Dagblaðið Vísir - DV - 11.08.2001, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 11.08.2001, Blaðsíða 37
LAUGARDAGUR 11. AGUST 2001 49 E>V Tilvera Brygg j umarkað- ur í kjöt- pokaverksmið j u DV, BUÐARDAL: Það var líf og fjör og góð stemn- ing í Gamla kaupfélagshúsinu í Búðardal um verslunarmannahelg- ina, en þar var settur upp flóamark- aður með notaða og nýja hluti og handverks- og málverkasýning var sett upp á loftinu. Húsið hefur stað- ið autt síðan í vor, en kjötpokaverk- smiðjan Dalur hefur verið með starfsemi þarna að undanförnu. „Við fengum þá hugmynd að fá húsið lánað og hafa markað í tengsl- um við Daladagana í júlí, og það gekk mjög vel og fjöldi fólks kom við hjá okkur. Við vorum svo með markaðinn opinn aftur um verslun- armannahelgina og settum auk þess upp sýningu uppi á lofti. Vilborg Eggertsdóttir sýndi málverk og út- saumaðar myndir og veggteppi meö krosssaumi og gamla tvistsaumnum sem hún hefur gert og Jófríður Benediktsdóttir sýndi jurtalitað band sem hún hefur litað í sumar. Svo skreyttum við þetta með jurtum og gömlum hlutum í bland," sagði Inga María Pálsdóttir sem var pott- urinn og pannan í þessu öllu saman og var „húsmóðirin á staðnum" á meðan Bryggjuportsdagarnir stóðu yflr. Greinilegt var að bæði heimafólk og ferðamenn voru ánægðir að koma inn í Gamla kaupfélagshúsið Losaöi um spennuna George Lucas hefur afhjúpaö nafniö á nýjasta afkvæmi sínu. Árás klón- anna George Lucas dró úr andlegu álagi hjá forföllnum Star Wars aðdá- endum síðastliðinn mánudag með því að tilkynna hvað fimmta Star Wars myndin mun heita. Fimmta myndin, sem í rauninni er númer tvö, ef farið er eftir Star Wars bók- unum, mun heita Star Wars: Attack of the Clones (Árás klónanna). Mikil eftirvænting hefur ríkt á meðal Star Wars aðdáenda um heim allan. Meira að segja hafa verið sett- ar upp heimasíður þar sem fólk hef- ur getað varpað fram hugmyndum um möguleg nöfn og hefur The Shadow Falls (Skuggafossar) verið vinsæl hugmynd. Lucas gaf einnig upp í stuttu máli hvað myndin fjallar um. Hún gerist 10 árum eftir Phantom Menace. Obi- Wan Kenobi og Anakin Skywalker eru sendir að vernda Amidala prinsessu frá ofbeldisseggjum. Myndin verður frumsýnd á næsta ári. og geta verslað þar á ný. Fólk hafði líka orð á hve sýningin á loftinu væri glæsileg og skemmtilegt ein- staklingsframtak. Húsið var byggt upp úr aldamótunum 1900 og var notað sem verslunarhús fram yfir 1960 en nú hefur Eiríksstaðanefnd fest kaup á því og hyggst setja þar upp Vínlandssafn. -Melb. DV-MYND MELKORKA BENEDIKTSDOTTIR. Margt í handraöanum Handagangur í öskjunni á markaðnum þar sem kenndi ýmissa grasa svo sem sjá má. Keflavaltarar Dregnir eða sjálfíceyrandi. Nýir og notaðir Sími 594 6000 Smáauglýsing ÍDV ER FYRSTA SKREFIÐ... Hringdu núna ísíma 5505000 eða skráðu inn smáauglýsingu á lFÍSÍf. / SUMAR DRÖGUM VIÐ ÚT CLÆSILEGA VINNINGA I HVERRI VIKU ' Ferðir til London með lágfargjaldaflugfélaginu Go Grundig útvarpsklukka frá Sjónvarpsmiðstöðinní Olumpus stafræn myndavél frá Bræðrunum Ormsson ' United ferðatæki frá Sjónvarpsmiðstóðinni ' Tasco kfkir frá Sjónvarpsmiðstóðinni ' Olumpus diktafónn frá Sjónvarpsmiðstóðinni ' Beko 21 tommu sjónvarp með nikam, textavarpi og veggfestingu frá Bræðrunum Ormsson Sjónvarosmiðstöðin MFT*IJ»msii« • IIIVUlll 1 • llMI III IIH • >¦¦>.ta.it ©Við auglýstum sófann og unnumferðfyrir tvo til London!!!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.