Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.2001, Qupperneq 49

Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.2001, Qupperneq 49
57 LAUGARDAGUR 18. ÁGÚST 2J01 DV Tilvera Afmælisbörn Edward Norton 32 ára Kvikmyndaleikarinn Edward Norton Jr. er 32 ára í dag. Norton skaut sér upp á stjörnuhimininn með frábærum leik sínum í kvikmyndinni Primal Fear þar sem hann lék á móti Richard Gere. Hann fékk fjölda verðlauna fyrir hlutverkið, til að mynda hinn fræga Gulina hnött eða Golden Globe. Áður en Norton lagði leik- listina fyrir sig stundaði hann nám í sögu við hinn virta Yaleháskóla og leik- list við Columbia School for Theatrical Arts í Maryland. Matthew Perry á afmæli á morgun Matthew Perry, sem er betur þekktur sem Chandler í Vinum, er jafnaldri Nortons og á afmæli á morgun. Perry er fæddur í Williamstown, Massachusetts, og ólst upp í Ottawa, Ontario. Eitt helsta áhugamál hans er tennis og ætlaði hann sér að komast langt í þeirri grein en varð að hætta vegna meiðsla. Perry hefur ekki bara látið sér nægja að leika í Vinum því hann hefur jafnframt leikið í nokkrum vinsælum kvikmyndum. Meðal þeirra eru The Whole Nine Yards, Three to Tango, Almost Heroes og Fools Rush in. Gildir fyrir sunnudaginn 19. ágúst og mánudaginn 20. ágúst Vatnsberinn (20. ian.-18. febr.l: WWL Reyndu að vinna verk- in á eigin spýtrn- í dag. Ef þú treystir alger- lega á aðra fer allt úr skorðum ef þeir bregðast. Spa mánudagsíns: Ef þú ferð ekki eftir innsæi þínu eru meiri líkur á að þú lendir í ógöngum en ef þú hlýðir á þinn innri mann. Hrúturinn I21. mars-19. apríll: Spá sunnudagsins: ' Þú ættir ekki að treysta algerlega á eðlisávísun- ina þar sem hún gæti brugðist þér. Þú hittir persónu sem heillar þig viö fyrstu sín. Spá mánudagsins: Þú verður fyrir óvæntri en skemmtilegri reynslu. Reyndu að nýta daginn sem best og skipu- leggðu tíma þinn. Tvíburarnir (21. maí-21. iúní): Fiskarrtir (19. febr.-20. marsl: Spa sunnudagsins: •Andiaimsloftið i kring- um þig verður þrungið spennu fyrri hluta dagsins. Hætta er á deilum yfir smáatriðum. Spá manudagsins: Greiðvikni borgar sig ávailt betur en stirfni og leiðindi. Þetta áttu eftir að reyna á eftiminnilegan hátt í dag. Vinur biður þig um peningalán. Nautið (20. april-20. maí.l: Þú lærir mikið af öðr- um í dag og fólk verð- ur þér hjálplegt, stund- um jafnvel án þess að vita af þvi. Happatölur þínar eru 3, 7 og 26. Spá mánudagsins: Þér finnst þú hafa mikið að gera en verið getur að þínir nánustu hafi það líka. Reyndu að sýna sanngimi í samskipum við aðra. Krabbinn 1?2. iúní-22. íúi»: Spá sunnudagsins: Spá sunnudagsins: 'Þú ert í góðu ástandi til að taka ákvarðanir í sambandi við minni háttar breytingar. Þú átt auðvelt með að gera upp hug þinn. Spá mánudagsins: Þú ert fullur sjálfstrausts um þessar mundir og ekki minnkar það við viðurkenningu sem þú færð á opinberum vettvangi. Uðnið (23. iúlí- 22. áeústi: l Vinátta og fjármál fara ekki vel saman þessa dag- ana. Ef um er að ræða sameiginlegan kostnað á einhvem hátt i dag skaltu vera sparsamur. Spá manudagsins: Galgopaskapur einkennir daginn í dag og svo virðist sem ekki beri að taka eitt orð alvarlega. Öllu gamni fylgir þó nokkur alvara. Meylan (23. águst-22. sept.): Spa sunnudagsins: ' Þú verður mikið á ferð- inni í dag og gætir þmft að fara landa leið í ein- hveijum tilgangi. Þú þarft aö skyggnast undir yfirborð hlutanna. Spá manudagsins: Þér hættir til að velta þér óþarf- lega mikið upp úr lítilfjörlegum vandamálum og hafa af þeim meiri áhyggjur en vert er. Vogln (23. sept.-23. okt.l: C''*^r Sambönd ganga í gegn- \f um erfitt tímabil. Sér- staklega er hætta á spennu vegna sterkra tilfinninga á rómantiska sviðinu. Spá mánudagsins: Þú lest eitthvað sem vekur áhuga þinn svo um munar. Þegar til lengri tima er litið á þetta eftir að hafa mikil áhrif. Bogamaður (22. nóv.-21. des.l: Spá sunnudagsins: ’Þú færð að heyra I gagnrýni vegna hug- mynda þinna í dag. Þú átt auðvelt með að meta aðstæður og ert öruggur í starfi þínu. Allt sem þú tekiu- þér fyrir hendur í dag gengur vel. Þú ert fullur bjart- sýni og tilbúinn að reyna eitthvað nýtt. Kvöldið verður skemmtilegt. skipuleggja allt sem þú ætlai- að gera. Ekki treysta á að aðrir geri hlutina. Spa manudagsíns: Þú færð fréttir sem koma róti á huga þinn. Ekki er þó ástæöa til að hafa áhyggjur. Ástin blómstrar hjá þér. Soorðdreki (24. okt-21. nóv.): Spa sunnudagsins: | Þú ættir að skipuleggja rþig vel og vera viðbúinn (þvi að eitthvað óvænt komi upp á. Ekki láta óvænta at- burði koma þér i uppnám. Spá mánudagsins: Gerðu eins og þér finnst réttast í máli sem þú þarft að taka ákvörð- un í. Þú ættir ekki einu sinni að leita ráöa, máliö er þess eðlis. Steingeltln (22. des.-19. ian.): Spá sunnudagsins: Þú hefur í mörg hom að líta og átt á hættu að vanrækja einhvem sem þér þykir þó afar vænt um. Vertu heima hjá þér í kvöld og slappaðu af. Spá mánudagsins: Þú vinnur að sérstöku gæluverk- efni um þessar mundir og á það hug þinn allan. Gættu þess að það bitni ekki á fjölskyldunni. Bíógagnrýni Laugarásbíó/Regnboginn/Stjörnu bíö - Rush Hour 2 Nicole Kidman: , _ __ ^ Hilmar Meira af þvi sama um kvikmyndir. Nicole Kidman: Hún hefur loksins ákvediö aö leika í næstu mynd Lars von Triers. Við sögðum frá því um daginn að leikkonan Nicole Kidman væri að gera danska leikstjórann Lars von Trier gráhærðan því hún væri svo lengi að skrifa undir samninginn við hann. Sá samningur snýst um að leika í næstu mynd Triers, Dogville eða Hundaborg. Nú hefur Kidman loksins skrifað undir svo hægt er að byrja að vinna. Það var mjög óheppilegt að sömu vik- una og hún ákvað að vera með var birt í fjölmiðlum viðtal við leikarann Stellan Skarsgárd sem mun leika aðal- karlhlutverkið í myndinni. Þar fór Stellan hörðum orðum um stjörnustæla Kidman og tregðu henn- ar til að ganga til leiks. Við sem mun- um eftir því hvernig Trier fór með Björk þegar verið var að taka upp Myrkradansarann erum ekkert hissa en svo virðist sem Stellan verði að vera sérlega stimamjúkur við Kidman eftir að tökur hefjast til að bæta fyrir kjafthátt sinn. Mun leika í næstu mynd von Triers Á nuddstofu í Hong Kong Þaö er ekki alltafsvona friösælt í kringum þá félaga Lee (Jackie Lee) og Carter (Chris Rock) I Rush Hour náðu þeir skemmti- lega saman Jackie Chan og Chris Tucker og úr varð óvæntur smellur. Það er ekki oft sem það tekst með jafn ólíka leikara og Chan, sem nán- ast gerir slagsmálatriði að ballet, og Tucker, sem er skrækróma kjaftask- ur og talar út í eitt, að finna hinn eina rétta flöt á samleik en það tókst eftirminnilega og það var því viðbú- ið að Rush Hour 2 myndi fylgja í kjölfarið. Satt besta að segja beið ég með nokkurri eftirvæntingu eftir framhaldinu, aðallega til að sjá hvort þeir gætu náð að halda uppi annarri mynd þegar búist var við jafn miklu af þeim og síðast og helst meiru. Það verður að segjast eins og er að Rush Hour veldur nokkrum von- brigðum. Ekki er það vegna þess að Chan og Tucker séu ekki í góðum gír. Þeir eru á fullu aila myndina og snöggar og listilega útfærðar hreyf- ingar Chans eru á sínum stað og Tucker er með kjaftinn í lagi svo ekki sé meira sagt. Vonbrigðin eru þau að Rush Hour 2 hefur ekkert nýtt fram að bjóða, er nánast endur- tekning á fyrri myndinni. í Rush Hour var það Lee (Jackie Chan) sem var eins og fiskur á þurru landi í Los Angeles. Nú er það Carter (Chris Tucker) sem er utan- garðs í Hong Kong þar sem hann er í heimsókn hjá vini sínum. Carter vill skemmta sér en Chan, sem er á kafi í rannsókn á starfi peninga- falasar, sameinar skemmtun og vinnu. Og áður en haldið er á forn- ar slóðir í Los Angeles eru þeir fé- lagar búnir að rústa skemmtistað, nuddstofu og ganga til slagsmála viö óvininn um borð í snekkju. í Los Angeles eru þeir félagar við sama heygarðshornið og uppgjörið er síð- an i Las Vegas þar sem nýtt spila- víti hefur verið opnað í þeim til- gangi að koma folskum seðlum í umferð. Það má segja Rush Hour 2 til hróss að hvergi er dauðan punkt að finna. Leikstjórinn Brett Radner veit að hann er ekki með sterka sögu í höndunum og gerir því ein- göngu út á Jackie Chan og Chris Tucker. Þeir vita því að myndin stendur og fellur með þeim og ekki er hægt að skafa af þeim að þeir hamast hvað þeir geta til að koma áhorfendum í stuð. Það tekst stund- um en á móti kemur að neistann, sem einkenndi fyrri myndina, vant- ar. Þeir eru einfaldlega ekki eins sterkir á svellinu og áður. Það eru því vafasöm skilaboð sem Chris Tucker sendir áhorfendum í lokin þegar hann segir, eftir að aðalóvin- urinn hefur endað líf sitt, að sá verði örugglega ekki með í Rush Hour 3. Lelkstjóri: Brett Radner. Handrit: Jeff Nathanson. Kvikmyndataka: Matthew F. Leonetti. Tónlist: Lalo Schifrin. Aballeik- arar: Chris Tucker, Jackie Chan, John Lone.Zhang Ziyi og Rosalyn Sanchez. Næturvörður Næturvörð vantar í næturvörslu, 79% starf, við Sjómannaskóla íslandsvið Háteigsveg í Reykjavík. Við skólann starfa tveir næturverðir sem skipta með sér störfum þannigað þeir eru á vakt aðra hverja viku á skólatíma.Starfið er fólgið í öryggiseftirliti með húsum og heimavist skólans frá kl. 23.00 að kvöldi til kl. 8.00 að morgni. Laun eru samkvæmt kjarasamningi stéttarfélagsins Eflingar. Nánari upplýsingar fást hjá húsverði Sjómannaskólans í símum 551 8144, 896 2105 og hjá fjármálastjóra í síma 562 2809. Skólameistarar v Valtarar Allar stærðir og gerðir. Tæknilega fullkomnir með eða án þjöppumælikerfis

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.