Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.2001, Blaðsíða 50

Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.2001, Blaðsíða 50
 58 Tilvera LAUGARDAGUR 18. ÁGÚST 2001 I>V Opnun á Café Karólínu í dag klukkan 14.00 verður opnuð á Café Karólínu á Akureyri myndlistarsýning Aðalsteins Svans Sigfússonar. Á sýningunni sem ber yfirskriftina -16C, verða bleksprautaðar ljósmyndir frá Mývatnsöræfum, teknar 24. mars - r síðastliðinn. Aöalsteinn hefur fengist við myndlist og er þetta tuttugasta einkasýning hans á jafnmörgum árum. Hann hefur einnig tekið þátt í fjölda samsýninga, nú síðast á Akureyri í myndlist í Listasafninu á Akureyri. Þá hefur hann einnig getið sér gott orð fyrir kveðskap og á opnun sýningarinnar verður stutt bókmenntadagskrá. Göngur - GENGID Á HVALFELL Á moreun. 19. ágúst, verður gengiö á Hvalfell á vegum Feröafélags Islands en þetta er um 3 til 5 klst. ganga og gönguhækkun um 700 m, Hvalfellið hlóðst upp undir jökli og er móbergsstapi. í góðu veöri er útsýnið gott. Eitthvaö gæti þurft að stikla ár en ekki mikið. Einnig veröur gengiö fram hjá Glym sem er hæsti foss landsins, tæpir 200 metrar á hæð. Fararstjóri verður Eiríkur Þormóðsson. Brottförfrá BSÍ kl. 10.30 með viðkomu í Mörkinni 6. Verð 1500 en 1300 fyrir félaga FÍ. Böll HUOMSVEITIN KJARTAN A GAUKN- UM Annað kvöld treöur hljómsveitin Kjartan upp á Gauknum Djass DJASS A OZIO Hinn heföbundni sunnudagsdjass heldur áfram á Kaffi Ozio annaö kvöld. Myndllst UOSMYNDASÝNINGIN SENDING Á MOKKA Um síðustu helgi var opnuð sýning á verkum Kristins Más Ingv- arssonar Ijósmyndara á Kaffi Mokka. Kristinn sýnir 14 nýjar Ijós- myndir, sýningin heitir Sending og í fréttatilkynningu kemur fram aö Kristinn er ungur og upprennandi Ijósmyndari sem hefur sýnt erlendis og vert er að tékka á honum. Sýn- ingin er opin á afgreiöslutíma Mokka. Síðustu forvöö GRÉTAR REYNIS A kjÁRVAlSSTOÐ- UM Gretar Reynisson sýnir verkefni sem hann hefur unnið aö frá 1. jan- úar 1997 og sér ekki fyrir endann á enn í miðrými Kjarvalsstaöa. Ber sýningin yfirskriftina 1461 dagur en henni lýkur I á morgun. Þetta er vaxtarverkefni af þeirri tegund sem á ensku væri kallaö "work in progress" og hefur að meginþema tilvistarlega skráningu tímans. Verk- efnið er annars vegar mótað af tíma- talinu eins og viö mælum þaö í dög- um, vikum, mánuöum og árum. Hins vegar er það mótað af tilvistarlegri upplifun tímans og sjónrænnifram- setningu þessarar upplifunar. RÁÐHILDUR OG TUMI Á AKUR- EYRI A morgun lýkur myndlistarsýn- ingu í Ketllhúsinu, Llstaglllnu á Ak- ureyri. Sýnendur eru Ráöhlldur Inga- dóttlr og Tumi Magnússon. Verk Ráðhildar heitir Innl í kuöungl, elnn díll, og er hugleiðing um tímarúm. Verk Tuma er módelstúdía I rými, unnin með Ijósmyndatækni. SJá nánar: Lífiö eftlr vinnu á Vísi.is Dagskrá menningarnœtur 18. ÁGÚST 2001 Dagskráin er birt með fyrirvara um breytingar og er ekki tæmandi. Enginn aðgangseyrir nema annað sé tekið fram.* 12.00 Setning Borgarstjóri, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, setur menningarnótt og Reykjavikurmaraþon. LÆKJARGATA 13.00-16.00 Bylgjulestin Fjölbreytt skemmtidagskrá fyrir alla fjölskylduna. Sjá www.bylgjan.is Aðgangseyrir í sum leiktæki. HAFNARBAKKINN 12.00 Hádegistónleikar í Hallgríms- kirkju. Stefan Engels leikur á orgel. HALLGRÍMSKIRKJA 14.00 Hornfirðingar Opnun menningardagskrár Hafnar í Hornafirði, gestabæjar Menningamætur 2001. Karlakórinn Jökull, þáttur um Þórberg Þórðarson og fleira. RÁÐHÚSIÐ 14.00-17.00 Sögustund i barnadeild á hverjum klukkutíma BORGARBÓKASAFN, Grófarhúsi, Tryggvagötu 15. 14.00 Skyndikynni við Erró Listamaðurinn kynntur og rýnt í eitt til tvö verk sem gefa gestum lykil að allri sýningunni. HAFNARHÚSIÐ, Tryggvagötu 17 (14.00, 16.00, 18.00, 20.00). 14.00-24.00 Listamenn að störfum í Gallerí Reykjavík 14.00 Árni Rúnar opnar sýningu á oliumálverkum. 16.00 Guðmundur Björgvinsson kynnir verk sín og málar á staðnum. 16.30 Ingibjörg Klemenzdóttir kynnir verk sín og rennir leir. 20.00 Gyða L. Jónsdóttir kynnir verk sín og mótar konumyndir í leir. 21.00 Halla Har. kynnir verk sín og vatnslitar á staðnum. 22.00 Helga Jóhannsdóttir kynnir verk sin og rennir leir. GALLERÍ REYKJAVÍK, SKÓLA- VÖRÐUSTÍG 15.00 Söguganga um elsta hluta borgarinn- ar, Aðalstræti, Vesturgötu og Grjóta- þorp. Sagt frá landnámi í Reykjavík, Innréttingunum og vexti kaupstaðar- ins á 18. og 19. öld. Leiðsögumaður er Guðný Gerður Gunnarsdóttir borg- arminjavörður. Lengd: 1 1/2 klst. Gangan hefst við styttu Skúla fógeta í gamla kirkju- garðinum við Aðalstræti. GAMLI KIRKJUGARÐURINN VIÐ AÐALSTRÆTI. 15.00 Soundscape - Hljóðvíðátta Fjöllistamaðurinn BIBBI flytur tón- list, unna með Erró í huga. HAFNARHÚSIÐ (15.00, 22.00). 15.00-18.00 Ratleikur fyrir börn á öllum aldri, byggður á sögunum um Blíðfinn eftir Þorvald Þorsteinsson. Leikarar taka á móti þátttakendum sem síðan fikra sig áfram í átt að endastöð í Hljóm- skálagarðinum. Spurningaleikur flétt- ast í ratleikinn og i verðlaun eru mið- ar á bamaleikritið Blíðfinn sem fmm- sýnt verður í Borgarleikhúsinu í haust. LAGT ER AF STAÐ FRÁ AUSTURBÆJARSKÓLA, HÁTEIGS- SKÓLA, MELASKÓLA OG VESTUR- BÆJARSKÓLA. 16.00 Djasstónleikar Tríóiö KAK - Koppel-Andersen-Kopp- el, býður upp á frábæran samleik. Tónlistarmennirnir em i fremstu röð í dönsku tónlistarlífi og hafa eftir sjö ára samvinnu náð að stilla svo saman hljóðfæraleik sinn að jaðrar við hugs- anaflutning. NORRÆNA HÚSIÐ 16.00 Svavar Guðnason Opnun sýningar á verkum lista- mannsins. Hluti af menningardagskrá Hafnar í Hornafirði í samstarfi viö Borgarskjalasafn Reykjavíkur. GRÓFARHÚSIÐ, Tryggvagötu 15. 16.00-1.00 Skapað og sungið af list Ragnar Th. Sigurðsson ljósmyndari opnar sýningu á verkum sínum í nýrri ljósmyndadeild Gallerí Foldar. Sofíia Sæmundsdóttir opnar sýningu á verkum sínum. Ýmsir listamenn verða að störfum og þrykkt á fyrstu graflkpressuna sem var flutt til lands- ins. 16.00, 21.15 Kristín Helga Gunnarsdóttir les upp úr barnasögum sínum. 20.30, 22.00 Guðbjörn Guðbjörnsson syngur við undirleik Reynis Jónas- sonar harmóníkuleikara. GALLERÍ FOLD, Rauðarárstíg 14-16. 16.00 Skyndikynni við Erró Listamaðurinn kynntur og rýnt í eitt til tvö verk sem gefa gestum lykil að allri sýningunni. HAFNARHÚSIÐ (kl. 14.00,16.00, 18.00, 20.00). 16.00 Kór Gospelsystra Reykjavíkur syngur ásamt einsöngv- urum og hljóðfæraleikurum undir stjórn Margrétar Pálmadóttur. DOMUS VOX, Skúlagötu 30 (kl. 16.00, 18.00, 20.00). 16.00 Úti i móa Sjö örleikrit. Leikfélagið Sýnir. ÖSKJUHLÍÐIN, Tankasárin. 16.00 Litla íslenska endurreisnin Opnun sýningar á verkum Bjarna H. Þórarinssonar, stofnanda Vísiaka- demíunnar og höfundar fræða henn- ar. REYKJAVÍKURAKADEMÍAN. JL- húsið, Hringbraut 121, 4. hæð. Opið til kl. 22.00. 16.00-20.00 Graffití fyrir unglinga undir leiðsögn. Umsjón Borgarbókasafn. NORÐURVEGGUR GRÓFARHÚSS, Tryggvagötu 15. 17.00 Brúðubíllinn ÚTITAFLIÐ VIÐ LÆKJARGÖTU. 17.00 Fyrsta opnun samsýningar ungra myndlistarmanna. Orgelkvartettinn Apparat leikur. LISTASAFN ASl, Freyjugötu 41 17.00 Tískusýning Top Shop í samstarfi við Eskimo Casting. INGÓLFSTORG. 17.00 Þú ert mörgæs! Leikhúsgjömingur Leikhópurinn VigMa. HAFNARHÚSIÐ (17.00, 20.00). 18.00 Orgeltónleikar Þrír ungir orgelleikarar, Lára Bryn- dís Eggertsdóttir, Magnús Ragnarsson og Steingrímur Þórhallsson leika verk eftir J.S. Bach, C.M. Widor, Boéllem- ann og Liszt. HALLGRÍMSKIRKJA. 18.00 Skyndikynni við Erró Listamaðurinn kynntur og rýnt í eitt til tvö verk sem gefa gestum lykil að allri sýningunni. HAFNARHÚSIÐ (14.00, 16.00, 18.00, 20.00). 18.00 Andlegt fóður frá Færeyjum Opnun myndlistarsýningar á stein- þrykksverkum eftirtalinna lista- manna: Bárður Jákupsson, Rannva Kunoy, Olivur við Neyst, Kári Svens- son, Hansina Iversen og Torbjöm 01- sen frá Færeyjum, Per Kirkeby, Paul Anker Bech og Jesper Christiansen frá Danmörku og Roj Friberg frá Sví- þjóð. ÍSLENSK GRAFÍK, Tryggvagötu 17. 18.00 Diskópakk Kröftugt leikrit eftir írska höfundinn Enda Walsh um ungt fólk og fyrir ungt fólk. Leikarar: Nanna Kristín Magnúsdótt- ir og Víkingur Kristjánsson. Leikstjóri: Egill Heiðar Anton Páls- son. Tónlist: Sölvi Blöndal (Quarashi). *Aðgangseyrir kr. 1500. VESTURPORT, Vesturgötu 18. (18.00, 21.00). 18.00 Kór Gospelsystra Reykjavíkur syngur ásamt einsöngvurum og hljóð- færaleikurum undir stjórn Margrétar Pálmadóttur. DOMUS VOX, Skúlagötu 30 (16.00, 18.00, 20.00). 18.00-23.00 Opið hús í Landsbankanum 18.00, 20.30. Veggmyndir í afgreiðslu Landsbankans kynntar undir leiðsögn Aðalsteins Ingólfssonar listfræðings. 18.30, 20.30 Gunni og Felix skemmta yngra fólkinu. 19.00 Karl Ágúst Úlfsson skemmtir. 20.00, 22.00 Tríó Gunnlaugs Briem frumflytur trommuverk. 22.00 Dixielandhljómsveit Árna ís- leifssonar leikur af fingrum fram. Listakonurnar Rut Olsen og Gulla 01- sen vinna að verkum í aðalsal bank- ans. LANDSBANKINN AUSTURSTRÆTI. 18.00-23.00 Vinnustofusýning Péturs Gauts. 20.30 Álfheiður Hanna Friðriksdóttir syngur við undirleik Steingríms Þór- hallssonar. 21.30 Einar Öm Gunnarsson rithöf- undur les úr eigin verkum. 22.15 Bjarni Bjarnason rithöfundur les úr eigin verkum. VINNUSTOFA PÉTURS GAUTS, á horni Njálsgötu og Snorrabrautar. 18.30 V erðlaunaafhending fyrir Reykjavíkurmaraþon RÁÐHÚSIÐ. 19.00 IIRO Hinn heimskunni skemmtikraftur IIRO sýnir áhættuatriði sem fær hár- in til að rísa. HAFNARBAKKINN. 19.00 Helgi Hrafn Jónsson, básúna, og Árni Heiðar Karlsson, píanó. HALLGRÍMSKIRKJA, safnaðarsalur. 19.30 Rímnaflæðikeppni SkjásEins. Rottweilerhundamir, þú og fleiri. Skráning á www.strik.is INGÓLFSTORG. Leir, tónar og skart 19.30 og 20.20 Inga Elín leirlistamaö- ur rennir leirker. 20.00 og 21.20 Guðný Hafsteinsdóttir leirlistamaður sýnir skartgripi og sjöl. Hildur Bolladóttir kjólameistari sýnir kjóla og skartgripi, unna í sam- starfi við Elísabetu Haraldsdóttur leirlistamann. 21.00 Kór Flensborgarskólans i Hafn- arfirði syngur undir stjórn Hrafnhild- ar Blomsterberg. 21.30 Félagar úr Stúlknakór Reykja- víkur og Gospelsystur syngja undir stjórn Margrétar Pálmadóttur. 21.35 Hljómsveitin Anonymus leikur. 22.00 Hljómsveitin Úlpa leikur. 22.45 Hljómsveitin Náttfari leikur. BAKGARÐUR GALLERÍ MEISTARA JAKOBS, Skólavörðustíg 5 20.00 Greining dægurlagatexta Umsjón Kristján Hreinsson. BORGARBÓKASAFN, Grófarhúsi, Tryggvagötu 15. 20.00 Orgel og básúna Ann Toril Lindstad, orgel, og Birger Carlssen, básúna, leika djass-ballöður, norsk þjóðlög og verk eftir Arvo Part, O. Messiaen o.fl. HALLGRfMSKIRKJA. 20.00 Nikkuball Léttsveit Harmoníkufélags Reykjavík- ur leikur fyrir dansi. ÚTITAFLIÐ VIÐ LÆKJARGÖTU. 20.00 Fröken Júlía - enn og aftur alveg óð. Nýstárleg uppfærsla á rúmlega aldar- gömlu verki Augusts Strindbergs. Ámi Pétur Guðjónsson, Pálína Jóns- dóttir, Sigrún Sól Ólafsdóttir undir leikstjóm Rúnars Guðbrandssonar. Einleikhúsið. Styrktaraðili: Vífilfell. SMIÐJAN - SÖLVHÓLSGÖTU 13, gengið inn um port Klapparstígsmeg- in (20.00, 24.00). 20.00 Kór íslensku óperannar ásamt Jóhanni Friðgeiri Valdimars- syni og Sigrúnu Pálmadóttur. Þekkt atriði úr óperum, óperettum og söng- leikjum. Stjórnandi Garðar Cortes. í boði Orkuveitu Reykjavíkur og ÍTR. ÍSLENSKA ÓPERAN, Ingólfsstræti (kl. 20.00, 21.00, 22.00). Vísnatónlist fyrir alla fjölskylduna. Flytjendur Anna Pálína og Aðalsteinn Ásberg ásamt gestatónlistarmönnum. LAUFÁSVEGUR 64, á heimili lista- 20.00-23.00 Kvartett Castro ásamt Davíð Þór Jónssyni, hljómborð og saxófónn. Suðræn tónlist fyrir gesti og gangandi. f boði VISA ísland og Atlantic Bar. Atlantic Bar, Austurstræti 10 / Aust- urveOi. 20.00 Opnun myndlistarsýningar á verkum Guðrúnar Vera Hjartardótt- ur. GALLERÍ HLEMMUR, Þverholti 5. 20.00 Þú ert mörgæs! Leikhúsgjömingur Leikhópurinn VigMa. HAFNARHÚSIÐ (kl. 17.00, 20.00). 20.00 Kór Gospelsystra Reykjavíkur syngur ásamt einsöngvurum og hljóð- færaleikurum undir stjórn Margrétar Pálmadóttur. DOMUS VOX, Skúlagötu 30 (kl. 16.00, 18.00, 20.00). 20.00 Skyndikynni við Erró Listamaðurinn kynntur og skyggnst inn í hugarheim eins til tveggja verka sem gefa gestum lykil að allri sýning- unni. HAFNARHÚSIÐ (kl. 14.00,16.00, 20.00) 20.30-24.00 Menningardagskrá SPRON Götubíó; klassískar myndir. Sýning á málverkum Sesselju Bjömsdóttur sem verður að störfum utandyra. 20.30, 21.15, 22.45 Hljómsveitin Six Pack Latino. 21.00 Töframaðurinn Lalli. 21.30 Króna og Króni. 22.00, 22.30 C&N-hópurinn. 22.15 Leiklistaratriði frá Leikfélagi íslands. SPRON, Skólavörðustíg. Tónleikar 19.30-23.30 20.00 Stofutónleikar mannanna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.