Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.2001, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.2001, Blaðsíða 7
7 MIÐVIKUDAGUR 6. JÚNÍ 2001 DV Norðurland Starfsnefnd um málefni myndlistarkennslu á Akureyri: Listadeild stofnuð við Háskólann - starfsemi Myndlistaskólans hlýtur að taka miklum breytingum Mydlistaskólinn Námsmey viö Myndlistaskólann viö verk sitt. in 2001-2 og 2002-3 meö þeim skilyrð- um sem fram koma hér á eftir: a) Fjárveiting hverju sinni verði ákveðin út frá rök- studdri starfs- og fjárhagsáætlun frá skólanum þar sem fram komi m.a. áætlaðar fjárveit- ingar frá ríkissjóði vegna samþykktra námsframboða á framhalds og/eða háskólastigi. b) Starfsemi skólans taki mið af þeim faglegu kröf- um sem mennta- málaráðuneytið gerir irni náms- framboð skólans á framhalds- og/eða háskólastigi. Starfsnefnd, sem Akureyrarbær skipaði til að fara yfir alla þætti er varða aðkomu bæjarins að myndlist- armenntun í bæjarfélaginu, hefur skilað niðurstöðum sínum. Nefndinni var sérstaklega faliö að fara yfir alla þætti í starfsemi Myndlistaskólans og aðkomu bæjarins að þeim rekstri. Nefndin telur eðlilegt aö styrkja námskeiðahald Myndlistaskólans en einnig þykir rétt að bærinn styrki námskeiðahald Myndlistaskóla Amar Inga jafnmikið. Nefndin segir í niður- stöðu sinni að þar til lokið er aðlögun Myndlistaskólans að nýjum aðstæð- um, sem eru að skólinn fái viður- kenningu menntamálaráðuneytisins sem einkaskóli á framhaldsstigi, telur nefndin eðlilegt að Akureyrarbær setji í fjárveitingu sinni til skólans sambærileg skilyrði og öðrum menn- ingarstofnunum sem njóta sambæri- legra styrkja eru sett. í því sambandi er nefnt að Verkmenntaskólinn á Ak- ureyri bjóði upp á nám í myndlist á listanámsbraut og það nám gefi hlið- stæða möguleika á háskólanámi i myndlist. Starfsnefndin taldi það frumfor- sendu fyrir skynsamlegri skipan myndlistamáms á háskólastigi á Ak- ureyri að stofnuð verði listadeild við- Háskólann á Akureyri sem starfa muni í nánum tengslum við Listahá- skóla íslands. Til að flýta fyrir endan- legri skipan mála leggur nefndin til að Akureyrarbær veiti Háskólanum á Akureyri fjárstuöning til undirbún- ings á þessu námsframboði en talið er að undirbúningskostnaður nemi 2,5-3 milljónum króna., í lok greinargerðar sinnar segir starfsnefndin: „Af framangreindu er ljóst að það er álit nefndarinnar að eftir þær breytingar sem orðið hafa undanfarin ár á öllu stofnanalegu og lagalegu umhverfi myndlistanáms á íslandi, einkum með tilkomu Listahá- skólans og vegna breytinga á námstil- boðum í myndlist á framhaldsskóla- stigi með nýjum lögum og náms- skrám, hljóti starfsemi Myndlista- skólans á Akureyri að taka miklum breytingum á næstu misserum. Sam- kvæmt þeim hugmyndum sem hér eru settar fram og leiða af hinum nýju aðstæðum mun ábyrgð og stuðn- ingur ríkisvaldsins við myndlista- námið vaxa en aðild Akureyrarbæjar minnka að sama skapi. Eftir sem áður telur nefndin rétt að bæjarfélag- ið styðji myndarlega námskeiðahald fyrir almenning og eins telur nefndin mikilvægt að Akureyrarbær styrki Háskólann á Akureyri við að koma á listadeild við skólann." Tillögur nefndarinnar „í samræmi við þessi sjónarmið og þær upplýsingar sem að ofan greinir gerir nefndin eftirfarandi tillögiu’ sem hún telur að best geti tryggt að áfram verð hægt að bjóða upp á fjöl- þætt nám í myndlist í bænum: 1) Myndlistaskólanum á Akureyri verði tryggt fjármagn til að sinna námskeiðahaldi, fomámi og námi í sérdeildum með svipuðum hætti og verið hefur á meðan sú aðlögun að breyttum aðstæðum fer fram sem að framan eru raktar og samkvæmt nán- ari skilyrðum. 2) Námskeiðahald 1 Myndlistaskóla Amar Inga verði styrkt til jafns við það sem verði í Myndlistaskólanum á Akureyri. Nefndin leggur til að al- mennt við styrkveitingar til listnám- skeiða á vegum bæjarins verði stuðst við tillögur starfshóps um „Stuðning Akureyrarbæjar við námskeið á sviði listgreina." frá 17. feb.1998 þar sem tilgreind eru þau skilyrði sem eðlilegt er að setja slíkum stuðningi. 3) Til að auðvelda og flýta fyrir undirbúningi að stofnun listadeildar við Háskólann á Akureyri gerir nefndin tillögu um að Akureyrarbær veiti Háskólanum styrk, eftir nánara samkomulagi, til undirbúnings á þessu námstilboði. Nefndin gerir tillögu um að gerður verði samningur um styrkveitingar frá bæjarsjóði Akureyrar til Mynd- listaskólans á Akureyri fyrir skólaár- c) í bókhaldi skólans sé rekstur hvers þáttar í starfsemi skólans aðskilinn, þ.e.a.s. rekstur námskeiðahalds, fornáms og sérdeilda. Skólinn skili ársreikning- um, endurskoðuðum af löggiltum endurskoðanda, til fjármálastjóra Ak- ureyrarbæjar fyrir lok mars hvert ár. d) Akureyrarbær eigi tvo fulltrúa í skólanefnd Myndlistaskólans tilnefnd af skólanefnd bæjarins. Þessi háttur gildi svo lengi sem Akureyrarbær leggur fram stærstan hluta af rekstr- arfé skólans. Því sé beint til fulltrúa bæjarins í skólanefndinni að skólinn haldi almenn ákvæði um réttindi og skyldur kennara, þ.á m. um ráðning- ar- og kjarasamninga. e) Gangi þær breytingar á skipu- lagi myndlistanáms sem hér er gert ráð fyrir ekki eftir innan tveggja ára áskilur Akureyrarbær sér rétt til að endurskoða skilyrði sín f heild fyrir styrkveitingum til Myndlistaskólans á grunni breyttra forsenda. -gk Helgi Vilberg Samhengisleysi einkennir grein- argerö starfs- hópsins. Misvísandi og óskýr niðurstaöa - segir skólastjóri Helgi Vilberg, eigandi og skóla- stjóri Myndlista skólans á Akur eyri, gefur loka skýrslu starfshóps- ins um málefni myndlistar- kennslu í bænum ekki háa einkunn og segir að ekkert nýtt komi fram í lokaskýrslu nefnd- arinnar heldur sé tíundað það helsta sem áður hafi ver- ið gert af hálfu hlutaðeigandi aðila: Myndlistaskólans á Akureyri, Háskól- ans á Akureyri og menntamálaráðu- neytisins. Þetta segir Helgi VOberg á vefsíöu íslendings, málgagns Sjálfstæð- isflokksins í bænum. Helgi Vilberg segir að sumar upplýs- ingar sem settar eru fram í greinar- gerð nefhdarinnar séu úreltar og aðrar byggðar á misskilningi. „Helsti gallinn við skýrsluna er það samhengisleysi sem einkennir framsetningu í greinar- gerð starfshópsins og er það síst tO þess faOið að auðvelda framgang þeirra góðu markmiða sem fuOtrúar skólanna lögðu upp með fyrir rúmu ári,“ segir Helgi VOberg. Hann segir síðan að misvísandi og óskýr niður- staða nefndarinnar sé ekki tO þess faO- in að greiða fyrir framtíðarlausn máls- ins heldur þvert á móti. Síðar í greinargerð Helga VOberg segir: „Það er sitthvað sem nefndinni hefur láðst að gera en vegur þungt þeg- ar meta á gOdi þjónustustarfsemi á borð við þá sem Myndlistaskólinn á Akureyri hefur veitt í samfleytt 27 ár. TO að mynda gerir nefndin ekki minnstu tilraun tO að fjaOa um hlut- verk skólans, gOdi námsins og fagleg- an ávinning af starfi hans fyrir bæjar- félagið. Hvemig stendur skólinn f sam- anburði við aðra listaskóla, faglega og fjárhagslega? Hefur skólinn sérstöðu? Hvað um hagsmuni þeirra nemenda sem stunda nám við Myndlistaskólann á Akureyri um þessar mundir? Skól- arnir era jú fyrst og fremst fyrir þá. Það hefði farið betur á því að starfs- nefhdin hefði tekið tOlit tO fleiri sjón- armiða í umfjöOun sinni. Er ekki timi tO kominn að menn líti upp og nálgist viðfangsefnið opnum huga en láti ekki hégdjur eða fáfræði viOa sér sýn?“ sagði skólastjórinn í lok greinargerðar sinnar. -gk Sparisjóður Svarfdæla: 16,2 milljóna króna Þrengt aö verk- námi skólans - segir skólameistari Verkmenntaskólans á Akureyri DVTbALVÍK: Hagnaður varð af rekstri Spari- sjóðs Svarfdæla á sl. ári að fjárhæð kr. 16,2 miOjónir en var um 48 mdlj- ónir árið 1999. Að teknu tOliti tO skatta nam hagnaðurinn 10,7 mOljón- um króna samkvæmt rekstrarreikn- ingi, á móti 30,4 miOjóna króna hagn- aði árið á undan. Eigið fé sjóðsins nam 279,4 miOjónum króna í árslok en var 258,4 mOljónir árið á undan. Eiginfjárhlutfall nam 8,9% en var Femt hefur verið dæmt í Héraðs- dómi Norðurlands eystra fyrir marg- vfslega brotastarfsemi. Karlmaður var dæmdur í 12 mánaða fangelsi og annar tO 6 mánaða fangavistar. Brotin tengj- ast flest þjófnuðum og er hluti mál- anna afar sérkennOegur. Þannig er einn hinna dæmdu bæði í hlutverki fómarlambs og afbrotamanns, sam- kvæmt dómnum. Um ræðir veitingamann á Akureyri sem fékk 2ja mánaöa skOorðsbundið fangelsi fyrir hylmingu, þ.e.a.s. að hafa keypt muni sem dómurinn telur að 15,2% árið 1999. Arðsemi eiginfjár var riflega 4,0%. Hreinar vaxtatekjur sjóðsins hækkuðu úr 89 miOjónum í 95.8 miOjónir miOi ára. Rekstrartekj- ur lækkuðu hins vegar úr 175 mOljón- um í 128 miOjónir og skýrist það ann- ars vegar af gengistapi og því að árið 1999 voru seldar eignir fyrir um 35 milljónir króna. Stofnfé sparisjóðsins nam í árslok 4.8 midjónum króna og skiptast 300 jafnir hlutir á 150 aðOa, og samþykkti hann hafi vitað að væru stolnir. Einnig fær hann bætur eftir að brotist hafði verið inn hjá honum sjálfum en svo sérkennOega vOI tO að veitinga- maðurinn er talinn hafa keypt þýfi af sama manninum og braust inn hjá honum sjálfum. Gerandinn f þvi máli er sami maður og fékk 12 mánaða dóm. „Já, ég þekki þá og veit að þetta eru vandræðamenn og þess vegna ítrekaði ég við þá hvort þetta væru ida fengnir hlutir áður en ég lét þá hafa peningana fyrir þessu," sagði veitingamaðurinn fýrir dómi. Ekki vOdi betur tO en svo hagnaður i aðalfundur að þeir fengju greiddan 10% arð vegna ársins 2000. Á liðnu ári störfuðu 12 starfsmenn að meðaltali hjá sparisjóðnum, sami fjöldi og árið á undan. Stjórn Spari- sjóös Svarfdæla árið 2000 skipuðu: Sveinn Jónsson, Jóhann Antonsson, Mikael Sigurðsson, Óskar Gunnars- son og Sveinbjörn Steingrímsson og gegna þeir stjómarstörfum einnig árið 2001. að skömmu eftir að hann faldi þýflð í húsi kunningja sins, m.a. fartölvu, var framið innbrot á veitingastað hans og skiptimynt fyrir á annað hundrað þús- und stolið. Veitingamaðurinn sagðist hafa ótt- ast hefndaraðgerðir og því ekki greint lögreglu frá málavöxtum fyrst þegar skýrslur fóru fram en dómurinn fédst ekki á sakleysi hans. Auk þremenninganna var ung kona dæmd í skOorðsbundið fangelsi vegna aðOdar að brotum. -BÞ „Það er e.t.v. ekki beinlínis hægt að orða það þannig að það sé verið að gera okkur erfitt fyrir, en aðstæðumar eru þannig að okkur verður sífedt erf- iðara að halda úti fjölbreyttu verk- námi úti á landsbyggðinni. Það er ekki gott að segja hver þróunin verður en við erum enn að bíða eftir að verk- skrár í iðnnámi verði gefnar út,“ segir Hjalti Jón Sveinsson, skólameistari Verkmenntaskólans á Akrueyri. Það vaklti athygli að við braut- skráningu nýstúdenta frá skólanum um síðustu helgi kom fram að skólinn var að brautskrá í sfðasta skipti nema í kjötiðn og bifvélavirkjun, en sam- kvæmt ákvörðun menntamálayfir- valda geta nemendur ekki framvegis stundað þetta nám við skólann og verknámið heldur ekki að ödu leyti hjá fyrirtækjum og meisturum á Akur- eyri þar sem þessar námsgreinar fara ásamt ýmsum öðrum í sérstaka „safn- skóla“ sem staðsettir verða á höfuð- borgarsvæðinu. Hjalti Jón segist þegar þekkja dæmi þess að nemar hafi flutt samninga sína við meistara á Akur- eyri tO meistara á höfuðborgarsvæö- inu af þessum sökum, og bóklega nám- ið fer aOt þannig einnig. „Við erum að horfa á eftir kjöt- iðninni og bifvéla- virkjuninni og við vitum ekki hver framtíðin verðui’ varðandi málm- smíðadeOdina. Við þurfúm aðeins að sjá hvað gerist á næstunni en það er jú hægt að taka undir það að þær aðgerðir sem gerð- ar hafa verið og eru fyrirhugaðar vekja ekki neina sér- staka hrOhingu hjá okkur. Við gerum okkur að sjálfsögðu grein fyrir því að nemendur okkar gætu þurft að fara héðan tímabundið f mjög sérhæft verk- nám sem krefst mjög sérhæfðrar og kostnaðarsamrar aðstöðu en það er auðvitað kostnaðarsamt fyrir þá, ekki síst ef um er að ræða heilar annir eða heOa vetur. Það verður svo oft og tíð- um tO þess að þeir koma ekki tO baka að námi loknu. Okkur þykir leiðinlegt að horfa upp á þetta. Mér finnst að menn þyrftu að hugsa sinn gang í þess- um málum," segir Hjalti Jón. -gk -hiá Héraðsdómur Norðurlands eystra: Bæði þolandi og brotamaöur Hjalti Jón Sveinsson Okkur þykir leiö- inlegt aö horfa upp á þetta.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.