Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.2001, Side 47

Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.2001, Side 47
LAUGARDAGUR 18. ÁGÚST 2001 íslendingaþættir 55 DV Sungiö á sléttunni Fjölmenni var í sléttusöngnum á Selfossi á laugardagskvöldið. Selfyssingar kunna ráö við brekkuleysinu: Fjölmennur sléttu- söngur á Selfossi DV, SUDURLANDI:______________________ Söngfólk á Selfossi hefur þaö orö- ið fyrir venju að koma saman og syngja við varðeld aðra helgina í ágúst. Vegna aðstæðna kalla Sel- fyssingar sönginn sléttusöng þar sem ekki er fyrir að fara brekkun- um. í ár var fjöldi fólks við eldinn og tók hressilega undir gítar- og harmoníkuleik. Að loknum söng leiddi tilkomumikil flugeldasýning söngfólkið inn í sumarnóttina. -NH r Vélskóli íslands Claudia Staerk myndlistarmaður, sýnir Ijósmyndir sem allar eru teknar undir vatnsyfirborði sundlauga hér á íslandi og í Þýskalandi. Marion Herrera hörpuleikari, leikur nokkur klassísk verk á hörpu. Vatnadísir sýna vatnsballett. Tónlist og sjónræn skemmtun kl. 20:00,21:00 og 22:00. Orkuveitan stuðlar ekki einungis að skynsamlegri nýtingu náttúruauðlinda íslands heldur einnig menningarauðlinda þjóðarinnar. Orkuveita Reykjavíkur T' Hraðferð til 2. stigs vélstjóranáms sem veitir 750 kW réttindi. Enn er hægt að bæta fáeinum nemendur við í dag- og kvöldskólanám. Dagskóli - hægt að Ijúka náminu á tveim önnum (1 vetri). Kvöldskóli - hægt að Ijúka náminu á þrem önnum (1,5 vetri). Inntökuskilyrði: Eins árs siglingatími, staðfestur með sjóferðabók, og að umsækjandi sé 22 ára eða eldri. Sveinar í málmiðnaðar- eða rafiðnagreinum þurfa ekki fyrrnefndasiglingartíma og fá auk þess ýmsa áfanga metna. Hraðferðin byggist á því að almennar greinar, svo sem raungreinar og tungumál, eru felld út og styttir það nám til 750 kW réttinda úr83 einingum i 48 einingar. Tekið er við umsóknum og greiðslu skólagjalda til 22. ágúst á skrifstofuskólans. Móttaka hraðferðarnema i dagskóla þriðjudaginn 21. ágúst, kl. 10.00, og kvöldnema 21. ágúst, kl 11.00, i vélasal skólans. Frekari upplýsingar í sima 551 9755, fax 552 3760, frá kl. 8.00-16.00 alla virka daga. Netfang: vsi@ismennt.is Veffang: http://www.velskoli.is og http://www.maskina.is Póstfang: Vélskóli íslands, Sjómannaskólanum v/Háteigsveg, 105 Reykjavík. Skólameístari Tveir fyrir einn til Mílanó 24. ágúst frá 15.207,- Nú býðst þér ótrúlegt tækifæri til 1g að heimsækja þessa heillandi i boði borg. Þú bókar tvö sæti til Mflanó þann 24. ágúst en greiðir bara fyrir 1 og kemst til einnar mest spennandi borgar Evrópu á ffábærum kjörum. Frá Mflanó liggja þér allar leiðir opnar um Evrópu og hjá Heimsferðum getur þú valið um gott úrval 3ja og 4ra stjömu hótela. Kr. 15.207 Flugsæti pr. mann, iilv. 2 fyrir 1.30.414,- /2= 15.207,-Skmtar, kr. 2.495, ekki innifaldir. I-'crðir til og frá flugvelli kr. 1.8001-orfallagjald, kr. 1.800 U Heimsferðir Skógarhlíð 18 sími 595 1000. www.heimsferdir.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.