Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.2001, Blaðsíða 56

Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.2001, Blaðsíða 56
64 LAUGARDAGUR 24. MARS 2001 Tilvera DV Crouching Tiger, Hidden Dragon Kvikmynd þar sem slagsmálaatriöin minna á ioftfimieika. Óskarsverðlaunin 2001: Verðlaunahátíð sem heimurinn fylgist með Þegar Tom Hanks var spurður hvaða líkindi hann teldi á að hann fengi óskarsverðlaunin í ár var svar- ið: „Einn á móti fimm“. Mjög svo rök- rétt svar þótt veðbankar spái honum meiri líkindum. Þetta svar Toms Hanks er kjarninn við þessa verð- launaafhendingu. Þar til tilkynnt er um verðlaunahafa eru allir sem til- nefndir eru í sömu sporum, hvað sem skoðanakannanir segja. Nú er spennan í algleymingi hjá aðlinum í Hollywood. Hinir rúmlega fimm þúsund meðlimir amerísku kvikmyndaakademíunnar eru búnir að skila sinum atkvæðum og úrslitin eru innsigluð í umslögum sem ekki verða tilkynnt fyrr en á hátíðinni sjálfri sem hefst á morgun kl. 18 sam- kvæmt tímatöflu í Kaliforníu en kl. 02 að okkar tíma og er útsendingunni sjónvarpað beint á Stöð 2. Hér verður ekki spáð um úrslitin heldur veitum við lesendum blaðsins tækifæri á að gera slíkt en á síðunni hefur verið settur upp listi sem hægt er að krossa í. Tvær kvikmyndir bera af hvað varðar tilnefningar, Gladiator með ellefu tilnefningar og Crouching Tiger, Hidden Dragon með tíu tilnefn- ingar. Það er þó ekki þar með sagt að þær hirði mörg verðlaun. Steven Spielberg veit manna best að tilnefn- ingar eru ekki sama og verðlaun en hann þurfti að bíta í það súra við ósk- arsverðlaunaafhendinguna 1986 þegar kvikmynd hans, The Color Purple, fékk engin verðlaun þó tilnefningarn- ar væru ellefu. Tvær fyrrnefndar kvikmyndir verða þó að teljast líkleg- ar til afreka. Vinsældir þeirra eru miklar og meðbyrinn mikill. í annað skiptið í sögunni eigum við íslendingar fulltrúa í hópi tilnefninga. Björk og Sjón fá tilnefningu fyrir lag sitt I’ve Seen It All úr kvikmynd- inni Dancer in the Dark. Áður höfðu Böm náttúrunnar fengið til- nefningu sem besta erlenda kvik- myndin. Björk er í fríðum hópi lista- manna í sínum flokki þar sem Bob Dylan og Sting eiga hvor sitt lagið í þessum flokki. 1 þetta skiptið hafa þær fimm kvikmyndir sem tilnefndar eru sem besta kvikmynd verið sýndar hér á landi. Erin Brockovich og Gladiator voru frumsýndar í fyrra. Crouching Tiger, Hidden Dragon var opnunar- kvikmynd á síðustu Kvikmynda- hátíð i Reykjavík og síðan tekin til almennra sýninga snemma á þessu ári og Chocolat og Traffic voru frumsýndar um síðustu helgi. Allt áhugafólk um kvikmyndir ætti því að hafa myndað sér skoðanir um það hver þeirra er best. Það hefur þó sýnt sig í sambandi við óskarsverð- launin að Óskarinn fer ekki alltaf þangað sem hann á skilið að fara. -HK Hvert er þitt val? Það er sameiginlegt flestum I sem fá tilnefningar tO óskarsverð- I launanna að segja í viðtölum að fá Itilnefningu sé næg viðurkenning. I Þetta er örugglega sagt til þess að Imóðga engan eða friða samvisk- I una því eitt er vist að þegar kem- I ur að afhendingu þá vilja allir sem I tilnefndir eru að þeirra nafn komi lupp. Hverjir koma til með að [hampa styttunni er alltaf spurn- lingarmerki þegar á hólminn er I komið. Sú sem þykir öruggust um að fá verðiaunin er Julia Roberts og ef einhver önnur leikkona fær I þau þá er víst að næstu misseri [ verður sagt af aðdáendum hennar I að hún hafi verið rænd. Það má [ samt ekki gleyma því að þótt Jul- ia eigi skilið óskarinn þá er hún | að keppa við leikkonur sem standa henni jafnfætis þegar á hólminn er komið. Fyrir þá sem hafa gaman af að spá hverjir munu fara heim með óskarinn þá birtum við hér helstu tilnefning- arnar og box fyrir framan til að | krossa í. Kvikmvnd □ Chocolat | □ Crouching Tiger, Hidden Dragon IQ Erin Brockovich Q Gladiator Q Traffic Leikari í aðalhlutverki | Q Javier Bardem-Before Night Falls IQ Russell Crow e-Gladiator IQ Tom Hanks-Casf Away IQ Ed Harris-Po//ock Q Geoffrey-Rush Quills Leikkona í aðalhlutverki Q Joan Mlen-The Contender Q Juliette Binoche-Choco/af Q Ellen Burstyn-ffequ/em for a Dream | Q Laura Linney-V'ou Can Count on Me | Q Julia Roberts-frí/i Brockovich I Leikari í aukahlutverki Q Jeff Bridges-The Contender | Q Willem Defoe-Shadow of the Vampire | Q Benecio Del Toro-Traffíc | Q Albert Finney-Erín Brockovich | Q Joaquin Phoenix-G/ad/afor Leikkona í aukahlutverki □ Judi Dench-C/ioco/af Q Marcia Gay Harden-Po//ock | Q Kate Hudson-A/mosf Famous | Q Frances McDormand-A/mosf Famous IQ Julie Walters-Bí//y Elliot Leikstióri f~l Stephen Daldry-B/7/y Elliot | Q Ang Lee-Crouching Tiger, Hidden Dragon \ Q Steven Soderbergh-Erín Brockovich IQ Ridley Scott-Gladiator Q Steven Soderbergh-Traff/c Kvikmvndataka IQ Crouching Tiger, Hidden Dragon-Pefer Pau | Q Gladiator-Jo/m Mathieson Q Malena-La/os Koltai | Q O Brother, Where Art Thou?- Roger Deakins IQ The Patriot-Ca/eb Deschanel Búningar IQ Crouching Tiger, Hidden Dragon-T/m Yip | Q How the Crinch Stoie Christmas-R/fa Ryack Q Gladiator-Janfy Vafes | Q 102 Dalmatians-Anf/iony Powell Q Quills-Jacqueline West Kiipping □ □ Almost Famous-Joe Huts hing, Saar Klein Crouching Tiger, Hidden Dragon- Tim Squyres Q Gladiator-P/efro Scalia Q Traffic-Sfephen Mirrione Q Wonder Boys-Dede Allen Tónlist Q Chocolat-ffac/ie/ Portman Q Crouching Tiger, Hidden Dragon-Tan Dun Q Gladiator-Hans Zimmer Q Malena-Enn/o Morricone Q The Patriot-Jo/m Williams Besta lag f~l Crouching Tiger, Hidden Dragon-A Love Before Time Q Dancer in the Dark-/’ve SeenltAII Q The Emperor’s New Groove- My Funny Friend and Me Q Meet the Parents-A Fool in Love Q Wonder Boys-TJi/ngs Have Changed Handrit (upprunalegt) □ □ □ □ □ Almost Famous-Cameron Crowe Billy Elliot-Lee Hall Erin Brockovich-Susanna/i Grant Gladiator-D. Franzoni, J. Log an, W. Nicholson You Can Count on Me-Ken Lonergan Handrit feftir blrtu verkil Q Chocolat-Robert Nelson Jac obs Q Crouching Tiger, Hidden Dragon-H. Wang, J. Schamus, K. Tsai Q O Brother, Where Art Thou- Ethan og Joel Coen Q Traffic-Sfep/ian Gaghan Q Wonder Boys-Steven Kloves \ Erlend kvikmvnd Q Amores perros-Afex/kó □ □ □ □ Crouching Tiger, Hidden Dragon-Taívan Musíme si pomáhat-Tékk land ledereen beroemd-Se/gía Le gout des autres-Frakk land
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.