Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.2001, Blaðsíða 21
25
FÖSTUDAGUR 20. APRÍL 2001
I>V Tilvera
Krossgáta
Lárétt: 1 neftóbak,
4 ófús, 7 karlfugl, 8 sár,
10 óslétta, 12 ljúf,
13 ættarsetur,
14 fengur, 15 hlýju,
16 forboð, 18 hjara,
21 tindur,
22 hamagangur,
23 karlmannsnafn.
Lóðrétt: 1 rispa,
2 mjökuðu,
3 þolinmæði,
4 traustur, 5 eyri,
6 mánuður, 9 gæfa,
11 afkomandi,
16 rúm, 17 gagn,
19 hugarburð,
20 beita.
Lausn neðst á síðunni.
Umsjón: Sævar Bjarnason
Ja, hún Lenka! Hún er farin að
máta strákana í taflfélögunum og eru
þeir fæstir hressir með það. Lenka er
frá Tékklandi, hefur búið hér í tæpt
ár og er sambýliskona stórmeistarans
Helga Áss Grétarssonar. Hún tefldi vel
f áskorendaflokki nú um páskana og
lenti í 2.-3. sæti ásamt Páli Agnari
Þórarinssyni, vann Sigurbjöm Bjöms-
son, en um mótið verður fjallað í
skákþættinum á laugardaginn. Eftir
fmmlega taflmennsku Lenku 1 byrjun-
inni á þessari skák virtist Sigurbjörn
fá betri stööu. En hann lét fmmkvæð-
iö af hendi og féll að lokum á tlma.
Biskuparnir njóta sín vel í þessari
stöðu og sauma vel að svörtum. Hætt
er eiginlega að tala um biskupaparið
eftir aö Benóný heitinn Benediktsson
benti á að þeir væra ekki par!! Annar
gengi á hvítum reitum og hinn svört-
um og þeir snertust aldrei, þ.e. bisk-
upar af sama lit. Og þá vitum við það!
Hvítt: Lenka Ptacnikova.
Svart: Sigurbjörn Bjömsson.
Sikileyjarvöm.
Áskorendaflokkur 2001 (8), 14.04. 2001.
1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. b3 Rc6 4. Bb2
d6 5. d4 cxd4 6. Rxd4 Bd7 7. Rb5
Db8 8. Ba3 d5 9. exd5 De5+ 10. Be2
Rb4 11. 0-0 a6 12. R5c3 0-0-0 13. Bb2
Bd6 14. g3 exd5 15. a3 Rc6 16. Ra4
d4 17. Rb6+ Kc7 18. Rxd7 Hxd7 19.
Rd2 Rge7 20. Rc4 Dg5 21. Bcl Df6
22. Bg4 Hdd8 23. Hel Rg6 24. h4 h6
25. Rxd6 Hxd6 26. Df3 Rce5 27.
Dxf6 Hxf6 28. Be2 He6 29. h5 Rf8
30. Bf4 f6 31. Bd3 Rfd7 32. Kg2 Hc6
33. Hadl Kb6 (Stöðumyndin) 34. Bf5
Ka7 35. Bd2 Hc5 36. Bf4 Hc3 37.
Bxd7 Rxd7 38. Hxd4 Rb6 39. He7
1-0.
Bridge
Umsjón: ísak Örn Sigurðsson
Sveit Skeljungs, nýkrýndra ís-
landsmeistara í sveitakeppni,
græddi 15 impa á þessu spili í leik
sínum gegn sveit Subaru í lokaum-
ferð Master Card-mótsins i sveita-
keppni. Sagnir gengu þannig, vest-
ur gjafari og AV á hættu:
» K985
.
* DG108753
* 75
♦ 1043
VÁDG5
♦ Á42
♦ K86
* 72
V 1076432
+ K6
4 ÁD4
VESTUR NORÐUR AUSTUR SUÐUR
Anton Matth. Sigurbj. Þorl.
1* 4 + dobl pass
4 <* pass 5« 5 +
pass pass dobl p/h
Sigurbjörn hafði illan bifur á hjart-
anu; bjóst við að það lægi illa og
breytti í fimm lauf. Það var rétt hjá
honum að hjartað lægi illa en þann
samning er samt hægt að vinna
vegna hagstæðrar legu í öðrum litum.
Suður taldi liklegt aö flmm lauf ynn-
ust og ákvaö að taka fómina í fimm
tígla, e.t.v. í þeirri von að AV færa í
6 lauf. Vörnin í fimm tíglum var ná-
kvæm. Útspil laufgosi, drottning i
blindum og Anton átti slaginn á
kóng. Hann tók næst á
tígulásinn og spilaöi
meiri tígli sem blindur
átti á kónginn. Þá kom
hjarta, Anton setti ás-
inn sem norður tromp-
aði og renndi niður
tíglum. Sigurbjörn
gætti þess vel að henda
aldrei spaða og þegar
norður spilaði spaða frá kóngnum
setti Sigurbjörn sexuna og Anton
fékk slaginn á tíuna. Hann spilaði
spaða til baka og vörnin fékk 4 slagi
á þann lit. Á hinu borðinu enduðu
AV í 6 laufum sem fór niður eftir
stungu í hjartalitnum.
Anton
Haraldsson.
•uSe oz ‘bjo 61 ‘jou i\ 'ioq gq ‘jnptu n
‘euQne e ‘eoS 9 ‘jtj 5 ‘jmsejnjj {> ‘tpukiSuei g ‘nqo z ‘qej 1 U10-IQ0'i
'ujeu zz ‘!1®I ZZ ‘Jn’ppo \z ‘bjo) 81 ‘uueq 91 ‘sfA si
‘iqjb n ‘ibqo gt ‘jæS zi ‘eujn oi ‘uneq 8 ‘tJJex L ‘Sofl 1 ‘I0fJ 1 pjajei
Myndasögur
tg vai íjorullu og se*
viö vorum haniííelkín^
héma* Viilti haía hamil A
(iptiin um H.mn
lii.Tftir mu}!
á-»: 1 /'
V ^
Uí
j saQÖir VIO. Maðunnn minn,
i Twilla Hverjir James. oq áhöfnin
_ aftiir? —fi skipinu. tg hef
^aldrci séö fiá aftur'j
fj& ’
Eu skal ekki ráöast á ykkur ef þiö hendiö til min perlufesti. pelsi.
leikfangalest. bangsa. ttönskum og finu ilmvatnsglasi!
| Ég var nú vanur aö Ennúna
I ■ vera minn eiginn sér konan mín
' gagnrýnandi... umþaöfyrir
■\ éÉtkm ^ mig.