Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.2001, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.2001, Blaðsíða 17
LAUGARDAGUR 24. MARS 2001 Helgarblað 17 DV Stund milli stríða Róbert og Valdimar Leifsson í fjörunni viö Kolbeinsá í Hrútafiröi þar sem myndin um bát veiöimannsins var tekin. hrifinn af öllu sem hann sér í veiðimennskunni. „Ég hugsa stöðugt meira um siðfræðina í veiðimennskunni. Ég tek mikið af myndum og fer oft leiðangra þar sem ég eyði mestum tíma í að mynda lífríkið áður en ég tek smátoll af því í lokin. Ætli ég endi ekki í því að hætta að veiða nema með myndavél þegar ég verð gamall. Mér finnst við hlusta alltof mik- ið á þessa friðunarumræðu því það eru sjálfsögð mannréttindi að mega veiða sér til matar. Við erum aö fjarlægjast uppruna okk- ar að þessu leyti. Hins vegar er ég lítið hrifinn af veiðimönnum sem fara þungvopnaðir um fjöll og firnindi og gefa bráð engin grið. Það er hægt að kaupa sér góð tæki og allt til alls en það er ekki hægt að kaupa sér skynjun á nátt- úrunni, þekkingu og þá nálægð við hana sem er svo mikilvæg. Það dýrmætasta af öllu er frels- ið.“ -PÁÁ Fugl í sigtinu Kajakveiðimenn stilla byssunum upp á statíf framan á kajaknum og róa síö- an í dauöafæri viö skarfa og hávellur. Tom Hanks kærður fyrir stuld á efni: Uppiskroppa með brandara Það er ekkert óeðlilegt við það að leikarar sem þurfa að fara i mörg viðtöl verði einhvern tíma kjaft- stopp og hafi ekki hugmynd um hvað þeir eiga að segja. Tom Hanks er einn af þessum mönnum sem aldrei er látinn í friði fyrir Ósk- arsverðlaunaafhendinguna og ekki að furða þó hann þurfi kannski að sækja í brandarasmiðju annarra til þess að vera alltaf ferskur. Nú hefur Tom verið kærður fyrir stuld á efni frá grínaranum David Rubin, en sá segir að Tom hafi stolið tíu mínútna löngu uppi- standsatriði frá sér og farið með það frá orði til orðs þegar hann kom síð- ast fram í þættinum hjá Jay Leno. Tom neitar að tjá sig um málið en það er þungt hljóð í David Rubin og segist hann hafa verið þrjú ár að semja dagskrána sem leikarinn hafi svo stolið miskunnarlaust úr. Enn sem komið er, þá höfum við einungis orð Rubins að byggja á, en það stendur til bóta. Grínarinn seg- ist eiga þriggja ára gamla upptöku með sjálfum sér að fara með atriðið sem um er rætt og útvarpsmaður- inn Howard Stern hafi samþykkt að útvarpa bæöi henni og upptöku af þætti Jay Lenos til samanburðar. Skyldi Tom hafa hreina samvisku? Little Caesars býður stóra pizzu með 3 áleggsteg að eigin vali á aðeins 899 kr. Komið ocf gleðjist með oUUur! í Borgartúni I tilefni opnunar nýrrar Esso-stöðvar í Borgartúni efnum við til veislu og þér er boðið! 2 fyrír l j Subway býður tvo kafbáta fyrir verð eins í tilefni dagsins. Borgað er fyrir þann dýrari. Ferskleiki er okkar bragð. í tilefni dagsins veitir Esso-stöðin Borgartúni 4 kr. afslátt af eldsneytislítra auk 80 aura í formi punkta inn á Safnkortið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.