóra, tvöfaldan karlakvart- ett, tvær barnaraddir og fjóra ein- söngvara. Undirleikari er Bjarni Þ. Jónatansson. Tónleikarnír hefjast klukkan 20 og miðinn kostar 1200 krónur. Blaðberar óskast í eftirtalin hverfi: Eggertsgötu Melhaga Litla-Skerjafjörð Neshaga Bogamaður <22. nóv.-21. des.l: I Einhver sem þú þekkir ' vel hefur mjög mikið að gera og veitti ekki af aðstoð frá þér. Þú fengir hjálpsemina launaða riku- lega seinna. Steingeitin (22. des.-19. ian.l: Ástamálln eru í ein- hverjum ólestri en vandlnn er smærri en þig grunar og það leys- ist úr honum fljótlega. Happatölur þínar em 3, 7 og 17. Diaz með bundið fyrir augun Leikarar taka hlutverk sín misjafnlega al- varlega. Ekki verður þó sagt um hina glæsi- legu Cameron Diaz að hún búi sig ekki vel undir vinnuna sína. I nýjustu myndinni, Things You Can Tell Just by Looking at Her, leikur hún blinda konu sem á í vandræðum með að hitta frambærilega karlmenn. Cameron bjö sig undir hlutverkið með því að heimsækja blindrasamtök og með því að ganga um með bundið fyrir bæði augu. Hún fór meira að segja á klðið þannig. Sendlar óskast Aldur 13-15 ára, vinnutími eftir hádegi Upplýsingar í síma 550 5

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.