Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.2001, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.2001, Blaðsíða 21
25 MIÐVIKUDAGUR 6. JÚNÍ 2001 I>V Tilvera Myndgátan Myndasógur Myndgátan hér til hliöar lýsir nafnorði. Lausn á gátu nr. 3020: Sældarbrauð Krossgáta Lárétt: 1 starf, 4 fljót, 7 fullkominn, 8 hönd, 10 harmur, 12 ávana, 13 ljóma, 14 anga, 15 eldsneyti, 16 tísku, 18 styrkja, 21 telgja, 22 spjót, 23 loddara. Lóðrétt: 1 ágætlega, 2 heydreifar, 3 útigangshestur, 4 athyglisvert, 5 gruna, 6 beita, 9 horfur, 11 fjölda, 16 næðing, 17 fæða, 19 hreyfmg, 20 tóm. Lausn neöst á síöunni. Skák á stigum. í síðustu umferð tefldi Helgi Áss þessa skák við en hann hefur oft átt betri mót en þetta, hann vann nokkrar jafnar og erfiðar viðureignir. En stórmeistaraseiglan skilaði sér. Um siðustu helgi var haldið helgar- mót á Akureyri. Mótið er eitt af nýrri helgarmótaröð sem skáksamband ís- lands hefur hrundið af stað. Skákfélag Akureyrar hélt mótið og var það einnig haldið í tilefni þess að 100 ár eru síðan skákfélag var stofnað i bænum. Helgi Áss Grétarsson og Arnar E. Gunnars- son urðu efstir á mótinu, Arnar vann Helga Áss í innbyrðisviðureign. í 3-4 sæti urðu Sævar Bjarnason og Ólafur Kristjánsson. En Helgi Áss varð efstur Hvítt: Jón Björgvinsson Svart: Helgi Áss Grétarsson Spánski leikurinn. Akureyri 03.06. 2001 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 Bc5 4. 0-0 Df6 5. c3 Rge7 6. Hel a6 7. Ba4 h6 8. d4 Ba7 9. Be3 Rg6 10. Bxc6 bxc6 11. Rxe5 Rxe5 12. dxe5 Dxe5 13. Bxa7 Hxa7 14. Dd4 Dxd4 15. cxd4 Hb7 16. b3 Hb4 17. Hdl d6 18 .Rc3 a5 19. Hd2 Ba6 20. f3 Kd7 21. Kf2 Ha8 22. Ke3 a4 23. Rxa4 Bb5 24. Hcl Bxa4 25. bxa4 Haxa4 26. Hcc2 Hbl 27. Hb2 Ha3+ 28. Ke2 Hal 29. Hbc2 Ha5 30. Kd3 Hb5 31. Kc3 f5 32. He2 fxe4 33. fxe4 c5 34. Kd3 cxd4 35. Kxd4 c5+ 36. Kd5 Hb4 37. Hcd2 (Stöðumyndin) Hxa2 38. e5 Hd4+ 1-0. Eftir 39. Hxd4 Hxe2 vinnur hvítur 2 peð og eftirleik- urinn er auðveldur fyrir stórmeistara í skák. B § í Það Gf veriö aö geraH (ýtás á hann!. . Og^Jl t'það er veitl mótstaða! Bridge ■ Umsjón: Isak Orn Sigurösson ' Kjördæmamót Bridgesambands íslands fór aö þessu sinni fram á Hvanneyri, í kjördæmi Vestur- lands, um hvítasunnuhelgina. Keppni var óvenjuspennandi að þessu sinni og þegar upp var staðið skildi aðeins eitt vinningsstig að sveitir Norðurlands eystra og Suð- urlands. Norðurland eystra hafði þaö á lokasprettinum og eru kjör- dæmameistarar keppnisárins 2000-2001. Kjördæmameistarar keppnistímabilsins þar á undan, Reykjavík, komu skammt á eftir í þriðja sæti. Spil dagsins er frá mót- inu um síðustu helgi en þar voru spiluð forgefin spil í öllum leikjum að venju. í þessu spili stendur alslemma í hjarta eða tígli en það var þrautin þyngri að ná henni í sögnum. Norður gjafari og AV á hættu: 4 G * DG108753 * ÁD952 * - 4 DG2 V 42 4 106 * G95432 4 Á103 V ÁK6 4 K843 4 D86 Ætla mætti að einhver pör myndu ná alslemmunni þar sem eina skilyrð- ið virðist vera það að tígullinn liggi ekki 4-0. Hins vegar náði ekkert par alslemmu í spilinu og reyndar var ótrúlega algengt aö norður opnaði á fjórum hjörtum og þar lyki sögnum. Það er skoðun dálkahöfundar að A A hönd norðurs A A sé allt of ♦ * sterk til þess að opna á fjórum hjört- um með að- fP&m \ eins fjóra tapslagi. Opn- v unin íjögur hjörtu er * * hindrun í V V flestum sagn- kerfum og því passar höndin alls ekki fyrir hindr- un, með nánast gamestyrk. Lausn á krossgátu •gnB 05 ‘JBj 61 ‘!iæ AI ‘3ns gt jnuun n jijin 6 ‘uBe 9 ‘bjo s jhanjjaui t ‘jBtjBjBfyj g ‘jBJ z jaA I :pajgoj •gnj; gz ‘Jta3 ZZ ‘bBib; iz ‘buo 81 jæts 91 joi{ gx ‘Butn H ‘Bopð gx ‘næj zi ‘unej ot ‘mtni 8 ‘JahjB i ‘Bgoui x ‘ifjaA x GiaJBj ' Slagsmálin leysa J !”eWa vanoa pfHrray y - en pau hakla r' i (ormi!/ Það er hálfneyðarlegt fyrir mig að segja þér það, en ég er ekki öruggur með það hvort j mamma þorir að bjóða þér - með. C IUÍ COftMHA&ÍN ' Fræðilega (séð skil ég hvaðl jkonan meinar . .1 wzt- . . . en i framkvæmd gæti það verið I spurning um miklu! stærra mál. I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.