Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.2001, Blaðsíða 51

Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.2001, Blaðsíða 51
59 LAUGARDAGUR 18. AGUST 2001 DV Tilvera 20.30 Tónaflokkurinn galdrar fram töfrandi tóna. BORGARBÓKASAFN, Grófarhúsi, Tryggvagötu 15. 20:30 Síðasti kontrabassinn í Las Vegas Vala Þórsdóttir leikkona og Dean Ferrel, kontrabassaleikari. IÐNÓ. 20.30 Leikrit þar sem fylgst er með hópi unglinga eitt afdrifaríkt kvöld. Leikhópurinn Ofleikur. Lengd 1 1/2 klst. TJARNARBÍÓ 21.00 Kór íslensku óperunnar ásamt Jóhanni Friðgeiri Valdimars- syni og Sigrúnu Pálmadóttur. tSLENSKA ÓPERAN, Ingólfsstræti (kl. 20.00, 21.00, 22.00). 21.00 Diskópakki Miðaverð kr. 1.500. VESTURPORT, Vesturgötu 18. 21.00 Færeyskir þjóðdansar. Færeyingar sýna færeyska þjóðdansa og handverksmenn verða að störfum. STÖÐLAKOT, Bókhlöðustíg. 21.00 Barokktónleikar. Ólöf Sesselja Óskarsdóttir, viola da gamba. og Anna Magnúsdóttir, semb- al. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR, Skólavörðuholti. 21.00 Stofutónleikar Vísnatónlist fyrir alla fjölskylduna. Flytjendur Anna Pálína og Aðalsteinn Ásberg ásamt gestatónlistarmönnum. LAUFÁSVEGUR 64, á heimili lista- mannanna. 21.00 Karlakór Reykjavíkur syngur í portinu. HAFNARHÚSIÐ. 21.00 Venjuleg kona? Heimildaleikur Lengd um 40 mínútur. Sýnt í NÝLISTASAFNINU, Vatnsstíg. 21.30 Línudansarar taka sporið. INGÓLFSTORG. 21.30 Helgistund og söngur í Dómkirkjunni 21.30 Helgistund með tónlist og söng. 22.00 Magnea Tómasdóttir og Dómkór- inn syngja kirkjulega tónlist. Stjórnandi Marteinn H. Friðriksson. 22.30 Dómkórinn syngur stemnings- söngva. DÓMKIRKJAN 21.30 Jazzband Guðmundar Steingrímsson- ar leikur. PENNINN-EYMUNDSSON, Austur- stræti. 21.30 Tónleikar. Margrét Sigurðardóttir, píanó, og Anna Rún Atladóttir, fiðla. HALLGRÍMSKIRKJA, safnaðarsalur. 22.00 Geirfuglarnir leika. Styrktaraðili Búnaðarbankinn. KIRSUBERJATRÉÐ, Vesturgötu 4. 22.00 Kór íslensku óperunnar ásamt Jó- hanni Friðgeiri Valdimarssyni og Sig- rúnu Pálmadóttur. ÍSLENSKA ÓPERAN, Ingólfsstræti (20.00, 21.00, 22.00). 22.00 Soundscape - Hljóðvíðátta Fjöllistamaðurinn BIBBI flytur tónlist unna með Erró í huga. HAFNARHÚSIÐ (15.00, 22.00). 21.00 Stofutónleikar Vísnatónlist fyrir aila fjölskylduna. Flytjendur Anna Pálina og Aðalsteinn Ásberg ásamt gestatónlistarmönnum. LAUFÁSVEGUR 64, á heimili lista- mannanna 22.00 Helgistund með tónlist, Ijóðalestri og söng. HALLGRÍMSKIRKJA 22.00 Útidansleikur meö Hljómsveit Geir- mundar Valtýssonar NAUSTIÐ (Tryggvagötumegin). 22.22 Barkarbrenna Eldskúlptúr. VERKSTÆÐI TEDDA - KLAPPAR- STÍG. 22.45 Karlakvartett o.fl. HALLGRÍMSKIRKJA, safnaðarsalur. 23.00 Samsöngur menningarnæturgesta Þú, Kór íslensku óperunnar og Lúðra- sveit verkalýðsins undir stjórn Garð- ars Cortes. Styrktaraðili. SAMSKIP. Slagverkshópurinn Benda frumflytur verk eftir Pétur Grétarsson. Flugeldar fara á loft frá Faxagarði. Umsjón Hjálparsveit skáta í Reykja- vik. ARNARHÓLL OG HAFNARBAKK- INN. 24.00 Fröken Júlía - enn og aftur alveg óð Nýstárleg uppfærsla á rúmlega aldar- gömlu verki Augusts Strindbergs. Einleikhúsið. Styrktaraðili Vífiifell. SMIÐJAN - SÖLVHÓLSGÖTU 13, gengið inn um port Klapparstígsmeg- in (kl. 20.00, 24.00). 24.00 Miðnæturtónleikar með KK KOGGA KERAMIK-GALLERÍ, Vestur- götu 5. 24.00 Venjuleg kona? Heimildaleikur. Lengd um 40 mínút- ur. Sýnt í NÝLISTASAFNINU. 24.00 Tjarnardansleikur. Menn í svörtum fótum leika fyrir dansi fram á nótt. Styrktaraðili SAMSKIP. IÐNÓ. Einnig á menningamótt DANSAÐ Á RÓSUM í GRÓFINNI Fríöa frænka, Tapasbarinn, KafFileikhúsið, Kogga, Blómálfurinn, Kirsuberjatréð, Hlað- varpinn og Naustið taka höndum saman á menningamótt. Blómálfar, blómarósir, happdrætti, Sveiflu- kvartettinn, KK, Geirfuglar, Geirmundur og fleira. LJÓS OG SKUGGAR í STÖÐLAKOTI Ljósálfar, ljósmyndafélag sýnir mýndir úr Skuggahverfmu. Skuggamyndasýning utan dyra hefst kl. 22. MYNDIR, TÖFRAR OG TÓNAR f SUND- HÖLLINNI, Barónsstlg Þýska listakonan Claudia Staerk sýnir ljós- myndir af íslenskum og þýskum sundlaugum. Marion Herrera leikur á hörpu. Vatnadisirnar sýna listir listir sínar. Dagskráin er í boði Orkuveitu Reykjavíkur. LEIGUSKÁLD Kári Tulinius gengur um götur og yrkir tæki- færisljóð. HALASTJÖRNUR OG NÁTTFÖT í glugga RAUÐHETTU og ÚLFSINS, Laugavegi 18 Bræðingur ljósmynda og ljóða um fólk, fót og fyrirbæri næturinnar. Verkið er unnið í tilefni Menningarnætur 2001 af Jean-Marie Babonn- eau, Ómari Sverrissyni og Sigurbjörgu Þrast- ardóttur. LISTAMENN Á LAUGAVEGINUM Öðruvísi útstillingar í völdum verslunarglugg- um á Laugaveginum. Myndlistamennirnir Magnús Sigurðarson, Unnar Örn Auðarson, Sara Björnsdóttir, Egill Sæbjörnsson, Valgerð- ur Guðlaugsdóttir og Eiva Dögg Kristinsdóttir. Umsjón: Gallerí Hlemmur í samvinnu við Menningarnótt. GÖTULEIKHÚS Hins hússins verður alls staðar og hvergi. DOMUS VOX, Skúlagötu 30 Opið hús og flóamarkaður frá 16-21 Kór Gospelsystra Reykjavíkur stígur á svið og syngur undir stjóm Margrétar Pálmadóttur ásamt einsöngvurum og hljóðfæraleikurum GOETHE-ZENTRUM, Laugavegi 18, 3. hæð Opið frá 14-24 Frá kl. 20 verða upplestrar á heila og hálfa tím- anum. Fyrstu blaðsíðumar í þekktum þýskum skáldsögum lesnar upp og sá sem getur upp á skáidsögunum hlýtur verðlaun. Einnig boðið upp á tónlist og veitingar. PENNINN-EYMUNDSSON, Austurstræti Afrakstur myndsmiðju Gagns og gamans, sem starfrækt var í Gerðubergi í sumar, verður til sýnis í versluninni. VESTURPORT, Vesturgiitu 18 Aðstandendur leikhússins hafa opið hús frá kl. 12. Tónlistarflutningur og fleira. Gestum og gangandi boðið að leggja hönd á plóg við að mála leikhúsið aö utan. BANKASTRÆTI 11 Opnar svalir frá kl. 20.30-22.30. Hljómsveitin Blúsþrjótar, karaoke fyrir manninn af götunni og fleira. Skráning á. www.bankastraeti.is DÓMKIRKJAN Fjölbreytt tónlistardagskrá og stuttir helgi- haldsþættir. FRÍKIRKJAN stendur fyrir menningardag- skrá 20.30-24.00. HALLGRÍMSKIRKJA Fjölbreytt dagskrá í safnaðarsalnum og kirkj- unni frá kl. 12.00-23.00. Kaffl Guðriðar er opið frá 11.00-23.30. ÞJÓÐMENNINGARHÚSIÐ, Hverflsgötu Opið frá 11-23. Enginn aðgangseyrir eftir kl. 17. Leiðsögn um sýningar hússins kl. 14,16,20,21. LISTASAFN ÍSLANDS, Frikirkjuvegi Opið frá 11-23. Enginn aðgangseyrir eftir kl. 17. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR Opið frá 11-23. LISTASAFN REYKJAVfKUR - HAFNARHÚS Opið frá 11-24. Fjölbreytt dagskrá allan daginn. KJARVALSSTAÐIR Opið frá 10-20 Leiðsögn um sýningar safnsins, Myndir úr Kjarvalssafni og Flogið yfir Heklu kl. 14. Einar Garibaldi Eiríksson verður með leiðsögn um sýningu sína Flogið yfir Heklu. ÁSMUNDARSAFN, Sigtúni Opið frá 10-16. Leiðsögn um sýninguna Svipir lands og sagna kl. 14. GRÓFARHÚS, Tryggvagötu 15 Opið frá 14-22. UÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR Frá 18-22 er gestum boðið upp á myndatöku með bakgrunn og búninga frá gamalli tíö. BORGARBÓKASAFN Fiölbreytt dagskrá allan dagirm. *•" GULA HÚSIÐ, Frakkastíg Innsetning með hljóði eftir Maríu Pétursdóttur ^ GALLERÍ NEMA HVAÐ, Skólavörðustíg Opnun myndlistarsýningar. MEISTARI JAKOB GALLERÍ, Skólavörðu- stíg 5 Graflk, leirlist, listvefnaður, málverk og vatns- litamyndir eru tii sýnis í Galleríi Meistari Jak- ob og Kristín Sigfríöur Garðarsdóttir sýnir leirverk í Listhúsi Ófeigs. Opið til kl. 23.30. GALLERÍ HNOSS, Skólavörðustíg 3 Eldsmíði frá kl. 21. VINNUSTOFA ÓLAFAR KJARAN, SólvaUa- götu 1 Opið frá 20-24. Myndlistakonan opnar sýningu á vatnslita- myndum og olíumálverkum. VINNUSTOFA SIGURDÍSAR HÖRPU, Smiðjustig 10 Opið frá 14-22. Sigurdís Harpa Arnarsdóttir opnar sýningu á verkum sínum i nýrri vinnustofu. VINNUSTOFA PÉTURS GAUTS, á homi Njálsgötu og SnoiTábrautar Opið frá 18-23 Sýning á nýjum verkum listamannsins. Tón- list, upplestur og veitingar. 12 TÓNAR, Skólavörðustlg 15 Tónleikar í samstarfi við Thule Musik Minimalfunction leikur kl. 2 Biogen leikur kl. 22 PENNINN-EYMUNDSSON Austurstræti Afrakstur myndasmiðju Gagns og gamans, sem starfrækt var í Gerðubergi í sumar, er til ' sýnis í versluninni. SÆVAR KARL, Bankastræti Sýning á verkum Steinunnar Þórarinsdóttur myndhöggvara í Galleríi Sævars Karls. Einnig verða til sýnis stuttermabolir sem eru afrakst- ur samkeppni Félags íslenskra auglýsinga- teiknara um athyglisverðasta bolinn. Ingveldur Ýr Jónsdóttir og Jóhanna G. Linnet flytja brot úr nýrri íslenskri óperu, Z ÁSTAR- SAGA. GLERAUGNAVERSLUNIN SJÁÐU, Lauga- vegi 40 Sýning á verkum Sossu. Hönnuðurinn Alain Bekhart sýnir listrænar umgjarðir frá THEO. MARÍA LOVÍSA fatahönnuður, Skóla- vörðustíg 3a Tiskusýning kl. 20.30 og 22.00. Sýnd verður haustlína Maríu Lovísu fatahönnuðar. TOP SHOP, Lækjargötu 18-24. Tónlist, veitingar og óvæntar uppákom- ur. KAFFITÁR, Bankastræti 8 Helgi Snær Sigurðsson opnar sýningu á graf- íkverkum. Viðfangsefni sýningarinnar er morgunverðarhópur kafflkarla sem orðinn er ómissandi hluti kaffihússins. ARI í ÖGRI, Ingólfsstræti 3 Lifandi, suðræn djass-blús-tónlist síðdegis og um kvöldið. HORNIÐ, Hafnarstræti 15 Hulda Vilkjálmsdóttir sýnir olíumálverk í gall- eríinu. Tríó Andrésar Þórs leikur Jjass í Djúpinu fram eftir nóttu. OZIO, við Lækjargötu Djasstríóið Set spilar léttan og þægilegan djass frá kl. 21 til 23 á neðri hæð staðarins. Meðlimir tríósins eru Eyjólfur Þorleifsson sax- ófónleikari, Sigurjón Alexandersson gítarleik- ari og Þorgrímur Jónsson kontrabassaleikari. THOMSEN, Tryggvagötu Kvartett Jóels Pálssonar (lifandi djass) 22-24. Tríó Margeirs Ingólfssonar (deep disco) 24-3. Árni E. (house danstónlist) 3-6. *Aðgangseyrir kr. 500 eftir kl. 1. VEGAMÓT við Vegamótastlg Meðlimir JAGÚARS leika djass fyrir gesti og gangandi frá kl. 18. Tónleikar með fullskipaðri sveit heljast kl. 24. *Aðgangseyrir kr. 1000 eftir kl. 24. KAFFI VlN, Laugavegi 73 Dixiebandið Öndin heldur stórtónleika sem hefjast kl. 22. Efnisskráin samanstendur af þekktum dixie- land-slögurum ásamt léttu kryddi. Dixieland-tónlist er einnig oft nefnd New Or- leans Jazz og á rætur sínar að rekja til Miss- issippi-svæðisins um næstsiðustu aldamót. Eftir miðnætti mmi Öndin, rétt eins og fyrri ár, ganga skrúðgöngu í „New-Orleans-stíl“ nið- ur Laugaveginn. KAFFI REYKJAVÍK Snillingamir leika danstónlist fyrir gesti stað- arins fram eftir nóttu. ‘Aðgangseyrir kr. 1000 eftir 24. GRAND ROKK, Smiðjustíg Sólstafir, Eleksír, Changer og Forgarður hel- vítis leika síðla kvölds og fram eftir. VÍDALfN, Aðalstræti 10 Furstarnir og Geir Ólafs ásamt Önnu S. Helga- dóttur leika frá kl. 21 VIÐ TJÖRNINA, Templarasundi Brasilíska magadansmærin Jósí sýnir listir sinar, Wilma Young leikur á fiðlu og Ólafur Þorsteinsson, söngvari og þjónn, tekur lagið. GÓÐA MENNINGARNÓTT! ^
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.